Morgunblaðið - 26.06.1971, Qupperneq 18
1W
MGRGUNBLAÐJÐ, LAUGÁRDAGUR 26. JÚNl 1971
Friðrik Salómonsson
- Kveðjuorð
Fæddur 6. október 1893.
Dáinn 16. júní 1971.
Þann 17. júní sáðast liðinn
«barst mér fregnin um að Friðrik
væri látinn. Ekki þurtfti þetta að
kioma á óvart, við vissum um að
íheilsu hans hafði hrakað í vet-
ur, etn það er bitur tilfinning að
vera fjarri, að hafa ekki séð
hann í nærri tvö ár. Og ekki
hafði nafna hans gefizt taskifæri
1U að heimsækja hann einu sínni
enn. Margoft heíur Friðrik
Sitili notið ylsins af návist nafna
sins, og margir hafa notið hans
áður.
Friðrik Saiómonsson hefði
þó ekki kvartað i mínum
sporum. Lífið lék hann oft
grátt. Hann var fámáJU um sorg-
ir sánar og gleði sinni
íjtölti hann í hóf. Enginn, sem
þektatí hann vel, þurfti þó að
vera í vafa um tilfinningar hans.
Þær lét hann hógværlega i ijós
í viðmóti sínu. Hann var hreinn
anaður og tryggur.
Með árunum hafa lífsviðhorí
Friðriks og skapferli hans orðið
Konan min,
Sigurbjörg Sigurjónsdóttir
Miðtúni 34,
andaðist i Landspitalanum
24. þ.m.
Bogi Ólafsson.
Systir mín,
Sigurlaug Þórðardóttir,
Hofsvallagötu 15,
lézt 24.
hæli.
júní að Vífiisstaða-
Fyrir hÖnd aðstandenda,
Krístján Þórðarson.
Systir okkar og mágkona,
Rebekka Angantýsdóttir,
Baldursgötu 9,
andaðist 18. þ.m. i Landspítal-
anum. Jarðarförin fer fram
frá Háteigskirkju mánudag-
inn 28. þ.m. kl. 3 e.h.
Fyrir hönd aðstandenda.
Vilhjálmur Angantýsson,
Aðalbjörg Júlíusdóttir.
mér æ hugstæðari. Eins og marg-
ir jafnaidrar hans, sem ólust
upp við gamaldags íslenzka fá-
tækt, og áttu fáa og smáa að í
uppvextinum, var hann Iltillát-
ur maður, vinnusamur og eigi
þurftafrekur, trúr maður. Þó
fylginn sér með hægðinni, þegar
hann þurfti að berjast fyrir þvi,
sem hann taldi rétt, Plateyingar
vissu þetta, og notuðu meðal
annars í margra ára baráttu við
að halda eyjunum í byggð.
Sjálfum heíur mér meir og
meir þótt vænna um kærleik
hans og umburðarlyíndi gagn-
vart öllu lifandi, ekki sízt öðr-
um manneskjum. Friðrik var
ógjamt að leggja illt orð til
nokktrrs manms, aMra sizrt for-
dæmdi hamn bresti annarra
og veikknka. Það var gott að
vera bam i návisst hans, þar
mæM ég með þakklæti af eigrn
reynslu. Aldrei ýbti hanin frá
isér barni, sem þurfti að spyrja,
vildi ,,hjálpa til,“ ræða áhuga-
mál siin eða ærsiast i kringum
hann. Ekki veit ég hvaðan þessi
ylur í fari hans var sprottinn,
en oft hef ég fundið hann og oft
hef ég séð hann framkaHa það
bezta hjá, fótki, sera annars var
miður vel séð.
Aldrei sá ég hann gleðj-
ast jafn mikið og þegar eldri
sonur miinn var skírður í höfuð-
ið á honum.
Trú min er sú, að Friðrik hafi
verið einn af þeim mönnum, sem
hefldur vfflja vita nafn sitt lifa
með bráðfjörugum efniiiegum
dreng, en í annálum eða á bauta
steinum.
