Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGTJR 6. ÁGÚST 3971 7 SpálíslíMstígwimm >— ííssjmi er einn af þessnni orstuttu tipölum, sein mymta hið miJkla gatnakerfi Reykjavihur — bjartur og hlýr og býður atf sér góðan þokka. Þótt hann nái ekki nema niilli Þingholts strætis og Óðinsffötn er hann furðu fjölbreyttur. — Hann drífur sig: fyrst upp stutta, samarborulega brekku — úr Þingholtsstrætinu. Svo er bann Ijúfur og láréttur alllt að Bergstaðastíg, þar sem hann tekur á sig mjúkan sveig af gömlum vana af því bamn vildi ekki fara yfir kál- garðinn hjá Jónasi og Guð- ríði í Brennu. Síðan kemur aðlíðandi haUi npp á Óðins- torg. Og ef maður hefur ráð- rúm fyrir umferðinni, til að líta til haka sér maður alla le.ið vestur á Landakotshæð þar sem kirkjuna, gráa og aJ- varlega, ber við sólroðitm veat nrhimininn á björtu sumar- kvöldi. Spítallastiig'urimn driegur natf n af húsi því sem nú heit- ir — stutt og laiggott — Farsiótt oig vita þá affllir við hvað er átt. I>að var reist af frjálsum samtöikum bæjar- búa, Sjúkra.húsfélagi Reykja vílkur, árið 1884. Var þar spát- al!i (með 18 rúmium) þar til Landaikot leysti það af hólimi 1902. Jafmframt var leekna- skólánn þax til húsa unz Há- skióEnn var stofnaður. Síðan Sjúkrahús Keykjavíkur — Farsótt, — en Spítalastígur heitir eftir þessu húsi. vor'in tók hann fjölda rnanns í vinmu qg lét stimga upp mó inni í Mómýri á likium slóð- um ag Lídó er miú, þurrkaði hann og seldi bæjarbúum. Var món'urn ekið í stórum mó- igrimdum, sem tóbu 12 hrip (6 hesta). Einn stærsti við- skiptaivámiuxinm var Betrumar húsið. Þegar á mófflutnimigum þangað stóð var Sesselja þar i Vimnu og kom mómum fyrir í efldiviðargeymislumná. Ekki var hætt á að iáta fanigana ammaist það. Þeir he.fðu get- að strokið. Litla-Grund, Bergstaðastræti 16. Yfir skúrinn ber hús Lárusar hómópata. átti það síma lömgu sögu sem Farsóttarhús með Maríu Maack í aðalhliutverkimu. — En fleiri hús við Spítalla- stígimn kama við sögu heii- briigðiismáia þjóðarinmar. Númer 6 er íátlaust en la.g- legt tveggja hæða timburhús, reist rétt fyrir aldamótin af ein.um kunnasta smiásfcammta lœknii landsins. Það var Lárus hómópati. Þar bjó hann siðan tál ævilotoa — dá- inn 1919. Þar bjó l'ifca annar lækrnir, tengdasoniur hams, Guiðkniundiur Guðfimnsson, sem uim sfceið var auigináækm- ir hér í bæ. Á horni Spítalastígs og Bergistaðastrætis er nú mal- b.'lkað bílastæði þar sem „drossíurnar“ stamda í skásett um röðum langan dag meðan eigemdurmir stunda störf sín í Míðbæmtuim. Þarna hét áður Litla- Grund, eitt af kotum Þinig- hodtanna. Þar bjó einm af kummiustu ökiumönmium bæjar ins, Halldór Sig'Urðsson frá Götu í Selvogi og kona hans, Sessefl'ja Ármadóttir ættuð úr Kjós, annáliuð atorfcuihjón og siettu sinn svip á bæinm. Halldór var bæði launþegi og vimmiuveitandi. Hamn stumd- aði afcstur fyrir þá, sem þurftu að halda á þeirri þjón uis.tu allan ársins hrinig. En á Árið 1889 reisti Hailfldór stieinihús á Litlu-Grund í stað gamnfla torfbæjarins, eimkar snoturt hú.s, tvær hæð ir með brotnu þaki. Uppi var önnur íbúð. Þar bjiuggu for- eldrar dr. Áma læknis Árna- sonar, sem lézt s.l. vetur. Þetta var eitt .smáherber.gd með eld.amas(fcímiu við reyik- háifínm. Þama las Árni og kemmdi ffika. „Slbortur á starfsaðstöðu" mun það heita í dag. Sam.t varð Ámi dúx á fliestum eða öllum sSmum próf um, Þetta hús var nr. 16 við Be.rgstaðasiíg. Nokkru seinma var bygigður Við það sfcúr að norðam- verðu. Hann var úr timibri. Bfnið í hamm var femtgið úr igamfla skáðgarðimum umíhverf is fangahúsið sem riflimn var þegar steinvegiguránn var bygigður. Umlhverf'is Litlu- Grund var snotur garður, sem börn hverfisins vöndust á að vaða ekfci yfir. Litla Grund félkk ekfci að stamda mema til ársáns 1956. Hún stóð í vegi fyrir skipu- laiglimu, Samfcvæmt því á SpítaflastígiUTÍmm' að breifcka. Það er ekfci homum að kanma. Sjátfur hefur Spitaia.stígur- inn afldrei viljað gera sig