Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1971 19 Hjálmar R. Bárðarson: Skipsstrand og mengun sjávar Að Caesari sokknum 3. ÓL.IÓS ATRIÐI VARÐANDI ATBURÐ ÞANN ER CAESAR SÖKK Varðandi þann atbuirð er tog- arimm Caesar sökk með uim 160 tonm af þykkri brennsluoliu um borð aðeins 39 sjómálur firá næstu strönd Islamds á vel þekktum fiskislóðuim, vafcna að sjál'fsögðu ýmsar spunninigar, sem leitazt rruum verða við að fá svör við frá v.iðkomandi aðilium brezkum og norsikuim. Fyrsta spuirninigin, sem vafcn- ar er að sjóJifsögðu sú, hvaða fyrirstoipanlr skipstjórimm á b jörgunarski pi n u Achilles hafði, þe.gar hann fór frá Isa- firði um það, hvert hanm ætti aö sigla með togaranm Caesar. Ef ekki var ætlazt til að hamm færi til erlemdrar hafnar, hvair var þá ákveðið að sökkva skyldi skipinu? Eigemdum skips dmis var heimilað að gera við tog arann á ísafirði til að tryggja fulkomimm þéttleika á skrofck skipsims. Hvers vegma va.r þetta verk ekki gert betur en svo, að treysta þurfti á dælu um borð tiil að halda skipimu á flotd? Hversu mikil olia var á oiiu- geymi dælunmar um borð i Caesari þegar höfinin á ísafirði var yfirgefin og hve lenigi mymdi þessii bremmsiliuioMa endaist dæiunni ? Hvaða gerð og stærð af dælu var látim vinna um borð í Caesari, þegar hann fór og hver voru afiköst þessarar dælu miðað við það fyrirkomuiag sieim haft var um dæliniguna ? Hvemær uppgötvaði áhöfmim á m.s. Achilles að dælam um borð í togaramuim Caesari vann ekki eins og hún skyl'di og á hvaða stað var skipið statt þegar það var? Hvers vegna sendi skip- stjórinn á m.s. Achil'les ekki menm uim borð í Caeisar meðam haran var i drætti, til að komast að raun um hvers veigna dælan ekki vamn eða setti aðra dælu um borð i togaramn til að tryggja að hann héldist á fioti, þar sem vitað var að veðrið var gott? Ef skipstjórinn á m.s. Achiiles ekki taldi sér sjálf- um fært aö senda menn um borð frá sínu sikipi, i toigaramm, kom honuim þá ekki til hutgar, sá möguileiki að biðja uim að- stoð frá varðskipiniu Þór, sem var statt rétt hjá homu.m? Hvers vegna var ekki haildið áfram að draga togaramm Caesar lemgra út frá sfcröndimini, meðam sikipið enmþá var á flioti, méllli kl. 19.25 og 00.50? Þessum spurnimiguim he.fur þe,g ar verið komið áfram tiil réttra aðila í gegimuim íslenzka utan- okiaráðumeyitiið. Þegar svör væntam.lega berast við þesisum spurniniguim, verður hægl að gera sér betur lijóst, hver raun- verutega var ástaiðan fyrir þessu óhappaatvilki, þegar tog- arinm Caesar sökk með urn 160 tomn af þykkri öiiu um borð, á miikilvæguim togarafisk 'imi ðum, aðeims 39 mií’lur undan sfcrönd íslands. 4. IIUGLEIDINGAR VEGNA STRANDS TOGARANS CAESARS OG OLlUMENGUNAR í saimbamdi við þetta stiramd toigarams Caesars og oiíumemg- un frá homuim, er eðlilegt að hugiliaiða memgun flrá alífcutm strönduim sikipa aiimenmt, svo pg aitm,einina miemtgium sjiávair í krimig utm ísOand. Ol'íuimenigum frá þass uim togara var i ra.unánmi sára- iiiti’l miðað vlð það, sem hefði get að orðið, ef öll olliam hefði losm- að úr skipin.u og far,:Ö á víð og dreiif um Isafjarðardjúp og ná- Læg sjávarsvæði. Það ei’ því ástæðulaust amnað em að viður- kenna fiylliileiga þá staðreynd, að Við Islemdinigar erum gjiörsam- lega óviðbúnir að ráða við nokkra verulega memgun sjávar við strendur landsins. 