Morgunblaðið - 06.08.1971, Síða 3

Morgunblaðið - 06.08.1971, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDÁGUR 6. ÁGÚST 1971 3 500KW m & Græsnlan'dsleiðanígrar leg'gja mjög leið sána hér 'Utm og eru r. á t. d. t.veir siiiíkir, sern Fluig- þj'ónusta Björns Pái.sisonar og Flugfélag íslands haía flutt héðan tii Grœniands, iaigðir aí stað inn í 'hinn mi'kiu öræfi Auistiu r-Grænfl ands. Watíkins- fjöiiin. J»ar er t. d. að finna fhæsta íjaii Græniands, Gunn- bjömstindinn sem er um 3730 meitra hár. Þessi leiðang- ur, sem er skipaður brezkum ■og dönskum fjailagörpum heitir Watkins Mountains Expedition og er undir stjóm Brefans Aiastair Allan, sem er land'fræðingur. 1 þessum leiðangri eru 5 rnenn, en áttu upphaflega að vera 6, en lœtenir ieiðangursins, sem er Breti, varð að hætta við för- ána er hann var teominn hing- að tii Rey'kjaviteur. Þessi leið- angur var að morgni 3. ágúst kominn inn á mikinn jö'k.ui sem heitir Rosenborgarjakull og voru leiðangursmenn þá uon 288 km suðvestur írá austurstrandarbænum Scores- toysund og vom þá á leið í áittt að Gunnbjörnstindi. Tveir fyrri leiðangrar til þess að kííía tindinn á árunum 1968 og 1969 hafa mistekizt. Hinn íöðari var leiðangursmönnum enn enfiðari og hættulegri, en þeim tókst við iiian Jeik að komast ti'l ScoresbysumL — Hötfðu þeir þá verið matar- 'Ja.usir dögum saman. Leið- angursmennirnir fimm hafa gert ferðaáætlun sem miðast við, að FOiugþjónustan sæ'ki þá til Grænlands í iok þessa mánaðar. Um helgina seiflutti FJug- þjónustan frá isafirði i þrem íerðum bandariskan Græn- 'Jandsileiða'ngur sem ber nafn- ið The Amerioan East Green- Scoresbysunds og þaðan æti- ar hann eins og sá brezk- danski, i ieiðangur til Watkins fjallanna. Gert er ráð fyrir að flugvél frá Flugþjónust- unni fari áður en margir dag- ar líða 5 birgðafiug tii ieið- anigursmanna o.g varpi niður ti! þeirra vistum og útbún- aði. Þessi leiðangur miun snúa ti! baka um miðjan septem- ber. ÞESSI mynd er tekin á Reykjavíkurflugvelli, er hinn brezk-danski Watkins-f jalla- leiðangur var ferðbúinn til Grænlands ásamt Birni Páls- sytii, flugmanni. Honum á bægri bönd er leiðangursstjór irtti, Álastair AJlan, og við hlið hans stendur einn kunn- asti fjallgöngumaður Dana, Vagn Bjerre Christensen. Lengst til vinstri er Knútur Öskarsson, flugntaður Fhig- þjónustunnar. Kortið sýnir okkur nokkra helztu staðina, sem koma við sögti í leiðangrinum. land Expedition, sem íarinn er á vegum Washingtoinhá- skóJans í borginni Seattíe og er undir stjóm manns að nafni George Wahlenstein. Leiðangrinum var flogið til Til Græn- lands Myndir eftir Snorra Arin- bjarnar verða til sýnis i and- dyri Norræna húissáns næstu vikur. Myndimar, sem eru oiiumál- verk og vatnslitamyndir, eru frá á mnum 1924—1955. Snorri Arinbjamar fæddist 1. Frá sýningu á myndum Snorra Arinbjamar. Snorri Arinbjarnar í Norræna húsinu ('lt-semiber 1901 í Reykjavik og andaðiist í Reykjavik 31. mai 1958. Faðir hans var bókaútgef- andi og rak bókaverzlun i hús- inu nr. 41 við Laugaveg. Snorri fór mjög snemma að teikna og máia, og árið 1923 fór hann tii Kaupmannahafnar og hiugðist dveija þar við nám. .