Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNt 19T1 31 Þyrla af grarðinni S-62A, eins og sú sem Landhedgisgæzlan fær. Þrautreynd þyrlutegund Víða notuð til eftirlits- og björgunarstarfa Milljarður í tekjur - af erlendum ferðamönnum ÞYRLA sú sem Landhelgisgæzl- am er að fá er af tegnnd se*n er þrautreynd við eftirilts- og björg unarsitörf viða nm heim, og an menn á ainu máli um góða eig- inleika henniar. Fyrsta þyrian af gerðinni Sikorsky S-62A, fór í loftið í maí 1958, og almenn i'rani leiðsila hófst í júli 1969. S-62A hefur verið seld til miargra landa, og bandairíska landheAgis- gæzlan noteu' hana mildð. JÞetta er í rauninni endurbætt úitgáfa af Sikorsky S-55, oig hef ur t.d. verið settur í hana hverfi Afmælis- mót sjóstanga- veiðimanna A HVlTASUNNUDAG hélt Sjó- stangaveiðifélag Reykjavíkur eitns dags mót i tilefni 10 ára afmselis félagsins. Var róið frá Grimdavík á 8 bátum, en kepp- endur voru alls 62. Aflinn í veiði ferðinni varð rúm 17 tonn og varð A-wveit Akuireyriniga hlut- skörpust með 736,5 kiló. Önnur varð B-sveit Reykvikinga með 692 kíló og þriðja B-sveit Kefl- Vikinga með 630,9 kig. Þrír aflahæstu einstaklingarn- ir voru Jón Sæmumdisson frá Keflavik með 405,6 kiló, Halldór Snorrason frá Reykjavík með 315,5 kg og Kristján Guðbjarts- son frá Reykjavik með 297,5 kiló. Niu konur tóku þátt í mótinu ag varð Mangrét Helgadóttir frá Kefiavik hlutskörpust með 118 kiiló. Daginn eítir mótið vonu feng- sælustu fiskimennirnir heiðrað- ir í hófi á Hótel Sögu. Á MORGUN kemur hingað fyrsti aif þremiur hópum sænskra l&úmerkj asafnara og annarra sænskra áhugamanna um íisland, sem væntantegir eru hingað til lands í sumar undir forystu Ax- eilis Miltanders ritistjóra við „Götebongs-Posten". Hinir hóp- amir enu vænitamtegir í lok mán- aðarins. Sæmsku ferðalangamir rwuhu fara víða um landið, m. a. ti'l Mý- viaitns og um sveitir Suðuriands. hreyfiid í staðinn fyrir bufiu- hreyfill, og margar aðrar tækni- MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til formanna allra kjör- stjórna á landinu og leitaði upp- lýsinga um hvenær taining hæf ist á hverjum stað aðfaramótt snnnudags. Sömuleiðis var aflað fregna um, hvernig kosninga- sjónvarpi og hljóðvarpi verður liagað. Það kom fram, að mikið kapp verður lagt á í öllum kjör- dæmum að flýta talningu og verða flugvélar notaðar úti á landi í nær ölliim kjördæmum við að safna saman kjörgögn- um og flytja þau á þann stað, sem talið er á. Verði hægt að fijúga á alla þá staði, sem fyrir- hugað er, má vænta þess að taln- ing hefjist í öllum kjördænnim aðfararnótt mánudags, en nokkru fyrr i Reykjavík. Ljóst er að fyrstu tölur úr höfuðborg- inni ættu að liggja fyrir um ellefuleytið. í sambandi við dagskrá sjónvarps og hijóð- varps er vikið að þvi nánar liér á eftir, en geta má þess að kosningasjónvarpið verður frá kl. 11 á sunnudagskvöld til kl. 4 um nóttina og verður það lengsta beina útsending sjón- varpsins hingað til. REYKJAVÍK Þann 19. júní er áformaður fund ur í Félaigi frimeirkjasajfnara, þar sem ætlunin er að gefa islenzk- um frimerkjaisöfnurum kosf á að skipta á frímerkjum við þá sænsku, en nokkrir úr hóprnum eru úr féla'ginu „íslandasaiml- ama“ í Oauifaborg og Stok'khólmi og hyggst félagið halda mikla sýnimgu á islenzkum frimerkjum í Svíþjóð á næsta ári. Meðal frí- merkj asaf n a ranna I hópnum er Stig Ljufiggnen, sem á stærsta einkaisafn nonstera frimenkja. legar endurbætur gerðlar. S-62A hefur um fimm klukku situnda