Morgunblaðið - 26.06.1971, Qupperneq 16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚNl 1971
16
Hraunkarl.
Yfirlýsing brezkra togaraeigenda:
Við verður brugðið hart
— ef íslendingar kjósa einhliða útfærslu
MORGUNBLABINU hefur borizt
eftirfarandi samþykkt frá Félagi
brezkra togaraeigenda:
„Við í Félagi brezkra togara-
eigenda eigum erfitt með að trúa
því að íslenzfca ríkiastjómin,
hvemig sem hún er skipuð, muni
e<kki virða alþjóðlegar S'kuldbind-
ingar. Við erum því tregir til að
halda, að ísland muni ekki hlýða
ákvæðum í samningi Breta og
íslendinga frá 1961, þar sem svo
er kveðið á um að öllum deilum
um fiskveiðilögsögu íslendinga
skuli vísað til Alþjóðadómstóls-
ina til úrskurðar. Okkur er fyrir
imunað að sjá að það sé í þágu
íslenzkra hagsmuna að grípa til
neins konar ráðstafana — ein-
hliða eða samkvæmt ákvæðum
samningsins frá 1961 — að
mnánnsta kosti fyrir alþjóðaráð-
stefnu SÞ um landgrunnið, sem
íyrirhugað er að halda 1973, en
víðtækur undirbúningur fyrir þá
ráðstefnu er hafinn víða um
lönd. Enn fremur mundi það vera
séaistáklega afleitur tími í ljósi
þess að íslendingum er brýn þörf
á vinsamlegri afstöðu til útflutn-
imgs til EBE, ef það verður
stækkað.
Brezkur fiskiðnaður hefur
ítrekað að hann sé fús að taka
þátt í hvers konar áætlunum um
tatemiarkaninr, sem um sé samið
á alþjóðavettvangi með það íyrir
augum að vernda fiskistofna. Við
lýsum akkur enn reiðubúna til að
semja og starfa að slíku, jafnt á
höfunum umhverfis ísland sem
annars staðar. Við vonum, að
hvetns kyns ótti á fslandi um fiski
stofniana á því svæði verði upp-
rættur eftir leiðum áhrifaríkrar
f DAG opnar Alda Snæhólm
Einarsson má 1 verk asýni ng u í
Menntaskólanum í Hamrahlið. Á
sýningunnd eru 29 olíumálvehk,
ýmisit máluð á léreft eða mash-
omít. Verður sýningin opin alla
daga frá kl. 17—22, en henni lýk
U(T 4. júlí.
Alda ©r ekkja Hermanns Ein-
arssonar, fiiskifræðings, sem
lengi starfaði hjá Sameinuðu
þjóðunum. Voru þau lengi búsett
SKORTUB er orðinn á raforku
á Vestf jörðuni og eru áform um
úrbætur, sem Valgarð Thorodd-
«en rafmagnsveitustjóri skýrði
blaðamönnum frá. Byrjimarfram
kvæmdir eru stækkun Mjólkár-
virkjunar um 1,2 millj. kwst.
með því að fá miðlun úr Langa-
vatni. Er aetlunin að byggja
stiflu i sumar við Langavatn oj
á að opna tilboðin í verkin 5.
alþjóðlegrar samvinnu frekar en
einhliða útfærslu.
Ef íslendinigar kjósa þá leiðina
engu að síður að hafna með
íyrirlitningu alþjóðasamningum,
skulu þeir ekiki vera í vafa um,
að við slíkt verður ekki unað
baráttulaust! Og að þessu sinmi
skyldu íslendingar ekki vænta
þess að slíkt yrði takmarkað við
Bireta eina. Áðrar fiskveiðiþjóð-
ir í Vestur-Evrópu, sem hafa
hagsimuna að gæta í Norðurhöf-
um — og sérstaklega aðildarlöijd
Efnahagsbandalags Evrópu
munu vafalaust sjá sig tilneydd-
ar að bregða við hart.
