Morgunblaðið - 26.06.1971, Síða 1

Morgunblaðið - 26.06.1971, Síða 1
28 SH)UR OG LESBÖK 140, tbl. 58. árg. LAUGARDAGUR 26. JUNÍ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Morðtilraun við Nixon forseta? i Eftir samningaviðræðurnar 11 Luxembourg. — Myndin sýn-1 þá Geoffrey Rippon, aðal) samningamann Breta (ann- ] frá vinstri) og Maurice i Schumann, utanríkisráð-1 herra Frakklands á fundi i með fréttamönnum í Luxem-) bourg árla á miðvikudags-' morgun eftir viðræður, sem| staðið höfðu alla nóttina. ( Hafði þar náðst samkomu- iag um mörg mikilvægustu 1 deiiumálin, sem eftir voru ‘ óleyst varðandi aðild Bret- ( lands að EBE. Reglur um tog- veiðar í Noregi OsJó, 25. júní. NTB. NORSKA stjómin hefur sett reg'l ur urn framkvæmd nýrra tag- veiðilaga. Kemur þar fram, að skip milli 300 og 500 brúttótonn mega einungis stunda togveiðar 6—12 sjómiílur innan landhelginn ar, en skip undir 300 brúttótonn- um mega veiða allt að 4 mílna mörkum. Þá skal ennfremur Janda þeim af.la, sem fæst innan iandhe) gismarkanna, í Noregi. Chioago, 25. júní, AP, NTB. -A 47 ára gamall maður frá Vest- ur-Virginíu, James Beavers að nafni, var í gærkvöldi skotinn til bana í miðborg Chicago í viður- eign við lögreglumenn. Höfðu þeir fengið um það boð, að hann væri vopnaður skammbyssu á ferli skammt þar frá, sem vitað var að Nixon forseti mundi fara um akandi nokkru síðar, en hann var í heimsókn í Chicago í dag. Haft er eftir systur manns- ins, að hann hafi verið geðveill frá því í heimsstyrjöldinni síð- ari og eindreginn andstæðingur stefnu Nixons varðandi Víetnam- styrjöldina. í NTB-frétt segir einnig eftir systurinni, að Beav- ers hafi haldið því fram, að hann hafi sjálfur skotið John F. Kennedy forseta árið 1963. Það var fertug kona, Rosemarie Jacbson, sem hringdi til lögregl- umniar og skýrði frá því, að mað- ur mundaði skammibyasu á götu- i harmi einu í miðborginni, þar Neðri deild brezka þingsins: Horf ur á öruggum meiri hluta f yrir aðild að EBE Andstæðingar aðildar nefndir stuðningsmenn „Litla Englands“ i Daily Mirror London, 25. júnd, NTB-AP. RÍKISSTJÓRN Edwards Heath er nú sannfærð um, að hún muni vinna auðveldan sigur í Neðri deild þingsins, er atkvæðagreiðsl an fer fram um aðild Bretlands að Efnahagsbandalagi Evrópu. Var þetta haft eftir áreiðanleg- um heimildum innan stjórnarinn- ar í dag og er talið, að atkvæða- greiðslan fari fram í október. Ef meiri hluti þingsins verður með aðild Bretlands, þá verði Bret- land orðið fullkomið aðildarríki EBE 1. janúar 1973. Leyniskjölin fyrir Hæstarétt í dag Washinigton, 25. júmí NTB-AP. HÆSTIRÉTTUR Bandaríkjanna ákvað í dag að taka á morgun fyrir mál bandarísku stjórnar- innar gegn tveimur dagblöðum, sem birt hafa greinar, er byggð- ar hafa verið á leynilegum skýrslum varnarmálr.ráðuneytis- ins lun styrjöldina í Víetnam. — Blöðin, The New York Times og The Washington Post, fengu fyr irmæli um það frá Hæstarétti að notfæra sér ekki viss skjöl úr Víetnamskýrslunni í laugardags- útgáfur sinar. Er eklc- frá því skýrt af hálfu réttarins, hvenær hann kveður upp dóm í málinu, en það getur vel orðið, áður en helginni lýkur. Réttarhlé eiga annars að hefjast frá og með mánudeginum vegna sumarleyfa. Fyrirmælin um að birta ekki áóurgreind skjöil í laugardagsút- giáfuim, var hnekkir fyrir The Washington Post, sem fengið haíði heimiild til þess frá áfrýj- unardómstóli að byrja að nýju birtingu greinaflokks sins án nokkurra takmarkana. 