Morgunblaðið - 09.06.1971, Síða 28

Morgunblaðið - 09.06.1971, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. J0n1 1971 C C C c c OOOQOO ooooo 28 oooooo ooooo c c c c hafði hún lokið við bréfin. Rétt áður en hún gekk niður í kaffi- stofuna til hádegisverðar, gekk sölustjórinn inn í skrifstofu for- stjórans og með honum Greg Clayton sem kinkaði kolli dauf lega til Nancy um leið og hann gekk framhjá henni. IAoyd kom fram og bað hana um einhverjar skýrslur úr skjaiasafninu. Hún hafði kynnt sér skjalasafnið í frístundum sinum og gat nú fundið í þvi hvað sem var með augnabliks fyrirvara. Hún var dálítið hreykin af þessu vegna þess að Elaine Barnes hafði verið kæru- laus um þetta, eða þá notað kerfi, sem enginn annar botnaði í. Klu-kkan var orð'in tvö og hún áttaði sig á því, að enginn mannanna hafði fengið neinn hádegisverð. — Á ég að hringja niður og láta útvega ykkur eitthvað að borða? spurði hún, en þá datt hemni í hug, að þetta hefði nú verið óþarfa umhyggja. — Já, það væri ágætt. Þetta verður daglangur fundur. — Hvað á ég að biðja um? - í>að er alyeg sama. Að minnsta kosti kaffi. Hún hringdi síðan og bað um kaffi og samlokur handa fjórum, og eftir það voru dyrnar að innri skrifstofunni ekki opnaðar nema þegar sendiliinn kom með matinn. Gegnum hurðina gat hún Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Pér helzt litt á fé niíua, Nantið, 20. apríl — 20. maí. Vinir og vandamenn reyna að leggja hönd á plóginn hjá þér. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Það eru fleiri vandamál en mannshugurinn Þú skalt einbeita þér. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. I>að tekur allan daginn að fá út rétla mynd a.f hlutunum. l.jónið, 23. júlí — 22. ágúst. Hugmyndir þínar eru dálítið draumórakenndar. Gættu meira hófs. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Gott er að hafa varaútgönguleið ef í óefni ér kornið. Vogin, 23. september — 22. október. Leyndarmál kvisast fyrir óvarkárni í dag. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Löngu liðnar breytingar eru til umræðu. l'ú getur lagfært heimiiisástæður. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu að tjá þig í dag vegna áhugamála þinna, og vertu nákvæmur. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú verður fyrir mikium töfum, og þú skalt neyða sjálfan þig til að taka á allri þoiinmæði þinni. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Það er ekki tímabært að sanka öllu lauslegu að sér í hvaða mynd sem það kann að vera. P'iskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Vandabundið starf missir marks. heyrt mannamál. Lloyd og Clay- ton töluðu lágt en Frank Dillon og sölustjórinn hærra, en þó var hægt að greina orðaskil. Klukkan var orðin yfir fi mm og hún var enn að bíða eftir því | að Lloyd undirritaði bréfin, en i þá koinu mennirnir fram og svo / virtist sem þeir hefðu lokið við- f ræðum sín.um. Lloyd ieit á úrið sitt um leið og þeir gengu fram i ganginn. Æ, hver skrattinn Afsakáð. Klukkan er næst- um hálfsex. Þér hefðuð ekki þurft að bíða. Ég skal undirrita þessi bréf strax og setja þau sjálfur í póst. Hann undirritaði síðan bréfin og beið meðan hún frímerkti þau og'lokaði þeim. — Hvernig komizt þér heim? spurði hann. Hann stóð úti við gluggann og horfði á rigning- una. — Með