Morgunblaðið - 09.06.1971, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNÍ 1971
29
Miðvikudagur
9. júni
7,00 Morgunútvarp
Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45:.
Heiðdís Norðfjörð les söguna um
„Línu langsokk í Suðurhöfum" eftir
Astrid Lindgren (8).
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna kl. 9,05.
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli ofangreindra
talmálsliða, en kl. 10,26
Kirkjuleg tónlist: Fáll ísólfsson
leikur Passacagliu og fúgu í c-moll
eftir Bach.
Irmgard Seefried syngur með Há
tíðarhljómsveitinni 1 Luzern „Víkið,
víkið, sorgarskuggar“, kantötu nr.
202 eftir Bach; Rudolf Baumgartn-
er stjórnar. Fréttir kl. 11,00.
Hljómplötusafnið (endurt.)
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Litaða blæjan“
eftir Somerset Maugham
Ragnar Jóhannesson les (7)
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 íslenzk tónlist.
a. Lög eftir ýmsa höfunda.
Kammerkórinn syngur; Ruth L.
Magnússon stjórnar.
Forsöngvari: Kristinn Hallsson.
b. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir
Þorkel Sigurbjörnsson.
Höf. og Sinfóníuhljómsveit íslands
leika; Sverre Bruland stjórnar.
d. „Únglingurinn 1 skóginum" eftir
Ragnar Björnsson. Eygló Viktors-
dóttir, Erlingur Vigfússon, Gunnar
Egilsson, Averil Williams, Carl Bill
ich og karlakórinn Fóstbræður
flytja; Ragnar Björnsson stjórnar.
e. Sinfónía í þrem þáttum eftir
Leif Þórarinsson. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur; Bohdan Wod-
iczko stjórnar.
16,15 Veðurfregnir
Kirkjubyggingar á atómöld.
Séra Árelíus Níelsson flytur erindi.
16,30 Lög leikin á knéfiðlu.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
18,00 Fréttir á ensku.
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Barnið í umferðinni
Margrét Sæmundsdóttir fóstra talar
19,35 Landnámsmaður á 20. öld.
Jökull Jakobsson talar við Baltasar
20,00 Einleikur: Liv Glaser leikur
Píanósónötu í e-moll op. 7 eftir
Edvard Grieg.
20,20 Sumarvaka
a. Leiftur frá liðnum tíma
Guðmundur Þorsteinsson frá Lundj
flytur síðari hluta frásögu sinnar.
b. Kvæði eftir Sigmund Guðnason
frá Hælavfk
Auðunn Bragi Sveinsson les.
c. Kórsöngur
Liljukórinn syngur islenzk bjóðlog
í útsetningu Sigfúsar Einarssonar;
Jón Ásgeirsson stjórnar.
d. Vöruskipið Anna
Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga
flytur frásöguþátt.
21,30 Útvarpssagan: „Árni“ eftir
Björnstjerne Björnson
Þorsteinn Gíslason íslenzkaði.
Arnheiður Sigurðardóttir les (5).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Barna-Salka“, lífsþættir eftir Þórunni Elfu úsd. Höfundur les (4) þjóS- Magn
22,40 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir úr ýmsum áttum. tónlist
23,25 Fréttir í stuttu máll.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur
10. júní
7/M) Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45:.
Heiðdís Norðifjörð les söguna um
„Línu langsokk í Suðurhöfum“ eftir
Astrid Lindgren (9).
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna kl. 9,05.
Tilkynningar kl. 9,30.
Við sjóinn kl. 10,25: Páll Péturs-
son niðursuðufræðingur talar um
niðursoðnar og niðurlagðar fiskaf
urðir. Síðan leikin sjómannalög.
Fréttir kl. 11,00. Eftir það leikin
Sígild tónlist: Hljómsveit franska
útvarpsins leikur Sinfóníu í C-dúr
eftir Bizet; Sir Tomas Beecham stj.
La Suisse Romande hljómsveitin
leikur „Göngulag með gleðibrag“
eftir Chabrier; Ernest Ansermet stj.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur
fantasíuna „Francesca da Rimini
eftir Tsjaiksovský; Anthony Collin.®
stjórnar.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12,50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14,30 Síðdegissagan: „Litaða blæjan“
eftir Somerset Maugham
Ragnar Jóhannesson les (8)
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 ítölsk tónlist
Leontyne Price, Giuseppe di Stef
ano og Giuseppe Taddei syngja at-
riði úr óperunni „Tosca“ eftir Puc
cini; Herbert von Karajan stjórnar
Fílharmóníusveitinni og óperukórn-
um í Vínarborg.
Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leik
ur „Furur Rómaborgar" eftir Resp
ighi; Fritz Reiner stjórnar.
16,15 Veðurfregnir
Létt lög
17,00 Fréttir. Tónleikar.
18,00 Fréttir á ensku.
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Landslag og leiðir
Guðmundur Illugason hreppstjóri
talar um Hítardal.
20,00 Einsöngur í útvarpssal:
Guðmundur Jónsson syngur.
Ólafur Vignir Albertsson leikur
á píanó.
a. „Hin silfurbúnu fley" og
„Frændi þegar fiðlan þagnar",
lög eftir Sigvalda Kaldalóns.
b. „Að tafli“ eftir Gísla Kristjáns-
son.
c. „ísland" eftir Elísabetu Einars-
dóttur.
d. „Hendur" eftir Magnús BlöndaJ
Jóhannsson.
e. „Siglum á sæinn" eftir Hallgrím
Helgason.
f. „Á Glæsivöllum" og „Bæjar-
göngin", lög eftir Magnús Á.