Btessuð veri minning hans.
Vásterás 20. júní 1971
Bjarni Amgrímsson
Niels Jensen-Minning
F. 25/4 1936. D. 17/6 1971.
Eigum vér þá aðeins myrkar
nætur
enga fró né innri hviid
engar raunabætur?
Kæri vinur, ég ávarpa þig,
þótt ég viti ekki hvort þú heyr-
ir. Hvað hefur gerzt? Hví ertu
horfinn? Hver ræður því að,
þú skulir tekin frá okkur í
blóma lifsins. Við sem eftir
erum, harmi slegin, leitum á
fund minninganna. Minning-
anna um þig sem eru nú svo
dýrmætar, því þær eru einar
eftir.
Ég man þegar víð kynntumst
fyrir 15 árum, þá hafði æsk-
an völdin. Þá var lífið bjart.
En hvað ég var heppinn
að kynnast þér, og Friðrik
tviburabróður þínum. Ekki hef
Dr. Richard Beck:
Að læra að þekkja land sitt
Þættir Friðriks Sigurbjörns-
sonar um islenzka náttúru, „Oti
á víðavangi,“ sem hann hefir
undanfarin ár skrifað í
Morgunblaðið, hafa að verðugu
verið mikið lesnir og aflað hon-
um vinsælda. 1 mikilli landfræði
legri fjarlægð frá ættjarð-
arströndum, á Vancouvereyju
úti fyrir Vesturströnd Kanada,
hefi ég 'lesið þessa þætti mér tifl
óblandinnar ánægju og fræðslu
um fjölbreytni náttúpu ís-
lands og fegurð hennar í mörg-
um myndum. Mér þóttd því vænt
um það, þegar mér barst í hend-
ur um jólin í vetur hin nýja
bók Friðriks Sól skein stinnan,
sem út kom siðast liðið haust á
vegum Barnablaðsins Æsk-
unnar.
Heíir mér nú unnizt timi til
að lesa þessa bók gaumgæfilega,
eins og hún á skilið, og suma
kafla hennar oítar en einu
sinni Hún sver sig í ætt um
efni og meðferð þess til íraman-
nefndra þátta höfundar, enda
Innilegar þakkir til allra sem
auðsýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og útför,
Guðlaugar Hannesdóttur,
Bala, Garðahreppi.
Sérstakar þakkir til starfs-
manna Áhaldahúss Garða-
hrepps.
Fyrir hönd barna, tengda-
barna, barnabarna, móður og
systkina,
Óskar Ögnmndsson.
Eiginmaður minn
GUÐMUNDUR KR. GUÐMUNDSSON
Herjólfsgötu 14, Hafnarfirði,
lézt fimmtudaginn 24. júní s.l.
Matthildur Sigurðardóttir.
Eiginmaður minn og faðir
SIGURDUR INGVARSSON
Hópi, Eyrarbakka,
verður jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 26. júnl
kl. 4 síðdegis.
Guðbjörg Þorgrimsdóttir,
Gísli Sigurðsson.
ber hún undirtitilinn: „Þætt-
ir um náttúru&koðun." En til-
gangi bókarinnar er ágætlega
lýsit 5 kaflanium „Til að auka
eftirtektina á náttúrunni," nær
bókarbyrjun. Rótgróín ást höf-
undar á náttúrunni og sannfær-
ingin í málflutninigi hans leyina
sér þar ekki:
„Falilandi lauf á haustin, lit-
irnir í birkiskógunum, mosinn,
grár og brúnn, berin á berja-
lyngi, siíðustu farfuglarnir að
kveðja, — eða hlusta á fegin-
leikann í röddinni þeirra, þegar
þeir heilsa manni á vorin, —
alit er þetta ósvikið yndi. Og að
hugsa sér alit sumarið! Blómin
bláu og gulu, og al'lt þar á miEi,
jafnvel bifukollan. Kuðungar í
fjöru og skeljar, steinar og jarð-
lög. Athugun á öilu þessu, sem
íslenzk tunga hefur léð þetta
eina nafn: Náttúruskoðun, — er
jafn heillandi oig hún er heilsu-
bætandi íyrir íslenzka þjóð.
