Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLl 1971 19 Islandsvika í Colorado STÓBVKKZI.UX í Denver í Colorado-fylki í Bandarikjim- inn ætlar að efna til einnar viku íslandskynningar í haust 7.—14. nóvember. Verða þar á boðstólum fjölbreyttar ís- lenzkar vörur, fatnaður, hús- munir og matvörur, sýndar verða kvikmyndir frá Islandi og Iandið kynnt í fjölmiðlum. Sölustjóri verzlunarinnar og 2 deildarstjórar komu hing- að til lands fyrir helgi, skoð- uðu íslenzka framleiðslu og áttu viðræður við framleið- endur. Morgunblaðið hitti þre- menninganna snöggvast að máli í gær, rétt áður en þeir héldu utan. Eru þeir Bruce Melin, sölustjóri verzl- unarinnar, sem heitir „The Denver“, Richard Cohen, deild arstjóri fatadeildar, og Jim Brueggeman, deildarstjóri í húsmunadeild. Sögðust þeir 1 hingað komnir fyrir milli- göngu fyrirtækisins „Iceland- ic Imports" i New York, en hugmyndina að Islandskynn- ingunni hefðu þeir fengið eft- ir að systurfyrirtæki verzlun- arinnar í Cincinatti í Ohio hafði haft mjög árangursríka Islandskynningu í fyrra. — 1 fyrra datt okkur í hug að efna til kynningar á Ir- landi og tókst hún svo vel að ákveðið var að gera slíkar kynningar að árlegum við- burði. Það er mikið um slík- ar kynningar í vöruhúsum í Bandaríkjunum, en yfirleitt eru það sömu löndin sem kynnt eru. Þar sem við höf- um meiri áhuga á að kynna lítt þekkt lönd, völdum við Irland í fyrra og nú Island. -— Meðan á Islandskynning- unni stendur verður heil deild lögð undir Island og verða þar fjölbreyttar vörur, ís- lenzkar bækur verða á boð- stólum, íslenzkar sýningar- stúlkur munu sýna föt og von andi fáum við eitthvert fólk til að vinna að íslenzkum heimilisiðnaði. 1 veitingahúsi verzlunarinnar, þar sem oft koma um 1500 manns til há- degisverðar, er ætlunin að hafa íslenzka rétti á boðstól- um og þar á meðal vonumst við til þess að geta fengið flugleiðis frá Islandi nýjan fisk. Og sýningargluggar verzlunarinnar, sem alls eru 18, verða tileinkaðir Islandi. Við opnun Islandskynningar- innar vonumst við til að á meðal gesta okkar verði full- trúi íslenzku ríkisstjómarinn- ar og flugfélaganna, rikis- stjóri Colorado og borgar- stjóri Denver. Einnig gerum við ráð fyrir að blöð og sjón- varp verði áhugasöm um að gera Islandi góð skil. — Af þeim vörum, sem við höfum skoðað hér hafa káp- ur, bæði úr lopa og gæru, svo og lopapeysur, vakið mesta hrifningu okkar, enda ættu þessar flíkur að falla Denver- búum vel í geð, þvi vetur eru þar kaldir og vetraríþróttir mikið stundaðar. Einnig höf- um við verið mjög hrifnir af íslenzkum skartgripum og keramik — og svo ætlum við að fá vestur íslenzkan hest. Að auki verðum við með mik- ið af smærri vörum, trefla, sjöl, vettlinga, húfur, stígvél o.fl. Á Islandskynningunni sjáum við fljótt hvaða vörur falla viðskiptavinunum í geð og munum við þá halda áfram að hafa þær á boðstól- um. 1 matardeild verzlunar- innar verðum við með íslenzk an dósamat. — Eftir Irlandskynninguna í fyrra höfum við verið með taisvert af írskum vörum á boðstólum, sem við höfðum ekki haft áður. — Verzlunin hefur áætlað að verja um 12 þúsund doll- urum, eða rúmri milljón ísl. kr., tii Islandskynningarinn- ar, en Icelandic Imports út- vegar ýmsa íslenzka muni að láni og mun einnig kosta ferð sýningarstúlkna og heimilis- iðnaðarfólks ef til kemur. Bruce Melin, sölustjóri, Richard Cohen og Jim Brueggeman, deildarstjórar. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) SVEFNHERBERGIÐ ÓNÝTT AF ELDI UM klukkan 10 í gærmorgun kom upp eldur í íbúðarhúsinu nr. 93 við Suðurlandsbraut i Reykjavík. Húsið er einlyft timb- urhús. Er slökkviliðið kom á vettvang var mikill eldur og reykur í svefnherbergi og voru strax sendir inn tveir reykkaf- arar með háþrýstislöngur. Eld- urinn varð fljótt slökktur, en — Loftleiöir Framhald af bls. 32. voru upp sem skilyrði fyrir því, að fallizt væri á það af hálfu Skandimavíu, að Loftl'eiðir byðu lægri flugfargjöld." Samkvæmt upplýsiingum Sig- urðar Magnússomr blaðafull- trúa Loftleiða, hafa vetrarfar- gjöld Loftieiða miOIlli Bandaríkj- anna og Skandinavíu verið 241 döliari, aðra leið og 482 báðar leiðir, en IATA-fargjöldiin, sem tekin verða upp í haust eru 268 dollarar aðr® leið og 536 báð ar leiðir. Er munuTinn um 10%. Morgunblaðið náði í gær tali af Alfreð Elíasisyni forstjóra Loftléiða, sem stadduir var í Kaupmiainnahöfn. Sagði hann að Loftleiðir teldu það ávinning að fá ótakmarkaðan ferðafjölda á þessari leið eins og SAS, en himgað til hafa Loftteiðir feng- ið að fljúga tvær ferðir í viku á veturnia með 114 farþega í ferð og þrjár ferðir á sumrin með 160 farþega í ferð. „Sæta- nýtin.g á þessari leið hefur ver- ið allgóð í sumar, en var ekki góð í vetur, þantvig að árshagn aður okkar á þessari leið verð- miklar skemmdir urðu á svefn- herberginu. Þurfti m.a. að rífa þar niður loftklæðningu, því hús- ið var einangrað með tréspæni. Við rannsókn kom í ljós, að 5 ára drengur hafði verið að leika sér með eldspýtur í svefnherberg inu og sagði hann að kviknað hefði i stokknum með fyrrgreind um afleiðingum. ur ekki nógu góður,“ sagði Al- freð. „Og umboðsmenn okkar segjast beldur vilja selja ferðir með þotu á IATA-fargjöldum en selja ferðiir með skrúfuþoit- um á 10% lægra verði. Verð- mismunurinn er ekki það mik- illl að hann hafi veruleg áhrif á val farþega.“ Aðspurður hvort Loftleiðir teldu ekki að viðdvölin á ía- landi á leiðinni yfir Atlantshaf- ið hefði neikvæð áhrif í sam- keppninni sagði hanin að þar sem leiðin milli Skandinavíu og Bamdaríkjanna lægi yfir ísland væri ekki um annan tímamum að ræða en klukkustundarbið á íslandi, og hún ætti ekki að þurfa að hafa teljaindi áhrif. í áætluinarflugi Loftleiða und- anfarim ár hefur verið flogið til Kaupmannahafnar með við- komu í Osló og Gautaborg, en þar sem fjögurra hreyfia þotur geta ekki lent á flugvellimium í Gautaborg, sagði Alfreð að Loft leiðum hefði í staðinm verið boð ið að fljúga til Stokkhólms. „En þetta hefur allt boirið svo brátt að að við höfum ekki haft tækifæri til að ræða mál- in við umboðsmenm okkar og efanig hefur enn ekki