Morgunblaðið - 26.06.1971, Page 17

Morgunblaðið - 26.06.1971, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1971 17 Gestir skoða verkfæri til tannréttinga, S.O.S. ÞINGA 1 GÆR var sett á Hótel Lofltleið- um ráðstefna Skandinavisk Orto dontisk selskap, en það er félag tannlækna á Norðurlöndum sem fást við tannréttingar. Ráðsitefn- una sækja um 60 tannlæknar frá hinum norrænu löndiunium, en auk þess muniu um 10 íslenkkir -tannlæknar sit ja hana. Þórður Eydal Magnússon setti ráðstefnuna og sagði m.a. að S.O.S. hetfði nú þegar sannað fil- verurétt sinn á þeim tveim ár- um sem liðin eru frá stofnun fé- lagsin-s. Bauð hann síðan gesti vefflkomna og sagði annað þing S.O.S. sett. I>á tók til máls dr. Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur og flutti erindi um náttúru íslands og sýndi litskuggamyndir. Mbl. hafði tal a£ Þórði Eydal Magnússynl, tannlækni, og sagði hann, að félagið hefði verið stofn að í Ebenhof í Danmörku 1969. í tfyrra hefðd svo fyrsta ráðstefn- an verið haldin í Helsinki. Á þessari ráðstefnu verða haldnir alls 15 fyrirlestrar um hin margvtslegustu efni sem varða tannréttingar. Má þar niefna erindi um „samræmið miílll komu endajaxia og líkarú- legrar þróunar einstakilinigsins“ sem Ame Björk, prófessor frá Kaupmannahöfn heldur, en hann er einn fremsti vísindamaður Dana á sviði tannréttinga. Ráð- stefnunni lýlkur á morgum, en um helgina eru ráðgerðar ferðir með gestina út um land. - EBE Framhald af bls. 1 inum hafi verið kippt undan hugs anlegri gagnrýni á ríkisstjórnina vegna Nýja Sjálands, eftir að sjálf stjóm Nýja Sjálands hefur lýst sig fullkamlega ánægða með þann árangur, sem náðst hefur í viðræðunum við EBE og þakk- að Rippon frammistöðu hans. Af hálfu brezku stjórnarinnar hefur verið skýrt frá því, að hvít bók verði gefin út um skilyrðin fyrir brezkri aðild að EBE 7. eða 8. júlí. GÓÐ SKILYRÐI — Sá árangur, sem náðst hef- ur í samningaviðræðunum við EBE hefur sópað burt grundvell- inium undan röksemdafærslu and stæðinganna gegn aðild að EBE, segir eitt af stærstu brezku morg unblöðunum í Bretlandi í morg- un, The Daily Mirror. — Það liggur nú ljóst fyrir, að — Gærur Framhald af bls. 3 iiðurinn í þeirri viðbót er að þjálfa starfsfólkið í réttum vinnu brögðum. Af gæruframleióslu árs ina 1970 vann Iðunn 350.000 gærur. Við þessa nýju verk- smiðju hafa starfað að undan- tfömu 80 manns, en starfsliðið verður 120 manns, þegar verk- smiðjan hefur náð fullum af- köstum. Við eldri verksmiðjuna, sem einn ig hefur verið mikið lagfærð, starfa nú 60 manns, svo að sam- tails vinna nú hér við sútun 140 manns. Til viðbótar þessu starfs- ifiðlki er svo fólk viða um land, sem vinrnur úr skinnunum, sem Iðunn framileiðir. Heildartkostnað- ur við að koma verksmiðjunni í það horf sem hún er I I dag, er um 100 miMjónir króna. Verð maæti vðlanna fob. er 32,3 mfflj. kr., en heimkomnar oig uppsett- ar í verfcsmiðjunni kosta