Morgunblaðið - 09.06.1971, Side 25
MQRGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 9. JÚNf 1971
25
Guðrún Þorvalds
dóttir — Minning
í>arm 22, maí sL var tU mold-
ar borin frá Kálfatjarnarkirkju,
á9 viSstöddu miklu fjölmenni,
Guðrún Þorvaldsdóttir, hús-
frej'tia að Höfða á Vatnsleysu-
strönd, nærri níræð að aldri,
fsedid 4. nóvember 1881 á Lamba
stöðum í Mýrasýslu. Foreldrar
hennar voru ÞorvaMur Sigurðs
son, sem lengi bjó I Álftártungu
koti á Mýrum, og kona hans
Valgerður Anna Sigurðardóttir
frá Valbjarnarvöllum.
Að Guðrúnu Þorvaldsdóttur
stóðoi sterkir stofnar Mýra-
manna, manndóms- og dugnaðar
fólk. Hér er ekki rúm til að
rekja þær ættir i greinarkomi
þessu, en þó langar mig að nefna
hér nokkra, sem svip settu á
sina samtíð. Má þar nefna Einar
Bjarnason, bónda í Laxárholti í
Hraunhreppd, f. 1651, er einna
kynsaslastur varð allrai Mýra-
manna á 17. öld, enda átti hann
9 börn, sem náðu íullorð-
insaldri. Á síðari hluta 19. ald-
ar voru afkomendur iians flest-
ir bændur á hinum betri jörð-
um á Suður-Mýrum. Af
sonum Einars Bjarnasonar verða
hér tveir nefndir: Eiríkur, sem
var langafi Jóns Siigurðssonar,
hins ríka á Álftanesi, og Þor-
valdur, bóndi í Skutulsey. Dótt-
ursonur Þorvalds í Skutulsey
var Þorvaldur Sigurðsson,
bðndi í Þverholtum, f. 1760, en
harnn átiti 13 böm, sem náðu full
orðinsaMri. Frá Þorvaldi í
Þverholttum er fjölmenn
ætt komin. Hann var langafi og
alnafni Þorvalds Sigurðssonar í
Álftártungukoti.
Af börnum Þorvalds og Val-
gerðar Önnu í Álftártungukoti
náðu sex fullorðinsaldri.
Elzt var Guðrún, húsfreyja á
Höfða, fædd 4. nóvember 1881,
eins og áður segir; þá Sigurður,
f. 23. janúar 1884, kennari,
bóndi og hreppstjóri á Sleitu-
stöðum, Skagafirði; Sesselja, f.
4. maí 1888, húsfreyja í Álftár-
tungu á Mýrum, látin; Sigríð-ur,
f. 19. september 1892, húsfreyja
í Borgamesi; Friðrik, f. 10. des-
e mbe r 1896, framkvæmdastjóri
í Reykjavik, og Jónas f. 21.
september 1899, skólastjóri
í Ólafsvik, síðar fulltrúi
í Reykjavík. Allt greindar- og
manndómsfólk.
Guðrún ÞorvaMsdóttir fædd
ist og ólst upp á einu mesta
harðindaskeiði siðustu aldar,
þegar fátækt var við hvers
manns dyr og fólk fór i stórum
hópum til Ameríku í von um
betri tima. Á þessum árum, eða
nánara til tekið frá 1882 til
1893, bjuggu foreldrar hennar í
margbýli á Miðhúsum i Álfta-
neshreppi. Árið 1893 fluttu þau
að Álftártungukoti í sömu sveit
og fór þá hagur þeirra batn-
andi. Álftártungukotið var 10
hundruð að fornu mati og talin
góð fjárjörð, enda varð afkoma
þeirra sæmileg, þótt aldrei væri
þar auður í búi.
Það var gaman og fróðlegt
að tala við Guðrúnu Þorvalds-
dóttui' um liðinn tíma. Hún var
ágætlega greind og stálminnug.
Var næstum ótrúlegt, hve vel
hún mundi alla hluti fram á
síðustu ár. Ég spurði hana
margs frá uppvaxtarárum henn-
ar, um lif fólks í blíðu og stríðu,
og fékk ávallt greinagóð svör.
Vænsit þótti mér um ýmislegt,
sem hún sagði mér um heimili
föður míns, Sveins Helgasonar,
bónda á Hvítsstöðum. Hún var
þar nokkrá mánuði árið 1900,
frá því í september og fram yfir
áramót. Þegar ég ræddi um
þessa dvöl hennar á heimili föð-
ur míns, var hún ein á lifi af
þeim, sem lifðu og störfuðu á
Hvítsstöðum á þeim tíma.
