Morgunblaðið - 26.06.1971, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JUNl 1971
11
sögðu Att við bæinn Ai-narhói,
se* *m stóð nálægt því, þar sem
Ingólísstyttan er í dag); þar er
»ú græn þúfa og sönn bæjar-
prýði að. Nú eru aftir kotin að
fjölga upp í holtunum, að sama
skapi sem húsin á fletinum.
Væri nær að úthluta þeim, sem
þurrabúðdr vilja reisa þar í
nánd, svæði einhvers staðar við
sjóinn, öllum saman, svo þar
af mætti verða fiskimainna-
þorp, sem minnd væri óprýði að.
Sýnist mér þeir, sem slóra svo
margan dag hvort sem er, og
eru að slabba um strætin með
hendur í vöeum, eða styðjast
fram á búðarborðið í brenni-
vínssníkjum, ekki vera of góðir
til að aka þangað steinum tii
bæjargjörðar. En ekki er held-
ur fullnægt fegurðarinraar kröf
um í bænum sjálfum: nýju hús-
unum er hróflað upp öldungis
í blindni, án nokkurrar að-
gæzlu á því, hvað laglegast sé,
eða haganlegast verði síðar
meir þegar þrengjast fer. Nýja
strætið (Langastétt)1), sem
gengur j afnaíðis StröndinniZ)
(ef við eigum að dirfast, að
kalla röndina með sjónum einis
og fjölfarnasta strætið í Lund-
únaborg) mátti verða failegt
stræti, því konungsgarðurinn?)
blasti rétt á móti þvi, en þegar
vestureftir dregur hefur tekizt
svo ólaglega tál, að það beygist
allt til hægri handar ndður und
ir hús Jóms Gíslasonar4) sæll-
ar minningar. Bæjarmenn segja
að öðru hafi ekki orðið við kom
ið, því gamla húsið hans Thor-
oddsensS) hafi orðið að ráða
Stefnunni; en þar var hægt úr
að ráða: láta strætið halda sinni
stefnu eftir sem áður, og húsið
fyrst um sinn lenda þar sem
verkast vildi, því nærri má
geta, að það sem nælt er sam-
an úr fjölum muni einhverntíma
trosna, og var þá kostur að
þoka hússtæðinu þangað, sem
vera bar, er byggja skyldi í ann
að sinn. Svo er ævinlega með
farið, þegar menn vilja ná
bugðum af strætum. Þar að auki
er strætið of mjótt þegar vestur
eftir dregur. ímyndaðu þér
þessa götu beina, og tvær aðrar
jafnsíðis henni eftir endilöng-
um Austurvelli, en þessar aftur
þverskornar af öðrum þremur
neðan frá sjó og uþp undir
tjörn, — þó það sé nú einnig
aflaga borið, þar eð húsdn á
Austurvelli, svo fá sem þau eru,
siysast þó til að standa þvert
fyrir öllum þeim, sem þessi
stefna hefði átt að vera ætluð;
ímyndaðu þér kauptorg upp frá
sjónum fyrir miðri ströndinni,
og annað torg fallegra, með norð
urvegg kirkjunnar á eina hlið,
og til hinna þriggja: háskóla
menntabúr og ráðstofu, en á
miðju torgmu heiðursvarða þess
manns, er slíku hefði til leiðar
komið; setlu enn framar suður
með tjöminni að austanverðu
skemmtiigöng, og kirkjugarð
hinu megin suranan til á Hólia-
vélli — og þá sérðu, hvemig
mig hefir dreymt að Reykjavík
eigi að líta út einhvern tíma.“
Við sjáum, að þarna kemur
fram hugmyndin um aðaltorg í
Reykjavík eiras og um var rætt
inngangi Ferðabókaríninar.
is hefði til hugar komið, að Tóm
as tryði einu orði af þvi, sem
hann lét þarna flakka, mundu
flestir fyrst af öliu hafa hugsað,
að hið mikla ferðalag hefði gert
haran alveg óðan. Þeir urðu að
minmsta kosti orðlausir. Svo víða
sem Fjölnis er getið, ýmist til
ills eða góðs, veit ég ekki til,
að neinum samtíðarmannd fynd
ist taka því að brigzla Tómasi
um þessa höfuðóra, hvað þá að
samsinna þeim.