þær rúm ar 48 millj. kr. Þar af voru greidd ar rúmar 4 millj. i söluskatt í itblli, en toMurinn sjállfur var felklur niður. Framleiðsl uverð- mæti verksmiðjunnar á árinu 1970 var 46,2 millj. kr. Útfilutn- ingur nam 41,2 milljónum kr. Samtais filufitu báðar sútunar- verksmiðjumar út vörur fyrir um 108 millljónir en heildarsalan nam 130,4 miilj. kr. Það sem af þau skilyrði, sem af hálfu EBE hafa verið boðin og gengið að af hálfu brezfcu stjórnarinnar, eru betri en jafnvel flestir Bretar gátu gert sér vonir um, segir biaðið ennfremur. — Sannfærandi andstaða við aðildina að EBE getur þess vegna eklki framar grundvallazt á skil- yrðunum. Eftirleiðis verða EBE- andstæðingar, fylgjendur „Litla- Englands“, að sýna réttan Mt. Þeir verða neyddir til þess að viðurkenna, að það eru ekki sdcil- yrðin, sem þeir snúast gegn, held ur sjálf hugmyndin um, að Bret- land verði hluti af Efnahags- bandalagi Evrópu, segir The Daily Mirror. Þá segir blaðið The Daily Mail, að þau skilyrði, sem Rippon markaðismálaráðherra hafi getað snúið með heim, hafi veitt upp’ örvandi svör við þeim spurning' um, sem valdið hafi ýmisum þing mönnum mestum áhyggjum. er árinu 1971 nemur útflutniings- verðmæti nýju verksimiðjunnar 44.5 millj, kr. en beggja venk- smiðjanna samtalls 61 miilllj. kr. Hin fonmlega opnun Uoðsútun- anvenksmiðjunnar hófst kl. 10.30 með því að Enlendun Einansson, fonstjóni SÍS flutti næðu, síðan nakti Harny Frederiksen fram- kvæmdastjóri byggingarsögu hússins. Þá tók til máls Pentti Lahtonen, efnavenkfræðingur, frá fyrirækinu Friitailan Nahka, sem annaðist aMa skipulagningu verksmiðjuinnar. Jóhann Haf- stein forsætis- og iðnaðarráð- herra filutti síðan ávarp, en að þvtí loknu opnaði Jakob Fri- marmsson sitjórnanformaður sam bandsins nýju vertksmiðjuna formlega eins og áður segir. Við það tækifæri aifihjúpaði hann fall egan skjöld, sem komið verður fyrir utan við verksmiðjuhúsið. Á skjöid þennan er grafið nafn verksmiðjunnar og opnunardag- ur. — Þá sunigu félagar úr 'karlakórnum Geysi nokkur lög og Philip Jenkins lék einleik á píanó. Opnunaraithöfnin endaði á því að Ragnar Ölafsson verk- smiðjustjóri skýrði fyrir gestum hvernig skinnin væru unnin í verksmiðjunni og kom þar m.a. fram að það tekur um 6 vilkur að vinna skinnin eftir að þau koma til verksmiðjunnar. — — Fargjalda- stríðið Framhald af bls. 28 sem hjá leiguflugfélögum og ekki væri höfð viðkoma á Is- landi. — Það virðist liggja í aug- um uppi gegn hverjum þess- ari auglýsingu er stefnt, sagði Sigurður Magnússon, —1 en hvað liggur til grundvallar vitum við þó ekki með neinni vissu. Hlutur leiguflugs hefur og farið vaxamdi i flutningu.m yfir Norður-Atlantshaf sem og annars staðar og þar sem stóru flugfélögin hafa mjög aukið flugfkrta sinn undanfar- ið hlæðir þeim í augum að fljúga með tómar vélar á með- an leiguflugfélögin eru með fluigvélar fulllar af farþegum. — Skriðan feliur svo um