Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MEÐVTKUDAGUR 28. JÚLl 1971 Leita eftir samskotum handa Möltu Þrettán menn hafa verið teknir af lífi í Súdan vegna þátttöku í stjúrnarbylting-artilrauninni, sem gerð var í síðustu viku. Á myndinni er Khaled Abbas, varnarmálaráðherra, að yfirheyra leiðtoga uppreisnarmannanna, A1 Nour Osman. Osman var síðan tekinn af Kfi. Gatnagerð í Reykjavik: Malbikað í ár fyrir 133 milljónir króna í*egar er lokið framkvæmdum fyrir um 50 milljónir króna Malbikunarframkvæmdir í Bvk. Lcmdon, 27. júlí, AP. FULLTRÚAR Bretlands ræða nú við fulltrúa annarra NATO- ríkja í Briissel, um möguleika á því að einhver þeirra hlaupi und- 57 farast í f lóðum SEOUL 27. júlí — NTB. Að minnsta kosti 57 manns hafa farizt í flóðum og jarðskjálftum sem fylgdu í kjölfar mikiila rign- inga í mið- og suðvesturhéruðum Suður-Kóreu í gær og um helg- ína, að því er lögreglan i Seoul tilkynnti í dag. A5 minnsta kosti 43 hafa slasazt og fjögnrra er saknað að sögn lögreglunnar. Óttazt er að emn fleiri hafi týnt lífi þar sem enn eru ekki öll kurl komin til grafar, og segir blað nokkurt að tala þeirra sem fórust sé minnst 62. Nokkur flóðasvæði eru ein- angruð frá umheiminum. — Súdan Framhald af bls. 1. leyft að vera við upphaf réttar- haidanna yfir Abdul Khalek Mahgoub, formanni kommúnista flokks Súdans, og eru lítið hrifn- ir af súdönsku réttafari eftir „þá sýningu" eða skríparéttar- höld eins og sumir þeirra kom- ast að orði. Upphaflega var bú- ið að segja að þeir fengju að fylgjast með öllum réttarhöldun- um og þóttu það nýmæli. En það stóð ekki lengi. Fréttamenn segja, að fljótlega hafi komið í Ijós, að rétturinn myndi eiga í erfiðleikum með að sanna sekt Mahgoubs. Aðalvitnið gegn hon- um hafi verið tregt til svara og ekki getað sagt neitt, sem flækti hann í málið. Þá hafi réttarsalurinn verið ruddur og tilkynnt, að það sem eftir væri færi fram fyrir luktum dyrum. Sögðu sumir fréttamennirnir bit- urlega að líklega myndi ganga betur að sanna sekt Mahgoubs þegar utanaðkomandi fengju ekki að fylgjast með því, sem fram færi. — Klifu Eldey Framhald af bls. 32. og hrundO. Þegar Eideyjar Hjalti og féiiaigar hans kiiiifiu eyna varu- ýmisir fiyriinmenin úr Reykjaivík oig Haifnarfnirðii mieð í förinini og fylgcbuist þeir aif bát með förimni upp eyna. Má þar necfina Hann- es Hafsitein, Sigfús Eymiuodsson, Jón Þónarinsson sikólastjóra og flieiri. Einniig voru nokkrar kon- nr með í þessari för. 1 Elidieyjarför hinni siðari, s.l. mámudiag, notuöu Vestmanniaiey- inigamdT nagtóbys®u til þess að festa toenigi í efisöa bergvegigánn, sem erfiðastiur var yfirferðar vegna hvolfsinis í bergimu. Not- iuÖu þeir um 20 toengi, en mjög erfitt var aið fá næga festu fyr- ir þá vegna þess að bengið þama er mjöig lawsit og víða hægt að tonaf.sa flögur úr því með fiogur gómunium. 3 ruaglar, 7—10 sm voru notaðir i hvem toenig og skiptust félaigamdr á að negia. Fiknuðu þeir sig upp með þvi að hanga í efista fasita kemgimuim og negla þanmiig fyrir ofian sáig. Á niðurieiðinni tótou þeir bönd og fiestinigar aftur með sér. Talið er að um 20 þúsund súliu pör séu í Eldey, nœrri helmingi fleiri, en í næst stærstu súlu- byggð í heimi, sem er á Bnet- landiseyj'um. Auk þesis eru þar nú um 10 þúsiund súliuiunigiar á bækim að mimmista kosti. Eyja- stoegigjarmr, sem kláfu Eldey s.1. márnudaig voru: Guðjón Jónsson, ir bagga með auknar greiðslur til Möltu fyrir að fá að hafa her- stöð á eynni. Bretland greiðir Möltu árlega fimm milljón sterl- ingspund, en fregnir herma að Dom Mintoff, hinn nýi forsætis- ráðherra eyjarinnar, vilji að sú upphæð verði hækkuð upp í 20 miiljón sterlingspund. Bretar hafa á undanfömum ár- um verið að