— Danskd máOarinn Viggo Brandt var kennari hans um skeið og siíðan nokkrir aðrir, en síðia árs 1925 hvarf hann aftur heim ti! íslands. Tveimur árum sáðar hé'lt hann til Noregis og settist í Listahá'skólann i Osló, sem nemandi Axels Revolds pi-ófess- ors. „Sjálifsmyndin", semvið get- um s'koðað í Norræna húsinu um þessar mundir, er gott dæmd um list hans á þesstum tóma. Snorri Arinbjamar var elztur „Septemibermáilaranna". Hann tók þátt í sýningum þeirra og í fjötenörgum samsýningum bæði hér heima og eriendis. Flestar myndanna, sem nú eru till sýnis í Norræna húsinu, eru úr einkasafni bróðursonar mál- arans, Harðar Arinbjarnar og úr Listasafmi ASl. Norræna húsið er apið dag- iega W. 9 ti! 19, nema sunnu- daga kJ. 13 ti'l 19. STAKSTEINAR Fyrirhyggju- leysi Kikisstjórnin hefoi lagt mikla áherahi á, að alíar aðgerðir hennar miði að því að bæta kjör hinna iægstlaunuðu i þjóðfélag- imi og stuðla að vinnufriði. Þetta eru markmið, sem allar ríkisstjómir hafa keppt að. Að- gerðir ríkisstjómar Ólafs Jóhann essonar eru þó að maörgu ieyti furðulegar og ekki til þess falln- ar að ná þessum marknnðum. Eitt skýrasta tlæmið er vísi- töhihagræðingin, sem fótgin er«í afnámi söluskatts á nauðsynja- vörum. Afnám söluskatts á heitu vatni og húskyndingarolíu cr langstærsti liðurinn í þeim efn- um. En því er svo farið, að sú ráðstöfun kemiir sér bezt fyrir þá, sem búa í stóru húsnæði og kaupa þar af leiðandi mest af olíu og hitaveituvatni. Þessi ráð- stöfun kemur þii tekjuiágum einstaklingum, sem búa í iitlu húsnæði, ekki að eins miklum noíiim eins og bimim. Hér er því um algera sýndarmennsku að ræða, enda kemst Jón Ásgeirs- son, varaformaður Einingar, svo að orffi um þessa stefnu ríkis- stjórnarinnar í Þjóðviljanum: „Svo langt sem þessi fyrírheit um kjarabætur ná hjá ríkisstjórn inni, þá er ég ánægður með þau . . . Ég hef þó kosið að fara aðra leið í vísitöhimálinn. Þar átti að taka meira mið af tekjulægstu launþegunum. — Það hefur lengi verið mín skoðun, að vísitölu- kerfið þarfnaðist endurskoðunar, ef stefna ber að launajafnrétti í þjóðfélaginu." Ljóst er, að hin miklu útgjöld, sem ríkisstjórnin hefur þegar ákveðið, án fyrirhyggjn um fjár- magnsöflun, mun auka mjög hættuna á nýrri verðbólguþróun. Hér er um mjög umfangsmiklar ráðstafanir að ræða, scm gerðar eru í einu vetfangi og augljóst er, að ráðherrarnir hafa ekki hugað að afleiðingumim. Dag- blaðið Þjóðviljinn átti viðtal við Jón Snorra Þorleifsson, formann Trésmiðafélagsins, um stefnu ríkisstjórnarinnar. Þessi vara- þingmaður Alþýðubandaiagsins sagffi af þessu tilefni: „Vilji ríkisstjómin vinnnfrið verður hún að vinna til þess. Það er haft eftir ráðherrum í blöð- um, að þeir óski eftir vinmifriði til þess að koma stefnu sinni í framkvæmd. Þetta boða allar ríkisstjórnir við uppbaf stjórnar- ferils . . . “ A Ottast að sagan endurtaki sig Ljóst er af þessum ummælum tveggja forystumanna í laun- þegasamtökunum, að þeir taka yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar með nokkurri varúð. Það er mjög skiljaniegt, því að yfirlýs- ingar hennar minna óneitaniega í mörgum tilfellum á fyrirheit gömlu vinstri stjómarinnar. Sú stjórn lýsti því yfir, að í einu og öllu yrði haft náið samstarf við samtök iaunafólks í landinu. Samskipti vinstri stjórnarinnar gömlu við taunþegasamtökin eru öllum kunn. Eftir rúmiega tveggja ára setu var forsætisráð- herranum nánast vísað á dyr á þingi Alþýðnsambands íslands. Þar krystallaðist samstarf stjóra- arinnar og samtaka hinna „vinn- andi stétta“. Sennilega er það óttinn við, að þessi saga endur- ta,ki sig, sem veldur ugg forystu- manna launþegafélaga og raunar fólksins í landimi. í þessum efn- um greinir enga á um markmið, heldur leiðimar og aðferðimar. Handahófskenndar aðgerðir rikis stjómarinnar hafa ekki vakið traust aimennings.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.