En hvað hefur Tómas hugsað
sjálfur, þegar hann skrifaði
þetta? Hann kallar það draum
um það, sem eigi að verða ein-
hvern tíma. Hann vissi, að „í
upphafi var orðið“, hugmyndir
eru til alls fyrstar. En hann hef
ur vafalaust búizt við, að þessa
yrði langt að bíða, líklega enn
lengra en raun hefur orðið á.
Það má sem sé hédta furðulegt,
hvað margt af þvi hefur komið
bókstaflega fram, sem áfang
ar á lemgri leið.
Vera má, að Tómas hafi heýrt
að tii stæði að koma upp nýjum
kirkjugarði suður með Tjörn í
stað gamla garðsins við Aðal-
strætti. Þetta var gert einum
fjórum árum síðar, enda ekki
mikið stórræði. Hugmyndin um
skemmtigöng við Tjörnina
komst ekki í framkvæmd fyrr
en á 20. öld. Kauptorgið upp frá
sjónum er enn ekki til og vafa-
samt, að um það verði hugsað1).
Veðráttan hér er ekki hentug
fyrir verzlun undir beru lofti.
En litum nú á hitt torgið, fal-
lega torgið, sem Tómas kallar,
og hvað þar hefur gerzt.
Þetta torg, fyrir norðan
kirkjunar, er vitaniega Austur-
völlur. Tómas hvorki dreymdi
né vildi láta sig dreyma um, að
Alþingi yrði aranars staðar en
á Þingvelli, hvenær sem það
yrði endurreist. En nú fór svo,
að þingið var sett I Reykjavík,
og þegar það loks eignaðist sitt
eigið hús, var það við Austur-
völl. í Alþingi'shúsinu var síð-
an á árunum 1882—1908 mennta
búrið (Landsbókásafn, sem á
dögum Tómasar hét Stiftsbóka-
safn) og reyndar um tíma bæði
forngripasafn og landsskjalasafn.
Og í sömu húskynnum við Aust
urvöli var Háskóli íslands meira
en heíming þess tíma, sem hiann
hefur starfað, 1911—-1940. ítáð-
stofan, ráðhús Reykjavikur, er
ekki risin upp en/n þá. En svo
skrýtilega yill til, að aðalskrif-
stofur borgarinnar eru nú í húsi
Reykjavíkur Apóteks, við Aust-
urvöll, þótt það húsnæði sé til
bráðabirgða eins og safnarana og
háskólans á sinmi tíð. Og hvað
þá um heiðursvarðaran á miðju
1) Þess má þó geta, að Rosen
örn stiftamtmaður gaf út
auglýsingu 20. febrúar
1849 þess efnis, að haldinn
skyldi markaður tvisvar á
ári á Lækjartorgi. Þótt
ekki yrði úr framkvæmd,
*ýnir það þó, að hugmynd
Tómasar um kauptorg hef
ur ekki verið nein fjar-
stæða. — P.L.
Páll, Briem
torginu? Jú, þar stendur nú
stytta Jóns Sígurðssonar. Eins
og margir muna, var hún fyrst
reist fyrir framan Stjórnarráðs
húsið, En 1932 var hún flutt
þangað, sém hún er nú. Tómas
Sæmundsson sá það betur 1834
en aðrir 1911, að heiðursvarði
þjóðiskörungsáns átti heima á
miðjum Austurvelli — og hvergi
nema þar.“
FYBSTU LAGAÁKVÆBIN
UM SKIPULAGSMÁL
Þess var áður getið, að Páll
Melsted þakkaði þeim Ulstrup
bæjarfógeta og Krieger stift-
amtmanni, að hér skyldi stofnuð
byggingarnefnd árið 1839. Það
mun rétt vera, að þeasír menn
hafi þar átt góðan hlut að máli.
Þegar árið 1833 hafði Kriegeir
farið fram á það, að settar yrðu
hér reglur um byggingarmálefni.
Mun hvort tveggja hafa vakað
fyrir honum að koma meiri
reglu á það, hvernig bærinn
byggðist og þá ekki síður að fá
sett ákvæði til að spoma við
brunahættu. Embættiskvörnin
malaði hægt í þá daga ekki síð
ur en nú, og þegar ekkert hafði
gerzt árið 1836, var málið lagt
fyrír hina nýstofnunðu bæjar-
stjórn — fyrsta fund hennar.