reyna að draga úr kostnaði við vamarmál, og rrwmu því ófúsir til að bæta á sig þess- um útgjöldum. Á himn bóginn vill Atlantahafsbandalagið ógjam an miasa eyna í hendur Sovét- ríkjamna, og þvi verður sjálfsagt reynt að semja til hina ítrasta. Þótt Malta sé ekki ómiasandi herniaðarlega fyrir NATO, yrði það mikið hugmyndafræðilegt á- fall fyrir bandalagið að missa hana, þar sem hún hefur verið hemaðarlega mikilvægur útvörð- ur Vesturlanda um 150 ára skeið. En það yrði strax herfræðilegt áfall lítoa, ef Sovétrikin fengju að koma sér upp flotastöð þar, fyrir sívaxandi MiðjarðarhafS- flota sinn. Sovétríkin eru löngu byrjuð að gera sínaa- hosur grænar fyrix hirmi nýju ríkisstjórn Möltu, og þótt Mintoff hafi lýst því yfir að hanr, kæri sig ekkert um að fá Rússa í staðinn fyrir NATO, ótt- ast vestrænir sérfræðingar, að með efnahagsaðstoð sem Möltu er nauðsynleg, gæti þeim tekizt að ná þar öruggri fótfestu. Höfðaborg, 27, júlí, NTB, AP. SUÐUR-AFRÍSKI hjartaskurð- Iæknirinn Christiaan Bamard, vísaði á bug í dag gagnrýni, sem hann hefur sætt vegna hjarta- og lungnaflutnings er hann fram kvæmdi i fyrrinótt. „Ég annast sjúkiinga mína með tilliti til þess sem ég tel að sé þeim fyrir fceztu. Ef ég get eitthvað gert, sem getur bjargað þeim, geri ég það án þess Vailur Andersen, Óii Kriistinin Tryggvasom, Hörður Hilimisson, Heniry Granz, Raignar Jónsson og Ámi Jobnisiein lie iðanig ursist j óri fierðaráiniar. Þeir félagar stöldiruiðiu við í tæpa tvo tíima uppi á eywra og skoðuöu fiutgiaHifið, en alils iiðu 14 kliuikkusrtundir frá þvi að þeir íóru firá Reykjavík og komiu þamgað afltur, en sjóieiOina fióru þeir á trillu frá Höfmiim. Sjiá girein um Eldieyjarfiöirina og myndir á blis. 16 og 17. — Apollo 15. Framhald af bls. 1. að koma inn á mikiu brattari braiut en áður hefiur þurft. En þótt sagt sé að þeir muni taka lífinu með ró, er ekki þar með aagt að þeir séu aðgerðar- lausir, því að þeir þurfa að fram- kværna hundruð rannsóknia og mælinga, auk þess sem þeir verða að senda sjónvarpsþætti til jarðar reglulega. Tvö prestaköll laus BISKUP íslands hefur auglýst tvö prestaköll laus til umsóknar. Eru það Vallames í Múlaprófaats dæmi og Eskifjörður í Aust- fjarðaprófaistsdæmi. Umsóknar- frestur er til 15. ágúst n.k. hafa gengið vel í sumar og hetfur verið unnið fyrir um 50 aff hugsa um gagnrýni, sem ég get orðið fyrir síðar,“ sagði liann. Aðgerðin er sú fynsta sinnar tegundar í Suður-Afríku og sú fjórða í heiiminum, eh þrjár hinar fynri, allar framkvæmdar í Banda ríkjunum, misheppnuðust. Að- gerð Barniards er harðlega gagn- rýnd vegna þess, að Barmard hafði ekki beðið um leyfi aðstand enda hjarta- og lungnagefandans. Samkvæmt síðustu tilkynningu frá Groote Schuur-sjúkrahúsiniu er hjartaþeginn, Adrian Herbert (49 ána) við góða líðan og nýju líffærin starfa eðlilega. Barmard lagði á það áherzlu í viðtali við blaðamenn í dag, að aðgerðin hefði verið eima von Herberts, þar sem hann hefði dáið eftir einn til tvo daga hefði hann verið útskrifaður frá sjúkrahúsinu. Aðspurður hvera vegna hann hefði tekið alíka áhættu, þar sem allar fyrri að- gerðir af þessu tagi hefðu mis- heppnazt, sagði hann: „Það var sjúklingurinn sem tók áhættu, ekki læknirimn. Ég hef aldrei látið hugsunina um álit mitt eða óttann við að miaheppn- asit ráða úralitum um læknis- fræðilegt mat mitt. Það sem ég varð að taka tillit til var sú á- hætta sem sjúklingurinn tæki, ef aðgerðin væri ekki framikvæmd.