verið tekin ákvörðun um hve marg- ar ferðir við förum vikulega á þessarf leið,“ sagði Aifreð. Er spurt var hvort þessi ákvörun um að taka upp IATA- fargjöld hefði áhrif á ömrnuT fargjöld Loftleiða kvað Alfreð svo ekki vera og fargjöldin milli Bandaríkjanna og Luxembourg- ar yrðu óbreytt áfram. Fréttariítari Mbl. í Kaupmamna höfn átti í gær saimtal við Jo- hannes Nielsen forstjóra SAS í Danmörku um hið nýja sam- komulag við Loftlteiðir. Jóhannes Nielsen sagði: „Það gleður okkur að samkomulag hefur náðst. Það, sem hefur valdið óánægju okkar er sú stað reynd, að Loftleiðir hafa getað boðið ódýrari fargjöld en við, þar sem félagið hefur notið betrf aðstöðu. Þegar aðstaðan er jöfn er öll samkeppni auð- veldari. Þau flugréttimdi, sem veitt eru af hálfu Skandinaivíu, ná í rauninni eimgöngu til flug- leiðarinnar milli Kaiupmanna- hafnar og Reykjavíkur. Em við getum ekki haft neitt á móti því að Loftleiðir fljúgi síðan áfram frá Reykjavík. Við færum okk- ur sjálfir í nyt him svoniefndu „sjöttu réttindi“ í flugi frá ýms um borgum Evrópu um Kaup- mannahöfn til London og New York. Ég get aðeins lýst ánægju minni yfi'r því að þessi deila er úr sögunini. Við í SAS höfum langt í frá verið ánægðir með þau bræðravíg, sem deilan hef- ur gefið tilefni til. Við erurn einnig mjög ánægðir með önn- ur atriði samningsina um sam- vimntu féiaganna. Bæði tækrvi- legs og viðskiptalegis eðlis.“ Þess má geta að samkomulag Loftleiða og SAS felur m.au í sér, að félögin muni selja far- miða hvort anmara. - UMFÍ-f élagar Franrhald af bls. 30. þau að íslánd hlauit 10.169 st., Árhus 8.903 stig, Sveimdbarg 8.828 stig, Ramiders 8.651 stig og Frederilksborg 7.899 stig. ANNAD MÓT Á suiramudaginn tóku svo ungmemraafélagamnir þátt í öðru íþróttamóti í Holsterbro og varð árangur þeirra sem hér segir: Björk Imgimundardóttir sigr aði í 100 metra hlaupi á 13,0 sefc. og Edda Lúðvíksdóttir varð önmur á samia tímia. Tölu- verður miótvinduir var er hlaupið fór fram. Halldóra Ingólfsdóttir varð önnur í kúluvarpi, kastaði 10,85 metra. Bjöifc; Ingimundardóttir.varð öninur í 200 metra hlaupi á 26,8 sefc. Hafdis Ingimiarsdóttir sigr- aði og setti met í lamgstökki, stökk 5,54 metra. Kristín Björmsdóttir varð þriðja í hástökki, stökk 1,50 metra. Boðhlaupsaveit kvemma hljóp 4x100 metra á 51,4 sek. Sigurður Jórasson ag Jón Benómýssan urðu í öðru og þriðja sæti í 100 metra hlaupi, hlupu báðir á 11,4 sek. Hafsteinm Jóhammesson sigr- aði í hástökki, stökfc. 1,85 m, en Stefán HaUgrímisson varð þriðji, stökk 1,80 metra. Sigvaldi J úlíusson varð fjórði í 1000 metra hlaupi áí 2:35,1 mím. Sigurþór Hjörleifsson sigr- aði í kúluvarpi, kastaði 15,81 metra og Jóm Péturssom varð amimar, kaistaði 15,47 metra. Guðmundur Jómsson varð þriðji í lamgstökki, stökk 6,59 metra. 