Bókin, sem hér fer á eftir, er
samin í þeim eina tilgangi, að
reyna að kenna fólki að meta
þessa frjálsu náttúru, kenna því
að draga af henni lærdóma,
hafa af henni lækningu á alls
kyns kviMum, — njóta hennar."
Síðan skilgreinir Friðrik það i
hverju náttúruskoðun sé fólgin,
og gefur lesandanum, ú.t frá
reynslu sinni í þeim efnum ár-
urn saman, ágætar bending-
ar um það, hvemig bezt sé að
hafast að um náttúruskoðun og
búa sig undir ferðir í þeirn til-
gangi. Lýkur hann inngangi
sínum að mjeginmáli bókarinnar
með þessum orðuim:
„VerSi þessir þættir mínir til
að gleðja og til að auka eftir-
tekt einhverra á náttúrusikoðun,
eru þeir ekki til einskis í letur
færðir."
Eftir vandlegan Lestur þeirrar, er
ég sannfæfður um það, að þeir
ná ágætliega þeim tilgangi sín-
um. Vil ég því hvetja alla þá,
sem unná íslenzkrí náttúru og
viilija fræðast betur um hana, til
þess að lesa þessa þætti með
með verðskuldaðri eftirtekt;
en þar er brugðið upp mörgum
glöggum og heillandi myndium af
þvi fjölskrúðuga lífi náttúrunn-
ar, samhliða hinni sérstæðu og
stórbrotnu fegurð hennar, sem
ættjörð vor á í svo ríkum mæli.
Ekki fer ég út í neinar upp-
taJlningar í þeim efnum, en fæ
þó eigi stillt mig um að minna
á þann kaflann, „Ferð um foma
furðuskóga," sem heillaði mig
hvað mest og glöggvaði
drjúgum sikilning á jarðfræði ís-
lands, og þeim furðulegu mynd-
um úr fortíðinnd, sem jarðlögin
í landi voru hafa að geyma.
En i þessutn þáttum sin-
um hefir Friðrik þann hátt á, að
flétta saman nútíð og fortíð með
mörgum hætti; rifjar, meðal
annars, upp ömefni og sagnir,
sem tenigd eru stöðum þeim, sem
hann lýsir. Gefur það frásögm-
inni aukíð fróðlieiksgildi um leið
og það gæðir hana meiri fjöl-
breytni. Hann féllir einnig inn í
þætti sina viðeigandi tilvitnanir
úr ljóðum skálda vorra, og auka
þær frásögninni líf og lít.
Bókin er mjög snyrtileg að
frágangi og er það að finna
fjölda mynda, sem fallia vel að
textanum, gera hann ltfrænni og
raunhæfari. í fáum orðum
sagt, þetta þáttasafn Friðriks
Sigurbjömssonar er bæði fræð-
andi og skemmtilega skrifað. Og
þökk sé Barnablaðinu Æskunni
fyrir útgáfu bókarinnar. Hún á
erindi til allra Islendinga, sem
kynnast vilja betur voru fagra
og sögurika landi og varðveita
sérstæða fegurð þess. En þátta-
safn þetta er sérstaklega hollur
lestur Lslenzkri æsku, sem
landið erfir.
ég eignazt einlægari vini. Eng-
um hef ég kynnzt sem örugg-
ara var að treysta. Við áttum
margar góðar stundir saman.
Alltaf varst þú kátur og glað-
ur og tókst á við erfiðleikana
af karlmennsku.
Oft höfum við látið hugann
reika til þess tíma er við fór-
um og skoðuðum okkur um í
heiminum, og fórum meira að
segja á Olympíuleikana. Allt
var það gert af bjartsýni og
kannski af bjartsýninni einni
saman. Alvara lífsins var þá
ekki í augsýn, en síðar þegar
hún tók við, skildu leiðir að
nokkru, eins og gengur. Þú
kaust þó hið frjálsa lif. Þér
héldu engin bönd. Þú hélzt
þínu striki og þinni meiningu.