“ SKÝRSLA EKKJU Ekkja hjarta- og lungnagefand anis, frú Rosaline Gunya, gaf í dag skýrslu. — Ekkjan kveðst ekki hafa veitt Barnard lækni leyfi til þess að nota líffæri eig- inimanms siinis við aðgerðima. — Gunya lézt af höfuðsárum, sem hann hlaut af völdum árásar í blökkumannahverfi á föstudags- kvöld. Að sögn Groote Schuur var Rosaline Guniya ekki beðin um leyfi þar eð ekki hafi verið vitað að Gunya væri kvæntur. Hafniað er ásökunum um ósæmilega fratn komu. milljónir króna, en áætlað er að vinna fyrir um 133 milijónir króna á sumrinu og hljóðar fjár- veiting upp á það. Þessar upp- lýsingar fékk Mbl. hjá Ólafi Guðmundssyni, yfirverkfræðingi gatnadeildar Reykjavíknrborgar í gær. Fjárveiting til gatna- og liolræsagerðar á siimrinu er samtals 260 milljónir króna, þar af fara til holræsa 62 milljónir króna og eins og áður segir 133 til malbikunarframkvæmda. Af- gangurinn fer í gangstéttarfram- kvæmdir o. fL Um síðustu mánaðamót hafði verið malbikað fyrir 30 miMjónir króna. Sogavegur hefur verið malbikaður, Réttarholtsvegur, Skeiðarvogur og S'kaifan, þá Vesturberg í Breiðlolti og Stekkjarbakki, EUiðavogur og Ósland í Fossvogi. Þá hafa bíla- stæði við Sundlaugamar í Laug- ardal verið malbikuð, en að auki eru ýmis smœrri verk, sem of mikið rúm færi í að telja upp. Fjárveiting til malbikunar- fram'kvæmda hef<ur verið undan- farin ár mjög svipuð frá ári til árs og hefur ekki sikakkað mikhi. Fyrirhugað er nú að mal- bika næst Ármúla, Vegmúla og Síðumúla, Sigtún, Laugames- veg, Súðarvog, Kleppsmýrarveg, Sunmiveg, Dalbraut og Norður- brún og þegar verktaki hefur lokið undirbyggingu i Breiðholti er fyrirhugað að malbika þar. Þá verður og malbikuð akbraut í Lækjargötu til norðurs að Kalkofnsvegi og einnig eru ýmis fleiri smáverk fyrirhuguð áður en haustar. í GÆR barst Morguriblaðinu eft- irfarandi fréttatilkymning frá f j ármálaráðuneytinu: „GILDISTAKA nýs fasteigna- mats og áhrif henmar á lög, sem miðast við eldra fasteignamat, hefur verið til íhugunar í ráðu- neytinu. Lög um þinglýsingar og stimpilgjöld og um eigmarskatt hafa verið felld að nýja matinu með lagabreytingu á síðaata þinigi, en lög um tekjustofria Ólafur Guðmundsson, yfir- verkfræðingur gat þess að fyrir utan þessar framkvæmdir, sem nú hafa verið upp taldar, hefði Reykjavíkurborg malbikað utan Rvíkur, svo sem fyrir filugvallar- stjómina á Reykjavíkurflugvelli, í Keflavík og fyrir Vegagerð rík- isins. Þá hefur borgin og mal- bikað fyrir Aðalverktaka á Keflavíkurflugvelli og i Kópa- vogi. Þá hafa og verið sett yfir- lög á ýmsar götur í Reykjavik — viðgerðir í vor eða svokölluð teppalagning. Á nakkrar götur var lagt yfiriag, þar sem gengið var frá undirlagi í fyrra. Enn berast kveðjur til stjórnarinnar AUK þeirra, sem áður hafa sent Óiafi Jóhannessynd, forsætisráð- herra, kveðjur í tilefni af mynd- un ráðuimeytis hanis, eru: Edward Heath, forsætisráð- herra Bretlands, Stanko Todorov, forsætisráðherra Búlgaríu, Ion Gheorghe Maurer, forsætisráð- herra Rúmeníu, og A. C. Nor- mianin, sj ávarútvegsráðherra Dan- merkur. Emnfiremiur hafa Eimari Ágústs synti, utanríkisráðherra, borizt kveðjur frá: Sir Alec Douglas-Home, utan- ríkiaráðherra Bretlands, Ivan. Bashev, utamríkisráðherra Búlg- ariu, Yong Shik Kim, utanríkia- ráðherra Kóreu, Comeliu Mam- escu, utamirílkisráðherra Rúmen- íu, og Walter Scheel, utamríkis- ráðherra Sambandslýðveldisiina Þýzkalands. (Fréttatilkyraniing). sveitarfélaga, um eignarútsvör og fasteigniaskatta, svo og lög um eirfðaifjárskatt einu emn óbneytt. í samráði við félagsmálaráð- herra, sem fer með málefmi þau, sem hér um ræðir, hefur fjár- málaráðherra af þessum ástæð- um ákveðið frestun á gildistöku nýs fasteignamats til 1. janiúar mk. Er gert ráð fyrir, að Alþiingi rnarki á haustþingi stefnu um skattlagn.ingu á þessutn sviðum með hliðsjón af matinu.“ Barnard vísar árásum á bug Gildistöku fasteigna- matsins frestað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.