Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 23
' ¦ -/¦•¦ MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLl 1971 23 Þuríður Jakobsdóttir Minning ÞURÍÐUR JialkolbisdóitMir firá DetiikJairfcuinigiu seim amdaðlist á Hnaifinaisitu í ReyfcjaivSfe 18. júfli Síðasitflliðíitnira, verðuir jiainðsruinigiiin úBriá Fosisvogskíirkjiu í daig. Þuiríður vair fædd á Hneða- viaitmi í Norðuiriáirdaflv 17. fehnu- aæ 1893 oig viair þvi 78 áina að aílidira er húm lézt Foreflictaatr henmiair voru hjóiv 5m Jalkiolb hrBppsitiord Þorstedmis- som, ættaðuir ifirá KfamMá, og Haflla Jónisdóttiir, ættuð firá Deild artumigiu, em viiið þá tvo staði enu feeinindair tounmiusibu ættiir Borgair- Tvegigja ána gömul vair Þuríð- lUF tekdm í fostuir aið Mldairtuinigu em þaæ vair þá eitt imeisita fyxiir- imiymidaítoiðiiindiii i Boirgamfiiirðli. Þuríðuir vair bæáðþroslka oig eimistaikflietga vei gefim. Etokli ýkja Jlöiígiu eftflir fieirrniiinigiu, ikoim tii taflis að kosta hama tfii miáims, í himiuim mýsitofiruaiða sfcóda á Hvít- áoibafcka, — fyrsita htaðsskófla Jiamdsiiinis, undlir önugigirl stjórm Ibraiutayðjamdamis, Siguirðar Þór- ölfssoniair. A8 Jokmu tvegigja vetra mami á Hvit&rbakka réðst Þuríðiur að bæmdaistoódamium að Hviammeyirti. Bn áalið 1916 fékk húm þá ait- viiininiu, siem emitást hemmii tiii ævi- kvka. Húm réð sliig tii heiimilis>- stamfa hjiá hjómiumum Guðrumiu Hanmesdóttuir og Páfli Zóphómi- aissymli, þá kemmaina á Hvamm* eyríi, mneð búrefestiri á Kfletti í Bangarifilirði. Þeiiim fiylgdii húm oorður aið Hóiuim í Hjaitadai, þegar Páill tók þaa* við sikóla- sitiorm (1920) og lotas tii Reylkja- vitour 1927. Eftitr að þaiu Páil og Guðrúm íéilu fina, dvaidi Guðrúmi að Hrafindstu. Páii Zóphóniiaissom vair i miaing- þættum störfum. sinuim æviiamgt, eimm aif mesitiu áhuga- og aithaifma Tnömmuim iamdsliinis. Á heiimiiflli þedinra riikti jaifmam mliikiið amm- ríiki, í sambamdi við storf hús- bóndainis. Þuriiðuir vair ósérhiSifiim og kuinmi því vel. 1 þjómustu þessa heimifliiis Hiifiðl húm samm- haimlimgjuisiömiu lifl Húm batzt ævairamdii tiryggðaböndum fjöl- sfcyldu þeiirra GuðTúmair og Páflis, börmuim þeirra og bamnabörniuim. Þeim ölflium reymdiist húm í hvi- vetma sieim hdm bezta imóðir. Með firafalfli Þuríðar Jafeobs- cllátituir, þymmast emm maiðdir Hvíit- áirbafekafeaindidata. Við höfiuim hugsað hlyjumi huga tii kemm- ana, sfeólasysitkiina og tiil sikói- Minning: Svava S. Finsen ams yfiiirleiitt. Hanm vairð ofekur góður lumdiirbúniimigur fyrir liifis- banáittuma. Vimir Þumiðar þakka Guði fyr- ir hana og blessa minnimgiu henm ar. Ólafiir Ólafsson. F. 11/9 1909 D. 19/7 1971 VIÐ kveðjum í dag Svövu S. Fimiaen. Við fráfall henonar miss- ir Kvenfélag Laiugarniesaóknar eima af sínum beztu félagskoii- um. Við minmumst hemnar allar sem hinriar glöðu, fúsu, sistarf- andi félagiskonu, sem ailtaf var gott að leita til. Oft var hún til aðstoðar við fótaaðgerðirnar í kirkjukjallaranum, hlúði að eldra fólkinu með hlýleika síin- um og alúð. Við mumum eftir henni á saumafundumum, á kaffi sölunni, þar tsem hún hafði vak- andi auga á að ekkert vantaði á hlaðborðið, seinast miú á upp- stigningardag. Ekki vildi hún láta sig vanta þótt hún væri þá þegar orðin sjúk. Svava var mjög listhneigð og kom það í ljóa á margam hátt. Sigurður Hólm Guðjónsson - Minning 1 GÆR var til moldar borinn Sigurður Hólm Guðjónsson, fyrr- verandi bóndi á Eyjum í Stranda sýslu. Hanm var elztur af þrettán börmuim Kaldbakshjónanma Guð- jóns Jónssonar og Sigþrúðar Sig urðardóttur, fæddur 23. apriil 1886. Kaldbakur er að möngu leyti góð jörð og gjöfiul, en harðoótt eru þar flest föng bæði til lands og sjavar. Sauðfjárflömd eru brött og torgeng, lending brima- söm, en oft sfiutt á fiskislóð og trjáreki stundum happasæil. — Búsaðdrættir voru þvi fremur erfiðir, iðng sjðleið í kaupstað og torfærir landvegir. Þar sem Sigurður var elztur Hystkinanma hlaut hann fynstur að gamga til þeirra atha!fna, sem heimilið þurfti með. Hann fór ungur til sjóroðra vestur að Isa- fjarðardjúpi, en sá var þá háittur þeirra Strandamnanna, er að heiiman gátu komizt. 