Morgunblaðið - 26.06.1971, Page 9

Morgunblaðið - 26.06.1971, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚNl 1971 9 Sveinn Kristinsson: Skákþáttur SKÁKIN SEM „BRAUT" HÚBNER EKKI er það algjört einsdaemi, að þátttakandi í heimsmeistara- lceppni í skák gefist upp, áður en atndsitœðingurinn hafi náð til- sfkildum vinningafjölda, eins og raundn varð á í einvígi þeirra Hubners og Petrosjans, er Hiibner gaf einvigið aC 7 skák- um tefldum, en Petrosjan sfcorti þá enn lVi vinning (út úr þrem- ur), til að vinna einvígið. — Fseistir telja, að honium hefði orðið skotaskuld úr því, að ná þvi miarkd, svo trúleiga breytir uppgjöf Hubners enigu um það, hver verður nassti heimsmeist- ari. — Howum var efcki spáð svo háum titli í þetta sfcipti. Það var einmitt fyrir sdéttum 50 árum, að svipað atvik gerðist, er iandi Hubners, þýzfci heims- mieistarinn Emanúel Lasker (1868—1941), igaif einvígi sitt um heimisrned'staratiti'linn, sem fram fór á Havana á Kúbu, en þar átti hann í höggi við kúbverska sikáksnilliniginn CapabJanca. — Og reyndar kenndi Lasiker þá um ýms'um ytri sfcilyrðum, eins og Húbners fyrrverandi kandidat nú, svo sem otf miklum hita o. fl. Þótt ákvörðun Laskers, þáver- andd heimsmeistara, þœtti auð- viltað meiri tíðindi, en áfcvörðun Húbners í vor, þá virðist mér ákvörðun Lasfcers vera skiljan- iegri og þar af leiðandi afsakan- legri. Hann var orðinn 53 ára gamall, en andstæðinigur, hans var á bezta sfcákaldri, 33 ára. — Hafði Lasker m. a., allnokkru áður en einvdigið var háð, boðizt til að gefa etftir titilinn baráttu- laust, enda haíði fyrri heims- styrjöldin á margan hártt valdið honjum erfiðleifcum, m. a. komið í veg fyrir, að hann æfði sig sem skyldi. Að þvi leyti stóð Capabilanca miklu beitur að vígi. Efcfci verður heldur sagt, að Lasker gæfist upp, fyrr en full- ®ýnf var, hvemig einvíginu mundi lykta. Þeir Capabianca höfðu þegar tefflt 14 skákir, þar af höfðu að visu 10 orðið jafn- tetfld, en Capablanca hins vegar unnið fjórar. — Lasker hafði sem sagt enga skák unnið af fjórtán tefldum, er hann gatfst upp, og hafði aðeins 5 vinninga gegn 9Vi. — En ednvígisskiimál- ar muniu hafa verið þeir, að sá, sem fyrr hlyti 15Vi vinninig dæmdist siigurvegari og væru innifaldar a. m. k. 6 hreinar vinningsskákir. — Tölulega séð, og svo bednt atf taflmennsfcunni var þvi Ijóst, hvað verða vildi. Eigi að siður munu menn hafa orðið fyrir mifcl'um vonbriigðum með, að einvígið skýldi ekki teflt tiil þrautar, enda var Lasfcer einhver harðsfceytitastl keppnis- maður, sem nokkru sinni hefur orðið heiimsmeistari, og vann reyndar þrem'ur árum sdðar ein- hvem mesta skáksigur ævi sinn- ar, á skáfcþingi mifclu i New York, þar sem hann var etfstur fyrir ofan Capablanca, Aljechin og mikirtn fjölda snjallra stór- meistara. — Trú'lega vildi Lasker staðfesta með þesisum sigri þá staðhæfingu sína, að ytri skil- yrði hefðu nokkru ráðið um úr- slitin á Havana. En aldred gerði hann tilraun tl að ná heims- meisrtaraititlinum aftur. Við skudum vona, að Húbner hatfi ekki iagt skáktaflið endan- lega fyrir róða, maður rösfclega tvítugur að aldri. Og hér kemiur svo sjöunida og síðasta skáfcin úr einvígi hans við Petirosjan, en að henni lofc- inni tók haran, sem kunnuigt er, pofcann sinn og sagðist vera far- inn maður á taugum: Hvítt: Hiibner Svart: Petrosjan Sikileyjarvörn 1. e4, c5; Rf3, d6; 3. Rc3, e6; 4. d4, cxd4; 5. Rxd4, Rf6; 6. Be3, (Hvassasta atfbrigðið í þessari stöðu er 6. g4, og er sá leifcur kenndur við Keres, sem unnið hefur margan flrægan sigur með því að beita honum. — Leikur- inn er hins vegar umdeildur, hefur verið mikið rannsakaður, og því er SkUjanaegt, að Húbner vilji ekki beita horaum gegn manni, sem er jafnlærður í skák- byrjunum og Petrosjan og jaín- frægur varnarsfcáfcmaður.) — 6. _ Be7; 7. f4, Rc6; 8. Ðf3, e5; Lokaö verÖur vegna sumarleyfa 12. júlí — 3. ágúst. Blikksmiðjan GRETTIR. l Opið eftir hádegi í dag Úrval nýlegra og eidri bifreiða. Opið til kl. 22.00 á kvöldin virka daga. BfLASALINN v/Miklatorg, símar 12500 og 12600. 9. Rxc6, bxc6; 10. fxe5, dxe5; 11. Bc4, 0-0; (Þessi staða er alflvel þefckt úr Sikileyjarta'fli. Vandi er að meta haraa, en þó er staða hvi'ts öflfliu meira traiustvekjandi, en ekki þarf mikla ónákvæmni tifl, að það traust glatisit.) 