1 fyrsita lagi er rétt að nefna strandið sjálft. Landhelgiisigæzilan hefiur femgizt t öl u:ve,r t við bjöirgiun strandaðra skipa, ailt frá upp- hafi. Nú, vegna aukinna verk- efna, meiiri laindhelgi, telur Lamd helgisgæzlam sér ekki lemguir fært að fást við björgum skipa, mema því aðeims að hægt sé að draga skip á filot, á tiltöiu- lega stuittium tíma, án þess að leggja nokkra verulega viinmu fram. Á himm bógimm eru i flota Lam dhelligiisigæzluinnar mörg ágæt björgunarskip og sérstak- laga er þar nú urndir stjórn hen.nar eima sérbyggða vinmu- skipið og bjöngumarskipið, sem er í eigu ísiemdimga, sam sé vita skipið Árvakur. Þetta skip hefur bæði lyftigetu og dráitt- arhæfmi, auik venkstæðiismögu- leiika og anmars búnaðar til að vinna viö björgun sfcipa. Auk LanidiheLgisigæzliunmar eru svo mokkrir eimkaaðiilar, sem hatfa femgizt mikið við björgum skiipa af sitrandsitað og er þair að sj'áltf- sögðu fyrst rétt að nefna Björg- un h.f., sem með góðum áramigri hefur fengizt viið skips-strönd og bjargað mörguim skipuim. Auk þass eru ýimsir kafarar, sem feng izt hafa við tafcmörkuð verkeifni að björgum skipa. Síðari hluti Björgiu.n h.f., hefuir mikið aí dæiiuim og öðrum útbúnaði, tiil að fiást við þassi störf, en hins veg- ar hefuir það fyrirtæki ekki tiil umráða bjiöngunarsfciip, eða krana sem eru á skipi eða á pramma. Þegar Landheilgiagæzl- am, þess vegina, hatfði tiJfcymnt eiigemdiuim sikipsánis, að hún gæti ekki tekið að sér björguin þesis, þá var ekki auðvelt á stundimnii fyrir ráðumeytið að banda á ís- lemzkan aðila, sem tekið gætii að sér björgun sikipsins og stæði frama.r norsku björ,gunairfé!agi, sem haifði fiulikomma þjálfum og búnað til silíkra starfa. Hi.tt er svo anmað mál, að miörgiuim þótti björgum Norömammiamina taika nokkuð iamgan tima, enda þurfti fyrst að flytja búnað þeirra frá Noregii hingað til lands og ekki er vist aö Norðmenn hafi gert sér fyllliiJiega Jjóst, að þe'ir voru hér að vinna á svæðí, þar sem aJilra veðra var von. Þagar lijóst varð að björgum Norðmainnamna tók mjög lamigan tima og á tímabiii orð'ð vafa- saimt, hver áramguir miyndi verða, þá voru uppi háværar radd ir um það, að réttara hefði verið að fiela íisie.nzkuim aðii.uim þetta björgunarstairf. Til þess þurfti h::n,s vegair að taka þá ákvörð- un að krefjast þess af eigend- um togarans, að þe ir segðu upp samnimgium við norsika björgun- arflélagið. E'ns og frarn ko.m hér að firaman, þá var aif hálifiu eig- enda skipsims og trygigimgafé- lags, áikveðið að Norðmemn skyidu aðeinis fá firest til 21. maí til björgumar togairanis, em elía murndu þeir taka þeim skaöabót- uim, sam ltynmu að verða gerðar af ísiemdimga hállfu. Þeigar mér hafði verið tiilkynnt urn þessa ákvörðum Breta var strax haifizt harnda uim að athuga. hvaða mögu leikar væru á því að islenzkir að- iilar tækj'u við, ef svc kynnd að fara að Narðmenn ekki gætu haldið áfraim þessu björgumar- starfi. Var þá búið að gera þær ráðstaíamiir að m.s. Árvakur skyldi starfa að þessum málum þanmig, að hanm yrði notaðuir viið björgiumarsitarfið, en alJur búmaður og þjálfað stairfslið, yrði flengiiö frá Björgun h.f., og yrði þá fariö til ísafjarðar strax og Jjósit væri að Norðmenm hættiu þessiu bjargunarstarfi. Til þessa kom ekki, þar se,m Norð- mönmiuim tókst að bjarga skipimu á flot dagimm áður ern frestur þeirra ramm út. Segja mætti efitir á að þetta hefði mátt gera strax og aidrei hefði átt að heimila Breitum að fá hiaiigað þessa norstou björg- unarsérfræðimiga. Því er hims vegar til að svara að það verð- ur að