1 mörgum tílfeiluim höfðu menm þar ekki erindi sem erfiði, en þó þótti emgumi sætt heima iþegar leið að vori. Væri einhver afiiavon og vel áraði, hefði sá mraður þótt mimni, sem hvergi fór. Sigurður var karlmenmi og því vel skipað hans rúim bæði á sjo og iandi, Kona Sigurðar var Guðrún Benjamínsdóttir frá Asmundar- nesi. Voru þau þar fyrst í húis- imennsiku og síðar í Kaldbak. Eitt ár bjuggu þau svo í litiu koti frammi í Bjarnarfirði. öll þessi ár mun hagur þeirra hafa verið fremiur þröngur. Sigurður stund- aði þó 9jó sem aðalatvinmu og var oft lanigdvöiutm að heiman. SjaMsagt hefiur verið erfitt bú- andi mönnum, þeim er litil ábýli höfðu, að sjá borgið mamnmargri fjölskyfldu, en öllu erfiðara var þó hliutskipti hinna, sem biMaus- ir hýrðust í húsmennsku og leit- uðu filestra farnga sér og símum til framfærsiu utan heimilis. Árið 1928 fliuttust þau hjón að Eyjuim og hófu þar búskap a hálfri jörðínni, og bjuiggu þar aiðan aMan sinn búsikap við batn- andi hag. Á Eyjuim eru talsverð hiumn- irtdi, selveiði, æðarvarp og trjá- reki, auk þess gott til sjosóiknar. Kom nú Sigurði að góðu að hani var sjóvamur og ötuil til athafna, því að ekki voru háset- ar hans háir í lofti fyrstu árin, sem hann reri með syni sína unga Þau Sigurður og Guðrún eign- uðust sjö börn, sem öll komust tii fullorðins ára og enu nú fimm þeirra & MÆi. Eftir að börmin komust upp var fast sótt til fanga frá Eyj- um. öll voru þau dugieg, syn- irmir sjófaramenn miklir og af- burða hraustmenn. Enda urðu þeir efnamenn og heimili Sigurð- ar vel bjargálna. Hann hefur því eins og margir hans samtíðarmenn, munað tvenna tima. Þeim fækkar stöðugt mönniun- um, sem brutu sér braut frá fátækt til bjargálna í skjóli f jail- anna við brimilúna strönd vestam Húnafilóa. Þar sem stórar fjöl- skyldur litu fyrst dagsins liós og uxu til manmdóms og menn- ingar á fyrri hetmimgi vorrar aldar eru mú víða kuml ein. En sjalflsagt hafa margir hinir eldri menn ófuwr að heiman far- ið. — Straumur timans er sterk- ur og erfitt í móti að amdæfa, jafnvel þeim, sem karimenni eru. Síðustu æviárin hefur Sigurð- ur dvalið í skjóli barna sinma. Lengst hefur hann haldið heim- 111 með Sigþrúði dóttur sinni. Fyrst á Eyjum eftir lát konu sinnar, og síðar á Akranesi og nú síðast í Kefilavík. Nú er hanm allur. Siðasta spöl- inn fylgja honum börn hans, vandamenm og fyrri sveitumgar til hin2rta hvílustaðar í kirkju- garðinum á Kaldrananesi. Með Sigurði er horfinn elnm þeirra manna, sem fullorðnir Hfðu umfangsmiikil þáttaskii í lífi ísienzku þjððarinnar, og hol- skefla þeirra breytimga bar hann að annarlegri strönd, þar sem hanm aldraður og mæddur af ástvinamissi beið þess að fá and- vana aftur snúið. Ævistarf erfiðismannsins, sem lifað hefur fábrotruu tefi og aldr- ei æblað sér stærri hlut en þann, sem eigin iðja gat á hendur fært, hefur verið óþarflega lágt met- ið á tæfemiöld En ef tifl vill leiðréttist þetta mat þegar lengra er komið á þroskaleiðmni. 