mánaðamótin, sagði AWreð EMasson — og hvert félagið á fætur öðru fetar í fótspor Sabena. Á hverjum degi bæt- ast ný félög i hóp þeirra, sem hafa lækkað. Upphaflega var afsl'átturinn aðeins miðaður við námsmenn, en Air France breytti honum þannig, að hann nær nú til allra manna á aldrinum 12 til 30 ára og er efra markið nokkuð breyti- legt eftir féllögum. Mjög er misjafnt, hve hlutfall þessa unga fólks er stórt hjá flug- félögunum miðað við heildar- farþegafjölda. Martin Petersen gat þess, að áætlað hefði verið að um 35% farþega hefðu ílogið með leiguflúgvélum og um 65% með flugfélögum á áætl- un, en erfitt væri að áætla t.d. hjá Loftleiðum, hve Mut- fall unga fóiksins væri mikið meðal farþeganna. -— Það kemur m.a. til vegna þess, að þegar fargjaldastríð- ið skáll á, höfðu Loftleiðir engan námsmannaafslátt, — sagði Alfreð Elíasson. — Þeg- ar þetta öngþveiti upþhófist átti svo stjórn LoftJeiða þess kost að taka ákvörðun um gagnráðstafanir eða biða átekta og sjá hverju fram yndi. — Jú, það hefur taisvert verið um afbókanir að ræða, en það ber þó að hafa það í huga, að á þessum árstíma hafa flugvélarnar verið vel bókaðar og skörð þeirra, sem afpantað hafa, hafa verið fylllt með fólki, sem ellegar hefði ekki getað fengið far með félaginu, sagði Alíreð EMasson — og á vesturleið hefur orðið 11% aukning far- þega. Við höfum verið með þetta 200 farþega í ferð og erum að komast niður i 80% hleðsiunýtingu. En breyting- ar verða frá degi til dags — og við fáum nýjar fréttir af þessu fargjaldastriði svo að segja á hverri klukkustund. Lægsta farið í dag t.d. er New York Shannon 180 Bandari'kjadollarar. — Það hefur þá ekki verið um að ræða verulega minnk- un í farþegafjölda Loftleiða? -— Ef veruleg minnkun hefði orðið, sagði Kristján Guðlaugisson, — hefði stjórn- in að sjálf.sögðu orðið að taka afstöðu til málisins fyrir löngu. Sigurður Magnússon sagði, að útilokað væri að segja um hve málið væri alvarlegt á þessu stigi. Um helmingur farþega Loftleiða er yfir þrí- tugt og fjöldi manna undir þrítugu ferðast með félaginu, þrátt fyrir lægri fargjöld annars staðar, þ.e. notfæra sér ekki hin nýju fargjöld. Ailfreð Eliasson kvað þetta vandamál í raun vera mun alvarlegra fyrir önnur félög, því að reyndin virtist vera sú, að fargjaldalækkunin hefði Just in time! The lowest regular fares eyer offered for students and young people heading for Europe. For the summer. Or for as long as ayear. No stops in Iceland. No charter arrangements—so no chances of gétting stranded with some illegiti- mate charter group, either here or in Europe. ; nxwvmtm 5 i i r : «UY©fi#£í*TM : ! ' : - (-fckfe A<-r> >A>rt ; í--f< bfcrtJxr .xí í : ■: V . .-o: i •■>: thífhJáíí-tíiJvríi ;• Tfvdár-. iUr-ste'* 'í<<bx.»>vx Ar©sí>t<(.'.<«< I ;•>:<•):■<©. <>v.-r íj> ><;t. <•.!«• W<^í.»!::<>’X> í x.J ■ vw Afc crr-r »3 ;.(• <<■ <»v- ; •v w uxííKís aí fc», i >cxt ' <*•> feWí SVat. Ué ■>><: i>> <-oítvO'Vfc?