Ekki naut Guðrún neinn-
ar venjulegrar skólagöngu á
uppvaxtarárum sínum, eins og
flest systkini hennar, sem öll
voru yngri. En þess í stað dvaldi
hún um lengri eða skemmri tíma
á nokkrum fyrirmjTidarheim-
ilum og lærði þar ýmislegt til
rtiuims og handar, en ekki verð-
ur sú saga rakin hér.
Sumarið 1909 fflytur Guðrún
að Bengskoti á Vatnsleysu-
strönd til unnusta síns, Þórarins
Einarssonar, sem er mikill dugn-
aðar- og gæðamaður. Þórarinn
er fæddur 12. apríl 1884 í
Stóra-Nýjabæ í Krísuvík. Voru
foreldrar hans Einar Einarsson
og Margrét Hjörtsdóttir. Vorið
1905 hafði Einar ásamt konu
sinni og sex börnum flutt að
Bergskoti. Var Þórarinn elztur,
en tvö þau yngstu á barnsaldri.
Margrét Hjörtsdóttir andaðist á
bezta aldri, 52ja ára, í júlímán-
uði 1909. Þá voru öll
böm Einars í föðurhúsum, einn
ig lítili drengur, sem tetoinn
hafði verið I fóstur. Það kom I
hlut Guðrúnar Þorvaldsdóttur
að taka þetta stóra heimili að
sér. Þar vair raunar ekki tjald-
að tdl einnar nætur, þvi að þar
og síðar á Höfða, sem er sam-
týnis Bergskoti, átti Guðrún eft
ir að vera húsmóðir í meira en
sex áratugi.
Guðrún og Þórarinn gcngu í
hjónaband árið 1910. Hjóna-
vígsluna framkvæmdi Ólafur
Ólafsson, þá fríkirkjuprestur í
Reýkjavik. Böm þeirra hjóna
eru fimm, sem öll eru á lífi.
Þau eru: ÞorvaMur, f. 11. nóv-
ember 1909, hæstaréttarlögmað-
ur I Reykjavik; Margrét, f. 9.
febrúar 1911, húsfrú að Minna-
Knarrarnesi, Vatnsleysuströnd
Anna Soffia, f. 3 ágúst 1912,
verzlunarstjóri í Reykjavlk;
Unnur, f. 15. september 1913,
húsfrú í Borgarnesi; Ásta Gunn
þórunn, f. 5. október 1920, hús-
frú að Höfða, Vatnsleysuströnd.
Auk þess ólu þau upp fimm
fósturböm: Sigurð Hilmarsson,
f. 16. febrúar 1908, bifreiðar-
stjóra, Ytri-Njarðvík; Huldu
Valdimarsdóttur, f. 10. sept-
ember 1922, húsfrú í Bandaríkj-
um Norður Ameríiku; Gunn-
þórunni Sigurjónsdóttur, f. 8,
júní. 1925, húsfrú, Reykjavík,
Elízabetu Brynjólfsdóttur, f.
31. janúar 1933, húsfrú, Reykja-
Vík, og Kristjönu Guðmunds-
dóttur, húsfrú, Reýkjavik, f. 7.
marz 1939. Bömin í Bergskoti
og síðar á HöMa urðu þvi alls
tíu. Hlutu þar ágætt uppeldi,
sem hefur reynzt þeim veL
Þeim, sem eru fæddir og upp-
aldir í gróðursælum sveitum,
þykir ekki búsæMarlegt á
Vatnsleysuströnd. Þannig fór
fyrir mér, þegar ég fyrst fór
þar um fyrir rúmum fjörutíu ár-
um. Ef undan eru skilin nokk-
ur stórbýli, voru túnin (og eru
enn) viða smáblettir kring-
um bæina, en gróðurlítið
hraun utan túns. Ei.n af þessum
jörðum var Bergskot. Þar var
ekki hægt að stunda bú-
skap nema í mjög smáum stíl,
aðeins til heimilisþarfa. Öll af-
koma fólks byggðist því
að rnestu leyti á sjósókn, eti stutt
var á fiskímið. Sagt er
að Ströndin hafi frá fyrstu tið
átt ágæta formenn, sem oftast
siigldu skipum sínum heilum í
höfn, þótt lending væri slæm.
