Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR 2a JÚLÍ 1971 25 félk í fréttum ]/é$ ÉL <g$Sk W' ÍSNEYZLA DANA 1 Éyrra átu Danir 35 miiljónir Sítra af ís, en það eru tæplega 8 Ilítrar á mann. Búizt er vlð, að nú á þessu ári verði magrtið enn meira, og hitaeiiningaimar sömu teiðis. 1100 grömmuim ai rjóma- ís eru um 200 hitaeininga.r, en £ mjoHíutrís eru efcki nenm 70. Mjólikurísinn hecfur meira nær- ir.gargildi en rjömaísinn. Rjóma Ssinn inniiheldur dálítið meira af a-vitam'mi og kalsíum, en það imiunar ekki miklu. Og ef fólk er að spaa-a við sig hitaeining- ar, marghorgar sig að borða mjólikuris. ik Þeasi mynd er af Senfcu Berg- er, en hún var það eina, sem Kfgaði upp á kvikmyndina „Þegar konan var með hala“. Kvikmyndin er misheppnuð til- raun ítala til að búa til lýsingu á lífi steinaldarmanna. Sögu- þráður: 7 menn lifa í algerri eitiangrun frá umheiminum, og þeir hafa ekki hugmynd um að til sé vera, sem kona nefn- ist, AUt í einu birtist ungfrú Berger, og smám saman verður mönnumim eitt og annað Ijóst. Afbrýðisemin tekur völdin, og allt togar í látiun og ófriði, en til allrar hamingju eru til fleiri konur í heiminum. í myndinni tekur hver mishepnaður brand- ari við af öðrum, hverju til- svari aetlað að vera fyndið, en tekst það afar illa. Sagt er, að myndrna ætti að senda í keppni um lélegustii kvikniyndir heims. Þar hefði hún áreiðanlcga mikla sigurmöguleika. DIETBICH í Tívolí Um þessar mundir syngur Marlene Dietrioh í Tívolígarð- irrum í Ka upmaninahöfn, og upp selt er á hverja skemimtun. Aldrei fyrr hefur aðsóknin otrð ið eins gífurleg að nokkurri skemmtun í Tívoli. Fólikið stend ar, en einu sirnm saigði húin, að það ætlaði hún aidred að gera. Dönisku biöðin hafa flest birt myndir af henni, viðtöl og greinar í tíLefni komu hennar til Kaupmannahafnar, og öll fagna þau henni, sem einu sinni hafði fallegustu fætur í heimi. Þessi mynd af af jazzsöngkonunni frægu, EIIu Fitzgerald þeg- ar hún syngnr á jazztónleikiun í Nice í Frakklaudi, e*i tön leikarnir voru haldnir nú um daginn. Ella söng og túkst vet, þrátt fyrir al\ arlegt augnam eiu, sem angraði hana. Nú «r hún í sjúkrahúsi vegna augnameinsins, og eflaust er allt geSrt til þess að hjálpa hennt Dietrich í dag. k: Kvennabúr Hassans — Itateka dagblaðið La Staimpa segiir í frétt, að ef Hassan kon- unguir Mamokíkiós, hefði látið iMfið í áffásimnii, sem gerð var á hiamm þamn 10. júli, hefði hamm látið efitir síiig sex eágiimkaniur og mieiina en þrjátíu hjákomiuir. Blaðið helduir því ftnaim, að slík- anr sé fjöldiinm í kvenmaibúiri hiams. Þar sem. Hassan er trú- ur upp á sýnmgunuim, klappar, hrópar, vill heyra roeira og kastar blómum til hennar. Mar- lene er orðin gömuil og þreytu- leg, og hún heíur áhyggjur af heimimum o.g framtíðinni. En það hefur ekkert að segja fyrir þá, seim horfa á hana og hlusta á söng hennar. Hún „slær i gegn“ ennþá. Hún vinniur allt- af, getur ekki hætt. Nú er hún að skrifa endurminningar sín- kr _-■ J — w-1 • ____________ Hún Jóníná gaimla er að ferð ast með skipi í fyrsta sinn. Nú ráfar hún um skipið og finmur ekki klefarui sirvn. Hún mætir skipstjóranum þagar hún er að ráða um í örvæntin.gu og segir honum frá vandræðuim sínum. „Manstu nokkuð númerið á klef anum?