Morgunblaðið - 26.06.1971, Síða 7
MOBGUNELAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚNl 1971
7
ÁRNAÐ HEILLA
uiano
o
V
mm
IV
♦
-p
* ^t/roHO*vVt’
Staðsetning: Vej»þjóniistu-
bifreiða F.Í.B. helgina 26—27.
júní
i-'ÍH — 1 Aðstoð cg
uppCýsingar.
FlB — 2 Þiragvettir —
Laugarvatn.
FÍR — 3 MostfeiHsheiði —
Hvalfjörðnrr
FÍB — 4 Hellllisheiði —
Amessýsila.
FÍB — 5 Kranabifreið staðsett
á Akranesi.
FlB — 6 Kranabifreið
staðsett í Reykjaviíík.
FlB — 8 Hvalfjörður —
Bongarfjörður.
Mállmtaakni s.f. veitir slkuJd-
lausiuim félagsimönnum F.Í.B.
15% afsQátt aif kranaþjónustu,
simar 36910—84139. KaJllmeirtd
bfflsins gegnum Gufunesradiíó er
R—21671.
Gufunesradíó tietour á móti að
stoðarbeiðnum í sima 22384
eimnig er hægt að ná sambandi
við vegaþjóniustubitfreiðamar í
gegnium hiinar tfjöQmörgu tal-
stöðvarbifreiðar á vegum lands-
iras.
Spakmæli dagsins
— Frakkinn er nautnasjúkur,
hann spyr aðeins um það þægi-
lega, hvort sem það er rétt eða
rangt. Þjóðverjinn er djarfur,
hann krefst sannleikans, hvað
sem hann kostar. Engiendingur-
inn er hagisýnn, hann fuHyrðir,
að hið þægiltega sé rétt og hið
óþægilega rangt. — FriedeH.
í SÓL OG SUMRI
Áttræð er í dag skáídkonam
Guðfinna Þorsteinsdóttir (Eríia),
tiil heimilis að Birkivalfluim 18,
Seflfossi. Hún verður að heáman
í dag.
Þann 29.5. voru gefin saman l
hjónaband í Neskirkju af séra
Frank M. Halidórssyni ungfrú
Guðrún Ölafsdót tir og Pétuir
Fr. Þórðarson. Heimífli þeirra er
á Grettisgötu 39 b. Reykjavlk.
IBrúðarpör voru Ragmheiður
Margrét Þórðardóttir og Sigur-
jón Þórðarson.
Studio Guðmundar, Garðastr. 2.
mundsson, verkfræðinemi, Heeð
argarði 2. Hedmiii þeirra verður
fyrst um sinn að Hiæðargaxði 2.
Þann 15.5. voru gefin saman í
hjónaband í Kópavogskirkju af
séra Róbert Jack, föður brúð
gumans ungtfrú Bergdis Ósk
Sigmarsdóttir og Davið W. Jack,
tffliugvirki.
Studio Guðmundar, Garðastr. 2.
1 dag, 26. júní, verða geíin
saman S hjónaband d Kálfat j&ra
artdrkju, unigtfirú Þurflður Krist-
ín Haflldórsdóttir Ásgarði, Vog-
um, Vatnsleysuiströnd og Geir
Þórólifsson, Bóistaðarhlið 29,
Reykjaviíik. Séra Bragi Friðriks
son gefur brúðhjónin saman.
1 dag verða getfin saman í
hjónaband í TXwnkirkjunni aí
séra Magnúsi Runóflfssymi, unig-
tfrú Haflldóra Kotbeinsdóttir
M'ímisvegi 6 oig Pétur Guðllaugs-
son Víðimetl 27.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Neskirkju aí séra
Frank M. Haildórssyni, ungírú
Erna Ólína Eyjólfsdó1 tir, Skip-
hollti 26, og Hjaiti Elvar Þor-
varðarson, Brekkugerði 19. Heim
i'li ungu hjónanna verður að
Eyjabakka 5.
Kannski eru þetta upprennandi stjörmu- fótboltabeimsins.
St«indum kwtafct i kckki, þótt það sé aðeins um st undarsukir.