Einn af þessum happa- og dugn-
aðarmönnum er Þórarinn Einars
son á Höfða. Hann var lengi
formaður á eigin skipi og dug-
andi sjómaður í hvívetna,
Eins og fram kemur í grein
þessari bjuggu þau Þórarinn og
Guðrún fyrst I Bergskoti og þar
fæddust öll þeirra börn. Höfði
liggur samtýnis Bergskoti, og
þegar það býli losnaði úr ábúð,
festi Þórarinn kaup á þeirri
jörð og flutti þangað. Fékk
hann þá mun betri aðstöðu til
landbúnaðar, enda ' nytjaði
hann báðar þessar smájarðir eft-
ir það.
Heimili þeirra hjóna, Guð-
rúnar og Þórarins, var alla tíð
til fyrirmyndar. Allur heimihs-
Framhald á bls. 28
— Miiming
Elínborg
Framhald af bls. 28
stöðum í Þingi. Dáðist ég oft að
dugnaði hennar og atgervi.
Það vair til mannsins að moka
að leita til Steinunnar. Hún brá
skjótt Við og leysti öll störf vel
af hendi o.g með þeim myndar-
brag að fátitt mátti heita. Mér
varð oft starsýnt á þessa ná-
grannakomu mina, þegar hún
hamaðist við vinnuna, og diáðist
að vinnugleði hennar og lífs-
fjöri. Þá var einnig áberandi í
fari hennar sterk námslöngun,
hún var óvenju fiijót að koma
auiga á og tileinka sér, allt sem
betur mátti fara viðkotnandi
heimili og bústörfum, um skóla-
lærdóm var ekki að ræða í
hennar æsku, en hún var nám-
fús nemandí í lifsins skóla. —
kom sá lærdómur henni að
góðu gagni. — EMnborg áitti því
til góðra að telja., enda bar hún
þess glögig merki.
Ég sá Elínborgu sem harn er
hún sótti kirkju að Þingeyrum
með foreldrum síinum. — Elsku-
legt barn, glaðleg og hliý í við-
móti. Þótti mér brátt vænt utn
litlu stúl'kuna frá Kringtu og
vildi að hún kæmi sem ofltast til
kirkjunnar. Hún var kát Mtil
stúlka, sem horfði á msum vak-
andi og björtum augum, lagði yí
frá henni í hvert skipti sem ég
hitti hana. — Elínbortg ólst upp
með foreldrum sínum í fallegri
sveit og iétu þau sér annt um
uppeldi hennar, var hún strax
sem un.glingur dugleg og tápmák
il og fór snemma að vinna fyr-
ir sér. Hún gekk í kvennaskól-
ann á Blönduósi, sem fyrr get-
ur.
Vorið 1944 réðst hún sem ráðs
kona til frænda síns Jóns Bene-
diktssonar frá Aðailbóli i Mið-
firði, þau voru þremenningar að
ætt. Vair Jón þá orðinn bóndi að
Höfnum á Skaga, beið hennar
þar mikil gæfa norður Við nyrzta
haf, oig lfcfið brosti við henni.
Um þetta ieyti voru foreldrar
hennar flutt til Skagastrand-
ar og fleira ættfóík úr sveitinni.
Margir litu þá til Skagastramdar
björtum augum, þar var mifcið
aithafnaM, mikil björg úr sjó og
því næg atvinna,
Á sólmánuði 1946 giftist
BUnborg frænda sinum í Höfn-
um og lifðu þau hamingjusömu
lifi að stórbýlinu Höfnum i hart
nær 25 ár, þar tii syrti að þ.
2. maí s.l. að hún andaðist
1 Landspítalanum í Reykjavík
eftir uppskurð.
í Höfnum naut Eliinborg hæfi-
leika sinna, var umhyggjusöm
húsmöðir og ástrik móðir. Var
hún mjög samhent manni sinum
um að gera garðinn frægan.
Víðsýni mikið er í Höfnum og
björtu vornætumar heillandi.
Hafa Hafnir mikil hlunnindi og
eiiga viðiáttumikið land, hefur
bærsdum jafnan búnazt þar vel
og þeir fest þar yndi og rætur,
var Jón þar enginn eftirbátur og
húsfreyjan honum samhuga. —
Voru þau hjón eins og drottn-
ing og kóngur í ríki sínu, vel
metin af sveitungum sínum og
öðrum er til þekktu. Ölúium var
tefeið með rausn er bar að garði
þeirra Hafnarhjóna, hvort held
ur var í gamla bænum, sem ég
heiilaðist af, þótt ég sæi hann
ekki þegar hann var upp á sitt
bezta, eða í nýja steinhúsinu
sem bytggí var í Höfnum fyrir
aliimöngum árum.
Það var alitaí gaman að heim-
ssekja þau hjón, glaðværð og
einlæg gestrisni mættu gestinum
sem að garði bar.
