Morgunblaðið - 06.08.1971, Page 24

Morgunblaðið - 06.08.1971, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST ,1971 Geroge Harmon Coxe: Venus- myndin 28 aði en hélt svo áfram rólega. — Lögreglan mun vilja fá að vita, i hvaða erindum þú fórst þangað, Tony og eins hvar þú hafir verið í gærkvöld, um það bil kortéri fyrir ellefu. Sjáðu til. Það gerir þér enginn neitt út af bréfinu, sem þú barst fyr- ir Georg Damon, og þú þarft ekki annað að gera en . . . Hann þagnaði og beit i sig gremjuna, er hann sá þjóninn gefa Lorello olnbogaskot. Lor- ello leit um öxl og sá, að fé- lagar hans voru komnir upp á pallinn. Hann stóð upp. — Ég verð að fara að vinna, sagði hann og það var eins og honum létti. — Þetta hitt . . . þetta bréf, það hefði ekki getað verið ég. Ég þekki ekki einu sinni prófessorinn, svei mér þá. Murdock horfði á eftir hon- um. Hann heyrði þjóninn segja, nú væru siðustu forvöð að fá í glösin. Hann sat þarna góða stund og starði fram fyrir sig, og var mjög hugsi á svipinn.. Loksins reisti hann sig upp og horfði á reikninginn, sem þjóninn hafði skilið eftir. Hann greiddi hann og horfði á tríóið standa upp og slökkva ljósin á pallinum, loka slaghörp unni og setja bassann i umbúð- ir . . . Tony gekk út baka til með gitarinn sinn. Murdock stóð upp og gekk hægt framhjá barnum . . .Steve hafði gengið frá flöskunum sín- um og leit nú upp og kvaddi. Murdock náði i hatt sinn og frakka og dokaði stundarkorn við dyrnar. Hann var enn ekki búinn að afgreiða Tony Lorello. Samkvæmt hugboði hans, sem Lorello hafði heldur staðfest en hitt, þóttist hann nú viss um, að Tony hefði verið ákjósanlegur sendiboði fyrir Bruno Andrada. — Ég ætla þvi aó bíða eftir honum, sagði hann í hálf- um hljóðum. Hann gekk út á dimma gang- stéttina í þeirri trú, að þarna hlytu að vera einhverjar bak- dyr, sem Tony gengi um. Flest- ir gestirnir voru nú farnir, en tveir Leigubilar biðu á göt- unni. Hann gekk skáhallt yfir götuna og stóð svo í skugga af simastaur og kveikti sér í vindl- ingi. Handan við leigubilana, sást allt i einu bjart bílljós. Bíll- inn ók hægt af stað og framhjá leigubílunum en sneri sér síðan að stéttarbrúninni gegnt dyrun- um, en mjakaðist svo nokkur fet áfram og staðnæmdist. Mínútu siðar gengu tveir menn út úr þrönga ganginum milli Silfurhurðariínnar og 4f ELLESENS gull H Miklu betri ending 3$ Algjörlega lekaþétt • HELLESENS-GULL, EXTRA POWER- MERKASTA NÝJUNG í RAFHLÖÐUM Á ÞESSUM ÁRATUG. næsta húss, og hurfu út i myrkr ið. Murdock athugaði bílinn. Það var stór, svartur lokaður bíil, og enda þótt hann heyrði ekkert í vélmni, sá hann ofuir- l'itinn reykjarstrók út úr út- blástursrörinu, næstum hvitan í myrkrinu. Hann griilti i mann undir stýrinu og svo leit hann á númerið. Það var lágt númer, og meðan hann var að leggja það á minnið, kom Tony Lor- elio út úr ganginum. Murdock rétti úr sér og fleygði frá sér vindlingsstúfn- um. Hann horfði á Tony ætla að fara að snúa til hægri, en svo stanzaði hann, þegar einhver kaliaði í hann. Hann gekk að bilglugganum sem sneri að gang stéttinni. Áður en Murdock gat hreyft sig, opnað;st hurð'n á bíinum og hert var á vélinni. Hann ætl- aði að fara að hlaupa að, en sá þá, að þannig mundi ekki rétt að farið. Hann var á miðri göt unni, þegar hurðinni var skelit aftur og bíllinn flýtti sér af stað. Hann komst upp á gang- stéttina