breiðan. G. Br. P.S. í greinimn.i um Hilemm var ónáfcvaemleiga til orða tekið uim Gasstöðima gömlu. Það hús, sem enn stemdur var sfcriflstofa og iibúð stöðvar- stjórans. HER ÁÐUR FYRRI Séð niður Spítalastíg frá Bcrgstaðastræti. FRETTIR Frá félaginu Heyrnarhjálp Eins og undanifarin ár sendir tfétagið Heyrmarhjálp stairflsmanin sinn út á tand til aðstoðar þeyrmairdajuifiu Æól'ki. Að þessu sinmá verðutr far'jð uon Ainstur- og Norðurland eftdr þvi, sem táimi vinnist til og byrjað á Höfm í HornarfirðL Leiðbeint verður um meðferð og val heyrnartækja gerð hiust arfömg og heyrn meðld. Þjónusta þessi er hverjium til reiðu, sem telur sig geta haít hesnnar not, en floretdrar, setm hatfa grun um heyrnarskerðingiu hjá börntuim simum eru sé.rstak- lega hvattir til að láta heyrmar- mæla þau. Ennfremur er fólfc, setm áður hefur fengið heyrnartæfci og eklkí haft not af þeim sem sfcyflldL hvatt til að ieita sér flretoari ieiðtoeiminga. KEFlAVtK. BROTANlAUMIUlf ísskápur til söfu, 250—300 Kaupi allan brotamálm Iang-< i8tra, Westiingihouse. Uppl. í hæsta verði, staðgreiðsla. síma (92)1686. Néatún 27. sími 2-58-91. SUÐURNES SANOGSJÐf Til söfu einbýrhshús í smíð- Höfum kaupendur að góðum um (tokhetd) í Garði og Vog- 3ja og 4ra herb. ibúðum I um. Hagist. verð og greiðslu- Sandgerði. Háar útborganir. skiim. Fasteignasafcin Hafbar- Fastéígnaisalan Haínarg. 27 götu 27, Keflavik, s'rmi 1420. Kefiavík, sími 1420, 1 JARNSMIÐI 40—60 FM HÚSNÆ0I Höfum opnað vélisimiðju að óskast tiil kaops eða leigu. Súðavogi 48. Töfcuim að Þarf að vera jarðhæð eða okfcur aflskonar nýsmiíði og góður bílskúr. Tilboð sendist viðgerðir. Vélsrrtiðjan Kvarði MW. fyrir 12. þ. m., merkt sf, símar 42463, 84307. 7098. TRÚVERÐUG BÍLAÚTVÖRP reglusöm stúlfca kringum Etgum fyrirliggjandi Phi'lips 20—40 ára óskast á mjög og Blaupunt bílaviðtæki, 11 gott ísl. heimili erlendi®. Tilb. gerðir í allar bifreiðar, Önn- ásamt upplýsingiim sendist umst ísetninger. Radíóþjón- Mbl. strax, menkt Góð staða usta Bjama, Siðumúla 17, — 7099, sími 83433. KOINA MÚRARAR með 10 ára dreng ósfcar eftir Vantar múrara nú þegar i 2ja til 3ja herbergja góðri ©ott verk í Hafnarfirði. Tiliboð flbúð. Sími 8 36 87 miMi 6 og sendist Mibfc, merfct Atvinna 8 næstu kvöld. — 5601, KONA ÓSKAST PAFAGAUKUR tif heimiilisstarfa. Vinnutámi grænbilár, tapaðist í Kópa- frá kl. 8.30—1 e. h. Uppl. í vogi. Finnandi vinsamlega síma 13729. hringi í síma 20462. RÁÐSKONUSTAÐA ÓSKAST CHRYSLER '66 Kona vöin heimilishaldi ósk- V-8, beinskiptur, til söfci. Má ar eftir þægiilegri ráðskonu- borgast rrveð 3ja*—5 ára stöðu í Reykjavík. Upplýs- skuldabréfi. Sfcipti koma tiJ ingar 1 síma 15149 og 37015. greina. Sími 16289. ATVINNA ÓSKAST TtL SÖLU Laghentur, reglusamur mað- vegna brottflutnings sófasett, ur, ósfcar eftir góðri vinnu. 4ra sæta sófi, Arena sjón- Margt kemur til greina. Er varpstæki, borðstofuborð og með bílpróf. Tilboð sendist 6 stólar, tefck hjónarúm, ryk- MlW. f. 10/8, rrverkit Areiðan- suga. AMt nýtegt. Tækifærisv. tegur — 4137. Uppl. í síma 81049 og 52837. BARNAGÆZLA Get tekið 1—2 böm til dag- KONA gæzlu (ekki yngri en tveggja ára). Viðurk. af barnavemd- arnefnd. Áhugasamir leggi nöfn og uppl. inn til afgr. Mbl. f. 9. ág„ merkt Vestur- bær — 4133. óskast t»1 að sjá um hermili utan Reykjavíkur fyrir eJdri hjón, þar sem konan er . sjúklingur. Uppl. í síma 36687 eiftir hádegi. Húsvörður óskast Húsvörður óskast til starfa í fjölbýlishúsi í Reykjavík. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar: „Húsvörður — 4136” fyrir 13. ágúst 1971. VIÐEYINGAR Sóknarpresturinn, séra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli, messar í Viðey næsta sunnudag, klukkan 3 eftir hádegi Um kvöldið verður kveiktur varðeldur á Stöðinni. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og fara snemma yfir sundið til þess að losna við biðröð i Vatnagörðum. STJÓRNIN ¥ «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.