1 guðs friði. Þorsteinn frá Kaldrananesl. Minning: Ottó Guðjónsson bakarameistari Fæddur 1. nóvember 1900. Dáinn 14. júli 1971. í DAG verður jarðsumginn frá Patreksfjarðarkirgju Ottó Guð jónsson, bakarameistari. Ottó var fæddur á Isafirði, sonur hjón anna Sigríðar Halldórsdóttur og Guðjóns Magnússonar verk- stjóra, og óflst upp hjá foreldrum7 Sínuim í stórum systkinahópi. Atvikin höguðu því á þann veg að þegar ég kom til Patreksf jarð ar fyrir um 20 árum síðan, var það Ottó Guðjónsson, sem ég hafði fyrst kynni af, enda átti óg erindi við hann og bróðiur hans Guðjón, þar, sem ég hugð ist kaupa brauðgerðarhús þeirra, sem þeir þá fyrir fáum árum höfðu byggt og stofnsett af mikl- um myndarbrag. Af þessum kaupmála varð, og það hefur ver ið mér ánægja, að þegar ég svo seldi það aftur, akyldi það verða sonur Ottós, Hafliði er varð eig andi þess. A þessu'20 ára samferðatSma- bili okkar Ottos tel ég mig hafa kynnzt honurn mjög vel, og það að ölflu goðu. Ottó Guðjónssom var dugnaðar maður við öll þau störf, sem hann tök sér fyrir hendur, hann var samvizkusamur, og vildi leysa þau vel af hendi. Eftir að hann hætti iðnrekstri sinum, stundaði hann ýmis störf, var lengi matsveinn á togurum og vélbátum, en hin síðari ár var hann ferskfisksmatsmaður, og gegndi því starfi til ævilöka. Ottó starfaði mikið að félaigis- málum hér á Patreksfirði, bæði í Iðnaðarmannafélaginu, Sjálf- stæðisfélaginu Skildi og hann var einn af stofnendum Liona- klúbbs Patreksf jarðar. Hann var léttur og gamansamur félagi, og skillur margar minningar eftir, en mér er hann minnisstæðastur á leiksviðinu, en þar naut hann léttleika sins, og meðfæddra hæfileika, enda voru honum oft ætluð vandasöm hlutverk, sem hann leysti af hendi mjög eftir- minniiega vel. Ottó Guðjónsson var tUfinn- inganæmur maður, og einstak- lega uimhyggjusamur þeim er hann fann til með. Hann var framúrskarandi barngóður mað- ur, þvi veitti ég mikla eftirtekt við okkar fyrstu kynni, og alla tíð síðan, enda veit ég að harm- ur býr í brjósti aMra þeirra skyldra og vandalausra er nutu vináttu hams, sem börn fyrr og síðar, þá er hann er horftnn þeasu jarðneska lífi. Hún tók þátt £ flestum þeim föndurnámskeiðum, sem haldin voru á vegum félagsÍTiis og var mjög afkastamikil og vandvirk. Auk þess sótti hún tíma í mál- aralist, postulínsmálmingu og smelti og sýndi hún okkur marga fagra hluti sem hún hafði gert. En henni var fleira til lista lagt. Hún hafði líka lagt stximd á framsagnarlist og miðlaði okkur af því. Stundum flutiti hún frumsamið efni ma. leik- þætti, þá stumdum ein eða með aðstoð annarra Eftir ferð til Evrópu flutti hún eftirminnilega skemmtilega frásögn með mynd um. Þetta rifjast altt upp nú. Svava var alltaf hin fúsa féflags- kona, sem vildi vera til gleðl og gagns. Hún var sérstæður persónuleiki og húm skilur eftir autt sæti, sem ekki verður auð- velt að fylla. Við minnumst henm ar með virðingu og þakklæti fyrir að hafa kyrunzt henmi og notið samfylgdar hennar um nokkur ár. Við vottum eftirlifaindi eigin- manni hennar samúð okkar. Vivan Svavarsson. Samiferðamenn þinir hafa ekki búizt við að þú yrðir kvaddur svo snöggt til annars lifs, en það er einn sem ræður, og þc»gar kallið kemur hverfum við á fund feðra vorra. Þessi fátæiklegu orð mín eru kveðja miin, konu minnar og barna, fyrir þau góðu kynni er hófust við komu okkar hingað til Patreksfjarðar, og héldust alla tlð. Ég veit að sár harmur er kveð- inm elskulegri eigin'konu þimni, Guðrúnu Magnúsdóttur, börnum þimum og fósturdóttur, við brott- för þína, en í rífci föðurins eru endurfundir.Enduriminningin uxn goðan og ástrikam mann vona ég að verði þeim leiðarliós á ævi- braut framtiðarinnar. Ég votta þeim og öllum ættingjum þínum samúð mína og fjölsfeyldu minm- ar. Þér flyt ég þökk og kveðju fyrir samíylgd þina og vináttu. Hvíl í friði guðs. Ágiist H. Pétursson. Þakka innilega öllum, sem glöddu mig með blómum, skeytum og góðum gjöfum a áttræðisafmæli mínu 22. þ.ro. Guð blessi ykkur öll. Jóhannes Jónsson. Þakka innilega öllum þeim, sem glöddu mig á sjðtugs- afmælinu. Guð blessi ykkur. Þórarinn Jónsson, Kjaransstöðnm. Trésmiðir — Verkamenn! Nokkrir trésmiðir og verkamenn óskast. Upplýsingar í síma 51634, eftir kl. 7 á kvöldin. Toyota Crown 2300 árgerð '67 til sölu. Bíllinn er í góðu lagi. Upplýsingar í síma 50819.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.