skoða sérhverja ákvörð- um í ljósi þess tírna, þegar hún er tek’in. Þeigar LandheJigisigiæzl- an hafði tilkynnt að hú,n myndi ekki sjá sér fært að eiga við bjöngiun skiipsins og Bretar fóru fram á að fá vell þekkt norskt björgumarféiag tiil að taka að sér þá vimrnu, sem krafizt var að gerð yrði, af íslemzkri hálfiu, þ.e.a.s., að ná togairanum með ollíummi atf stramdstað, þá var ekki nema eðliteigt að þessi heim iJd yrði veiitt, því að talið var þá, að það mundi verða filjót- legasta Jeiðin að fá ti'l þess vana menm með fui'Jlkomrnm búnað, sem auik þes.s yröi greitt að ful’lu atf Bretuim. Ef við Islend- inigar ættum okfcur að vera þannig búmir hér á landi, að við getum sj'álfir annazt um bjarg- anir skipa, ög þá strax vísað er- lemdurn aðiil'um á, hvert á að smúa sér tll að fá stairf að bjömg- uim, þá v'eröur fyrirfram að vera búið að skiipuilegigja sMkt starf. Þar kæmi til greima amnaðhvort hreim.n eimkaaðiili, hreinn opim- ber aðill, eða samwimna mildi tveggja, eiins og hér hafði ver- ið ráðgert. Megimatriðið er, að tryggt yrði að vera, að í larnd- irnu vœru till öll þau tæki og búnaðu.r, sem tiil þyrfti og að harnn væri alJtaf tii taks, hvenær og hvar sem þyrfiti á honiuim að halda. Til að íý,rirby,gigjia misskilnimg, sem ég hefli orðið var við, vii ég geta þess, að mér er efcki kunm- ugt um að það hafi nokkurn tima verið til þess ætiazt að Siiglimigamálastofnium ríkiisiins tæki að sér björgun skipa. Verk efni þeirrar stofin,umar í þessu máli eru skLpuJaginimg va.rna gegn me,nigu,n sjávar af völduim oliu, en ekki raun.veruJeig ar björgunaraðgerðiir. Til þess hefuir stofnunrn hvorki tæki, búnað, né starfsJlið, og á ekiki að hatfa að miLnum dómi. Þa,u tæki, sem tiJ greina kæmi að bæta þyrfti við múverandi búnað okkar Islendiraga, eru t.d. fllotkrani með tö'.uiverðri lyfti- getu, flotihylki, ef þamniig værj aðstaða að þ.au hentuðu, og e.t.v. annar og betri búnaður en nú er íyriir hendi. Dælu.r munu hims vegar vera tiil hér niægjanlegar til sJíikra bjargan-a og eins köfunartæki og mögu- lisiiki á þéttimgu með þvi aö skjóta nöglum úr byssiu meðam- sjávar, jafmveJ rafsuðu neðan- sjávar. i Caessir s<‘kkur. Ef hægt á að vera að gera sér von um að ná sllikri þung.ri oMu úr strönduðiuim sikipum, þá þarf að vera tiJ á einhverjum stað á iandimu, fuilllkominn gutfuketill með spíralabúnaði til hitunar og verkstæði uim borð í skipi, þann ig að hægt sé á staðnum að breyta og endurbæta það ssm með þarf, til að geta hitað upp þunga oliu áður en hægt er að dæla. Nú er það hims vegar svo, að gufuknúinuim togurum fer fækk- andi, þamnig að ekki er víst hversu otft verður um að ræða straind á togara sem þessum. Ekki er því helduir að meita, að staður eins og Lsatfjörður var gjörsamiag'a óviðbúimn að taka við mengun a,f þessu tagi í sinmi nálægð. Emgíinm miöguileifci var á Isafirði til að taka við oláusora, eða til að hatfa hitumarmögu- leika á oliíu og dælimgiu, eða að taka við olíiummi. AMt hefði þetta þurft að út.búa sérstaíktega fyr- ir þetta tiifeJJIi. Emgar fJotsilonig- u,r voru tiil taks á staðnum,, eng- im oMueyðamdi efni voru tliil þar. Þetta eru atriði sem þarf að at- huga, ekki bara á Isafirði, held- ur váðar um land. Samfcvæmt al- þjóðaisamþykktimni um vamJr gegn meragun sjávar af völdurn ollíu, er ætlazt til þess að í viss- um fjöida hafna í hverju landi, séu tiil staðar mót'tökuisikilyrði og ýmis aðstaða til að losa skip við olíusora. Þetta