Morgunblaðið - 26.06.1971, Page 8

Morgunblaðið - 26.06.1971, Page 8
8 MOBGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚNl 1971 Frá Helsinki. þar sem þarf að leysa sér- staklega ankarmaleg vanda- mál. Svo viirðist sem Beljakov hafi orðið á ýmás afglöp. Hanin ályktaði sem svo að það væri stefnia Kremlarbænda að ber j ast fyrix verkföllum. Hann trúði því einnig að vin- sældir sínar þar á bæ myndu auikast, ef hantn ýtti undir áhrif Stalínista í Finnlandi. Sjálfsagt hafði hann góðar og gildar ástæður fyrir að kom- ast að þessari niðurstöðu, En það sem kom á óvart var, að meðan hann lék listir síniar í Helsinki, virtist sovézka forystan koma fnaim við Finma af ólíkt meiri hógværð og sáttfýsi en áður. Finnar þekkja Rússa og þeim kom þetta undarlega fyrir sjónir. Reymsla þeirra er sú, að hvernig svo sem sam- skiptin hafa verið hefur al- ténd verið í þeim samræmi. En Finmar vita lílka að so- vézka skriffinniskuþjóðfélag- ið er mikið bákn og því getur ýmislegt farizt á mis þar eða upplýsingar og skipanir aldrei náð á leiðarenda. Þetta hefur bersýnilega verið raun- in, þar sem Beljaikov átti hlut að máli. Hann hafði espað Finna upp, þegar hin opin- bera stefna var að reyna að draga úr spennu og sýna meiri samstarfsvilja. Hann hafði reynt að æsa til verk- falla, og vissi ekki að það var langt frá því að vera í þágu Kremlar. Eftir að Kuznetsov kom í heimisðkn til Helsinki í árs- byrjun var Beljakov kvaddur heim hið bráðasta. Opiniber- lega var sagt að. hann þyrfti að halda heim „af heilsufars- ástæðum og til lækninga“. Gefið var í skyn, að hann miyndi ekki koma aftur til Helsinki og nýlega var svo tilkynnt að við myndi taka Viktor Maltseff, sendiherra Sovétríkj anna í Stokkhólmi. Breytingin er þýðingar- mikil. Sovézkir sendiherrax eru yfirleitt ekki stjórnmála- menn, í þess orðs merkingu. En samkvæmt skilgreiningu Vesturlanda á hugtakinu diplómat kemist Maltseff þó einna næst því. Sérfræðingar í Finmlandi álíta að nú muni ástandið fljótlega komast í sæmilega eðlilegt horl á nýj- an leik. Og Beljakov fær nú vænt- anlega tækifæri til að íhuga hvaða afleiðingar það getur haft að misskilja ætlanir yfir- boðaira sinna. Meðal aknennings var Belja- kov þekktur sem „Bobrikoff“ síðasti aðallandsstjóri Rúsisa í Finnlandi áður en það hlaut sjálfstæði árið 1917. Upp- nefnið var ekki út í bláinn, því að Beljakov hagaði sér rétt eins og hann teldi sig sjálfsikipaðan aðaUandsstjóra. En spumingin var, fyrir hverja var hann landsstjóri? Á því leikur enginn vafi, að hann er Stalinisti. En um skeið var ekki fullljóst hvort hann var að framkvæma skipanir lítillar Stalínista- klíku í Moskvu, eða so- vézka kommúnistaflokkisins eða hvort hann breytti þannig, vegna þess að honum sýndist svo sjálfum. Hann virtist að vissu marki hafa allfrjálsar hendur og álitið var að hann væri stuðn- ingsmaður Leonids Brezhnevs, floklksleiðtoga. En þegar tók að líða á árið 1970 fóru sendi- menn nokkrar ferðir milli Moskvu og Helsinki með það fyrir augum að reyna að tjónka