Morgunblaðið - 09.06.1971, Page 13

Morgunblaðið - 09.06.1971, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 9. JÚNl 1971 13 n Sjómannastofa efn ir til happdrættis UM NOKKURRA ára skeií5 hef- nr Sjómannadagskráð Keflavik- »r og Njarðvíkur rekið Sjó- mannastofuna Vík í Keflavik. Húsnæði það, sem stofan er rek in í, var áður Matstofan Vík. l>etta er tveggja hæða hús og er matsala á neðri hæð, en rúm- góður salur á efri hæð. í kjall- ara hússins eru góðar geymsl- ur. Rekstri þessa húss hefur verið þannig háttað, að yfir vetrarmánuðina hefur efri hæð- in verið opin öllum þeim sjó- mönnum, er til Keflavíkur hafa lagt leið sína. Þar hafa verið á boðstólum veitingar, þar er sjónvarp og útvarp og að- ataða til að spila og tefla. Einn- ig er nokkur vísir að bókasafni. Neðri hús hússins hefur verið íeigð út og hefur Reynir Guð- jónsson rekið þar Matstofuna Vik að undanförnu við góðan orðstír. Reynir hefur og annazt veitingasölu á Sjómannastof- unni. Sjómannadagsráð Kefla- vikur og Njarðvíkur hefur nú fengið nokkra reynslu af rekstri stofunnar og má segja að eftir- talin atriði hafi komið skýrt í ljós. • Á jafn stóru sjávarútvegs- svæði og Suðurnesin eru, þá er full nauðsyn fyrir Sjómanna- stofu — og 9 húsnæði stofunnar, eins og það er í dag, fullnægir ekki þeim kröfum, sem til þess eru gerðar. Þær umbætur sem gera þarf eru í stuttu máli þessar: Það þarf að koma upp böðum í kjallara hússins. Það þarf að auka við bókasafnið og gera sér- staka lesstofu. Má með færan- legum veggjum koma á betri nýtingu salarins, þannig að sjó- menn geti sinnt ýmsum tóm- stundamálum sínum án truflana. Þá þarf einnig að gera miklar breytingar á húsakynnum mat- sölunnar, og gera kleifán rekst- ur hennar með nútíma sniði, þ.e.a.s. með uppsetningu grill- ofna oil. , Sjómannadagskráð hefur litla möguleika til að koma þessum breytingum í framkvæmd, öðru visi en að leita til almennings. Hefur því verið ráðizt í að efna til happdrættis, sem dregið verður í á Sjómannadaginn n.k. Vonast ráðið til að velunnarar sjómanna taki happdrættinu með velvilja og kaupi miða. Hinir íslenzku sjómenn eiga allt hið bezta skilið. (Fréttatilk). rjaðrir, fjaðrablöð, hijóðkútar, púströr og fleiii varahkitk ( margar geríSr bifreiöo BðavörUbúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Simi 24180 Nú getur húsmóðirin sjálf húðað pönn- ur og potta. A Skoda til Kanaríeyja!! Þótt Skódinn sé fullkominn, kemst hann þó ekki til Kanaríeyja. En spamaðurinn í rekstri hans gerir yður mögulegt að eyða sumarleyfinu þar samt sem áður. Miðað við aðra algenga 5 manna bifreið, sparið þér 16.000.00 krónur árlega í benzíni ( miðað við 20.000 km árlegan akstur), sem þér getið varið til kaupa á heimilistækjum eða öðru þvf, sem hugurinn gimist, t. d. sumarleyfisdvöl á Kanaríeyjum. SKODA 100 Glscsilegt dæmi um hagkvæmni og smekk. Innréttingar og frágangur í sérflokki. Diskahemlar — Tvöfalt bremsukerfi — 4ra hraða þunrkur — Bamalæsingar — Radial hjólbarðar OG EYÐIR AÐEINS 7 LlTRUM A 100 KM. VIÐGERÐAÞJÖNUSTA — VARAHLUTAÞJÓNUSTA — 5 ARA RYÐKASKÖ. SKODA 100 CA KR. 211.000.00 SKODA 100L — KR. 223.000.00 SKODA 110L — KR. 228.000.00 /S\ TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ VO/ Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SlMI 42(00 Merca-húðun er auðveld, og endist lengi. Látið Merca vinna með yður. Heildsölubirgðir: FJOLVOR HF. Grensásveg 6. Sími 31444. UPPBOÐ Eignir þrotabús Gleriðju Suðumesja. Gler og tækí til gler- vinnsiu, verða seldar á opinberu nauðungaruppboði í fisk- verkunarhúsi við Strandgötu 6 í Sandgerði, miðvikudaginn 16. júni kl. 2 síðdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gudbríngu- og Kjósarsýskt. KJÖRFUNDUR vegna alþingiskosninga í Reykjavík sunnudaginn 13. júní n.k., hefst kl. 9.00 og lýkur kL 23.00 þann dag. Borgarstjórinn í Reykjavík mun auglýsa sérstak- lega kjörstaði, skiptinu í kjörsvæði og kjördeildir. Yfirkjörstjóm mun á kjördegi hafa aðsetur í Aust- urbæjarskólanum, og þar hefst talning atkvæða þegar að loknum kjörfundi. Yfirkjörstjóm vekur athvgli kjósenda á eftirfar- andi ákvæði laga nr. 6/1966: „Áður en kjósandi fær afhentan kjörseðil, skal hann, ef kjörstjóan óskar þess, sanna hver hann er, með því að framvísá nafhsikírteini eða á annan full- nægjandi hátt.“ Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 7. júní 1971. Páll Líndal. Eyjólfur Jónsson Guðm. Vignir Jósefsson Jón A. Ólafsson Sigurður Baldursson % HRAÐBATAR NJÓTIÐ ÚTIVERUNNAR Á HRAÐBÁT FRÁ SPORTVAL Sportval LAUGAVEGI 116 Simi 14390 V REYKlAVlK

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.