er varla hægt að segja að sé til nokkurs staðar nema á Reykjavíkursvæðimu, og þar Ika mjög takmarkað. Þe.tta eru atrlði, sem verður aö lag- færa: Að útbúa fileiri haifinir en Reykjavikursvæðið, þanmiig að hægt sé að taka við oLíusora á viðeigamdi hátt, hafa þar tdl tafcs flotslöniguir til að hindra að oiia direiifllst. Þessar fiotsiJönigur eru mjög dýrar ef þær eru eirns fuJiIkommar og þær þuirfa að vera, með gairdlinum niður úr, til að hindra að olia fari undir eða yfir sðömguirnar. Til greina kæmii að birgða stiöð með islífcuim slönigu meða olíu girðingum væri tiJ eimhvers stað ar á lamdinu, þanm'tg að fiiytja mætti þær tJil, eftiir þörfum. Er- lendi'S er til búnaður tiJ að fleyta olíu ofan af sjó og dæla i sérstaka pramma. Allur þessi búnflður er dýr, em mætt'i jaínvel hafa hann staðsettan eimhvers staðar á landiniu, tiil fllu.tniings að svo m'kiu ieyti, sem hægt er að koma þvá við mógu tímamJega. En mótitöku ik'i'iyrði', einihverjiar floitisíöngur og oMueyðamdi efini, verða að vera t‘l tafcs viða u.m iand, ef vel á að vera. Sú spu.rnir.g kom firam í biöð- um, hvers vegma islenzkum aðiJ- um var ekki falið að gera við togaramm. Þessari spurnimgu er raiunveruilega svarað hér að framam, því að þegar búið var að fela morsfcu björgunarfélagi að sjá um aillt varðandi björgum skipsins, var ekki hægt að taka úr höndum þei.rra eitthvað atf því verkefnd, sem þeiim haiflði verið falið, nema að taka verk- ið af þeim aliveg, en það var ekki taiið timabært fiyir en Bretar sjálfir höfðu huigsað sér að segja upp samstarfimu við Norðmemn. Eftir að togarinm var sokkimn á mi'ðuraúm, kom fram sú skoð- un í blöðurn, að raunverulega hefði togarimn aldrei verið boð- iinm t.iil sölu til niðurrifls. Þetta atriöi hafa íslenzk. stjórnvöJd að sjáJfsögðu ekki þurfit að fjalla um, togarinm var í eiigu brezkra eigenda. Það var þeirra að segja til um, hvað þeir viJdu gera við togarann, selja hanm eða anmað. Að ísJenzkum aðil- uim ekkii var boðimn togarinn til kaups, er því að sjáltfsögðu al- ge.rl.ega mál eigenda. Hims veg- ar hefði ekki verið ósemmi- legt. að brezk'ir eigemdur togair- an.s hefðu tekið þvi fegims hendi ef þeim hefðu borizt tilboð frá ís- ienzkum að'ium í að kaupa tog- aramn á eimhverju því verði, sem þeiir hstfðu getað taJiið sér ha,gkva>mt. Jafnvel hefði verið huigsantegt að Bretar hefðu ta.l'ð sér hag í því, ef tik boð hefði borizt í að hirða tog- arann og Josa þá þan.nig við f.reikari ábyrgð hams veg.na. Um það var rætt i fréttum, að oliuóhreinkunn í vélarúmimu hefði vaiidið þvi, að ekki hefði þótt boriga siig að hre' nsa togar- amn til niðu,rr:fs. Þetta er að sjá’Jfsögðu aiitaf matsatrið'. Vit- að eir að þassi hre'nsun hefði kostað mikla fyrirhöfn og erfiða vinmu, því að allt vélarúmið og káetam, aft.uirsJclp'ð yfirleitt var a!I!t orðið Jöðrandi í olíu, en að sjálfsögðu hetfði mátt þrífa þetta. Það er aðein® mat á kos-tnaði sem ræður því hvort borgar sig eða borgar sig ekki að geira hJuit'ma. Hér hefur nær eingöngu ver- ’Ö rætt uim menigum f.rá skips- strand', en til er önmuir memg- un, sem er dagleg oiiíumeniguin. sjávar. Hér eru skip, sem aö stað ai'dri missa n'ður eimhverja o'Jíu, viljamdi eða óviijandi. Þetta memiga.r hafn r okkair og strend- u>r. Meimguin verður Mka frá ýms- wm stöðvum i lamd', þar sem oi'ía er notiuð eða geiymd, og hér þarf því stöðuga aðgæz’u t'J að Framh. á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.