Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.07.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR 28. JULÍ 1,971 1 <!%3§~*'ví * ** ; r SÍJ % JL - * CÆk i, ;:4 ge /• % •■• x $ * n rír>v,, ,*»»« ENN eltir óheppnin Breiðabliks- memn, sem berjast nú sem Ijón í hverjum leiknum á fætur cðr- wm, fyrir tilverurétti sinum í I. deild. Þegar liðið mætti Val í fyrrakvöld, leit iengi vel út fyrir að liðinu ætlaði að takast að fcrækja sér í eitt dýrmætt stig. En þá varð það fyrir mikl um áfnllum síðustu mínútur lelksins, og Valsmenn gengu af velli með 4:2 sigur. En enn er mtöguleikinn mikill á þvi að Breiðablik nái að halda sér uppi, en KR-ingar eru sem kunn ragt er neðstir í deildinni með tvö stig á móti fjórum stigum Breiðabliks. Það má því fast- lega gera ráð fyrir því, að þeg- ar KR og Breiðablik mætast þann 1G. ágúst n.k. verði barist nm það hvort liðið bitur í það súra epli að falla niður í 2. deild. Þarna er Ólafur Hákonarson aðeins á undan Inga Bimi að góma boltann. Ingi Björn skor- aði annars þrjú mörk í leiknum, þar af eitt úr vítaspymu. Valsmenn sluppu með skrekkinn — unnu Breiðablik 4:2 i fremur jöfnum leik — Valur enn í baráttunni * um Islandsmeistaratitilinn Breiðabliksmenn byrjuðu leik in-n gegn Val með miklum krafti eins og þeir eru vanir. Þeir voru mun meira með boltanin, en án þeiss þó að ná að skapa sér hættulegt tækifæri til að skora. Breöðabliksmenn eru óvanir að leika á grasi, og þegcur það bætt ÚBt við, að Laugardalsvöllurinn var mjög háll eftir miklar rign ingar, þá kom það sér mjög iUa fyrir þá að leika við þessar aðetæður. Það voru aðallega sóknar- menn liðsins sem fóru illa á þessu. Valsmemn eru hins veg- ar ýmsu vanir, og það voru líka þeir sem áttu fyrstu maxktæki- íærá leiksins. Hermann Gunnarsson (hinn óheppmi) miðherji komst á 20. mín. leiksins inn fyriir vörn Bneiðabliks með mjög fallega ecmdingu frá Jóhannesi Eðvalds syni. En Ólafur Hákonarson kom vel út á móti og varði með tSþrifum skot Hermanns. — Og aftur einni mín. síðar var Her- maam á ferðinni á ný, og aftur varði Ólafur skot Hermanns, en nú hélt Ólafur ekki boltanum, eem hrökk til Inga Bjömns. Haran hefði mjög sennilega get- að skorað með þvi að skjóta strax, en Ingi kaus heldur að halda sm ásý n ikermslu í því hvennig leika skal alía leið inn í netmöskvana, og það hefði piltur betur látið ógert. Vamar- menn Breiðabliks voru sem sagt komnir til skjalanna og af- írtýrðu hættunmi auðveidlega. Og nú sneru Breiðabliks- œenn vöm upp í sókn. Guð- mundur Þórðarson hrunaði iijpp vinstri kantinn með bak vörð Vals á hælunum, upp allan völl ©g inn með enda- mörkum. Þaðan lag/j Guð- mundur boltann fyrir fætur Ólafs Friðrikssonar nýliða, sem fylgdi vel á eftir og hann skoraði með fremur löku skoti sem Sigurður Dags scn hálfvarði en missti tnn fyrir ság. — Og aðeins þrem- ur min. síðar var Guðmund- «r Þórðarson aftur á ferð- inni. Hann komst inn í mis- heppnaða sendingu Helga Björgvinssonar til Sigurðar Dagssonar en þá bjargaði Sigurður skoti Guðmundar á glæsilegan hátt í hom. Og nú var komið að