Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1971 Sjálfsafgreiðsla í Fríhöfninni — til hagræðis og flýtis KEFLAVÍKURFLUGVELLI. — Nýlega var tekin upp sjálfsaf- greiðsla á áfengi, tóbaki og sæl- gæti í stórum umbúðum í Frí- höfninni á Keflavíkurflugvelli. Er það til mikilla bóta. Fyrir utan það að mikil söluaukning hefur orðið, er að þessu hagræði fyrir starfsfólk og mikil þægindi fyrir farþega, því með þessu móti verður afgreiðsla miklu hraðari og það kemur i veg fyr- ir að fólk þurfi að bíða eftir af- greiðslu. Áður þurfti afgreiðslu- fólk að skri’fa nótu með hverri sölu og farþegimn þá jafnframt að kvitta á nótuna og tók það eðlilega laingan tíma. Nú eru þrír afgreiðslukassar við útganginn, þar sem farþeg- ar fara út eftir að hafa valið sjálfir vamtog í hillum. Eru tveir menn við hvem kassa, annar til að stimpla inn o,g hinn til að ganga frá vörunum i tilheyrandi umbúðir. Hólahátíð og messu- ferðir að Hólum Akureyri, 5. ágúst. HÓLAHÁTÍÐIN verður sunnu- daginn 22. ágúst. Þá verður þess minnzt að 400 ár eru síðan Guð- » brandur Þorlá'k.sson biskup kom til Hóla í Hjaltadal. Hann tók við Hólastól 18. júní 1571, og er sá sem lengst allra hefur setið á biskupstóli eða 56 ár. Merk- asta afrek hans er fyrsta útgáfa biblíunnar á islenzka tungu, sem hann þýddi að miklu leyti sjálf- ur ag lét prenta á Hólum 1584. Er það Guðbrandsbiblía, sem við hann er kennd. Biskup ís-lands, herra Sigur- björn Einarsson, prédikar á Hóla hátiðinni, en á samkomu að lok- inn messu talar Jóhann Jóhanns- Örnefnastofnun fær bókagjöf Sendiherra Sambandslýðveldis- ins Þýzkalands á íslandi, Karl Rowold, hefur afhent Ömefna- stofnun Þjóðminjasafns að gjöf frá Deutsche Forschungs- gemeinschaft í Bonn um 50 bæk- ur um þýzk örnefni og nafn- |f fræði. Hér er um að ræða gott safn þýzkra undirstöðurita um þessi fræði, og kann Ömefnastofnun hin-u þýzka rannsóknafélagi beztu þakkir fyrir hina góðu gjöf. Eru þeir að fá‘ann? son skólastjóri á Siglufirði. Söng annast kirkjukór Lögmannshlíð- arkirkju undir stjórn Áskels Jónssonar organista á Akureyri. 1 samvinnu við prófastinn á Hólum, fara prestar úr Norður- landi ásamt kirkjukórum sínum í messuferðir heim að Hólum i Hjaltadal til messuflutnings í hinni fornhelgu dómkirkju. Skal ferðafólki, sem leggur leið sína um Skagafjörð bent á, að tvo næstu sunnudaga verður um slikar messuferðir að ræða. Kl. 2 á sunnudaginn kemur messar sr. Gunnar Gíslason al- þingismaður og kirkjukór Víði- mýrarkirkju syngur undir stjórn Bjöms Ólafssonar. Sunnudaginn 15. ágúst rnessar þar sr. Þórhall- ur Höskuldsson á Möðruvöllum, en kirkjukór Möðruvallakirkju í Hörgárdal svngur undir stjóm Guðmundar Jöhannssonar. Mikil gestakoma hefur verið að Hölum í sumar. Gistihús er starfandi í Hólaskóla. Aðalfundur Prestaféilags Hóla- stiftis verður að Löngumýri í Skagafirði 21. ágúst kl. 3, en að- alfundur Hðlafélagsins daginn eftir að Hólum kl. 10 árdegis. Hólafélagið sér um hátiðahöld Hólahátiðarinnar. Formaður þess er sr. Ámi Sigurðsson. (Fréttatilkynning frá Prestafélagi Hólastiftis). VÍÐIDALSÁ í gær hafði þátturinn sam- band vi'ð veiðihúsið við Viði- dalisá, og uppilýsti ráðskonan þar, Gunnlaug Hannesdóttir, okkur um, að alls væru þá komnir á land 398 laxar. Veiði veður væri þar gott, og