strætisvagni. Ég hafði kápu og stígvél með mér. Ég skal skjóta yður heim. Ég þarf að koma við á póst- húsinu og það er í leið- inni. Nancy var fegin. BíIEnn beið við dyrnar þegar þau komu út, og andartaki seinna óku þau gegn um hliðið, þar sem vara- maður Sam Novaks var þegar tekinn við störfum. Hann veif- aði hendi, þegar þau óku út — og þarna beið þá Rick Arm- strong í rjómagula bílnum sín um, og horfði á Nancy með ásökun og vonbrigði í útstæðum augunum. En hann sýndi þess engin merki, að hann tæki eftir þeim. Horfði bara á þau. Nancy var að vona, að Lloyd hefði ekki tekið eftir þessu, en það hafði hann gert. — Ég vona, að ég hafi ekki spillt fyrir neinu, sagði hann. — Nei, alls engu. - Þetta var Rick Armstron.g, var það ekki? Og hann var að bíða eftir yður. — Jú, líklega, en það skiptir engu máli. Hafi hann vilj- að skjóta mér heim, þá átti hann að hringja fyrst. — Hanh var eitthvað von- svikinn, svo að ég fór að skamm ast min. — Það er óþarfi. Hann er orð inn þessu vanur, eða ætti að minnsta kosti að vera orðinn það. — Svo að þér farið svona illa mieð þá? Hann byrgði niður i sér hJáturinn. — Nei, það geri ég ekki. En það er bara hitt að ég þori ekki að gefa honum of mikið undir fótinn. Ég get ekki út- skýrt það. Það byrjaði fyrir möngum árum í gagmfræðaskól- anum, ag það er eims og hann geti ekki ja.fnað sig á þvi. Nú hló Lloyd óþvingað. — Afsakið, en ég var ekki að hugsa um neina tímalengd. Það getur ekki verið svo mjög langt síðan þið voruð i skólan- um. Kannski ekki, en mér finnst það langt. Og svo voru tvö ár í framhaldsskóla eftir það. Þau voru nú komin að póst- húsimu og hann stakik bréfunum í kassann. Hann virtist ekki lengur skrafhreifinn og sagði ekki neitt fyrr en þau voru komin að húsinu. Enn var helli- rigning. — Ég heí enga regnhiíf og ég er hræddur um, að þér vöknið. Nancy var að bíða eftir að hann opnaðá dyrnar fyrir henni. — Minning Guðrún Framhald af bis. 25 bragur var þar ágætur, og eru um það. Bæði voru þau hjón sérstaklega gestrisin, enda lögðu margir þangað leið sína og áttu þar góðar stundir. Þar var gleði og hjartahlýja, sem yljaði öllum. Síðustu árin voru þau í sambýli og skjóli dóttur sinnar, Ástu, og manns hennar, Jóns Guðbrandssonar, er þar búa. Þar dvaldi ég part úr degi fyrir tæpum tveimur árum, þá fannst mér þau enn ung í anda. Guðrún Þorvaldsdóttir hélt óskertu minni allt til síðustu stundar. Hún andaðist á heim- ili sínu þann 14. maí s.l. Ég votta eftirlifandi eiginmanni hennar, börnum og öðrum ást- vinum mína innilegusu samúð. Magnús Sveinsson. Höfum tií sölu nokkra nýja lítið gallaða hraðsuðukatla. RAFBRAUT Suðurlandsbraut 6 Netamann Vantar vanan netamann á góðan togbát. Gott kaup í boði. Sími 41412. Ritari Ríkisstofnun óskar eftir ritara hálfan daginn — fyrri hluta dags. Góð vélritunarkunnátta er nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um umsækjanda óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. júní n.k. merktar: ..Ritari — 7695". Frá Iðnskölanum í Hafnarfirði Innritun nemenda fyrir næsta skólaár (1. —- 4. bekkur) fer fram í skólanum mánudaginn 14, og þriðjudaginn 15. júní nk. kl. 20 — 22 báða dagana. SKÖLASTJÓRI. Jx-r fáið yðar ferð hjá okkur hringióí síma 25544 FERÐASKRIFSTOFA IIAFNARSTRÆTI 5 ■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.