Vals- mönnum á ný. Á 31. mín. brauzt Ingvar Elísson, sem þá var nýkom- inn inn á, upp vinstri kant- inn, rásaði siðan inn á miðj- una og vippaði laglega inn á Inga Bjöm, sem ekki var í vandræðum með að af- greiða í netið. Margir töldu að Ingi Björn hefði ver- ið rangstæður, en línu- vörðurinn sagði í hálfleik, að hann hefði verið i mjög góðri aðstöðu til að fylgjast með hvað var að gerast, og rang- stæðu hefði ekki verið til að dreifa. Og vissulega er betra fyrir hann að sjá það með vissu, heldur en þá sem sitja skáhallt við upp í stúku. Og aðeins sjö mín. síðar náðu Valsmenn forustunni. Jóhannes Eðvaldsson tók homspymu sem lenti á fót- um Bergsveins Alfonssonar úti í teigi. Bergsveinn skaut viðstöðulaust, og i netinu hafnaði boltinn, þrátt fyrir að svo virtist sem vamar- menn Breiðabliks hefðu átt að geta bjargað á línunni. 2:1 fyrir Val, og fleira merki legt gerðist ekki i fyrri hálf- leik. Og strax á 10. mín. síðari hálf leiks fengu Valsmenn guLTið tækifæri til að auka forskot sitt. Þá lék Hermann upp kant- inn og síðan upp með hliðar- linunini, og lagði að síðustu mjög vel fyrir markið. En það fylgdi bara enginn Valsmaður eftir til að ljúka verkinu. Nú tók leikurinn að gerast leiðinlegur á að horfa, og fór að mestu leyti fram á vallar- miðjunni þar sem leikmemn kepptust við að láta boltann ganga mótherja á milli. En það vöknuðu ailir á 22. mín. hálf- leiksins. Þá átti Ríkharður Jóns son hörkuskot á mark Vais, sem Sigurður bjargaði með því að slá í hom. Upp úr homspyrn- unni barst boltinn út til Rík- harðs. Hann skaut að mairki, en boltinin fór í varnarmamn Vals og fyrir fætur Guðmundar Þórðarsonar sem afgreiddi í net ið. — Og nú fór að færast lif í mannskapinn að nýju. Hart var barizt á báða bóga, og voru Vailsmenn greinilega sterkari. En ekkert gerðist markveirt þax til aðeins 7 min. voru tíi leiks- loka. Þá va>r Ingvari Elíssyni brugð ið af varnarmanni Breiðabliks inni í vítatedg, eftir að Ingvar hatfði „baslað” þar mikið við að reyna að koma boltanum í net- ið. Óli Ólsen gerði sennilega hið eina rétta í þessu tilviki. Hann dæmdi vítaspymu á Breiða- blik. Ekki vom allir ánisegðir með þann úrskurð, og þurfti m.a. að bóka markvörð Breiða- bliks. En Ingi Bjöm skoraði af öryggi úr vítaspymunni. Og nú voru Breiðabliksmenn endanLega brotindr. Valsmenn réðu öllu það sem eftir lifði leiksins, og þegar örfáar sek. vom til leiksloka skoraði Ingi Bjöm fjórða mark Vais (og sitt þriðja). Hermann hafði átt hörkuskot á mark sem Ólafur varði, en hélt ekki, og Ingi Björn sem fylgdi vej náði bolt- anum og skoraði. í STUTTU MÁLI: 1. deild Laugardalsvöllur 26. júM. Valur — Breiðablik 4:2. Fkam 9 6 12 23:14 13 Mörkim: Ólafur Friðriksisom ÍBK 8 5 2 1 20:7 12 fyriir Breiðablik á 23. mím. Imgi ÍBV 9 5 2 2 23:12 32 Bjöm fyrir Val á 31. min. Berg VaJiur 9 5 2 2 19:17 12 sveinm Alfonsson fyrir Val á ÍA 9 4 0 5 17:19 8 á 38. mín. Guðmundur Þórðar- ÍBA 9 3 15 16:20 7 son fyrir Bcr.bl. á 67. mín. Ingi Breiðablik 9 2 0 7 6.26 4 Fraiuhitid á bis. 18. KR 8 10.7 5:13 2 Fimmtudagsmót Staðan í SJÖTTA Fimmtudagsmót FÍRR 2. deíld fer fram naesta föstudag og verð ur þá keppt í etftiritöldum grein- Vikimigur 7 6 10 28:3 13 um: Ámmiamm 7 4 2 1 19:6 10 Karlar: 100 metra hlaup, 1500 FH 7 2 5 0 15:5 9 metra hlaup, 400 metra grimda- Haukar 8 3 3 2 13:6 9 hlaup, kúluvarp, kringlukast, Þmóttur R 7 3 13 12:7 7 langstökk. Konur: 100 metra I.B.