lax- imn óvenju vænn, meðalþumgi væri um 10 pund. Heldur er þetta rninni veiði en var í fyrra, sagði GunnJaug, en mun vænni fiskur. Ennfrem- ur sagði hún, að nú væri far- ið að veiðast nokkuð af sjó- birtingi og bleikju, og væri meðalþumgi þeirra um 4 pund Sex stengur eru 1 ánni, og er nær eimgömgu veitt á filUlgU- NORÐURÁ Gott veður hefiur verið við Norðurá að undanförnu, og iaxveiði þvi með mimna móti. Samkvæmt uppiýsimgum sem við fengum í veiðihúsinu við Norðurá í gær, voru þá komn ir 1389 laxar á lamd. Heldur er þetta smár iax, eða um 6 pund að meðaiþunga. Stærsti laxinn sem veiðzt hef- ur á sumrinu, veiddist þann 29. júlii og vó hann 21 pund. LAXÁ 1 AÐALDAL Hermóður í Ámesi tjáði okkur í gær, að góð veiði hefði verið i Laxá'ofamverðri undanfarnar fjórar vikur. Veiði hefði hafizt með seinrna móti nú í sumar, u.þ.b. hálf- um mámuði seinna en í fyrra, en samt sem áður væri heiild- arveiði mú sviþuð og var á sarna tíma í fyrra. Á land væru nú komnir rúmlega 200 laxar en undanfamar vikur hefðu að jafinaði veiðzt um 60 laxar á 4—6 stemgur. Her- móður sagði, að í fyrri vifciu hefði veiðzt mikið af smáum laxi, og væri það líklega lax úr klaki sem hefði verið sett i ána. Nú væri hirns vegar aft- ur farimn að veiðast sfór lax, og var sá stærsti sem veiðzt hefiur i sumar 22 pu.nd, en meðaiþunga taiDdi hamn vera um 11 pund. Enmfremur sagði Hermóður, að tiöluivert veidd- ist mú af siilumgi, og svo virt- ist sem sambýli með sikungi og laxi væri með ágætum í Laxá. Úr s,jálfsatgr<■ iósl11saIn11m í Fríhöfninni á Keflavíkurfhigvelli, þar sem menn velja sér sjálfir vörnr og greiða við útganginm. Lýsa undrun yfir viðbrögðum heimspekideildar MOGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi tilkynning frá Fé- lagi íslenzkra rithöfunda: Stjórn Félags íslenzkra rit- höfunda gerði eftirfarandi álykt- anir á fundi sínum 2. þ.m. I. Stjórn Félags ísl. rithöfunda vekur athygli á og mótmælir harðlega þvi misrétti, sem fram hefur komið við úthlutun styrkja úr Rithöfundasjóði Islands, að barna- og unglingabókahöfundar hafa aldrei hlotið styrk úr sjóðn- um. Það er staðreynd, að veru- legur hluti tekna sjóðsins bygg- ist á eign barna- og unglinga- bóka í bókasöfnum landsins, og börn og unglingar munu vera tiltölulega f jölmennasti hópur bókasafnsgesta. Sama er, hvort litið er á þetta Þær upplýsingar fengiuim við hjá Sigríði, ráðskomu á Laxamýri, að veiði igemgi þar vel, og hefði heldur aukizt upp á síðkastið. Veður væri giott, og allir i sólskinsskapi, ræma einn, og væri það Ingvi Hrafin Jónsson. Ingvi hafðd í gærmorgun sett í hvorki meira né minna en 37 punda iax, og kom honium upp að landi, en þá dlmglaði hann sporði og synti í burbu. Loks sagði Sigríður, að nokikuð veiddist af silungi og væru þeir flestir um 4 pund. BLANDA OG SVARTÁ Veiði gengur nú mjög vel í Svartá og Blöndu, að sögn Péturs Péturssonar á Höliu- stöðum. Ails munu komnir á land ium 800 laxar þar aif um þrjú hundiruð úr Svartiá, en það eru um 100 flleiri laxar en á sama tíma í flyrra. Úr Blöndiu eru nú komniir yfir 500 laxar, en heildarveiði i Blöndu í fyrra var 460 laxar. mál frá lagalegu eða siðferðilegu sjónarmiði, þá er ekki stætt á því að sniðganga með öllu þá bókmenntagrein, sem bókasöfn- in byggja mjög tilveru sina á. Til dæmis má benda á í þessu sambandi nýjustu skýrslu frá Danmörku. Þar eru útlán skóla- og barnabókasafna meir en 50% af 45 milljón eintökum, sem út eru lánuð árlega. Þess er fastlega vænzt, að út- hlutunarnefnd Rithöfundasjóðs íslands taki þetta mál til ræki- legrar athugunar á fundum sín- um fyrir næstu úthlutun og sjái sér fært, að að jafnaði skuli út- hluta útlánahæstu höfundunum, þannig að barna- og unglinga- bókahöfundar og höfundar ann- ars vinsæls lesefnis séu ætíð að einum hluta í hópi þeirra, sem úthlutun fá ár hvert. Jafnframt séu teknar til end- urskoðunar reglur um úthlutun samkvæmt fjölda bókatitla. 1 staðinn sé tekin upp úthlutun samkvæmt útlánum, en þess gætt að láta mismunandi greiðslu koma fyrir útlán, eftir því, hvers eðlis bókin er, þann- ig að ljóðabækur séu í hæsta flokki o.s.frv. II. Fundur í stjórn FÍR, haldinn að Hótel Sögu 2. ágúst, lýsir undrun sinni yfir viðhorfum heimspekideildar Háskóla Is- lands til skipunar fyrirlesara í islenzkum bókmenntum við Hl. Stjórn FlR vill benda á, að þýð- ingarmikill liður í þróun bók- menntanna í landinu eru vin- samleg og opin samskipti við æðsta menntastól landsins í bók- menntafræðum. Lítur stjórnin svo á, að með afstöðu jjjnni til fyrirlesarastarfsins sé heimspeki deild jafnframt að lýsa yfir, að hún kæri sig ekki um annað en takmörkuð tengsl við bók- menntirnar í íandinu, og hafi sjálf í hyggju að skilja hafrana frá sauðunum, eins og ótíma- bær og þarflaus afneitun heim- spekideildar á nýskipuðum fyr- irlesara ber vott um. Harmar stjórn FlR afstöðu heimspeki- deildar í þessu máli, sem hún telur, að beri vott um aftur- haldssemi og andúð á allri bók- menntaiðju, og með aístöðu sinni hafi heimspekideild brugð- izt því hlutverki að standa í fararbroddi listgreinar, sem ætið hefur verið metnaðarmál þjóð- arinnar, að stæði voldug og lif- andi vörð um tungu vora og menningu. Styrkur úr sjóði Rögnvalds Péturssonar Hinn 14. ágúst n. k. verður út- hlutað styrk úr Minningarsjóði dr. Rögrwalds Péturssonar til efil ingar íslenzkum fræðum. Það er tilgiangur sjóðsins að styrkja kandídata í íslenzkum fræðum frá Háskóla ísiands, sem reyndir eru að áhuga, dugn- aði og góðum hæfilei'fcuim, tiil framhaldsnáms og undirbúnings frekari vísindastarfs. Að þessu sinni nemur styrkuririn 35.000 krónum. Umsóknuim um styrk úr sjóðnum skal skilað á skrif- stofu Háskólans eigi síðar en 10. ágúst n. k. (Frétt frá Hás'kóla Islands). Kristinn Jónsson forstjóri F.f. á Akureyri látinn KRISTINN Jónsson, forstjóri Flugfélags fslands á Akureyri og umdæmisstjóri þess í Norðlend- ingafjórðungi, lézt aðfararnótt síðastliðins fimmtudags, scxtug- ur að aldri. Kristinin var fæddur 1. des. 1911 á Brekku í Nauteyrairhreppi í Norður-ísafjarðarsýslu, sonur hjónianna Pálíniu Kristjámsdóttur og Jóns Hallldórsisonar. Hann lauk gagnfræðaprófi 1934 og gerðiat fastur starfsmaður Flugfélags ís- lands 1939. Kristánin tók mikimn þátt í fé- laigsmálum á Akureyri. Hainn var heilbrigðisfulltrúi þar í 18 ár, gjaldkeri Akureyrafrkirkju um langt skeið og eftirlitsmaður flug málastj órna-r með Akureyrar- flugvelli. Kona Kristina var Áistþrúður Sveinsdóttir bónda á Ríp 1 Hegramesi, Bemediktasonair.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.