Það var þó ekki fyrr en 29.
maí 1839, að markinu var náð.
Þanra dag gaf Friðrik konungur
sjötti út „Opið bréf um stofnun
byggingarnefndar í Reykjavík“.
Bjarni Thorarensen, er var mik
ill aðdáandi þessa konungs,
sagði um hann:.
„ . . . skjöldunginn ísland á einn
allra, sem reyndist því beztur,
og sem því til hjálpar hve'rgi
var seiran . . o.s.frv.
Það mátti þó varla tæpara
standa, að konungur yrði of
seirm að gefa út þetta opna
bréf, því að haran safnaðist til
sirana feðra nokkrum mánuðum
siðar, og mun bréf þetta einraa
síðast af hans velgerningum við
íslendinga.
í inngangi bréfsiras, sem gefið
var út af eiravaldskonungi og
hefur því óvéfengjanlegt laga-
gildí, kemur fram, að megin-
markmið með því er „að afstýra
húsbrunum.“ Jafnframt eru þó
settar reglur um skipulag, lóða
máf og húsagerð.
Sigurður Giiðnmndsson
í 1. gr. er mælt fyrir um skip
un byggingarnefndarkinar, og
eiga þar sæti „býfógetinn", „elds
varnarforstjórinn“, tveir bæjar-
fulltrúar skipaðir af amtmarani
eftir tillögu bæjarstjórnarinnar
og aðrir tveir skipaðir af amt-
manni án tilnefningar, en stefna
skal að því „að nefna menn, er
skynbragð bera á húsasmíði, þeg
ar slikir til eru.“ Af þessu síðaat
nefnda má ráða, að Friðrik kon
ungur hafi talið heldur þuran-
skipaða sveit húsasmiða í
Reykjavík á vordögum 1839, en
vissulega voru þeir þó til.
Um verkefni byggingarnefnd-
arinnar segir meðal annars á
þessa leið:
„í sameiningu hér með uppá
leggst það nefndinni, til þess að
staðurinn eftirleiðis geti byggð
ur orðið eftir vissu uradirlagi,
með amtsiras samþykki, að
ákvarða, hvar þau auðu pláss
og strætira eiga að grundvall-
ast.“
Þetta eru, að ég ætla, fyrstu
lagaákvæði, sem hér voru sett
um skipulagsmál. Þau munu
formlega hafa gilt alít til 1921,
en Oþna bréfið frá 1839 gllti að
hluta allt til ársíns 1944. Bygg-
ingamefnd Reykjavíkur er þvi
með allra elztu nefndum hér í
borg og hér á landi. Raunar
veit ég ekki til, að hér finnist
eldri nefnd nema sáttanefndin,
sem stofnuð var með tilskipun
1795. Skipuiagsuppdrættir voru
háðir samþykki byggingarnefnd
ar allt til ánsiras 1965, er núver-
andi byggingansamþykkt tók
gildi.
STÖRF BYGGINGARNEFNDAR
A» SKIPULAGSMÁLUM
Til eru allar gerðabækur
byggingarnefndar frá fyrsta
fundi til þessa dags. Er þar að
firana ómetanlegar upplýsingar
um byggingu Reykjavikur frá
1840 til okkar daga.
Ekki verður séð, að byggingar
nefndira hafi nokkurn tíma, með
an hún fór ein með skipulags-
mál, gert ráð fyrir heildarskipu
lagi bæjarins af raokkru tagi.
Yfirleitt lætur hún sér nægja
að leysa úr aðkallandi vanda-
málum, ákveða legu einnar og
eiinnar götu í senn, eftir þvi sem
þörf krafði.
Ákvörðunarvald um lagningu
gatna, þ.e. hvort og hvernig
HUGMYNDIRNAR HAFA
ORÐIÐ AB VERULEIKA
Merkilegt er það, hvað þessar
hugmyradir Tómasar hafa kom-
ið fram.
í ræðu, sem dr. Sigurður Nor
dal flutti í sambandi við 50 ára
afmæli Háskólans, gerði hann
ritgerð Tómasar að umræðuefni.