12. h3, (Hindrar — Rg4.) 12. — Be6; 13. Bxe6, (Sovézki stórmeisrtarinn Boleslavsky, sem hefur rannsakað Sikileyjarvöm sérstafclega miikið, mælir fremur með leifcrtum 13. Bb3 og telur þó svarrtan fá þægilegit tafl með því mórti.) 13. — fxe6; (Þessi tvipeð eru efcki sá veikleiki, sem ærtla mætti fyrir svartan. Auk þess er opnun f-iíniunnar, út af fyrir sig, svörtum til hagsbóta.) 14. De2, IIl>8; 15. 0-0, (Húbner ákveður að fóma peði, enda hefur haran varla tiima til að valda það. — En peðstfómin virðisit líka fylli- lega standast, þrátt fyrir endan- leg úreliit skákarinnar.) 15. — Hxb2; 16. Ha-bl, Hb4; 17. Ða6, Dc7; 18. a3, Hxbl; 19. Hxbl, (Enm er staða hvits öilu frjáls- ari, en hún er atf þeirri gerð, sem raæsía auðvelit er að ofmieta. — Svartur á reyndar peði yfir þessa stundina, en auðsætt er, að hvftur gæti mjög fljótiega femgið tækitfæri til að vinmia það til baka. — Petrosjan bauð hér jafntefli, en Húbner hafnaði því.) 19. — Ha8; 20. a4. h6; 21. a5, (Meiningin hjá Húbner er að vinna svarta a-j)eðið og eignast sjálfur um leið frípeð, ailMamgt á veg kcwnið, á a-liímiurani. — Greini- legt er, að hann græðir ekki á Hb7 vegna Dc8 og hrókurinn leppaðisit.) 21. — Kh7; 22. Db7, (Lítur vel út, því etftir 22. — Dxb7; 23. Hxb7, Bd8; 24. a6, o. s. frv., mundi draumur hvSts ræt- aist. — Petrosjan tefcur nú ein- asta vamarveginn. Lætur hrók og peð fyrir riddara og tvö peð og fær nofckurrt „spil" I kaup- bæti. — Þeir eru kaupmenn góðir, Armeníiumenn!) 22. — Dxa5!; 23. Dxa8, Dxc3; 24. Dxa7, SIMIW ER 24300 26. Til kaups óskast Góð 3ja herb. íbúð í stein- húsi, helzt á 2. hæð í Vest- urborginni eða Hlíðarhverfi. Ibúðin þarf ekki að losna fyrr en eftir 1 ár. Útb. getur örðið um 1 milíjón. Höfum kaupendur að nýtízku 6—8 herb. einbýlishúsum og 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. sérhæð- um í borginni. Útb. upp í 2— í 2—2VÍ milljón. Höfum til sölu húseign í Höfnum Hæð og rishæð, hæðim í smíð- um, um 2ja herb. íbúð tiíbúin til íbúðar í riisinu. Jörð í Ölfusi Sumarbústaðir og sumarbústaða lönd í nágirenni borgarinnar og margt Weira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari l\iýja fasteignasalan Simi 24300 Ut=” skrifstofutíma 18546. Rxe4; (Nú bauð Húbner jatfn- tefli, en Petrosjal neitaði. Lák- iega meðfram vegna þes», að Húbner var að lenda í tímahraki, fremur en vegna hins, að hvirtur sé nú tapaður, ef hann teflir ná- kvæmt. — En sú miikilvæga breyting hefur orðið við þessar sviptinigar allar, að Petrosjan er ekki lengur i taphærttu. — Því teiktr hann efcki saka að hafna jafnteflistilboði og fara þar að dæmi andstæðirags siras, fimm leikjum áður.) 25. Hfl, Bh4; 26. Hf7, Bf6; 27. Kh2, Dxc2; 28. Dd7, Db3; 29. Bf2, (Húbner hefur efcki tima til að athafna sig við tifltfæriragar eina og t. d. Hf8 og síðan De8, vegna Bh4, með máithótunum. Því verður bann að valda bisfcup siran óbeint: Rxf2 Hxf6, o. s. frv. Srtaða Húbners er nú orðin aHerfið, en hann versrt lenigi vel öllum átföfll- um 1 ömahraMn'U.) 29. Dd5; 30. Da7. Odd þoliir Húbner að gefa Petrosjan þrjú samsrtæð tfripeð.) 30. — Dd2; 31. De3, Dc2; 32. Bel, c5; 33. h4, c4; 34. Hc7, Dd3; (1 þessari stöðu þðlir Húbner efteki drottningaiteaup, þ. e. a. s. Hd7, Rc5 og síðar e4, eftir artvik- um, vinnur avartur auðveldlega.) 35. DfS, (Nú er atftur á móti aug- Ijóst, að svartur hagnast eldti á drottndngafcaupum.) 35. — Dbl; 36. De3, Rd6; (Riddarinn tekur sér brátt stöðu á f5, en þar býr hann yfir ógnvekjawdi styrldeika. Samtknis lætur Petrosjan afltur á móti c-peðið.) 37. Dd2, Rf5; 38. Hxc4, e4; 39. Dc2?? (Leikur af sér manni í timiahrafcirau og þar með skákirani. Ekiki er ijóst, hvemig Petrosjan hyggst vinna skákina, eftir t. d. 39. Hb4. Staðan eir flókin, þótt ekki séu ffleiri menn á borði, en i fljótu bragði kem ég ekki auiga á vflran- iragsleið fyrir Petrosjan í þvi falfll.) 39. — Dxel; 40. Hxe4, Be5f og nú gatfst Húbner upp. Snubbóttur eradir á iitríkri skák. IESIÐ DflCIECn sólgleraugu TIZKAN O.JOHNSON &RAABERP simí 24000 W-l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.