Það veit ég manna bezt, því
ekki vorum við aUtaf á saima
máli, og þá var deilt. Oft var
enginn tU að skera úr um það
hvor hafði á réttu að standa
því málin voru þess eðlis, eins
og þegar við deildum um það
hvort líf væri eftir þetta líf.
Þú varst viss um það en ég
efaðist. Nú vona ég að þú hafir
haft á réttu að standa. Nú veit
ég að vissa þin var án alls
efa. Kæri vinur, nú ert þú
horfinn sýnum okkar í bili.
Eftir sitja góðir vinir, og nánir
ættingjar í sorg. Ég votta þeim
samúð mína og fjölskyldu
minnar, um leið og ég kveð
þig hinztu kveðju þessa heíms.
Steinþór Júlíusson.
Himininn yfir, huggast þú, sem
grætur.
Stjörnur tindra, geislar guðs,
gegnum vetrarnætur.
Vetraimóttin varia mun oas
saka
fyrst að ljósin ofan að
yfir mönnum vaka.
(Stefán frá Hvítadal).
N ey tendasam tökin:
Mótmæla takmörkun
afgreiðslutíma
NEYTENDASAMTÖKIN hafa
sent frá sér fréttatilkynningu,
þar sem þau mótmæla takmörk-
un á afgreiðslutíma sölubúða, en
þar benda þau jafnframt á, að
afgreiðslutími sé aðeins hluti
stærra vandamáis, þar eð opin-
berar skrifstofur, bankar og póst
þjónusta hafi t. d. afgreiðslu-
tíma mjög óþa gilegan hagsnum-
um neytenda. I fréttatilkynning-
unni segfr jafnframt að hinn 25.
maí síðastliðinn hafi Neytenda-
samtökin sent borgarráði um-
sögn sína, vegna Iokunartíma
sölubúða. Þar segir m. a.:
„Allar takmarkanir á af-
greiðslutíma sölubúða eru skerð-
ing á þjónustu við neytendur.
NeytendasamtökLn eru því ófús
til að lýsa yfir samþykki við
nokkra tillögu, sem tatamarkar
afgreiðslutíma sölubúða frá því
sem hann er í reynd. Þessi
stefna samtakanna er í fullu
samræmi við stefnu neytenda-
samtaka í nágrannalöndum okk-
ar, en þaiu berjast gegn öMum
takmörkunum á afgreiðslutíma
verziana. Húamæður vinna í sí-
auknum mæli utan heimilisiim
— við vaJtatavLnnu í ýmsum þjón-
ustu- og framleiðslustörfum. —
Fjarlægð heimUis frá vinnustað
verður æ meiri.
Stjóm Neytendasam'takanna
viM þó engan veginn haida því
fram, að núverandi fyrirkomu-
lag á afigreiðsJutíma 'æralana í
Reykjavík sé hið eina rétrta
um alda framtíð. Má hér sem
daemi nefna, að hvoðki er fisk-
né mjálkunsala í verzlunum I
Reykjavík um kvödd eða helgar,
og yfirieitt er önmur vam eh mat
vara ekki tll sölu.
Stjóm Neytendasamtakanna
vill vekja sérwtaka athygli á því,
að afgreiðslutími verzlana er að-
eins hluti afgreiðislutimavanda-
málsins. — Margar ópimbemr
stofnanir hafa afgreiðisilutíma,
sem er neytendum mjög í ólhag.
Hér má nefna afgreiðslu Pósts
og síma, banka og þeirra fjöl-
mörgu opinberu stoÆnana, sem
aðeins hajfa opið frá kl. 10 f. h.
til kL 15—16 siíðdegis fimm daga
vifeunnar, en lofeað á laugardög-
um. HLnn almenni borgari á stöð
ugt erfiðara með að ná tl opin-
berrá aðila i þjóðfélagirau.“