við hann. Hámarki náði þetta, þegar Vasily Kuz- netsov, fyrsti aðstoðarutan- ríkisráðherra Sovétríkjanna kom í heimsóikn til Helsinki. Kuznetsov er og þekktur að því að vera sendur á staði, Beljakov hrökklast frá Finnlandi Eftir Roland skipti í verkalýðshreyfing- unni, þótt á bak við tjöldin mHltf Ord væri. Með því að beita áhrif- um sínum og finnslkra komm- EFTIRFARANDI grein eftir Roland Huntford, sem birtist í lauslegri þýðingu, var í . . blaðinu Washmgton Post fyr- ir fáeinum dögum. ! Alexei Tepanovitsj Belja- kov sendiherra Sovétríkjanna 1 í Finnlandi hefur verið i leystur frá störfum, eftir að- eins sex mánaða sendiherxa- störf þar. Á bak við þessa breytingu liggur athyglisverð saga um afskipti Rússa af innianlandsmálum Finnlands, ringulreið í Kreml og svo mætti áfram telja. Með öðrum orðum lýsir sú atburða rás ákveðnum vanköntum á Sovétkerfinu nú. Beljakov var dkipaður sendiherra fyrir tæpu ári og var aðalvertk hans að lægja deiluöldur innan finnska kommúnistaflokksinis. Flokk- urinn hafði verið sundraður um hríð og kommúniistar bárust á bamaspjót fyrir opnum tjöldum. Aðalágrein- ingur var um afstöðuna til Stalíns og ýmiiss konar flóniáku sem forysta flokks- ins gerði sig seka um. Belja- kov skyldi nú bera klæði á vopnin og sætta málsaðilja, svo að flokkurinn gæti áfram setið í samsteypustjóm þeirri, sem þá var við völd í Finn- landi. Sannleikurinn er sá, að hann tók afdráttarlausa af- stöðu með Staiínistum, ólgan í floikknum fór vaxandi og í ! marz neyddust kommúnistar til að hverfa úr ríkisstjórn- iinni. En sagan var ekki öll. Beljakov hafði einndg haft af- úndsta, sem eru öflugir í verkalýðshreyfingunnii, reyndi hann að koma í kring alls- herjar verkfalli í Finnlandi og minnstu mumaði að áform hans heppnuðust. Honum tókst að koma því til leiðar að verfcfall varð í vélaiðnað- inum og hafði það víðtækar afleiðingar á útflutning Finna og gerði að verkum að greiðislujöfnuður þeinra við útlönd varð enn óhagstæðari Kekkanen: Kastaði vinglaai í Beljakov. Finnum, sem hafa orðið að kyngja ýmisum stórum bitum frá Rússum fannst mælirinn orðinn fullur. Kekkonen, Finnlandsforseti, sem venju- lega beitir mikilli varfæmi og klókindum í samskiptum við Rússa, sá sig tilneyddan að sýna Beljakov dónaskap. Sagan segir að eftir heift- úðlegar deilur hafi hann kast- að vínglasi í sendihenranmi. Álagning útsvaranna Blaðinu hefur borizt eftir- farandi fréttatilkynning frá framtalsnefnd um niðurjöfn- un útsvara í Reykjavík, árið 1971: trTSVÖR Útsvarsstofnar eru samkv. al- mennri reglu tekjustofnalaga hreinar tekjur og hrein eign samkv. skattaskrá. 01. TEKJUÚTSVÖR: Af þessu leiðir, að eftirtaldir Hðir eru ekki fólgnir í tekju- útsvarsstofni: 1) Eignaaukning, sem stafar af því, að fjármunir gjaldanda hækka í verði. 2) Eignaaukning, sem stafar af aukavinnu, sem einstaklinigar leggja fram utan reglulegs vinnutíma, við byggingu íbúða til eigin afnota, sbr. þó nánari ákvæði í reglugerð um tekjuskatt og eignarskatt. Fæði sjómanna, er hann fær hjá artvinnurekanda. 