Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1971 21 fclk í fréttum (ét M. Komin að landi eftir langa og stranga siglingu. EIN Á BÁTI Fyrsba konain, sem siglt bef- u,r ein þvert yfir Atlantshafið, 'k Varaforseti Bandarikjanna, Spiro Agnew, er nú á ferðalagi umhverfis jörðina- Hann hefur heimsótt nokkur Afríkuriki m.a. Kongó, Eþiópíu og Kenya. Á myndinni sést Kenyatta for- seti skrýða varaforsetann apa- skinni, em það er vináttumerkí, Agnew var tnjög áeægður með dvöl sína í Afríku og hrtfinn af stjórnendum rlkjanna þar. Hann er mikill golfunnandí og iðkaði þá íþrótt hvenær sem færi gafst á ferðalaginu. er nú komin til hafiniar. Hún heitir Nicol-et'te Mifaes-Walkier, er 28 ára gömul, og hún er sál- fræðingur að memmt. Nicoiette lagði af stað frá hafinairbænum Dalie, siem ©r á veatunsitrönd Wales. Hún var á siglingu í 46 daga, og þegar hún lotos kom til hafimar í Newport í Bainda- ríkjunum, átti hún enga ósík heitari en þá að fara í bað, fá góðan mat og borða og sofa sdð- an lengi og vel. Ferðiin var 5 þúsund kilómetra löimg, og hún fór hana alein, en 13 síðuatu kílórmetnaima freistaðist hún til að láta stramdvarðarbát draga si'g. Þetta er það nýjasta í haðfata- tizku karlmannanna. Hinn vel vaxni maður, er flíkina ber, er Texasættaður Parísarbúi. Flík- in er gerð úr kornblómabláu nælont og skreytt með stjöm- utn á nokkrum stöðum. Ætli svona sundskýlur eigi eftir að sjást í íslenzkum sundlaugum á næstunni? k k — Þetta er pabbi á tunglinu, segja dætur geimfarans James Irwin. Svona ímynda þær sér tunglið og komu geimfaranna þangað. Á annarri myndinni sjást tveir tunglbúar gægjast * Þessi ungi piltur er Joseph Kemnedy, sonur Roberts Kenn- edy, og myndin er tekin í Gos port í Englandi. Þangað kom hann fyrir skömmu eftir að hafa siglt yfir Atlantshafið á skipi, sem heitir „Yankee Girl“. Hann tekur þátt í sigl- ingakeppni, sem nefnd er keppni aðmírálanna og hann er meðlimur 10 manna áhafnar skipsins „Yankee Girl“, en það er stærsta skip, sem tek- ur þátt í keppninni. Joseph er mikill siglimgakappi og mjög efnileguur. * undrandi á svipinn á tvo skrýtna jarðarbúa, sem eiga að vera þeir Scott og Irwin. Geim- faradæturnar eru sex og túl ára gamlar. ★ k Hótelgesturiirun: — Það eru sved mér ekki margir uxahai- ar í þeasari uxahalaisúpu. Þjóntau: — Það eru ekki heldur nieinir Napóleortar í N apóleonisköku. XXX Afiimn var að segja Nonna litla frá því, þegar hanin tó-k þátt í fynri heimsstyrjöldininá. Þegar harun hafiið lokið frá- sögnininii, sagði Nomni litli: — En afi, til hvers voru ailir hta- ir hermeninimir? XXX Maður skimaði í allar áttir í karlmaninaf atadeild tani. — Eruð þér að leilta að karl mannafötum? — Nei, ég er að leita að kvenfötum, og konan mín er meiira að segja í þeim. X XX Prófesisorinn var svo utan við sig, að hairan kyssti eggið, barði konuna staa i höfuðið með skeiðiruni, Las ristuðu brauðsTteiðina og át dagb'Lað- ið. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saanders og Alden McWiIliams Við skulum ekki vinna í kvöld Marty, þa<S væri tímæyðsla hvort e«S er. Mér þykir leitt hvað ég er í vomutliu skapi, Cindy, en i hvert skipti sein ég hugsa <jum prófessor Irwim, gæti ég . . . (2. ■nynd). Hertu upp hugann væni, þú ert ekki sá fyrsti sem Irwim móðgar, og þú verður ekki sá síðasti. (3. mynd). Þér er heiniilt að hafa þínar stjórnniálaskoð- anir Irwin, en ég líð ekki að þú lendir í persónuieguin deiium við neniendurna. Vertu ekki að hóta mér skólastjóri, niundti að ég á marga fylgiendnr, bæði í og utan skólans. — Hafið þér eitthvað út á kaffið að setja? spurði þjótnn- inn. — Mér sýnist þér gefa bollanum illt auga - Ég er ekki einn afi þeim, sem tala illa um það, sem er fjarverandi, sagði gesturkm. XXX Hjónin voru í hörkurifrildi. — Ef þú hættir ekki, sagði húsbóndinm, þá tapa ég vit- tau. — Það væri sarunariega slæmt, svaraði frúin, — það er al'itaf svo erfitt að finna aftur smáhluti, sem týnast. > XXX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.