Árnason.
20.20 Leikrit: „Skelin opnast hægt“
eftir Siegfried Lenz
Þýðandi: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Bræðurnir Ennio og Paride .........
......... Gísli Halldórsson
........... Róbert Arnfinnsson
Theresa ........... Valgerður Dan
Foreldrar hennar ..................
......... Brynjólfur Jóhannesðon
........ Þóra Borg
Elsa, kona Parides Margrét Ólafsd
Signora Capa matselja .............
........ Guðbjörg Þorbjarnard.
Gamall maður .... Valdimar Helgas.
Giuseppe ....... Sigurður Karlsson
FULLKOMNASTI
Olíuoininn
* GEISLAHITUN
* INNBYGGÐ RAFKVEIKJA
★ ALGJÖR SJÁLFVIRKNI
★ ÖRUGGUR
★ LYKTARLAUS
* STOFUSTASS
0. ELLINGSEN
Reykjavtk,
K.E.A.
Akureyri
Rnfborg sf.
Rauðarárstígt*r 1
21,15 Frá Wartburg-tónleikum austur-
þýzka útvarpsins á liðnu ári.
Flytjendur: Martha Kessler altsöng
kona frá Búkarest, Gerhard Berge
píanóleikari frá Dresden og Shunk-
kvartettinn frá Berlín.
a. Strengjakvartett í B-dúr op. 76
nr. 4 eftir Haydn.
b. Sex þjóðlög með tríóundirleiík
eftir Beethoven.
c. tilbrigði 1 c-moll eftir Beethov-
en.
d. Sönglög eftir Schumann,
Wolf og Brahms.
e. Strengjakvartett í Es-diúr op 74
eftir Beethoven.
Bifvélavirki
Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða vélvirkja.
TURN H.F..
Suðurlandsbraut 10 — Sími 33830.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Barna-Salka“, þjóð-
lífsþættir eftir Þórunni Elfu Magn
úsd. Höfundur les (5).
22,40 Létt músík á síðkvöldi
Jan Allan, Sylvia Geszty, „Fats“
Waller o.fl. leika og syngja.
23,35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Miövikudagur
9. júní
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Steinaldarmennirnir
Hetjudáðir
Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir.
20.55 Nýjasta tækni og vísindi
Líffræðileg barátta við meindýr
Flóði og fjöru stjórnað
Endurhæfing fiogaveikra
Umsjónarmaður örnólfur Thorla-
cíus.
Ný sending
blússustærðir 36—44. — Táningapeysur, vesti og stuttbuxur,
Einnig hinir vinsælu bómullarbolir, hvítir og mislitir.
Hattar og húfur í úrvali.
HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR
Laugavegi 10,
m
Sumarbústaður
Tilboða er óskað í sumarbústað í Kárastaðalandi í Þingvalla-
sveit. Húsið er um 60 ferm. að grunnfleti, hæð og ris. Gæti
verið hentugur fyrir tvær fjölskyldur. Leyfi fyrir tvær stangir
í Þingvallavatni. Myndir af húsinu á skrifstofunni.
Til sýnis n.k. laugardag og sunnudag.
Upplýsingar veitir
FASTEIGNAÞÓNUSTAN
Austurstræti 17
Sími: 2 6 6 0 0.
21.25 Þriðja röddin
Bandarísk bíómynd frá árinu 1960,
byggð á skáldsögu Charles Willi-
ams.
Leikstjóri Hubert Cornfield.
Aðalhlutverk Edmund O’Brian og
Laraine Day.
Þýðandi Björn Matthíasson.
í myndinni greinir frá manni og
konu, sem gera samsæri um að
koma þriðja manni fyrir kattarnef
í auðgunarskyni.
22.45 Dagskrárlok.
CANADA DRY
HF ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON
Allt á sama stað
EGILL.
VILHJALMSSON
HE
Laugavegi 118 — Sími 2-22-40
Sunbeam Alpine '70, sjálfskipt-
ur, 390 þúsundir.
Singer Vogue '68, 220 þ.
Hillman Minx '67, 150 þ.
Hrllman Minx '69, 200 þ.
Hrllman Super Minx Station '66,
140 þ.
WiHys '65 með þlæjum, nýyfir-
farinn, 180 þ.
WiHys '64 með E.V. húsi, mjðg
góður, allur klæddur, 140 þ.
Willys ’66 með Meyers húsi
146 þ.
Bronco '66, 240 þ.
Conner 2500, sendiferðabifreið
•64, 46 þ.
Fiat 600 '68, 100 þ.
Taunus 20 M '66, 4 dyra, 146 þ.
Taunus 12 M '64, 75 þ.
Peugeot 404 '67, 230 þ.
Moskvitch Station '68, 140 þ.
Consul Corsair '64, 130 þ.
Renault Dauphine '62, 20 þ.
Ðaf '67, 135 þ.
Simca 1000 '63, 70 þ.
Hunter '70, 270 þ.
Plymouth Valiant '67, 2ja dyra,
280 þ.
Dodge '60, 4ra dyra, 70 þ.
Dodge vörubifreið '67, 3ja tonna,
250 þ.
Cegn skuldabréfum
Rambler Rebel '67, 280 þ.
Rambler American '67, 250 þ.
Plymouth Belveder ’67, 260 þ.
Ford Custom '66, 220 þ.
Notaóirbílartilsölu