Mi'kilvægi brezks fiskiðnaðar
á höfunum við ísland sést greini-
lega, sé höfð í huga sú stað-
reynd að milli einn sjötti og einm
fjórði af úthafsfiski Bireta —
þorakur, ýsa og svipaðar tegund-
ir — er veiddur á þeim miðum.
Fiiskisfkip, sem stunda veiðar á
fjarlægum miðum, veiða venju-
lega milli 40—60% afla síns þar
og sum sfeipin — einíkum þau sem
eru milli 135—139 fet á lengd —
treysfa algerlega á þessi mið.
Fiskaflinn á Islandsmiðum er
breytilegur frá ári til árs miðað
við hversu há hlutföllin eru í
Napólí, 25. júní — NTB-AP
MALTA hefur krafizt endur-
skoðunar á varnarsamningi þeim,
sem veitir Bretlandi og NATO
heimild til þess að hal'a herbæki-
stöð á eynni og hefur Bretland
fallizt á þau t.ilmæli. Skýrði tals-
erlendis, og nam AJda þá málara-
Jist í einkatímum í Istambúl, Róm
og Lima, en þar var hún í fjögur
ár í listaskóla og lauk þaðan
prófi. Áður en hún fluttist út
var hún og við nám hjá Ásmundi
Sveinissynd. Þetta er þriðja sýn-
ingin sem Alda heldur hér heirna,
en hún hefur auk þess tekið þátt
í samisýningum perúíslkria lista-
mianna í Iúma.
júlí. Verður stíflan byggö í 500
m hæð yfir sjó og því aðeins
hægt að vinna við hana í 3 mán-
uði á ári.
Aimenna byggingafélagið hef-
ur gert mynzturáætlun fyrir
virkjun Dynjandissvæðisins og
nú er búið að fela verkfræðing-
uim að fara yfir hana og draga
út valikosti, sem eru margir. —
Samkvæsnit mynztuiúæiCluninni
samanburði við veiðar á öðrum
svæðum.
Árið 1970 voru fiskveiðar í
Norður-íshafi það miklar að unnt
var að minnka ásókn Breta á ís-
landsmið í tiltölulega lágt mark,
en engu að síður var þýðing ís-
landsmiða enin mikil: 60% allra
landana í Fleetwood var á fiski
af íslandsmiðum, 50% landana í
Grimsby, 38% í Hull, 30% í
Norður Shield og 14% í Aber-
deen. Mörg þessara fiiskiskipa
sem leggja upp í þessum höfnum
eru ekiki þanníg útbúin að þau
geti leitað á aðrar slóðir en
svæðin umhverfis fisland. Ef þau
væru neydd til að hverfa þaðan
myndu þau þurfa að leita á mið
nær heimalandi sinu — ef þau
héldu yfirleitt áfram veiðum —
og myndu þar með raska ró
þeirra sem veiða á nálægari mið-
um.
Þar af leiðandi myndi hagur
þessara skipa almenmt versna
svo um munar. Hagsmundr i
þessu máli eru því ekki sér'hags-
munir Breta. En því má ekki
gleyma að um það bil 84% af
verðmæti aflans alls, sem þessi
þjóð veiðir, eru veidd utan 12
mdlna fiskveiðdlögsögu Breta.“
maður brezka utanríkisráðuneyt-
isins frá þessu í dag. Hann sagði,
að stjórnir Bretlands og Möltu
hefðu sent frá sér sameiginlega
tilkynningn í þessa átt til þess
að koma í veg fyrir misskilning.