Þann 29.5. voru gefin saman
í hjónaband í Laugarneskirkju
atf séra Garðari Svavarssyni ung
frú Hóflmfrflður K. Karlsdóttir
og Gunnar M. Sandholt. Heim-
iiii þeirra er á Kirkjuteig 31.
Studio Guðmundar Garðastr. 2.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Neskirkju af séra
Jóni Thorarensen Hifldur Eflin
Johnson, Skóflabraut 63, Sel-
tjornarnesi og Magnús Heílga
son tfiugmaður, Lambastöðum,
SeM jarnarnesi. Heimifli brúð-
hjónanna verður að Sölheimum
25 (8. hæð), Reykjavík.
í dag, flaugardaginn 26. júni
verða gefin saman í hjónaband
í Dómkirkjunni af séra Áma
PáJIssyni ungírú Ásdds Gflsfladótt-
ir, Gnoðarvogi 62, og Róbert
Crosfoy, Bergþórugötu 41. Heim-
« þeirra verður að Gnoðarvogi
62.
í dag kfl. 3 verða getfin saman
í Döimkiikjunni atf séra Óiafí
SkúOasjni, ungírú Sigrún Guð-
sniundsdóttir fflugfreyja, Boga
Wö 8 og Jón Steinar Gwð
teOÐ ÓSKAST TRÉSJVIIÐ VANTAR
Kona óskar eítir 2ja herb, íbúð strax, Uppl. í sírraa 30779 og 42524, á Kirkjuisand. Júprter og Mars sflmar 37048 - 36021.
6 TONNA STURTA OG PALLUR VEITINGASTAÐIR
á vörubíl ti'I sölu. Upplýsing- ar í síma 10372 eftir kil. 7 á kv'öldin. Sem ný Raifha steikarapanna til sölu. Upplýsingar í sflma 42886 mifli kfl. 3—6.
CITROEN AMI TIL SÖLU Til sölu er Citroen Ami, ár- gerð 1966, Upplýsiingar í sflma 20349, TKL KAUPS ÓSKAST Fitil sambyggð trésmiðavél. Simii 34342 erftir kl. 6.
HÚSRAÐENDUR Það er hjá okkur, sem þið getið fengið upplýsingar um væntanlega leigjendur yðar að kostnaðarlausu. — Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 B, sími 10099, IBÚÐ 2}a—3ja henb. t>úð á jarö- hæð óskast til kaups eða Jeígu á Stór-Reykjaviíkur- svæðinu. Góð útborgun, ef «m kaup er að ræða. Tilboð til afgr. Mbl. merkt „7941."
ÞRIGGJA tonna trinubátur, dekkaður, tiil sölu. Hann er laskaðor Btiilsibáttar og verður seldur á sanngjömu verði. Uppl. í dag og næstu daga í Faxa- skjófi 20, kjaflara. BlLAÚTVÖRP Eigum fyrirliggjandi Philips og Blaupunt bílaviðtæki, 11 gerðir í allar bifreiðar. önn- umst ísetningar. Radíóþjón- usta Bjarna, Síðumúla 17, sími 83433.
IESIÐ DRGLECR TH. SÖLU Land-Rover, diesel, lengri gerð '70, Ekinn aðeims 20.000 km. Fyrsta flokks bíSL Bila- kjör Hreyfilshúsirvu. Matth. V, Gunoiaugsson við Grensás- veg, símar 83320-21.
íslenzkt heimili i New York
óskar eftrr reglusamri, bamgóðri stúlku frá 1. september til
aðstoðar við heimilisstöf og bamagæztu. Góðir frítímar. Ágætt
tækifæri fyrir stúlku, sem áhuga hefur á einhvers konar námi,
t. d. enskunámi við háskóla í New York.
Nánari upplýsingar bréflega hjá
Halldóri Þormar.
114 Melhorn Road,
Staten Isiand, N. Y. 10314,
U.S.A.
Munið Skógarhólamót 3. og 4. júlí.
Lokaskráning fer fram sunnudaginn 27. júní
hjá Gunnari Tryggvasyni, sími 21664.
NEFNDIN.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu