Morgunblaðið - 26.06.1971, Side 25
MORGUNBL.AÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1971
25
Laugardagur
26. júni
7,00 Morganútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00», 8.30 og 10.10.
Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9»0 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50
xVforgunstund barnanna kl. 8,45: —
Kristín Sveinbjörnsdóttir les áfram
söguna af „Trillu‘‘ eftir Brisley
(2).
Útdráttur úr forustugreinum dag-
blaðanna kl. 9,05.
Tilkynningar kl. 9,30.
Að öðru leyti letkin létt lög.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
Þýðandt Kristrún Þórðardóttir.
I I I I 11II1111I11II 1111111111111111!
29.55 Sögufrsegir andstæðingar
Byrd og Araundsen
í mynd þessari greinlr frá kapp-
hlaupi tveggja heimskunnra land-
könnuða til norður-heimskautsins
árið 1926, en þeir voru bandaríski
flugmaðurinn Richard Evelyn
Byrd, sem hlutskarpari varð i
þessari keppni, og Norömaðurinn
Roald Amundsen, sem skörrvmu
síðar komst fyrstur manna á suð-
ur-heimskautið.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
21.20 Faust
Vorið 1997 var frumsýnd í Þýzka
leikhústnu (Ðeutsches Schauspiel-
haus) í Hamborg sviðsetning
Gustafs Gríindgens á Faust eftir
Goethe. Sýning þessi fór síðan
víða um lönd og var loks fest á
kvikmynd árið 1960 undir yfir-
stjórn Gustafs Grúndgens. sem
jafnframt leikur Mefistofeles.
í öðrum aðalhlutverkum eru Will
Quadflieg (Faust) og Ella Búchi
(Gréta).
Þýðandi Óskar Ingimarason.
23,10 Dagskrárlok.
FEBB Á PRENTSYNINGU
IPEX 71 LONDON
Vegna fyrirspurna höfum við skipulagt ódýra ferð á prent-
sýninguna IPEX '71, sem stendur 13. — 24. júlí. Búið er
á hóteli rétt hjá sýningarsvæðinu. Brottför með þotuflugi
BEA/FI kl. 14,50, miðvikudaginn 14. júlí.
Dvalið í London í sex daga, síðan fjögurra daga hvíld í
skemmtanaborginni Brighton við baðsttöndina um klukku-
stundarferð sunnan við London.
Hægt er að framlengja dvölina, eðá fara strax að sýningar-
heimsókn lokinni til Mallorka, Kaupmannahafnar, eða
annarra staða,
Verð ferðar kr. 17.890,— 10 dagar i London og Brighton.
innifalið: Flugferðir, hótel, morgunverður, leikhúsferð.
Ferðaskrifstofan SUNNA, Bankastræti 7, simar 16409 og 12070.
SUNNA
gefur
yður MEIRA
FYRIR PENINGANA
Lngstu fargjöld á ðllum flug- .
lalðum. Fljótar staðfastingar 6
hötelpöntunum og flugferö-
um með beinu fjarritunaraam
bandi (talax) beint við útlönd.
IT-Farflir. Eihataklingsferðif JÍ
hflpfarðakjörum mafl áaatjun-
isrflugi. Ótrúlaga ödýrar utan-
landaferðir meö laigufíugl.
I I I I 1 I I I I 1 I 1 I I I I I I I I I I I I I I 1 I I I I I I I
12,25 Fréttir og reðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynntr.
13,00 Fréttir.
----------í
15,15 Stanz
Björn Bergsson stjórnar þætti um
umferðarmál. — Tónleikar.
16,15 Veðurfregnir
Þetta vil ég heyra
Jón Stefánsson leikur lög sam-
kvæmt óskum hlustenda.
17,00 Fréttir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægurtög
in.
17,40 Blásið í saxófón
Gerry MuIIigan leikur með hljóm-
sveit sinni.
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Söngvar i léttum tón.
Nana Mouskouri syngur.
18.25 Tilkv nningar.
18.45 Veðnrfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttftr.
Tilkynningar.
10,30 Mannlegt sambýli, —■ erinda-
flokkur eftir Jakobínu Sigarðar-
dóttur
Þriðja erindi nefnist Þér konur.
Sigrún Þorgrímedóttir flytur.
19.55 Hljómplöturabb
Guðmundur Jónsson bregður plöt
um á fóninn.
29,40 Úr ritam Gaðfinna Porsteins-
dóttar (Erla skáldkona)
Þorsteinn ö. Stephensen les smá-
sögu og Þórarinn Guðnason ljóð.
21,15 Metropolhljómsveitin hollenzka
leikar lög eftir Jobim, Rodgers,
Ellington o. £1.; Dolf van der
Linden stjórnar.
22,00 Fréttftr
2245 Veðurfregnir
Danslög
23,55 Fréttir í stuttu máM.
Dagskrárlok.
Laugardagur
26. júnl
18.00 Endurtekið efni
Reykjalundur
Kvikmynd, sem Sjónvarpið hefur
gert um Reykjalund 1 Mosfells-
sveit og endurhæfingarstöð þá, er
SÍBS hefur komið þar á fót.
Umsjón: Magnús Bjarnfreðeson.
Áður sýnt 1. maí síðastliðinn.
18.35 Hljómar frá Keflavík
flytja lög við texta eftir Ómar
Ragnarsson og Óíaf Gauk.
Hljómsveina skipa Gunnar Þórðar-
son, Erlingur Björnsson, Rúnar
Júlíusson og Engilbert Jeneen.
Áður sýnt 6. nóvember 1967.
19.00 Hlé
20.00 Fréttftr
20.20 Veður og auglýsftngar
20.25 Dlsa
Bankarán.
Auglýsing
um skoðun bifreiða og bifhjóla í lög
sagnarumdæmi Reykjavíkur.
Aðalskoðun bifretða og bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykja-
vikur mun fara fram 1. júlí til og með 31. ágúst, sem hér segir:
Fimmtudaginn 1. jútf R-11401 til R-11550
Föstudaginn 2. — R-11551 — R-11700
Mánudaginn 5. — R-11701 — R-11850
Þriðjudaginn 6. — R-11851 — R-12000
Miðvikudaginn 7. — R-12001 — R-12150
Fimmtudaginn 8. — R-12151 — R-12300
Föstudaginn 9. — R-12301 — R-12450
Mánudaginn 12. — R-12451 — R-12600
Þriðjudaginn 13. — R-12601 — R-12750
Miðvikudaginn 14. — R-12751 — R-12900
Fimmtudaginn 15. — R-12901 — R-13060
Föstudaginn 16. — R-13051 — R-13200
Mánudagínn 19. — R-13201 — R-13350
Þriðjudaginn 20 .— R-13351 — R-13500
Miðvikudaginn 21. — R-13501 — R-13650
Fimmtudaginn 22 — R-13651 — R-13800
Föstudaginn 23. — R-13801 — R-13950
Mánudaginn 26 — R-13951 — R-14100
Þriðjudaginn 27. — R-14101 — R-14250
Miðvikudaginn 28 — R-14251 — R-14400
Fimmtudaginn 29. — R-14401 — R-14550
Föstudaginn 30. — R-14551 — R-14700
Þriðjudaginn 3. ágúst R-14701 — R-14850
Miðvikudaginn 4. — R-14851 — R-15000
Fimmtudaginn 5. — R-15001 — R-15150
Föstudaginn 6 — R-15151 — R-15300
Mánudaginn 9. — R-15301 — R-15450
Þriðjudaginn 10 — R-15451 — R-15600
Miðvikudaginn 11. — R-15601 — R-15750
Fimmtudaginn 12. — R-15751 — R-15900
Föstudaginn 13. — R-15901 — R-16060
Mánudaginn 16. — R-16051 — R-16200
Þriðjudaginn 17. — R-16201 — R-16360
Miðvikudaginn 18. — R-16351 — R-16500
Fimmtudaginn 19. — R-16501 — R-16650
Föstudaginn 20. — R-16651 — R-1680C
Mánudaginn 23. — R-16801 — R-16950
Þriðjudaginn 24. — R-16951 — R-17100
Miðvikudaginn 25 — R-17101 — R-17250
Fimmtudaginn 26. — R-17251 — R-17400
Föstudaginn 27. — R-17401 — R-17560
Mánudaginn 30. — R-17551 — R-17700
Þriðjudaginn 31. — R-17701 — R-17850
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bif-
reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd
þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30.
Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum.
Festivagnar tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bif-
reiðunum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild
ökuskírteini. Sýna ber skilriki fyrir því, að bifreiðaskattur og
vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1971 séu greidd og
lögboðin vátrygging fyrir hverfja bifreið só í gildi. Þeir bif-
reiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna
kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið
1971. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viðurkenndu við-
gerðarverkstæði um að Ijós bifreiðarinnar hafi veri stillt.
Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel
læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á aug-
lýstum tíma, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um-
ferðarlögum, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar
næ«t.
Þetta tilkynnist öllum, sem Wut eiga að máli.
Lögreglustjórinn i Reykjavík, 24. júní 1971.
Sigurjón Sigurðssorv
Orðsending fró dlimingum
Verkstæðið er flutt að Ármúla 22.
ÁLÍMINGAR S/F., sími 22630.
Lílil íbúð með hdsgögnum
óskast frá 20. ágúst — 20. september.
Sölustjóri Munck International, Bergen, óskar að taka á leigu
litla íbúð með húsgögnum á ofannefndu timabili (hjón með
2 börn).
Góðfúslega hafið samband við okkur.
Vélaverkst. SIG. SVEINBJÖRNSSON H.F„
Amarvogi, sími 52850
Blikksmiðjon Sörli kf.
Höfum fært aðsetur okkar úr Skúlatúni 4 Reykjavík á Hvols-
völl Rangárvallasýslu. Önnumst sem áður alla blikksmiði svo
sem smíði á loftræstikerfum, þakrennum og fleiri tilheyrandi
húsbyggingum.
Sendunt hvert á land sem er.
BLIKKSMIÐJAN SÖRLI H/F.,
Hörður Helgason. blikksmíðameistari
Hvolsvelli — Sími 99-5196.
Hnfnnrijörður - söluumboð
Almenna bókafélagið óskar eftir karli eða konu til að annast
umboð félagsins í Hafnarfirði,-
Skriflegar umsóknir óskast sendar Almenna bókafélaginu
Austurstræti 18 fyrir 30. júni n.k. þar sem titgreint er hvort
viðkomandi hafi bifreið undir höndum, skifstofuaðstöðu og
hvaða starfi hann gegnir.
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ.
Leikhúskj allar i nn
Kvöldverður framreiddur frá kl. 18
Vandaður matseðill.
Njótið rólegs kvölds hjá okkur.
Borðpantanir í síma 19636 eftir kl. 3.
'OP'lf)'
I
iSSm
1 Bmt ■ ív k *
S I \ 7 j