ítalski flotaforinginn Gino Bir
indelle, sem er yfirmaður fyrir
sameiginlegum flotavörnum
NATO 1 Suður-Evrópu, hefur
verið kallaður til aðalstöðva
NATO í Napólí frá firamian-
greindri bækistöð á Möltu. — í
tillkymningu frá aðalstöðvunum
sagði, að flotaforinginin væri þeg
ar kominn til ítalíu samkvæmt
málaleitan Horacio Rivero flota-
foringja, sem er Bandaríkjamað-
ur og yfirmaður henstyrks NATO
í Suður-Evrópu. í tilkynningu
þessari voru ekki tilgreind nán-
ard atri'ði, en eftir áreiðanlegum
heimildum á Ítalíu er haft, að
Birindelli flotaforingi hafi í
reynd verið beðinm að yfirgefa
eyna af sfjórn Möltu.
þörf er á.
Növerandi virkjun er 4 Mw.
að stanrð, en heildaraflið sem
þarna má fá til viðbóter er 18—
19 Mw, svo þama getur orðið
um stóra virkjun að ræða. Og
virkjunin yrði hagkvæm að því
leyti, að hægt er að framkvæma
hana í smááföngum.
Um þörfina fyrir viðbótarraf-
magmi á þessu svæði, sagði Val-
giarð, að reiknað væri með að
hún væri við núveramdi aðstæð-
uir helmingi meiri en það afl sem
búið er að virkja, sem er 4 Mw.
Ef rafmagnsnotkun til hitunar
ykist verudega eða til iðnaðar,
þyrfti meira.
— Á slóðum FI
Framliald af bls. 13.
Fjöllin sem blasa við af hálsin
um hjá Kalmanstungu eru auk
jöklanna Strúturinn, Hafursfell,
Hádegisfellin nyrðra og syðra.
Þessi fjöll eru öll úr móbergi,
dökkleit á litinn, hæð Strútsins
hefur verið nefnd, hæð hinna
er nálægt 1000 metrum. Bak
við syðra Hádegisfellið er hinn
litfagri Prestahnjúkur. 1 átt til
Oksins eru lægri fjöll, Selja-
fjall og Bæjarfell sem eru hjá
Húsafelli.
Vegurinn liggur gegnum tún-
ið i Kalmanstungu. Býlið er
með sama snyrtibragnum og
myndarsvipnum og önnur býli
í Hvítársíðu. Sérstaklega vekja
athygli heyin annars bóndans,
en þar er tvíbýli Þau standa
þar í röðum í túninu, algróin
og áratuga gömul. Sá sem þess
ar línur ritar tók þátt í því í
æsku sinni að rista torf á þau
ásamt heimasætunum sem nú
eru löngu giftar og eiga vax-
in börn. Hinn bóndinn átti
lengi hey sem var sett upp ár-
ið sem hann fæddist.
Nú hefur leiðin verið rakin
upp Hvítársíðu allt til Kal-
manstungu. Sé farið í hina átt-
ina niður Síðuna verður útsýn-
ið allt annað. Þá er snúið baki
í fjöllin og horft niður í hér-
aðið, sem líka hefur sína töfra
þótt jöklarnir láti meira yfir
sér.
Nú skulu taldir upp einstak-
ir staðir sem eru þess virði að
skoða þá.
Frá Síðumúlaveggjum að
Bjarnastöðum er náttúran ekki
margbreytileg. Þar er helzt að
dveljast við ána, horfa ofan í
strengina og undrast að menn
skuli hafa riðið þetta vatns-
fall. Víða er hún nokkuð
straumþung. Bóndinn sem bjó
á Háafelli fyrir aldamótin reið
hana hvar sem hann kom að
henni þegar hann var ungur.
Hann renndi sér aftur af hest-
inum um leið og hann greip
sundtökin og hélt sér i taglið
yfir ána.
Þegar kemur inn í Hallmund
Mótmæli
Saimeiniuðu þjóðunum, 24.
júní AP.
JACOB A. Malik, sendiherra Sov
étrikjanna hjá Sameinuðu þjóð-
unum hefur borið fram harðorð
mótmæli við bandarísk stjórn-
vöid, sökum þess að tima-
sprengju var komið fyrir í gær
við heimili hans i New York.