4) Kostnaður við stofnun heim- iliis kr. 53.800.—. 5) Slysadagpeningar og sjúkra- dagpenimgar frá almanna- tryggingum og úr sjúkrasjóð um stéttarfélaga. 6) Kostnaður einstæðs foreldria sem heldur heimili og fram- færir þar börn sin, kr. 26.900.—, auk kr. 5.380.— fyrdr hvert bam. 7) Sjómannafrádráttur fyirir þá sem lögskráðir eru 26 vikur eða lengur kr. 1.357.— á viku, en fyrir þá sem skem- ur eru skráðir kr. 194.— á viku. Sjái sjómenn þessir sér sjálfir fyrir fæði, dregst fæðiskostnaður frá tekjum þeirra, kr. 64.00 pr. dag. 8) Helmimg af skattskyldum tekjum, sem gift kona vinn- ur fyrir, enda sé þeirra ekki aflað hjá fyrirtæki, sem hjón in annað hvort eða bæði eiga að reka að verulegu leyti. Auk þeirra liða, sem nú hafa verið taldir, veitir framtals- nefnd eftirtalda liði til frá- drátitar tekjuútsvarsstofni: 9) Sj úkrakostnað, ef hann má telja verulegan. 10) Kostnað vegna slysa, dauðs- falla, eða annarra óhappa, sem orsaka verulega skerð- imgu á gjaldgetu, þ.m.t. mik- il tekjurýrnun. 11) Uppeldis- og menmingar- kostnað barna, sem eldri eru en 16 ára og gjaldandi annast greiðslu á. 12) Örorkulífeyri. 13) Ellilífeyri. 14) Ekkjulífeyri og ekkjubætur. 15) Útsvör al. árs, ef viðkom- andi hefur að fullu lokið greiðlu allra álagðra gjalda 1970 til Gjaldheimtunnar i Reykjavík. Þó er aðeins veittur hálfur úitsvarsfrá- dráttur frá útsvarsskyldum tekjum, ef gjaldandinn hef- ur ekki lokið lögákveðinnd fyrirframgreiðslu opinberra gjalda fyrir tilsettan tíma 1970. Eftir að tekjuútsvarsstofn hef ur verið ákveðinn samkvæmt framanrituðu, er veittur per- sónufrádráttur, svo sem hér seg ir: 1. Fyrir einstaklinga 58.800.—. 2. Fyrir hjón kr. 84.000.—. 3. Fyrir hvert barn, innan 16 ára aldurs á framfæri gjald- anda kr. 16.800.—. Tekjuútsvör verða þá sem hér segir: 1. Einstaklingar og hjón: Af fynstu 33.600.— kr. 10%. Af 33.600 kr. — 100.800.— greiðast 3.360.— kr. af 33.600.— kr. og 20% af af- gamgi. Af 100.800.— kr. og þar yfir greiðast 16.800.— kr. af 100.800 kr. og 30% af af- gamgi. 2. Félög: Af fyrstu 75 þús. kr. 20%. Af 75 þús. kr. og þar yfir, 15 þús. kr. af 75 þús og 30% af afgangi. 02) EIGNARÚTSVÖR: Eignarútsvarsstofn er eirus og áður segir hrein eign skv. skatta skrá, fasteignir þó taldar á ní- földu fasteignamati. Eignarútsvör eimstaklinga ákveðast samkvæmt eftirfarandi stiga. Af fyrstu 200.000.— kr. greið- ist ekkert eignarútsvar. Af því, sem þar er umfram, greiðist: Af fyrstu 500.000.— kr. greið- ist 5 pr. mill. Af 500.000,— — 1.000.000.— greiðist 2.500.— kr. aí 500.000.— og 9 pr. mill af af- gangi. Af 1.000.000.— kr. og þar yfir greiðist 7.000.— kr. af 1.000.000.— kr. og 12 pr. mil'l. af afgangi. Eignaútsvar félaga eru 7 pr. mill. af gjaldstofnl 03. LÆKKUN ÚTSVARA: Af útsvörum, sem jafnað er niður eftir framangreindum reglum, hefur verið ákveðið að veita 6% afslátt. Útsvör, sem nema 1.500.— kr. eða lægri upphæð, eru felld nið ur. í fjárhagsáætlun borgarinnar Framhald á bls. 21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.