Tvö vel gefin börn eignuð-
ust þau hjónin, Bimu Steinunni,
sem nú er húsfreyja á Auðkúlu
i Svínavatnshreppi, maður henn
ar er Eirikur Jónmundarson,
fyrrum bónda að Auðkúlu. Son-
urinn Benediktt tók við búi í
Ferðafélagsferðir
Laugardag 12/6 ki. 2
1. Þórsmörk,
2. EyjafjallajökuH.
Miðvikudag 16/6 kl. 20
(5 dagar)
1. Fugtaskoðunarferð á Látra-
bjarg,
2. Þórsmerkurdvöl.
Farmiðar í þessar ferðir
v seldar í skrrfstofunni.
Sunmidag 13/6 kl. 9,30
frá B.S.I.
1. B ren n i stein sfjöH,
2. Krísuvíkurberg.
Ferðafélag fslands,
síman 19533, 11798.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma í kvöid ki.
8.30 t kristniboðshúsinu Bet-
aníu. Sigursteinn Hersveins-
son talar. Atlir vetkomnir.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma. Boðun
fagnaðarerindisims í kvöld,
Höfmim þegar foreMrar hans
fluittuíit suður, hans kona. er Ouö
rún Blöndal frá Biönduósi. —•
Heyrðist mér á Elínborgu er ég
hitti hana fyrst hér í höfuðstáðin
um, að hún sætti sig betur víð
brottflutninginn frá Höfnum er
hún vissi að sonur hennar ta4d.
þar við búi. — En heilsu Elín-
borgar var þannig farið síðu®tu
árin, að ekki þótti ráðlegt áð
vera langt frá iækni, því tóku
þau hjón sig upp og fluttust til
höfuðstaðarins, en áttu þó áfram
lögheimil'i að Höfnum. — Lára
Ragnhildur, dóttir Elínborgar af
fyrra hjönabandi óist upp í
Höfnum og reyndist Jón henni
sem ástríkur faðir. Er hún gift
hér syðra Grimi Sigurðssyní,
rennismiði og búa þau í Mos-
feliissvei't.
Ekki grunaði mig, þegar é,g sá
Eiínborgu síðast að nýja bú-
staðnum í Árbæjarhverfi, að hús
freyjan ætti svo skammt efltir.
Að visu hafði hún orð á þvi við
mig að heilsan væri ekki sem
bezt, en hún bar sig eins og
hetja og viðtökurnar voru
rausnariegar eins og í Höfnuim.
Með þessum fáu línum þaklka
ég Elínborgu og hennar
fólki fyrir liðnar samverustuhd
ir og sendi manni hennar, börn
um og nánum ástvinum innileg-
ar samúðarkveðjur. — Jarðarför
Eiinborgar fór fram frá kapeffl-
unni í Fossvogi í glaða sólskLni
þann 11. maí að viðstöddu fjöl-
menni. Komu mér þá í hug orð
Matthíasar: „1 sannleik, hvar
sem sólin skín, er sjálfur Gúð
að leita þín.“
Reykjavik 12. mai 1971.
Hulda Á, Stefánsdóttár.
Kvenféiag Grensárssókoar
gengst fyrir safnaðarférð
sunnudagtnn 20. júra'. Farið
verður frá safnaðarhetmilinu i
Miðbæ kl. 9 f. h. Ekið um
Þtngvöil og Brúarbtöð. Há-
degisverður á Fiúðum. — Séra
Jónas Gtsiason messar í
Hruna kl. 14. Qrganisti og
kirkjukór Grensárssóknar að-
stoðar. Siðan ekið unn upp-
sveitir Ároessýslu. Safnaðar-
fótk fjöimennið. Þátttaka tH-
kynnist fyrir 15. júní í stmum
34965. 32774. 35346.
Gróðursetningarferð i Heiðmörk
1. kl. 20 í kvöld (miðvikudag)
frá B.S.Í. (Ekið um Miklu-
braut).
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3.
símar 19S33 - 11798
Félagsstarf eldri borgara
í Tónabæ
Félagsstarfið í Tónabæ feflur
niður í dag.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams
Þetta er ósvtfin athugasetnd, Marty.
Hún tók pilliirnar af slysni. Hvernig- ætti
ég að vita það, hershöfðingi, ég var langt
i burtu að læra hverntg ég ætti að verða
8 ára gamall hermaður. (2. mynd) Og þú
sendir aðstoðarmann til að fara með ntig
í jarðarförina, þvi þú varst of upptekinn
við það, sent þú kailar skyidu þína.