1000 metra boðhlaupssveitki varð í 2. sæti og hljóp á 2:03,4 mín. — Húsvíkingar Framhald af bls. 32. mættu ganga lausir um bæ- imin, því við það gætu þeir w losnað við eitthvað af skot- silfri, sem líklegt má þó telja að þeir hafi haft af eitthvað meira en til brýnustu nauð- synja í þessari ferð. Svo viidi þó tU að tvær nýákotnar hrefn ur voru á bryggjunmi og voru þær mikið myndiaðar, svo að ólíklegt er að jafin mairgar myndir hafi verið teknar afi tveknur hrefnium. Margur gestanna fékk sér tU mimja hluta af skíði hvalsins, 6- keypis, svo að þessi fyrsta .koma skemimtiferðaskips boð- ar Húsrvíkingum ekki miMar tekjur af farþegum skemimjti- ferðaskipa, sem aUtaf er ver- ið að tala um, ef svona er stjórmað. Skipið lá hér á höfn- irnni meira en klukkustund eft ir að allir farþegar voru komni ir um borð og sigldi héðan um kl 21. — Fréttaritari. — Vestfirðir Framhald af bls. 32. Heildaraflimn í mámuðimum varð 3.156 lestir, en var 5.013 lestir á sama tíma í fyrra. Er heUdaraflnn á suinarvertíðimni þá orðimm 4.371 lest, en var 7.500 lestir á sama tímia í fyrra. Þrír bátar frá Bíldudal stund- uðu rækjuveiðar á Breiðafirði og við Eldey og nokkrir bátar frá BUdudal og ísafirði voru við hörpudisksveiðar. 16 handfærabátar 167,6 lestir Aflahæstur: Stefnir 27,7 lestir SUÐUREYRI Stefnir 1. 27,3 lestir í 12 róðrurn Jón Guðmundsson 1. 21,0 lest í 10 róðrum Ólafur Friðbertss. 1. 15,7 Iestir í 1 róðri 11 handfærabátar 96,9 lestir Heildaraflinn í hverri verstöð í júní: 1971: 1970: Patreksfjörður ( 571 leist ) Tálknafjörður ( 345 leistír) Bíldudalur ( 286 lestir) Þingeyri ( 281 last ) Flateyri ( 349 lestir) Suðureyri ( 673 lestir) Bolumgarvík ( 797 lestir) Hráfsdalur ( 271 last ) ísafjörður (1.063 lestir) Súðavífc ( 274 lestir) Bólmiavilk ( 66 lastir) Dramgsnes ( 37 lestir) 3.156 lestir (5.013 lestir) HeUdaraflimm í efastökum ver- stöðvum: PATRE KS F JÖRÐUR María Júlía tv. 126,3 lestir Þryinur tv. 36,7 lestir Dofri tv. 18,9 lestir 6 dragnótabátar 153,0 lestir Aflahæstur: Brimmies 78,6 lestir 16 handfærabátar 145,1 lest FLATEYRI Kristján Guðmumdss. 125,0 lestir SÚÐAVÍK í 3 róðruma Kofri tv. Tarfi Halldórssom tv. 45,0 lestir) í 1 róðirL Aflahæstur: Vonim 23,2 lestir BOLUNGARVÍK Særún tv. 120,1 lest í 3 róðrum Hugrún tv. 105,9 lestir í 3 róðrum Sólrún 1. 58,8 lestir í 1 róðri Guðmmmdur Péturs 1. 29,3 lestir TÁLKNAFJÖRÐUR í 1 róðri 25 handfærabátar 318,8 lestir Tálknfirðingur 1. 120,3 lestir Aflahæstur: í 2 róðrum Haufcur 26,0 lestir Tungufell 1. 91,6 lestir í 2 róðrum HNÍFSDALUR 2 dragnótabátair 22,5 lestir Guðrún Guðleifsd. tv 99,3 lestir í 11 róðrum í 3 róðrum 5 handfærabátar 25,3 lestir Mímir 1. 33,5 lestir í 1 róðri BÍLDUDALUR 4 handfærabátar 27,7 lestir Trausti 1. 46,0 lestir Aflahæstur: í 1 róðri Giissur hvíti 12,1 leet 6 handfærabátar 27,0 lestir Aflahæstur: ÍSAFJÖRÐUR Diddó 13,1 lest Guðbjörg tv. 191,0 lest í 3 róðrum ÞINGEYRI Guðbj. Kristján tv. 168,2 lestir Sléttanes tv. 143,7 lestir í 3 róðrum í 3 róðrum Júlíus Geirmundss. tv. 140,1 lest Framnes 1. 43,7 lestir í 3 róðrum í 1 róðri Víkingur III. tv. 115,5 lestir 8 handfærabátar 74,7 lestir í þremur róðrum Aflahæstur: 13 handfærabátar 142,7 lesrtir Björgvim 20,7 lestiir Aflahæstur: Víkingur II. 38,4 lestir 32,0 lestkr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.