og benti fyrsta leigu- bílnum, sem hann sá. Hann veitfaði ákaft, en sá, að það var ekki nema tímaeyðsia, svo að hann blistraði. Loks ins sá hann ljós og leigubill kom að. Hann brölti inn í hann. — Sástu þennan stóra bíl, rétt á undan okkur? — Nei, sagði ekillinn, — ég var að iesa í blaði. Murdock horfði gegnum vind rúðuna. Gatan frarr.undan var dimm og manntóm. — Gott og vel, sagði hann og blés firá sér. — Scollaytorgið, sagði hann, — ef það er í leiðinmi fyrir þig. 10. kafli. Kent Murdock borgaði bíl- inn við endann á Scollaytorg- inu, og stóð svo kyrr um stund og reyndi að átta sig á öllium þessum aragrúa stræta og sunda sem kölluð voru stræti, og lágu að hæðinni, þar sem Tony Lor- elio átti heima. Tiil hægri við torgið var næst- um aidimmt, en þó ekki alveg manntómt. Ljós frá krá á hom- inu skinu út á stéttina og lengra frá hinum megin var næt- urveitingastofa, og svo tvær smugur, sem kallaðar voru brauðstofur. Alls staðar þar sem birta var, stóðu menn í smáhóp- um, illa klæddir og óhreinir menn, flestir, enda þótt einstaka sinnum brygði fyrir manni í ein- kennisbúniingi. Á eftir honum var kona, sem flýtti sér fram úr honum og lítidl bíll, sem kom á ef.tir, herti ferðina um leið og hann fór framhjá honum. Hann sá hann hægja á sér móts við konuna og heyrði óljóst einhverja rödd, sem kailaði í hana . . . Bíilinn fylgdist svo með henni hálía húslengd, en herti svo á sér með miklum hávaða og var horfinn. Hann gekk til baka að horn- inu og athugaði götunafnið. Fyr ir framan hann var steinilagður stígur, tæplega bílbreidd, sem lá upp eftir þröngu sundi, og upp brekku. Hann sneri baki að torginu og gekk upp þennan stig. Hann var snarbrattur. Eftir langa leit fann hann húsið, sem hann var að leita að. Hann sneri lásnum og kom inn í litla forstofu, og þegar hann hafði lokað á eftir sér, var þarna svarta Hrúturlnn, 21. marz — 19. apríL Keyndu að fá upplýsinsar, einkanlcsa i smáatriðum. JJliUtu þeim störfum, sem þér ber að Jtanga frá. Þú gretur fáu leynt í dag. Nautið, 20. april — 20. niaí. Þér er gjarnt til að líta eigin kunningja og vini i öðru Ijósi en aðra. Þetta gagnar ekki þeim, sem fjarri eru. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. Kf þú ert. rólesur, ra-tast vonir þínar fyrr en varir, og þú Hefnr nægan tíma til að sinna hugðarefnum þinum. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Álagið í starfi veldur þvi, að þú átt ekki margra kosta völ. Ljónið, 23. júli — 22. ágiist. Þú skalt vinna verk þín vel fram I tímann núna og þú hefur tírna ok þrek til að koma ár þinni þannig fyrir liorð, að það sé hægt. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Miklar tafir verða f dae, ©i» |»ær eru að niiklu leytl I»ér f haff. Vogln, 23. september — 22. októbcr. I»ú þarft reyndar ekki að liafast neitt að sjúlfur tll að bkapa jafnvæei f umhv'erfi þíiiu, og getur þvrí verið rúlenrHr. Sporðdrekinn, 23. októbcr — 21. nóvember. I»ú skalt reyna að taka á þolinma»ðinni, eins og hæ»t er, og: hvílast við ok við, ef þess er kostur. Boginaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Ef þú getur leyst þanu vanda, sem þú ert núna í, er það vel, en reyndu ekki að slá ryki f augru neinum. Stelngeitin, 22. desember — 19. janúar. Maríft sem þú finnur að f svipinn er ekki ósvipað þvf sem þú hefur áður aðhyll/.t. Er ekki hægrt að fara meðalveprinn? Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Flestir vilja myuda sér eigrin skoðauir á málunum. Ileppnin er með þér, því að þú getur tjáð þig: snemma. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Fílagi þinn er eitthvað að angra þigr, og þér reynist erfítt að láta hann eklú fimia það. myrkuj', svo að han.n varð að kveikja á eldspýtu til þess að geta lesið nöfniin á póstkössun- um. Hann fann nafn Loreilos á einium þeirra, en á honum var ekkert númer. Aðeins afstaða kassans tii hinna gaf til kynna, að annað hvort væri herbergi hans á götuhæð eða á þriðju hæð. Hann steiig ofan á eldspýtuna um leið og hann opnaðd innri hurðina og þar inni fyrir var birta firá peru uppi í stigamum að annarri hæðinni, svo að hann sá sæmilega um herbergið. En á þriðju hæðinni var ekk- ert ljós, en tvennar dyr voru svo þétt við uppganginn, að hann gat grillt nöfnán á hurð unum. Nafn Lorellos var til hægri og hann barði á dyrnar eins fast og hamn þorði. Á leiðinni upp stigann halði hann séð, að ekkert ljós skein uindir hurðinni, og r.ú, er hann hafði barið i annað sinn, athug- aði hann læsii.niguna. Hurðin var þykk, en dyrauimbúnaðurinn ekki sterklegur og hann sá, að ef hann hefði verkfæri mætti stimga upp hurðina. Hann tók upp vasahnífinn sinn. Blaðið í honum var nógu lan.gt, og hann sá, að það mur.di duiga. Það mundi að vísu skilja eftir verksummerki í trénu, en það var honium alveg sama uim, það eina, sem hann hafði áhyggjur af, var einkennisbúningurinn, sem hann var í. Þetta var alit annað en að vera óbreyttur borgari að vinna fyrir dagblað. Hann hafði áður fyrr oftar en eiinu sinni lagt i gólflampa nálægt öðrum dyrum þarna og án þess að tefja við að athuga þetta herbergi gekk hann gegrnum þessar dyr. Þarna tók við ofurlítill gang- ur og dyr inn í svefnherbergi til annarrar handar. Hinum meg in vair stærra herbergi, þar sem giuiggiarnir vissu út að mjórri götu og rann dró fyrlr gluigg- ana og þorði þá fyrst að svip- ast um. Þetta var allstór stofa, blámál- uð með fílabeiniSigiulum skreyt- irngum. Við einn vegginn var leguibekkuir, tveir slitnir hæg- indastólar og útvarpstæki í skáp, svo var slagharpa í ei.nu horninu og mikið af nótna- blöðum í grind og á borði. En svo var þarna líka annað borð og að því sneri Murdock sér. Það, sem hann fann í skúffun- um olli hon.um vonbrigðum. Að mestu voru þær fullar aí hljóm- sveitarnótuim, nokkur hefti og laus blöð úr leikhúsblaði og tímarit um popphljómlist. Ein skúffa var þarna með gömlum reiikmingum og kvittunum, en á þeim hafði Murdock engan COFFEE TONE II II II II II II ll 11 I II ll II II II II II II II Ferðatrygging er ótrúlega ódýr. ALMENNAR TRYGGINGARf 17700 svona hættu, en venjulega vel vitandi, að kæmist hann í bobba þá hefði hann T.A.Wym- an og áhritfavald Couriers til þess að 'ojarga sér úr kldpunni. En nú var alilt öðru máli að gegna. Einikennisbúniegurinn vár þýðingarmeiri. Nú var hann ekki í eimkaerindum, og áhætt- an því meiri en venjudega. En hann hristi af sér allar þessar áhyggjur. Hann stakk hnífinu.m inn í riíuna og loks fann hann, að jármið mjakaðist til og hamm gat snúið lásnum með lausu hendinni og gemgið inn. Þegar hann hafði lótið hurð- ina aftur, þreifaði hann eftir veggn'um þangað til hanm fann slökkvara. Það kviknaði á

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.