flugjxA, getur borið tóKf menn oig vel það ag fariö afira sinna ferða hvort sem er á nóttu eða degi. Húin er sérstaMega út- búin til björgun arstarfa og hef- ur mji. tfi þess vindu, tffl að draga menn upp úr sjónum eða úr björgunarbátum. En húm get ur ennig lent á sjónum ag það í töluverðu veðlri, niu vindstig valdia henni t.d. ekki neinum erf iðleikum, hvort sem er á nóttu eða degi. víkurkjörstjórnar, sagði, að fyrstu tölur úr Reykjavik ættu að liggja fyrir um ellefu-leytið á sunnudagskvöld, svo fremi að ekkert kæmi uppá, sem tefði flokkun eða talningu. Ætti taln- ing síðan að geta gengið allgreitt fyrir sig og úrslit að vera fyrir hendi milli kl. 3 og 4 um nóttina. Hann sagði, að fjölmarg- ir starfsmenn væru við flokkun og talningu, bæði yfirkjörstjóm, umboðsmenn flokkanna og að- stoðarmenn á þeirra vegum, og teljararnir, fjórir garpar úr Guthenberg. REYKJANESKJÖRDÆMI Guðjón Steingrímsson í Hafn- arfirði sagði, að ekki væri al- veg ljóst hvenær talning hæfist, þar sem atkvæðakassar væru misfljótir að berast og stundum gæti tekið sinn tima að gera upp kjörgögn o.fl. Þó verður reynt að byrja talningu um kl. hálf eitt og ætti henni að vera lokið milli fimm og sex á mánudags- morgun. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI Formaður kjörstjómar er Er- lendur Björnsson á Seyðisfirði. Þar fer talning fram fyrir kjör- dæmið og sagði Erlendur, að mið að væri við að safna gögnunum úr kjördeildunum 40 saman að- fararnótt mánudags. Ef veður- skilyrði reynast hagstæð verða flugvélar notaðar til að sækja kjörgögn frá þeim stöðum, sem lengstir eru í burtu, þ.e. I öræf- in, til Hornafjarðar, á Djúpavog og nágrenni, Vopnafjörð og Bakkafjörð. Gangi allt að óskum FRAM sigraði FRAM sigraði Keflavík i fyrri umferð íslandsmótsins í gær- kvöldi með tveim mörkum gegn einu. í hálfleik var staðan þaiwn ig, að hvort liðið hafði skorað eitt mark. Nánar á morgim. BEINAR og óbeinar tekjnr af konm erlendra ferðamanna til ís- lands á síðasta ári námu nær 1000 milljónum króna og var það um 300 milljónum króna meira en árið áður. Fjöidi erlendra ferðamanna, sem höfðu sólar- hrings viðdvöl eða lengri var 63.408 og var það nm 20% aukn- ing frá árinti áður. Kom þetta fram í skýrslu, sem Lúðvíg Hjálmtýsson, formaður Ferða- máiaráðs, flutti um starfsemi ráðsins á ferðamálaráðstefnunni, sem haidin var á Isafirði i lok síðustu viku. 1 upphafi ráðstefnunnar bauð Jón Á. Jóhannsson, forseti bæj- arstjórnar á Isafirði, gesti vel- komna, en þeir voru komnir viða að af landinu. Að lokinni skýrslu formanns flutti dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, erindi um ferðamálin, sem þátt í þjóð- arbúskapnum og gjaldeyrisöflun. Haraldur J. Hamar, ritstjóri, flutti erindi, sem hann nefndi „Næstu 10 ár“ og var þar með hugleiðingar um framtíðarskip- an ferðamála. Þorvarður Elías- son, viðskiptafræðingur, flutti erindi um mikilvægi skýrslu- gerða og upplýsingasöfnunar fyrir þróun ferðamála og Einar morgun og ætti henni að vera lokið upp úr hádeginu. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI Freymóður Þorsteinsson, bæj- arfógeti, sagði, að þar í kjördæm inu færi talning fram á Hvols- velli. Engin vandkvæði ættu að verða á þvi, að safna atkvæðum úr Árnes-, Rangárvalla- og Skaftafellssýslu saman, en óvissa væri meiri, hvernig gengi að kóma Vestmannaeyjaatkvæðum á Hvolsvöll, þ.e. ef veður haml- aði flugi. Þá verður að flytja kjörgögnin sjóleiðina til Þorláks- hafnar og síðan landveg og get- ur það tafið. Ef þær tafir yrðu ekki, gæti talning að líkindum hafizt milli 1—2 aðfararnótt mánudags, en annars kynni það að dragazt fram undir hádegi næsta dag. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI Guðmundur Karlsson á Isa- firði sagði, að svo fremi að veð- ur yrði skaplegt ættu Vestfirðir ekki að vera seinni með talningu en ýmis önnur kjördæmi. Fyrir- hugað er, að á sunnudagskvöld verði send flugvél til Króksfjarð- arness og Hólmavíkur að sækja kjörgögn og síðar um kvöldið fer hún í sömu erindum til Patr- eksfjarðar. Ættu þvi atkvæða- kassar og gögn að hafa borizt til Isafjarðar uto tvö-leytið um nóttina og um svipað leyti ættu gögn að vera komin innan úr Djúpi og af stöðunum í kring. Kjördeildir eru 39 og væntanlega verður talningu lokið vel fyrir hádegi á mánudag og ef til vill fyrr. Verði eitthvað að veðri get- Framhald á bls. 21 Guðjohnsen, framkvæmdastjóri Ferðafélags Islands, taláði um fjallvegi og ferðir um hálendið. Þá talaði Daniel Sigmundsson, vatnsveitustjóri á Isafirði, um ferðamannaparadísina Vestfirði og flutti leiðarlýsingu og sýndi myndir af Vestfjörðum allt norður til Hornstranda. Markús Örn Antonsson sagði síðan frá störfum ferðamálanefndar Reykjavikur. Að loknum framsöguerindum á föstudag störfuðu nefndir og á föstudagskvöld sátu gestir kvöldverðarboð bæjarstjómar Isafjarðar. Á laugardagsmorg- un störfuðu nefndir áfram og nefndarálit voru rædd og af- greidd. Síðan var farið í skoðun- arferð um Isafjarðardjúp og komið í Vigur — og ráðstefnunni síðan slitið. Rómuðu gestirnir mjög móttöku ísfirðinga, sem buðu til ráðstefnunnar. Á ráðstefnunni kom fram, að skilningur á þætti ferðamála I þjóðarbúskapnum hefur aukizt mjög, enda hafa tekjur af ferða- mönnum farið vaxandi, eins og segir að framan. Var það álit ráðstefnugesta að mjög þurfi að efla ferðamálasjóð, en úr honum er veitt lánsfé til bygginga og endurbóta gisti- og veitingahúsa. Fundarstjórar ferðamálaráð- stefnunnar á ísafirði voru Sig- urður Magnússon, fulltrúi hjá Loftleiðum, og Ágúst Hafberg, framkvæmdastjóri Landleiða hf., og ritari var Lárus Ottesen, framkvæmdastjóri. Lárusi til að- stoðar voru Guðrún Waage og Halldóra Jónasdóttir. 386 á atvinnuleys- isskrá FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTH) hefur sent frá sér yfirlit um tölu atviniwulausra um mánaðar mótin maí-júní. Þar sést að 206 voru slcráðir atvinnulausir I Reykjavík, en voru 89 um mán aðarmótiin apríl-maí. Næstur er Siglufjörður, þar eru 54 á skrá á móti 42 mánuðinn áður og á Sauðárkróki 39, en voru 49 þanin 30. apríl. f kaupstöðum landsins eru allis 332 atviinniu- lausir, en voru 240 þann 30. apríl. í kauptúnum með yfir eitt þúsund ibúa voru 7 atvinnulaua ir, en tólf í mánuðinum á und- an og í öðrum kauptúnum og kauptúnáhreppum 47, voru 102. Alls eru 386 atvimnulausir en voru 354. Kólera Kampala, Uganda, Port Lamy, Chad, 7. júní. AP. Kólerufaraldur gengur um þessar mundir yfir meðal flótta- manna frá A-Pakistan, eins og alkunna er. En kólera hefur einn ig gosið upp í a.m.k. tveimur Afríkuríkjum, Chad og Uganda. 1 Chad höfðu fyrir helgina látizt af völdum kóleru 400 manns og margir liggja þungt haldnir. I Uganda hafa 12 dáið úr veikinni og vitað er um á annað hundruð kólerusjúklinga. Páll Lindal, formaður Reykja- Sænskir frímerkja- safnarar í heimsókn Kosninganóttin: Talningu hvarvetna flýtt eftir megni Úrslit í Reykjavík milli kl. 3 og 4 aðfararnótt mánudags?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.