Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JOlI 1971 Á syðri bjargbrún BMeyjar í um 100 metra hæð. — ELDEY - GOLF Framhald á bls. 31 Júlíusson „gullskaDi" knatt- spyrnumannanna íór með yí- irburðasigur al hólmi, lék 72 bolur á 286 höggum og er það met. Haraldur náði beztum 18 holum á 66 höggum (lék á 32 og 34 höggum. Guðm. Þórar- insson náði einnig hring á 32 höggum). Par á vellinum er 70) en hann er oí stuttur og SSS parið er 65. Svo árangur- inn er mjög góður. Orslit í meistaraflokki urðu þar sem 12 léku: högg: Haraldur Júlíusson 286 Guðmundur Þórarinsson 298 A'rsæll Sveinsson 300 Marteinn Guðjónsson 301 1:1. flokki voru þátttakend- ur- 6 og keppnin mjög hörð. Orsiit urðu: bögg: AVsæil Ársælsson 332 Lárus Ársæisson 335 Bjarni Baldursson 338 Jóhann Vilmundarson 341 1 2. flokki voru keppendur 8 og þar sigraði með yfir- burðum högg: Einar TÞorsteinsson 344 Gyifi Garðarsson 360 Guðmundur Guðmundss. 362 Gísli Þorsteinsson 365 Keppt var i tveimur kvenna flokkum, því verið er að örva konur til keppnl í „betri" floi ki urðu úrslit: bögg: Jakobína Guðlaugsdóttir 334 Sigurbjörg Guðnadóttir 362 Ágústa Guðmundsdóttir 369 Árangur Jakobinu er mjög góður, enda æíir hún vel og hyggst verja Islandsmeistara- titil sinn. 1 hinum kvenna- flokknum, sem lék 18 holur, sigraði Lovisa Jónsdóttir á 117 höggum, en næst kom Fríða D. Jóhannsdóttir með 129 högg. bORBJÖRN KJÆRBO VFIRr BURÐAMEISTARI I LEIRU 1 Keflavík var keppnin ekki eins hörð og tvísýn eins og oít áður. Árangurinn var heldur ekki eins góður og margir höfðu vonazt eftir, en skilja verður þó 1. flokk und- an í þeim efnum, því þar skil- uðu menn lofsverðum árangri og jafnbeztum. Þorbjörn Kjærbo vann meistarakeppnina með mikl- um yfirburðum, kannski of miklum til að sýna sérstakt aírek í heildarskor. En leikur hans tvo fyrstu dagana var mjög góður, eða 75 og 73 högg, sem er frábært í Leir- unni. En síðan fór hann á 80 og 82 höggum. En snúum okkur að úrslitunum: Meistaraf lokkur: högg: Þorbjörn Kjærbo 310 Pétur Antonsson 329 Jóhann Benediktsson 338 Ásmundur Sigurðsson 345 1. flokkur: Þorgeir Þorsteinsson 341 Brynjar Vilmundarson 346 Eirikur Ólafsson 349 Þórhallur Hólmgeirsson 359 2. flokknr: Trausti Bjömsson 382 Haukur Magnússon 402 Friðrik Bjaraason 410 John Devaney 412 3. flokkur: Guðmundur Ingólísson 415 Heimir Stigsson 419 Sigurjón Vikarsson 427 Unglingaflokkur (Unglingateigar): David Devaney 318 Jóhann R. Kjærbo 334 Marteinn Guðnason 345 Öldungaflokkur (18 holur): Hólmgeir Þorsteinsson 86 Bogi Þorsteinsson 97 Kári Þórðarson 109 Kvennaflokkur (18 holur): Guðfinna Sigurþórsd. 97 Hrafnhildur Gunnarsd. 113 BJÖRGVIN HÓLM GOLF- MEISTARI KEILIS 1971 Meistarakeppni Golfklúbbs- ins Keilis lauk á Hvaleyrar- veili á laugardaginn. Leiknar voru 72 holur á fjórum dög- um og mátti segja að óvenju- leg veðurblíða og jöfn og hörð keppni hafi einkennt þessa stærstu keppni ársins á Hval- eyrarvelli. 1 meistaraflokki voru að- eins tveir þátttakendur mætt- ir til keppni, þeir Björgvin Hólm og Júlíus R. Júlíusson. Þeir hafa fyrr barizt og sigr- aði Júlíus í fyrra, en Björgvin hefur tekið miklum og góðum framförum í ár og varð nú golfmeistari Keilis með yfir- burðum, sigraði á 313 högg- um, en Júlíus lék samtals á 345 höggum. 