Þar aegÍT m.a.:
„Ef nokkrum lesendum Fjölra
1) Austurstræti.
2) Hafnarstræti.
3) Stjómarráðishúsið.
' 4) Hús Jóns stóð nálægt horni
• AustunstTætis og Aðalstræt
is horðanmegim.
5) Þar reis hús íséifoldarprent
: smiðju og virðist hlykkur
inn haldast enin.
Reykjavik 1810
Sr. Tómíis Saemtindsson
verk skyldi framkvæmit, var
hins vegar í höndum bæjárstjórn
arinnar sjálfrar: Ef kannaðar
eru fundargerðir bæjarstjórnar-
ininar á næstu áratugum, kemur
í ljós, að þýðingarmiklar ákvarð
anir um legu gatraa og vega eru
teknar af bæjarstjórn. Gæti sú
verið skýringin, að valdsvíð
byggingamefndar hafi verið
a.m.k. fyrst í stað takmarkað
við hina eiginiegu kaupstaðar-
lóð, sem aðeins tók yfir kvosina
eða svo hafi verið litið á, að
það væri bundið við sjálfa meg-
inbyggðina.
Má þanraág skýra ýmsar sam-
þykktir bæjarstjórnar um lagn
ingu vega til Fossvogs, að Skóla
vörðu o.s.frv., þar sem ekki verð
ur séð, að byggingarnefnd hafi
átt neiran hlut að máli.
Fyrsti fundur byggingarnefnd
ar var haldinra 1. ágúst 140, og
er þar fjallað um erindi Siem-
sens kaupmanns, þar sem hann
biður um að fá útmælda lóð „til
at opföre en smuk Bygning",
eins og stendur í fundargerð-
inní, sem skráð er á dörasku.
Nefndin taldí sig ekki geta heim
ilað þann sitað, sem um var
sótt. eii vísaði á annan stað.
Þar reis síðan húsið, Hafnar-
stræti 23, sem allir Reykvíking-
ar kanhast við. Ákvörðun lóð-
armarka þess húss skapar nú
nokkurn vanda, þegar fram-
lengja skal Lækjargötu til norð
urs. Þetta gat enginn séð fyrír
þá, en sýnir hversu skipulags-
ákvarðanir geta verið afdrifa-
ríkar.
Árið 1852 var tekin mjög af-
drífarík ákvörðun. Þá var á-
kveðin lega og breidd Lækjar-
götu og þar með húsalínan vest
an megin. Var það í sambandi
við byggingu hússins, sem nú er
Lækjargata 2. Var breidd göt-
unnar frá læknum, sem þá rann
opinra til sjávar að húsinu, á-
kveðin 11V* alin.
SKIPULAGNING „VESTAST
f VESTURBÆNUM"
Árið 1866 er gerð mjög merki
leg ályktun I byggiragamefnd.
Þar er ákveðin lega og breidd
HMðarhúsavegar eða Vestúrgötu,
sem nú heitir, notkun lands,
húsagerð og sitthváð annað. Ég
ætla, að þetta sé ýtarlegasta á-
kvörðun um skipulag, sem bygg
iragarnefnd hefur nokkum tíma
tekíð, sem aðalstjórravald skipu
iagsmála, a.m.k. fyrir 1921. Var
svo mikið við þessa fundargerð
haft, að hún var lesin upp í
heilu lagi á bæjarsitjórnarfundi
nokkrum dögum seinna. Bæjar
fógeti, sem þá fór m.a. með
það vald, sem borga rst j óra er nú
fengið, hét bæjarfulltrúum þvi
að senda þeím afrit af fundar-
gerðinni.
Á fundi bæjarstjórnar 14. des.
1866 var fundargerðin lögð að
nýju fyrir bæjarstjórnina, sem
féilst á hana. Minnist ég þess
ekkí að hafa séð þess getið, að
fundargerð byggingarnefndar
væri lögð fyrir bæjarstjórn
nema í þetta skipti, unz laga-
breytíng var gerð í byrjun þess
arar aldar þess efnis, að gerðir
nefndarinnar skyldu eftirleiðis
háðar staðfestingu bæjarstjóm-
ar.
Hér fer á eftir sá hluti fund-
Framhald á bis. 19.