“, spyr hann. „Nei, en ég man, að það er viti fýrir utan gluggainn.“ XXX „Eini mumurinn á jórtrandi kú og stelpu með tyggigúmmi er gáfusvipurinn í aiugum kýrinm ar.“ XXX „Á ég að segja þér, að hann Tuimi situr heima hjá konunm sinni á hverju kvöldi. í>etta kalla ég nú ást, þau hafa verið igift í 12 ár.“ „Hann Tuimi er gigtvevkur.“ XXX I>að var á síldarárunum. Unga stiúlkan var spuirð að þvi hrvort hún hefði nokkurn tkna gifzL — Nei, sagði hún, — ekki bein línis, en éig var á Sightfirði tvö suimur. Það var í Ðaindaoniikjiunuim. — Maanrna, fer fóik, sem skrijkvair upp til hámma? — Nei, það hekl ég ekki, sonur mámn. — Hefur pabbi nokkum tima skrökvað? -— Ég hugBa ekki, jú, kamiiski éiimu Simrni eða svo. — Skrökva ekki allir eiin- hvem tíirma? — I>að held ég, eiimhvem tíma. — Hefur þú skrökvað, mamrna? — Já, tvisvair stmnum. að miinnsta kosti. — Ja, milkið hilýtur að vera ekmmainialegt fyiiiiir þá Guð og Gearige Washimgton uppi á hllirmmum. XXX Og svo var það hanm Sveinn litli, sem var að fræða yngri bróður sinn: „Sko, endurskoð- emdur eru memn, sem eru allan dagimn úti við tjörnina að skoða endur.“ XXX Var pabbi rólyndur maður? -— Já, ef hanm heifði ek'ki verið það, væhiir þú að mimtnsta kosti sex árum eldri HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiUiams PM A.FRAJD IT _ / CARRVS A / THAT'S MY OWH X I RATHER ÖITTER • ( PERSONAL PEACE 'ÁMESSA6E,MART// SYMBOL, MISS CASS.'.nPt/-— HOW DO VOU LIKE IT ? U- Tíij- -^-STlSB Lffv fc, ísÚ, wBmmsrná w 'Æmt li ■■ ^ (pHmmi1 f xl -W4 m / wæSfMk kr arleiiðtogi er honum keyfikegtað hafia tvasr aukaikomiur auk himima fj'ögurra, seim horm heifiuir rétfc á, samkvæmt kemniingmm Mú- hairoeðstrúarmamma. Eftiirlæ,bi'S- koma hans er Latiiifa. Hamn hátti hana fyrst, þagar hamm var í Hassan og krúnprinsinn Múhameð. heianisókn hjá föður hernnar, sem er höfðimigi ættflokka rnokk urs í Mairofckó. t>á vaur hamn. krópmipniins og hún 13 ára göm- ul. Ást við fyrstu sýn var það, og þau giiiftu Siig á saimia ári. Hún er móðir krómprimsiims, Múhameðs li'tla, sem mú er mtu ára igamall. t>egar Hassiam hiaifðt venið kvæntur Latiifiu í tvö ár, kvæmtisit hamm hmmii 11 áma gömlu Asehi, en húm var sernd homun að gjöf. Síðam. hefiur haimn kvænzt hmietubrúmmii Ara bí'uistúliku, roúliattaistúliku, dam®- mey og urngni höfðimigjadótitiur. Hassam skipt'r mjög oft wm hjá konuir, þær verða að vera nógu uimgair. AHma kvemmiainina er gætt í hiinu gríðamstóna kvemnaibúrí hans, og vetslings Hassan er aifi- air afbrýðlsamu.r. Vörðuim búrs- iims gaf hamm þess vegma skipum um að skjóta hverm þanm kaaA- mamn, sienn e'mihverra eriimcte. vegma álipaði'st imm í kvernmaJbúr- ið. Þetta er mitt eigið persónulega friðar- tákn, ungfrú Cass, hvernig finnst þér það? Ég er hrædd um að það hafi nokknð bitran boðskap að færa. (2. niynd) Ég hef rétt til að vera bitur, stúlka mín, það er lítið gaman að sjá fallega stúlku og Jiora ekki að bjóða henni út. (3. mynd) Það er bezt að ég fari aftur heim á vist. Ég tel mig ekki sérlega fallega, Marty, en ef þér er alvara um stefnumót, þá er ég reiðubúin. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.