Morgunblaðið - 09.06.1971, Síða 27

Morgunblaðið - 09.06.1971, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1971 27 Skuldabréf Seljum ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasími 12469. JOHNS - MMIUf glenillareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgai sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Dularfull og afar spennandi ný amerísk mynd í litum og Cin- emascope. Islenzkur texti. Stjórnandi Claude Chabrol. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Maurice Ronet, Yvonne Furneaux. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. Siml 50 2 49 Makalaus sambúð (The odd couple) Bráðskemmtileg gamanmynd í litum. Islenzkur texti. Jack Lemmon, Walter Matthau. Sýnd kl. 9. Vinaleg bandarísk fjölskylda óskar eftir áreiðanlegri íslenzkri stúlku, ekki yngri en 17 ára, til að annast tvær stúllkur 11 og 8 ára og til léttra heimilisstarfa. Byrjunar- kaup 30 dollarar. Forðir greiddar. Skrifið til: Mrs. David Rosenzweig, 37 Orchard Street, Spring Valleý, New York 10977 U.S.A. MmsCAlt OPicí I kvöld I ^RJ^^MJÖLL^HÓLM Shrifstofustúlko óskust Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða sem fyrst stúlku til starfa við IBM götunarvél og til almennra starfa i bókhaldsdeild._ Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 15. þ.m. merkt: „H. L. — 7127”. f ðnaðarhúsnœði Til sölu er iðnaðarhúsnæði á mjög góðum stað, ca. 460 ferm. ásamt möguíeikum á stórri byggingu á lóðinni. Samnings- atriði er um það, hvort vélar tilheyrandi núverandi starfs- rækslu í húsnæðinu fylgja með eða ekki. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni ekki í síma. Ausfurstræti 20 . Sfrni 19545 11 tonna bátur Óska eftir 11 tonna bát nú þegar. Bátnum þarf að fylgja línuspil, sjálfvirkar rúllur. Einnig væri æskilegt að togspil fylgdi. Upplýsingar hjá Ólafi Gíslasyni í síma 51602 Hafnarfirði. KJÓSENDAFUNDUR BRAUDBORG AUGLÝSIR Munið veizlubrauðið okkar í stúdentaveizluna. Coctailpinnar, kaffisnittur, sneiðar og brauðtertur. Pantið tímanlega í síma 18680 og 16513. BRAUÐBORG, Njálsgötu 112. I kvöld 9. júní kl. 20.30 efna ungir Sjálfstæðis menn til skemmtikvölds að Hótel Sögu. Dagskra: 8x4 leysir vandann. Skemmtiþóttur Ómars Ragnarssonar. Einleikur ó harmoniku. Grettir Björnsson. Mannsævin á hólfri klukkustund. Trúbrot flytur tilbrigði úr . . . lifun. Nokkrir „5 aura“ brandarar. Ragnar Bjarnason og Hrafn Pólsson. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. leikur fyrir dansi til kl. 01.00. ■ í LISTANS I LAUGARDALSHOLLINNI FIMMTUDAGINN 10.JÚNI KL 20.30 %. .t'i > áSí ' 'ílc ('i/EITINGAHUSIÐ ÓÐAL VID AUSTURVÖLL Ljúffengir réttir og þrúgumjöður. Framreitt frá kl. 11.30- 15.00 og kl. 18—23.30. Borðpantanir hjá yfirfram reiðslumanni Sími II322

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.