Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JOLÍ 1971 7 A FÖRNUM VEGI „Að vera kominn ofan í Kiðagil“ Fyrstir yfir Sprengisand í sumar „í>ið hafið sem s«ugt haft gaman af að fara yfir Sprenigisainid, Pét'uir ? ‘ ‘ „Já, ag ég hvet alla til að fara há teinditsferð'ir. Þsar barga sig.“ Og með það skiildiu le'ð'ir okikar Pétums að simnd. — Fr. S. Hvar urðiu sivo fynstu erf- iðle.'ikatrmiiir á ieið ykkar ?“ „Þeir vwu við Norðliniga- flijót veigma sand’hleytiu, en Guðmiumdiur kummi ráð við því, eiras ag reyndar fleiru á ferðaiagimiu. Áfmam var svo haldáð. Víða voru skaflar í gúljium Og aiuinbleyta, em þetta Mitt land á Sprengisandsleið. Við hittum Pétur Hannes- son fulltrúa á förnum vegi rétt mn helgina og sánm, að hann var útitekinn og sæl- legur, höfðuni raunar frétt af óbyggðaferð hans fyrr í mán iiðinimi, svo við spurðimi frétta. „Vomð þið fyrstir yfir Sprengisand þetta sumarið, Pétur?" „Ég held það. Annað er ekki vitað. Við fórum norð- ur Sprengrisand 2.—3. júlí s.I. á jeppa. Okkur \ar sagf það af Vegagerðinni, að leið- in vœri ófær, og var það tal- in óhófleg bjartsýni að reyna að komast norður yfir. Við Jögðum samf í þetfa, sémsfaikJega atf þvi að við firétt um atf Guðaniumdi Jómassiymi, himiuim þjóðkumma fjallabil- sitjóira, sem, mymdí veira að reyma að 'komasf yfSr samd- imm þemmam sama daig. Við h’itfum svo Guðmumd i sæluihúsii Ferðaféiags Isiamds i Nýjadad. Hamm var þair með ferðahóp útiliemd'miga, 16—17 mammis, viða að úr héimim- um.“ hafð'isf þó atf, þótt liedö'm væiii igrfýtt ag seimtfiarimi.“ „Var eitthvað sérsitakt, siem Oillii ykkur áJiyggjum?" „Já, aðaltlega út af því, að Við yirðum bemzímilaws á leið- inmi, þrátt fyrir það, að við höfðum með akfcur auka- bemsdmibrúsa. Yrðum máski að smúa við, eftir að komið værd í Kfiðaigddstlrög. Sem betur fér reymdust þetta óþarfa ahyggjiur og addt gekk vel. Við gistum i skála Ferða félagsimis í Nýjadal. Þaö er stór ag vamdiaður sfcádd, mýleg ur. í Nýjadal ætla Eyfirðing- Pétur Hannesson. ar að hittast um næstu helgi, og það er ekki anialegur móts staðnr.“ Sæhihús Ferðafélagsins við Nýja Jökuldal. FjaJlabíll Guð- niundar Jónassonar og jeppi úr Reykjavík, sem fóru Sprengi- sandsleið fyrstir bíla á þessu sumri, 2.—3. júlí s.l. i Miðsumarsmót í Fljótshlíð Myndin er frá miðsumarsmóti Hvítasunnumanna fyrir nokkrum árum. Miðsumarsmót Hvítasnnnu- manna í Fljótshhð. Hvditeisummumemm' halda sdtt vemjudegia máðsumiarismót í Kimkjudæikjamkotá í Fljótshlið i ór. Mót’ð verður sett laiugairdiaig dmm 31. þ.m. kd. 4 e.h. Sama fcvöld verður svo admeinm sam- kiama kl- 8,30. Næsita daig, siem er summiudaigur, veirða samkom- ur sem hér sieg'r: kl. 10,30 f.h., 'kl. 2, kL 4,30, ag kd>. 8,30. Þótt Vitað sé að mairigir. sem verða um þeisisa hedigi, sem er werzluti- ammainmiaihedigtm, þurfi að fiara tid Ktartfa sdmma á mómudaig, er samt álkveðið að mótdð haddi áfiram adila vitkuma og tid summudiaigs- kivöddis, 8. áigúst. Verða þá siamkomur á hverju kvöldi kl. 8,30 alOa v'fcuma og biibiiiudestrar etft'ir þvi sem nám- ar veirður tad'að um sie’nma. Se'mini'.ihluta vifcummar kemur mairgit Hvítaisummutfólfc firó Vest- mammiaeyjum, sem ekfcii getur kotn.:ð um verzlumairmiammahelg- ima. Búast má við að fjölmieminii verði um báðar hedigiarnar, sem mótið spainmar yffir, þó iað nofck- uð diraigi úr aðsókn um m'ðja viikumia. Hópuriinm firá Vest- mammaeyjum