Hefur Malik krafizt þess, að
bandarísk yfirvöld geri nauðsyn
legar ráðstafanir til þess að finna
imerm þá, sem komið höfðu
sprengjunni fyrir og að hindra
frekari hermdaraðgerðir gagn-
vart sovézku sendinefndinni.
Tímasprengjan fannst kl. 15.00
að ísl. tima í gær við innganginn
að bústað sendiherrans og var
það klu'kkustuind áður, en
sprengjan sikyldi springa.
arhraun eykst fjölbreytnin
mjög. Barnafoss er i Hvítá
nokkurra mínútna akstur frá
Bjarnastöðum ef farið er þar
suður yfir ána á brúnni. Hraun
fossar heita þessir litlu, tæru
fossar i gljúfrinu neðan foss-
ins. Á fossbrúninni er steinbogi
og þar er djúpur tær hylur í
lind í gljúfrinu til hliðar við
fossinn.
Víða koma vatnsmiklar kalda
vermslindir undan hrauninu
annars staðar en við Barnafoss.
Við Gunnlaugshöfða spotta-
korn ofan við Barnafoss við
Hvítá er ein þessara linda.
Hún er talin af kunnugum
meira en 10 rúmmetrar á
sekúndu.
Innan við Fljótstungu er Víð-
gelmir í hrauninu eins og fyrr
getur, en umhverfi Kalmans-
tungu er iangauðugast af
náttúruundrum.
Hvítá rennur í Geitá mun
ofar en hún gerði áður. Þessar
ár runnu áður samhliða og
mynduðu milli sín langa og
mjóa tungu að mestu hulda
sandi og hrauni og heitir enda
Svelti. Hvitá breytti farvegi
sínum um 1930 en þá komu í
ljós þeir fegurstu skessukatlar
sem til eru, þar sem hafði ver-
ið foss í ánni. Þeir eru rúman
kílómetra frá veginum niður
með skógivaxinni hlið Tung-
unnar.
Fyrir norðan Stiútinn eru
hellarnir Surtshellir og Stefáns
heilir. Þeim hefur víða verið
lýst og verður það ekki gert
hér. En norðan í Strútnum um
þriggja kílómetra leið frá veg-
inum inn í Surtsheiii er gil í
Strútnum. Þetta er Draugagil-
ið. Það hefur skorið sig inn í
móbergið og er auðvelt að
ganga inn í það. Það er þröngt
í botninn, víða tveir til þrír
metrar og svo endar það í
hengiflugi. Gilið er þar á að
gizka 60 metra djúpt, að
minnsta kosti var gizkað á að
ekki stæði mikill hluti af Hall-
grímskirkjuturni upp úr gilinu
ef honum væri komið þar fyr-
ir. En það skal þó tekið fram
að hann yrði að vera á hvolfi,
því að annars kæmist hann alls
ekki fyrir. Klettar þess eru
margvíslegir, þar er mikið
bólstraberg.
Svartárgljúfrið i Geitland-
inu er hrauntröð eins og fyrr
segir. Áin hefur sorfið sig nið-
ur í tröðina á ýmsa vegu, sums
staðar er hægt að standa kioí-
vega yfir hyldjúpum skorum
og farvegum. Xnn undir jökiin-
um eru iitlir hraunheilar i Geit-
landinu.
Vegur hefur verið ruddur á
Strútinn svo að þangað hef-
ur stundum verið fært á fjalia-
bílum. Gaman er að koma á
Strút og ég ráðlegg mönnum
að fara þangað gangandi.
Nú hefur eflaust gieymzt að
geta einhverra náttúrudásemda
og væri því ráðlegt fyrir menn
að fara og leita þeirra og munu
þeir þá eflaúst finna margt, en
þessa grein læt ég hér enda.
Alda Snæhólm Einars-
son opnar sýningu
Miðlun í Mjólkár-
virkjun eykur raf-
orku á Vestfjörðum
er búið að kaupa þær jarðir, sem
Vamarsamningur við
NATO endurskoðaður