Í. 8 2 2 4 16:19 6 hlaup og 400 metra hlaup. Móts Þróttuir N 7 115 5:30 3 staður verður tilkynntur síðar. Seltfoss 7 0 16 4:36 1 Hver er sprett- harðastur? HINN kunni spretthlaupari, Bjami Stefánsson, KR, mnn í dag verða á Melaveilinum, þar sem hann gefur ungu áhugafólki um spretthlaup leiðbeiningar. Eru aliir, 10 ára og eldri, dreng- ir og stúlkur, velkomnir. Fá við komandi að reyna sig í 60 m hiaupi, og verður tekinn támS hjá keppendum, Bjjarni mun svo veita ieiðbeiningar og túl- sögn, og er ekki að efa að unga fóikið mun nota þetta tækifærí til þess að kynnast þessnm ágæta íþróttamanni og njóta tíl- sagnar hatis. Staðan í mwmmmm Þessi mynd af íslenzku boðlilaupssveitinni birtist í Jyllands- Fosten, þar sem skýrt er frá heimsókn U.M.F.Í.-féiaganna til Danmerkur. Stúlkumar eru f. v.: Edda Lúðvíksdóttir, Jensey Sigurðardóttir, Hafdís Ingimarsdóttir og Kristín Jónsdóttir. — Sigurþór kastaði 15,81 — og Hafdís bætti metið í langstökki — Frammistaða UMFÍ-félaga með ágætum ÍSLENZKU ungmennafélag- amir, sem þátt tóku í íþrótta- mótinu í Helsterbro, signiðu þar með miklum yfirburöum í frjálsíþróttakeppninni. — Á sunnudaginn tóku þeir svo þátt í öðm frjálsíþróttamóti, og á því setti Hafdís Ingimars dóttir, UMSK, nýtt íslands- met í langstökki, stökk 5,54 metra. Kvennasveitin hljóp 4x100 metra boðhlaup á 51,4 sek., sem er langbezti tími, sem íslenzk kvennaboðhiaups- sveit hefur náð, og Sigurþór Hjörleifsson náði mjög góð- ttm árangri í kúlnvarpi, kast- aði 15,81 metra, scm er hans langbezta og mun vera 5. bezti árangur íslendings í þeirri grein frá upphafi. Helztu úrslit í mótinu í Holsterbro urðu þessi: KONUR Spjótkast _ M Lis Lumdgaard, Árhus, 37,55 Anette Jörgemsem, Fr., 32,98 Armidís Björnsdóttir, ísl., 32,56 Kúhivarp M Hanme Nielsen, Randens, 10,83 Halldóra Imgólfsd., ísl., 10,74 Gudrun Andreasen, Horsems, KARLAR 100 m hlaup Sek. Ulrik Amdersen, Svendb., 11,3 Sigurður Jónsson, Isl., 11,5 Kurt Wahl, Svendborg, 11,6 Jórn Benónýsson, ísl., 11,6 Kringlukast Jón Pétunsson, ísl., Vermer Bruch, Ramderis, Bjame Kjærgaaxd, R, Spjótkast Sigm. Henmumdss., ísl., Johmy Simdbæmk, Vilb., Gorm Nielsen, Svendb., 4x100 m boðhlaup 1. Sveit Árhua 2. Sveit UMFÍ 3. Sveit Svendborg 10,25 Sek. 52.5 53,1 54.6 Úrslit í stigakeppminmi urðu þau, að ísla.nd hlaut 10.440 stig, Árhus 10.158 stig, Hors- ens 9.194 stig, Ramders 9.161 ®tig og Frederiksborg 8.936 fitig. M 43,10 34,51 33,42 M 54.20 49,53 49.20 Langstökk M Ulrik Amdersen, Svendb., 6,91 Guðm. Jómissom, ísl., 6,90 Timny Borggeen, Árhus, 6,75 1000 m boðhlaup Min. 1. Sveit UMFÍ 2:04,9 2. Sveit Árhus 2:05,1 3. Sveit Ramders 2:09,1 Úrslit stigakeppninmar urðu FramhaJd á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.