kemur siemm'itliega á fimmtudaig tiil Fljótsihddðiar og verðiur þá ósdff'ð firam yfiir summiudaig, 8. áigúst. Verðd gott veöuir á föstudaig er áætdað að mótsigesitir fari tii Þórsimerkur þamin dag. Spakrnæli dagsins Sá., sem Vidd mijóta heiðuirs ag finiðar á eldídögum, ætti að hutg- ieiða, á meðam hamm er umigur, að hamm getur arðfið giamadi, og mfimmaisit þess, þagar hamm er oirð imm gamaill, að hamm var eimu si'inmfi: umguir. — Addison. Bifreiðaskoðunin Miðvikudaginn 28. júlí R-14251 —R-14400. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott- ur, sem kemur í dag, tiibúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, sími 31460. BROT AMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27. sími 2-58-91. UTANBÆJARFÓLK - REYKVÍK- INGAR. Hollur, góður matur alta daga. Heimabökuð brauð öll kvökl og sunnud., auk annars góðgætis. Náttúru- lækningamatst. Kirkjustræti. STORNO TALSTÖÐ til sölu, fyrir leigu- og sendi- bíla. Uppl. í síma 30G16. CHEVROLET CHEVILLE ‘67 tií söki. Bansk, 6 cyl., læst drif. Skipti koma til greina á Station eða jeppa. Einnig gneiðsla með skirldabréfum. Uppl. i síma 84751. VOLVO 544 ángerð 1963 i góðu standi tri sölu í Mjóuhlíð 6. Sfmi 10644. BÚSLÓÐ TIL ÚTLANDA? TIL SÖLU Til sölu er rúml. 15 rúmmetra trékassi (container) til flottn imgs á búslóð miilí ianda. — Uppl. í síma 1919, Akranesi. sem nýr Silver Cnass berna- vagn. Til sölu eirvnig burðar- rúm á sama stað. Uppl I sima 51086. UNGT BARNLAUST PAR NOTAÐ TIMBUR óskar edtir 2ja—3ja herb. ibúð sem fyrst. Helzt í Mið- eða Austurborginni. Uppl. í sima 20116. Erum kaupendur að nakkru magrvi af notuðu mótatimbni. Uppl. í sima 41128. HEY TIL SÖLU VILJUM KAUPA Upplýsimgar i síma 50666. gamla steypuhrærivél með eða án mótors. Skni 25891. TIL SÖLU steiinhús við Miiðbongine, um 560 fm. Álitleg framtíðaneign fynir félagsheimili eða fyrir- tæki. Tilb. sé skiilað á afgr. Mbl. f. 31. þ.m. m.: „7081". KONA MEÐ 3 UPPKOMIN bönn óskar eftir að fá leigða eða keypta 2ja—3ja henb. ibúð í Mosfeílssveitinnii sem næst Álafossi. Uppl í sima 82894 eða (93)-6660. UNGT, REGLUSAMT bamlaust par, óskar að taka á leigu 2ja henb. í'búð til e»ns áns eða lengur, ef semur. Skil gr. húsal. Eiohv. fyrirfr.gr. ef óskað er. TiHj. m.: „Skilvís 7082". til Mbl. f. 30/7 n.k. ATVINNA ÓSKAST Inskur háskólanemi óskar efl- ir vinnu. Allt kemur til greina. Getur hafið vinnu um miðjan ágúst. Fer héðan máoaðarm. sept.—okt. Uppl. í sima 37963 á kvöldin. RÝMINGARSALA Peysor, pokabuxnasett, smekkbuxur stuttar og siðar. Barnasett, buxur, kjóll, marg- ar gerðir. Efnisbútar, prjóna- efni margir litir. Opið frá 10—6. Prjónastofan Nýlendu- götu 10. BANDARiSKUR viðskiptamaður óskar eftir 3—4 svefnherb. húsi eða íbúð í minnst eitt eða tvö ár, helzt í Keflavrk en Rvíkursv. kemur til greina. Uppl. gefur Mr. Brown í s. 2224 Krflavíkurfkigv. frá kl. 9—5 ménudag — föstud. KYRRLAT KONA sem býr að mestu í sveit, en dvelst ! bænum af og t#, óskar eftir vistlegri 1 herb. íbúð sem næst miðbænum, ekki i kjallara. Uppl. í síma 41648 og 13016. Lokað vegno sumnrleyfo trl 16 ágúst. Lögmannsskrifstofa HAKONAR H. KRISTJÓNSSONAR. Frystikistur Höfum fyrirliggjandi og til afgreiðslu strax Rosenlew frystikistur. 270 lítra Verð kr.: 27.790,00 350 lítra Verð kr. 32.980,00 1í»5 lítra frvstiskáoa—Verð kr.: 25.100,00. HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.