1 máis- Skoti því, sem stjórnin laigði fram í máli The Washington Posit á fimmtudagskvald, krafð- ist sækjandi ríkisvaldsins, Erwin Griswold, þesis að blöðin tvö yrðu sett að jötfniu. Áfrýjunardóms'töllinn í New York hafði úrskurðað, að The New York Times mætti nota og birta flesit af þeim skjö'lum, sem blaðið hefði undir höndum, en bætti því við, að verulegur skjala fjöíldi mætti ekki birtast að svo stöddu. Samtímis skoraði áfrýj- unardómurinn á héraðsdómstól- inn að þinga í málinu til þess, að úrsikurður fengist um, hvort halda bæri þessum skjölum ieyndum til frambúðar. The New York Times skaut máiinu til Hæstaréttar og hólt því fram þar að það hefði verið órétti beitt. Móttökur þær, sem markaðs- málaráðherrann, Geoffrey Ripp- on, hlaut í Neðri deildinni í gær kvöldi, er hann gerði þingheimi grein fyrir hinum velheppnuðu viðræðum fyrr í viikunni í Lux- embourg, hafa orðið stjóminiii'i mikil hvatning. Það hefur fram- ar öðru vakið bjartsýni hjá stjórninni, að George Thompson, sem stjórnaði samningaviðræð- unum við Efnahagsbandalagið, er Verkamannaflokkurinn var við stjórn, þakkaði Rippon mjög frammistöðu hanis. Thompson sagði, að eftir að hafa stjórnað saimningaviðræðunum af hálfu Verkamarmaflobksins síðast á stjómartímabili hana, myndi hann hafa mælt með þvi við rík- isstjórn Verkamannaflokksiras að ganga að þeim skilyrðum, sem Rippon hefði nú náð. Ríkisstjórn Heaths hefur 26 þingsæta meiri hluta í Neðri deildinni, en samkvæmt heimild- um innan íhaldsflokksins eru 36 af þingmönnum hans andvígir inngöngu Breta í EBE, en 22 af þessum þingmönnum eru nú taldir mun mildari í afst.öðu sinni gegn aðild en áður. Hefur Heath möguleika á því að fá marga þessara manna til þess að skipta um skoðun, áður en at- kvæðagreiðsla fer fram í októ- ber um inngöngu í EBE. VERKAMANNAFLOKKURINN KLOFINN Verkamannaflokkurinn er klof inn í afstöðu sinni til EBE. Hann er það klofinn, að innan forystu flokksins ríkir viss ótti við, að markaðsmálin kunni að hafa jafn alvarlegar afleiðingar fyrir flokk inn og deilurnar um stefnuna í kjarnorikumálum á sjötta ára- tugnum. Harold Wilson gekk sjálfur einarður til verks í því Skyni að fá frámgengt brezkri aðild að EBE, er hann var sjálfur forsætis ráðher.ra. En siðan hefur dregið úr áhuga hans og hann hefur sagt, að hann vilji bíða einis lengi og kleift er með að taíka endan- lega afstöðu og gera það þá fyrst, er skilyrðin fyrir inngöngu Bret- lands séu algjörlega ljós og af- leiðingar þess, að gengið verði í EBE, séu sem ljósastar. Það kom hins vegar fram í gær, að Wilson tók mjög varkára afstöðu eftir greinargerð Ripp- ons og bar ekki fram neina gagn rýni á markaðsmálaráðherrann. Wilson sagði, að Nýja Sjáland hefði náð jafn hagstæðum kjör- um sem nokkurt þriðja land gæti fengið, en bætti því við, að Nýja Sjáland hefði aldrei verið talið neitt þriðja land í Bretlandi. Eru stjórnmálafréttaritarar margir þeirrar skoðunar, að grundvell- Framhald á bls. 17 sem hún vissi, að Nixon átti að aka um skömrnu síðar. Lögreglu- menn þustu á vettvang og ætl- uðu að taka manninn, en hann hljóp þá inn í slkemmtigarð um leið og hann skaut tveimur skot- um að lögreglumönnunum og hæfði annan í fingur. Var hann þá skotinn á flóttanum. Systir Beavers, Elizabeth Chamibers, 57 ára að aldri, skýrði lögreglunini svo frá, að bróðir hennar hefði verið andlega van- heill alveg frá því hann kom heim eftir þátttöku í heimsstyrj- öldinni síðari. Hún sagði, að bróðir sinm hefði farið að heiip- an á mánudag, án þess að segja hvert hann ætlaði — en hann hefði látið uppi, að hann hygðist kaupa sér byssu og fara eitthváð með áætlunarbifreið eða flugvél. NTB hefur eftir blaðinu Chicago Sun-Times, að hann hafi verið ofstækisfullur andstæðing- ur Nixons og ummæli, sem ætt- ingjar hane hafi eftir honum, bendi til þess, að hann hafi verið öfgafullur hægrimaður og ó- ánægð’ur með stefnu Nixons. Hafi honum fundizt forsetinin of eftirgefanlegur og talað heiftug- legur um ,,þá rauðu“. Þegar John F. Kennedy var myrtur, segir systir hans, að hann hafi sagt, að Lee Harvey Oswald hefði ókki unnið það verk heldur hann sjálfur. John H. Hamley er hafði yfir- umisjón með öryggisráðstöfunum í Chicago vegna komu forsetans þangað í dag, segir að engin vissa sé fyrir því, að maðurinn hafi komið til borgarinnar til þess að myrða Nixon, það sé að- eins hugsanlegt og lögreglan vill sem minrast um málið segja meðan það er í raninsókn. Vilja vopnahlé Saigon, 25. júnií. AP—NTB. PATHET Lao-hreyfing kommún- ista í Laos hefur borið fram til- lögu um vopnahlé í landinu þegar í stað og að í kjölfar þess fylgi viðræður milli hinna andstæðu fýtlkiniga 1 landinu, sem miða skuii að þjóðarsáttum. Áskorun þessi var borin fram í gegnum fréttasitofu Pathet Lao og útvarp að af Víet Cong kommúnistum í Su ður-Víetnam. Titian-málverk - selt fyrir 352 millj. ísl. kr. London, 25. júní, AP. ★ MÁLVERK Titians, „Dauði Acteonusar", var selt Banda- ríkjamanninum Julius Weitz- man, sem búsettur er í Lon- don, á uppboði í London í dag, föstudag, fyrir 4 milljónir dollara, eða sem samsxarar 352 milljónum ísl. kr. Málverkið hafði verið í eign Harewoods lávarðar, ætt- ingja Elísabetar drottningar, en í láni hjá The National Gallery í 10 ár. Lávarðurinn seldi málverkið til að standa straum af erfðafjárskatti. Brezkiir listunnendur gerðu sitt ítrasta til þess að halda málverkinu heima, en fjáröfl- unaraðferð þeirra, ballettsýn- ing, með frægum dönsurum, bar ebki nógu góðan árangur. Þetta er ekki í fynsta skipti, sem þeir sjá á eftir frægum málverkum til Bandaríkjanna. T.d. keypti Bandarílkjamaður- inn Alec Wildenstein málverk eftir Velasques á uppboði í nóvember sl. fyrir 5,6 millj. dollara. Weitzman sagðist vera undr andi yfir að hafa ekki þurft að greiða meira fyrir Titian- myndina. Hann greiddi, sem fyrr segir, 4,032 millj. dollara, en álitið hafði verið, að hún færi á 4,8 miilj. dollara. i 4 4 A 4 i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.