í*;»»S.'.*■*! • te.S so tor.í; (.rtú-s. i í > ' .'<y Aí. t-wí ««>s r <v (v< > . <r.» •tWriV-í-iv, < rx. fios «<■ t- V'-Í5>'S ■<;<}• . <i tv.8 áw.v: >> V ::-•.<}(:•< vmáSrss :>sy'S(-s.-«s t(-.a •©•éx< rt-ördöf <fti- LffS yr<i»'V«jt í ■ .<áý>>}(:•< '>x X- v'<'x X* V • ■■ <•''<-•<<■' . ■ >'X- <(.;,<::•> «. .g'r.Jk' l-K, .•».<• }©r;. : ‘©'Xv :'-<w <Ix< Wx(J ©bx-St áVúfcoúCSd Abi>:» : > <• >.«©<. ooPx- ««V/.-V«}..>,•<>XV„,, •©>>,•/' ÍL Heilsíðuauglýsingln úr New York Tlmes frá 7. júní sl. Efri myndin er liluti úr hinni neðri og þar sést hvar stendur: „No stops in Iceland" — eða engin viðstaða á Islandi. ekki haft þau áhrif að nýr markaður skapaðist. IATA-.samsteypan, sem að sögn Loftleiðamanna hefur aðallega verið byggð upp til þess að hafa taumhald á far- gj'öldum, virðist nú i upp- lausn. Kristján Guðlaugtsson sagðist hafa heyrt deil'unni lýst með þeim hætti, að þar ynni flugfélag gegn fliug- félagi, riikisstjörn gegn rlkis- stjóm og IATA gegn ríkis- stjórnum. Þá hefur sú skoð- un komið fram i ýmsum ferðaskrifstofublöðum að IATA-samsteypan muni gliðna, náist ekki tök á far- gjöldunum að nýju. Upphaflieg orsök þessa öng- þveitis eru fjárhagsöröugleik ar stóru flugfélaganna m.a. vegna kaupa á svokölluðum Júmbó-þotum. Pan Am tap- aði t.d. 37 milljónum doiH'ara fyrstu 5 mánuði þessa árs og það áður en þetta stríð hófst. Er það um einn Bandaríkja- dollar á hlut I félaginu, Það sýnist þvi óeðlilegt, sagði Kristj'án Guðlaugsson, að félög rekin með sliiku tapi og rikisstyrk lækki fargjöldm. Ölil félögin, sem lækkað hafa eru að meira eða minna leyti rikisstyrkt, nema Olympic Airways, sem aftur á mióti nýtur skattfríðinda. Áður var það ákvörðun IATA hver far- gjöld yrðiu með samþykki ríkisstjórna, en nú virðist það ákvörðun rikisstjórna, hver fargjöld eigi að vera að áskyldu samþykki IATA. Sigurður Magnússon gat þess, að ekki virtist neitt rökrænt samhengi í læfckun fargjalda til ungs fóliks. Lækkunin er nú orðin það mikil, að ódýrara er að kaupa farmiða fyrir mann, allt að 30 ára, en kaupa farmiða fyrir 3ja ára bam, þar sem frá aldrinum 3ja ára til 12 ára gildir aðeins 50% afsláttur aif venjulegu fargjaldi. Á aðal'fundi Loftleiða hf. fyrir um það bil tveimur mánuðum kom fram, að mik- il bjartsýni ríkti um framtið félagsins, þar eð fargjöld höfðu hækkað frá í fyrra og búast mátti þá við sama far- þegafjölda í ár. Aðspurðir um það, hvort bjartsýnin hefði snúizt i svartsýni, sagði Kristján Guðlaugsson að Lofit- leiðamenn væru aldrei svart- sýnir, en hins vegar hefði bjartsýnin dvínað við breytt- ar aðstæður. Sigurður Magnússon bentl á, að rekstrargrundvöllur Loftleiða væri ekki aðeins hagsmunamál þeirra, sem ynnu við fyrirtæfcið, heldur og allrar þjóðárinnar, þar eð tekjur af ferðamönnum hefðu á sl. ári verið 7.7% þjóðar- tekna og um 1% allra vimv andi manna væri í starfi hjá Loftlieiðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.