Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1971 Gísli Tryggvason frá Hrísey — Minning Fæddur 25. janúar 1909. Dáúin 30. mai 1971. Gott mannorð er dýrmætara en mikill auður, vinsæld er betri en siQfur og guil. (Orðskv. 22). Gísli var fæddur að Arnameái við Eyjaf jörð, sonur þeirra mætu hjóna Margrétar Gí.sla- ■ öttur og Tryggva Jóhannsson- ar, fiskimatsmanns, sem lengi bjuggu í Hrísey. Gísli var næstelztur sex systkina, sem öll lifa hann ásamt móðurinni, en hún er há- öldruð og nú til heimilis að elli- heimilinu Skjaldarvík við Eyja- íjörð. Árið 1926 fluttist hann til Hríseyjar ásamt foreldrum sín- um og systkinum. Þar átti 'nann heima til æviloka. Gísli var greindur og athuguil maður. Hann hlaut að vísu skamma barnaskólagöngu, en kunni þó góð skil á mörgu, sem aðrir vissu eigi deili á, hann skaut því oft mörgum ref fyrir rass í léttum samræðum. Hann var lágvaxinn maður, snöggur í snúningum, kýttur mjög í herð- um og hallaði nökkuð á í hægri hiið. Auigun voru snarleg og sér- kennilega tindrandi og kvik, þegar hann bjó yfir einhverju fyndnu og skemmtilegu. — Svipurinn var hreinn, en þó á stundum nokkuð dulur. Hann var skapmaður, en beitti því með yfirvegaðri gætni. Hann mátti aldrei vamm sitt vita, var traustur og trúr og ávann sér vinsemdir ailra, sem hann átti samleið með. Gísli eignaðist snemma bát. Hann nefndi þessa trillu sína „Kóp". Hann var að vísu endur- nýjaður,- þegar þeir eldri heitu.st úr lestinni. Gisli var sérstakt þrifa- oig snyrtimenni, bæði hvað hann t f 1 Hjartkær sonur okkur, 1 Móðir okkar, Björn Markússon, Kristín Guðmundsdóttir, Baugsnesi 1A, Skerjafirði, andaðist 4. ágúst í Heilsu- andaðist 3. ágúst. verndarstöðinni. Fyrir hönd aðstandenda, Sveinn Gíslason Jóhanna Jónsdóttir og Markús Jónsson. og bræðtir. t Ástkær maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, AXEL GUÐMUNDSSON, fulltrúi, andaðist að heimili sínu, Drápuhlíð 33, aðfaranótt 5. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Ruth Guðmundsson, börn, tengdabörn og bamabörn. T SIGURÐUR ARI SVEINSSON, skósmiður, frá Sunnuhvoli, Eyrarbakka. sem andaðist i Landakotsspítala 29. júlí, verður jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju, laugardaginn 7. ágúst klukkan 1400. Valgerður Pálsdóttir, Páll Pálsson, Sveinbjörg Sveinsdóttir, Jónina Sveinsdóttir. t Jarðarför sonar okkar, KRISTJÁNS GÚSTAFS KRISTJÁNSSONAR, er lézt af slysförum föstudaginn 30. júlí síðastliðinn, fer fram að Kálfatjarnarkirkju klukkan 2 laugardaginn 7. ágúst. Súsanne Guðmundsson, Kristján R. Guðmundsson. t Útför eiginmanns míns, EYJÓLFS V. SIGURÐSSONAR, bónda á Fiskilæk, fer fram laugardaginn 7. ágúst. Athöfnin hefst frá Leirárkirkju klukkan 2 00. Jarðsett verður í heimagrafreit að Fiskilæk. Blóm og kransar afbeðnir, en þeir sem vildu minpast hins látna, láti Sjúkrahús Akraness eða aðrar líknarstofnanir njóta þess, Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Sigríður Böðvarsdóttir. sjálfan snerti og báta hans. — „Kópar" hans voru ávallt sem sandþvegin stofugólf I hvaða aflahrotu sem var, og hirðing véla fór eftir því. Hann var sjómaður góður, hlekktist aldrei á. Lúsfiskinn var hann, en handfæraveiðar stundaði hann aðallega s'ði’Stu árin. — Ef aðrir kornu með mik- inn afla, kom Gisli oft með meiri. Minning mín uom þennan látna vin er umvafin sólskini og sum- arblíðu. Gísli vakti gleði og gáska svo margra með sínum hnyttnu svörum og látbragði öllu. Ef vel stóð í seglin, þá reitti hann af sér brandarana, hló á sinn sérstæða hátt og lék við hvern sinn fingur. Eftir ýmsum sóJarmerkjum að dærna hefði hann átt að vera inn- hverfur óg þögulil, því hann átti innri harm. — Hann var bækl- aður frá barnæsku. Bam að aldri féll hann í sjóinn við svo- nefndar Haga-klappir, var neerri drukknaður, en móðir hans bjargaði honum á siíðustu stundu, fyrir tilviljun eina. Lengi var hann að ná sér eftir volk þetta. — Hann þjáðist og af heiftarlegri beinkröm, sem hnýtti hann og skekkti svo bagi var að. Gísli var, þrátt fyrir allt, glað- ur alvörumaður og kurteis. t Jarðarför systur minnar, Guðrúnar Guðmundsdóttur, Svarðbæli, fer fram að Melstað laugar- daginn 7. þ. m. kl. 2. Björn G. Bergmann. t Hjartkær eiginkona mín, móð- ir okkar, systir og dóttir, Sigríður Stefánsdóttir, Stóragerði 14, sem andaðist 1. ágúst, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju iaugardaginn 7. ágúst kl. 10.30 fyrir hádegi. Blóm vinsamlega afbeðin. Þeir sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Jónas Jónsson, Gunnar Stefán .Jónasson, Jón Ingvar Jónasson, Ingibjörg Jónasdóttir, Guðrún Ágústsdóttir, Stefán Þórarinsson, Sjöfn Stefánsdóttir, Ágúst Stefánsson, Andrés Stefánsson, Ingibjörg Jónasdóttir, Jón I-orsteinsson. Hann var ail.s staðar aufúsu- gesitiur, vakti gáska og kátinu á öllum vimnustöðum. Gleði og fyndni stóðu svo djúp- um rótum í hugartúnum hans, að heill hreppur gat hlégið með honum. — