Morgunblaðið - 26.06.1971, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 26.06.1971, Qupperneq 3
MÖRGUNBLAÍDIÐ, LAÖGARDA'GUR 26. JÖNÍ 1971 3 4 1 H1.N nýja loðsútrniarverksmiðja Iðunnar á Akureyri var formlega opmið í gærmorgnn. Margir gest- ir voru viðstaddir, ni.a. ■lóliann Háfstein forsætis- og iðnaðarráð- herra og Magnús Jónsson fjár- málaráðlierra. Verksmiðjnhúsið er að grunnfleti 3.880 ferm., en gólfílötnr þess er 4.500 ferrn. og er hluti hússins á tveimnr hæð- im. Verksmiðjan er hönmið fyr- Ir viimslu á 300.000 gænim ár- lega,, en stækkunarmögnleikar ráðgerðir um 50%, þannig að verksmiðjan á að geta unnið 450.000 gærur árlega í framtið- taúii. Unnar verða gærur I pelsa- sMmn til útflutnings og til fyrir- Gestir skoða framleiðslu verksmiðjunnar. Framleiðir 300 þús. g'ærur á ári Hin nýja loðsútunarverksmiðja Iðunnar á Akureyri tekin í notkun tækja í landinu sem sauma úr þeim fatnað fyrir heimamark- að og til útflutnings. Við loðsút- unarverksmiðjuna vinna nú 80 Kmanns, en þegar hún hefur náð ftjMum afköstum verður starfs- fólkið 120 manns. Jakob Frí- mannsson, stjórnarform. Samb. Ssl. sveitarfélaga opnaði verk- snúðjuna formlega, en við það tækifæri tilkynnti hann einnig að sambandsstjórnin hefði ákveðið að gefa starfsmannafélagi Sam- toandsverksmiðjanna á Akureyri 250.000 krónur til ráðstöfunar að eigin vild. Haguar Ólafsson er verkstjóri í hinni nýju loðsútun- ærverksmiðju. Saimbandið hefutr starfrækt síkiinuaiðnað frá árinu 1923, eða uctn nairfeilt 50 ára skeið á Akur- eyri. Árið 1935 var þar hafizt handa um leðursútun og búið til söðlaismíðaleður og yfirleður í dkóifatnað og ýmsar aðrar leður- tegundir fyrir iðnfyrirtæki lands mamina til framhaidsvinnsiu. Loð eúitun á skinnum var aukagrein í Iðunni, en nú heifur verið úr því bætt með nýju verksmiðjunni. 1 ársbytrjun 1969 var hafizt handa um undirbúning að byggingu loð sútunarverksmiðjunnar. Fyrsta skóf 1 ustun gan var tekin úr verksmiðjudóðinni lauigardaginn 7. júnlí 1969. Atvinnumálanefnd rilkisins, sem sat að störfum um þetta leyti, eða í ársibyrjun 1969, veitti málinu stuðning og fjárhagslega fyrirgreiðslu ásamt Ajtvinnujöfn- unarsjóði, Framkvæmdasjóði og Hambrosbanka í London til við- bótar fjárframiagi sambandsins sjáiifs. l>á fékkst einnig loforð um rekstrartán hjá Landsbanka íslands. — Strax og fjárhags- grundvöillur var tryggður var tek ið til starfa. Teikningar gerðar, verksmiðjan skipulögð og vélar keyptar. Fyrstu gærumar voru teknar i vinnsiu í verksmiðjunni tæpu ári siðar, föstudaginn 8. maí 1970, en jaifniframt þvi var haldið áfram að fuMigera verk- smiðjuna. Fyrsta gærusendingin ifór svo i skip táfl útlanda tveim- ur mánuðum sáðar 4. júlí, að verð mæti tæpar 2 milijónir króna. Nókkrar t£ifir urðu á afgreiðslu véOa og seinkaði það íram- kvæmdum, en nú eru allar vélar kornnar í verksmiðjuna til að fudvjnna gærumar í pelsa- skinn. Yfirumsjón með byggingar- framkvæmdum og teikningum hefur teiknistoifá sambandsins haft með höndium undir stjóm Gunnars Þ. Þorsteinssonar, bygg- ingarfræðings, sem hefur einnig haft náið samstarf við Pentti La- htonen, efnaverkfræðing hjá fyr- irtækinu Friitalan Nahka um alOa skipulagningu verfcsmiðjunn ar. Hitalagnir og lofitreestingu i verksmiðjunni hafði Páll Lúð- víksson, verkfræðingur með hönd um og Sigurður Sigurjónsson tæknifræðingur hafði yfirumsjón með rafmaignsmáium verksmiðj- unnar. Umsjón ó byggingarstað annaðist Grétar Óðafsson, tæíkni- fræðingur. Verkfræðiskrifstofa Sigurðar Thoroddsen á Akureyri sá um allar járnateikningar, en Hagi h.f. reisti bygginguna. Pipu lagnir vann Gunnar Austfjöifð, pipuiagningameistari og rafmagn ið lagði Ljósgjafinn h.f. MóSning arvinna var i höndum Gunnars Jónatans-sonar máOarameistara. ÖÍIQ.um þessum aðilum og starís- mönnum þeirna og öðrum, sem við verksmiðjuna hafa unnið, eru færðar þakkir fyirir störf þeirra. TiJ nýjunga má teQja að i nýju verlksmiðjunni er rafkymtur giufu ketiilS, sem framleiðir 4000 kg atf guifu á Mukkustund, og mun vera sá fyrsiti sinnar tegundar hér á iamdi. Raiforku fær verlksmiðj- an fró Laxárvirkjun. 1 vinnslu fara mú 1200 gærur dagiega, sem eru unnar 5 peQs- mokkaskinn, kápu- og kraga- skinin, teppagærur og hálfsútað- ar gærur tiQ tfuQlvinnslu erQendis, meðan verið er að þjáQtfa fólkið við að tfuQlvimna gærumar í peisa sfcinn hér heima. Atf framQeiðsQumagninu fara 90—95% tiQ úttfQutnimgs. Á siðast- liðnu óri tfQiutiti verQísmiðjan út tfyrir 41,2 miQQj. kr. jafniframt því að unnið var að þvi að fuQQ- gera verksmiðjuna, en samtals nam útflutningsverðmæti beggja sútunarverksmiðj£inna 108 milQj. kr., en þaar eru starfrækfar und- ir sama nafni. Úttlu t n i n g u rinn það sem aí er árinu 1971 nemur samtaQs 61 miQQj. Verksmiðjan var hönnuð fyrir 300.000 gærur, en hún á að geta unnið 450.000 gærur með nokQtrum viðhótar- vélum og auknu starfsQiði. Ráð- igert er að hægt verði að bæta þessari viðbót aQlri við éður en Qaimgt um Qiður, en einn stærsti Framhald á bsl. 17. PHILIPS ÚTVARPSTÆKI verða aiR alla ævi við allpa haefi veljið áp 20 depðam á ittismaRaRði vv.vöam HEIMILISTÆKI SF. HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455 STAKSTEINAR Stjórnar- myndun Stjórnarandstöðuflokkarnir þrir, Framsóknarflokkur, Al- þýðubandalag og Samtök frjáls- - lyndra og vinstri manna, sitja nú á rökstólum og freista þess að ná samkomulagi um myndun nýrr- ar ríkisstjórnar. Samtök frjáls- lyndra og vinstri nianna telja nauðsynlegt, að Alþýðufiokkmmi verði boðin þátttaka í þessum viðræðum, Margt bendir því til þess, að Ólafía ætli að verða ná- kvæm eftirlíking gömlu vinstri stjórnarinnar. Það hefur vakið nokkra at- hygii, hversu seint og erfiðlega viðraeður þessara aðila ganga, Ef hugmyndin er hins vegar sú, að endurskapa vinstri stjórnina frá 1956, gætu þessir flokkar hæg- lega notazt við gamla málefna- samninginn og þau fyrirheit, sem í hornun fólust; þau voru hvort eð er aldrei framkvæmd. Aðdragandi þeirrar stjórnar- myndunar, sem nú á sér stað, er að ýmsu leyti keimlíkur því, er gerðist sumarið 1956. Tim- inn, málgagn Framsóknarflokks ins, sagði á kjördag í júnl 1956: „Ekkert samstarf verður haft við þetta bandalag komm- únista, af því að þeir eru ekki hóti samstarfshæfari, þótt þeir hafi skipt um nafn.“ Og þáver- andi formaður Alþýðuflokksins sagði í útvarpsumræðnni skömmu fyrir þessar kosningar: „Allt samstarf við kommúnista er útilokað." Unimæli í s\ipuðum dúr hafa nýlega verið endurtekin i til- efni þeirra kosninga, sem nú eru nýafstaðnar. Þannig hefur Hannibal Valdimarsson, formað- ur Samtaka frjáislyndra og vinstri rnanna, Iagt á það áherzJn að mynda yrði lýðræðislega og þingræðislega ríkistjórn. Og samtímis sagði hann í viðtali við Morgunblaðið: „Ég tel, að Al- þýðubandalagið sé ekki iýðræðis- sinnaður jafnaðarmannaflokkur. Forysta þeirra er kommúnístísk og þar með tel ég þann flokk til hægri f!okka.“ Vanefnd loforó Það verður fróðlegt. að sjá, hvort Alþýðuflokkurinn tekiiT á ný þátt í \instri st.jórn, sem nú virðist eiga að mynda á svipuð- um grundvelli og í júli 1956. Ef- laust hrista vinstri flokkarnir svonefndu nú rykið af gamia málefnasamningnum, en þar kennir margra grasa: „Markmið þessa samstarfs skal vera að auka framleiðshi landsmanna, tryggja atvinnu og kaupmátt tekna og efla almennar fram- farir í landinu. . . . Ríkisstjóm- in mun leggja sérstaka áherzlu á að Ieysa efnahagsvandamál- in í náinni samvinnu við stétta- samtök vinnandi fólks. . . . Ríkisstjórnin mun í utanríkis- málum fylgja fram áiyktun AI- þingis 28. marz sl.: „Um stéfnu íslands í iitanríkismálum og meðferð varnarsamningsins við Bandaríkin“.“ Litið bar á efndunum, og þeg- ar ríkisstjórnin hrökklaðist frá völdum vegna innbyrðis deilna og andstöðu samtaka vinnandi fólks, var ástandið í efnahags- og atvinnumálum eins bágborið og unnt var. — Þvi ekki að nota bara gömlu stefnuskrána frá 1956, úr því að svo erfið- lega gengnr að semja nýja — og svikja hana svo eins og síð- ast!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.