1 1. flokki varð mjög hörð keppni og tvísýn varð hún einkum og sér í lagi síðasta daginn. Að vísu hafði sigur- vegarinn frá í fyrra, Ingvar Isebarn, yfirburði allan tím- ann og náði hann árangri, sem sæmir meistaraflokks- manni. Eiríkur Smith var þrjá daga í öruggu sæti, en síðasta daginn dró Pétur Auð- unsson hann uppi og háðu þeir aukakeppni um sætið sem Eiríkur vann þegar á fyrstu holu. Að öðru leyti varð röðin á 7 fyrstu I 1. flokki þannig: högg: Ingvar Isebarn 330 Eiríkur Smith 345 Pétur Auðunsson 345 Gísli Sigurðsson 353 Birgir Björnsson 356 Ólafur H. Ólafsson 359 1 2. flokki varð mjög hörð og jöfn keppni. Donald Jó- hannesson, sigurvegari í þess- um flokki tvö sl. ár, sigraði enn eftir aukakeppni við Frosta Bjarnason, sem náði sama höggafjölda i keppn- inni. Frosti var vel að öðru sætinu kominn, því hann náði þeim athyglisverða árangri að fara einn 9 holu hring á 39 höggum, sem er óvenjulegt i þessum flokki. Röð 5 fyrstu manna í 2. flokki var þann- ig: högg: Donald Jóhannesson 371 Frosti Bjarnason 371 Sveinn Bjarnason 372 Ólafur Tómasson 389 Jóhann Nielsson 396 1 3. flokki var röð 5 fyrstu manna þessi: högg: Kristján Tryggvason 372 Jón Ólafsson 411 Sigurður Hólm 419 Nieis Karlsson 420 Garðar Ólafsson 422 í 36 hoiu keppni unglinga, 14—17 ára, urðu úrslit: högg: Sturla Frostason 169 Ægir Ármannsson 177 1 36 holu keppni drengja, 14 ára og yngri, urðu þessi úrslit: högg: Sigurður Thorarensen 157 Magnús Birgisson 160 — A. St. svartíuiglitnm i buirtu og tekiin bæMm hains fyirár sinm búskap. Auiðséð vair a*ð súlam bar tats veirt af mælombömdum í bætim sám og moktara umiga, siem voru íaistitr á fóitum iosiuiðum við með því að akera á bömdim. 1 súlubyggðum i Eyjum höfum við eímmiig otrðið varir við sömu hætitu fyirir umgama, Hér við lamd vetrpdr súlam í Eldiey, moktaur þúsumd I þtrem- ur eyjum Vesitmammaeyja, Starúði, Rauðumúpum, í mymmi Axarfjarðar og fyrir nokkrum árum tók hún lamd í Dyrhóta- ey, em þar verpa nú 70—100 pör. Ekki gátum við stili't okkur um að bera fuiglalífdð í Eldey samam við Súlmasker í Vest- mammajeyjum, em þar búa mokk ur þúsumd af súlu otg ammað éimis af svairtfugli og fýl. Súlma- siker er grösug eyja, haanri en Eldey og ekki ósvipuð að fama uipp, oig þar getur maður setið í rólieghieitumium á gmasibölum og fyligzt með íuiglajlifimiu. Leið im upp þverhmlpt bjamgið er mjög fögur em í Eldey aftur á mótí. gemgur maður í fugtladriti og aftur fuigladriti. VaJur Andersen á niðurleið eftir að sjömenningarnir höfðu skoðað súlubyggð Eldeyjar. Hægra megin við bandið sem hann sígur í sjást kengirnir sem þeir féiagar skutu í berg- ið og þræddu band á milli. Uppi á háeynmii sáitum váð nöktouirm tíma og fyligdumsit mieð fuigkulifiimiu. Súla við súhi á bjargúniu og möktaur af siúltu á fiiutgii yfir eynmi. Skaanmit fyr ir stummiam Eldey voru bátar og togari á veiðuim, em ekki giát- um við imymdað okitaur hvað súliain í Eldey étur manga skips Skotið með naglabyssunni I bergið til að festa keng. fiarma af íisk'i á dag. Súilan verpir á misjiöfmium tiima. Þaar fyrsitu í apríl og svo mum síð- ar, enda voru umgamiir æði mis