Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 20
20 MOR-GUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JUU 1971 f H afnarfjörður Til sölu glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir í fjölbýlishúsum við Álfaskeið. Ámi Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. heimurinn segirjá við hínum logagyíltu BENSONand HEDCES kr.52 hafið þið sagt Já ? Hestamannolélagið Hörður Kappreiðar félagsins verða haldnar á skeiðvelli félagsins við Amarhamar 15. ágúst. Þétttöku þarf að tilkynna i síma 66164 og 66211 eða til Hjalta Sigurbjörnssonar, Kiðafelli, fyrir 9. ágúst. STJÓRNiN. — Nemendamót Framhald af bls. 13 og er áríðandi að þátttakendur héðan - af Reykjavikursvæðinu slkrái sig þar og merki við i viö- eigandi dálka á listunum hvort þeir fari á eigin bilum, með hóp- ferðinni eða á annan hátt, svo vit að verði um þátttöku þeirra og þá fyrirgreiðslu, sem þeir óska eftir. f>eir, sem óska eftir að fara fljúgandi, hafi sambandi við Stefán Pálsson, sími 42959. Aðrir, sem gefa upplýsingar um ferðina, eru: Ingimar Jó- hannesson, simi 33621, Jens Hólmgeirsson, simi 34532, B£tld- vin t>. Kristjánsson, simi 42727, Jónína Jónsdóttir, simi 30321 og Jón I. Bjarnason, sími 33406. Æskilegt er að tilkynna þátt- töku fyrir eða um nk. mánaða- mót til framangreindra aðila. Nánar verður auglýst síðar um framkvæmd mótsins og férö- ina vestur. Hittumst heil að Núpi 15. ágúst. F.h. nefndarinnar, Jón I. Bjarnason. Ekið aftan á EKIÐ var aftan á G 5128, sem eT Renault-fói'ksbifreið, þar sem hún stóð við Grettisgötu 56 miJli klukkan 13 og 14 f&studaginn 23.. þessa mánaðar. BifreiSSn skemmdist talsvert. Rannsóknarlögreglan skorar á tjánvaldinm svo og vitni að gefa sig fram. AMORA AMORA AMORA AMORA AMORA AMORA AMORA AMORA Við höfum fengið hinar heimsþekktu niðursuðuvörur frá AMORA- verksmiðjunum í Dijon í Frakklandi, eins og t.d.: Amora Sinnep (Dijon er heimkyni hins franska sinneps). Amora Rauður pipar (Piment), Amora grænn pipar (Poivre vert). Amora Estragon pipar, Amora Mayonnaise í túpum, venjulegt og Citron. Amora Kryddsósur, Aioli, Tartare, Bemaise, Alsacienne. Amora Kryddsósur, Bourguignonne, Normande, Provencale og Amora Hot Barbecue og Tomato Ketchup, og svo hinar þekktu Amora Ansjósur, heilar og upprúllaðar, Amora Picles Piccalilli og að síðustu en þó ekki sízt hið þekkta Amora Edik, t.d. hvítlauksedik (Ail), Laukedik (Echalote). Amora Estragon-edik, Sítrón-edik, Malt-edik, Eplavíns-edik (Cidre). Amora Hvít-edik (Blanc). Amora er úrvalsvara, reynið han a strax í dag. Munið amora WUUZldi, Aðalstræti 10. — Austurstræti 17. — Álfheimum 74. ® ÚTBOЮ Tilboð óskast í að steypa undirstöður undir skíðalyftu i Hvera- dölum og reisa lyftuna. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 6. ágúst næstkomandi klukkan 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Starfsstúlkur óskast á Hótel Tryggvaskála Seifossi. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum og í síma 99-1408. HJÖLHÝSI <-- í SÓL OG REGNI - FERÐIST FRJÁLS Hvert sem er — Hvenœr sem er Og flytjið með þak yfir höfuðið FAGURT UMHVERFI umcii (Sfyscei’/Mon h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver« - Sími 35200 FULLKOMIN ÞÆGINDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.