stórir. Sumir hefðu getað set- ið í lófa, aðrir voru fuQilivaxmir, em þá vogia þeir um 4—5 ktg. Það hefur því ekkii veráð niedm simiáveigis búbót þegar eyjait var mytjuð áður fynr og þiöngit var í búi hjá mörgiuma. Bnigiemd ingarnúr sem töldu súiiuma í Eld ey 1940, töldiu tæp 10 þús. hineiið ur, em sáðam hefur hiemmá u®g- taust fjölgað mikið. Efltár góðam tíma uippi á eymitt héidum við miður atffeur og þá gekta flerðám heldiur haag- ar, ságið var niður á efsta staH, bömd og festimigar tekíri og síðan haldið áfnam naður haaga ferð. Á leiðánmi miður só um við að eimm umgi haföi rugl azt í rímimu við ómæðið. Var þar svartfutglspysja, sem hafði oltiið út af símu bæáii og dottáð í pöli í bergkór. Var hemmá bjaægað smarlega og komið á aiinm heimaihaiga. Sama dúmaiogmið var aiian tíimamn, sem við vorum uppii o® þvi giekk vel að sjósetja gúmflnábátinm og róa að F\ar- sæl. Það voru hressiir og kátir Eyjasikegigjar sem ságldu tád lamdis. Markimu hafðli verið máð, Bldey kli fim og skoðuð. Orðsend ng frá Verkétkvenna- félagirtu Framsókn Sumarferðalagið ákveðið 14. og 15 ágúst nk. Farið verður í Þjórsárdalinn um sögustaði Njálu og fleiri staði. Gist að Edcfuhótelinu Skógaskóla. Tilkyn úð þátt- töku sem alka fyrst í skrif- stofu félagsins sem veitir nán- ari uppl. í símum 26930, 26931. Fjölmennum og gerum ferða- lagið ánægjulegt. — Stjórnin. Farfuglar, ferðamenn. Sumarleyfisferð. 31. júb' til 8. ágúst. Vikudvöl í Þórsmörk. Nánari upplýsingar á skrifstof unni, Laufásvegi 41, simi 24950, sem er opin alla virka daga frá kl. S—6. Laugardaga frá kl. 9—12. Þátttaka óskast tilkynnt sem fyrst. Farfuglar. Farfuglar — ferðamenn Verzhjnarmannahelgin 1. Þórsmörk, föstudag. 2. Þórsmörk, laugardag. 3. Ferð á Fjaflabaksveg syðri. Uppl á skrifstofunni, Laufás- vegi 41, sími 24950. Farfuglar. Ólafur Ólafsson kristniboði talar á samkomunni í kristni- boðshúsinu Betaníu, Laufás- vegi 13 kl. 8,30 í kvöld. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðssambandið. Læknar fjarverandi Erlingur Þorsteinsson, læknir, verður fjarverandi júlímánuð. frá 12. júti til 3. ágúst. Staðgenglar: Guðsteinn Þengilsson og Þorgeir ^ónsson. Verz lunarmannahelgin. 1. Þórsmörk, á föstudagskvöld 2. Þórsmork, á laugardag. 3. Veiðivötn. 4. Kerbr>g3fjofl. — Hveravellir. 5. Landmannalaugar. — Eldgjá. 6. Laufaleítir. — Hvarmgil. — Torfahlaup. 7. Breiðafjarðareyjar. — Snæ- fellsnes. Lagt af stað í ferðir 2—7 kb 2 á laugardag. Kaupið farseðlana tímanlega vegna skorts á bílum. Ferðafélag ístands, Ötdugotu 3, slma 19533 og 11798. FEBDAKLUBBIIRINN BLÁTINDM Verzlunarmannahelgin Strandaferð 30/7 til 2/8. Hálondisferðin 6. ágóst. örfá sæti laus. Upplýsingar gefur Þorleifur Guðmundsson, Austurstr. 14, símar 16223, 12469. Knattspyrnufélagið Þróttur. Handknattleiksdeild. Æfingar verða fyrst um sinn sem hér segir: Meistarafl. og 1. fl. karla. Mánud. kl. 9—11, KR-heimilið. Fimmtud. kl. 8—10 — Laugard. ki. 3—4,30 við Laug- arlækjarskólann. Þjálfari er dr. Ingimar Jóns- son. Allir með frá byrjun. Stjórnin. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í Fríkirkjunni í kvöld kl. 8,30. Færeyskur kór syngur. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.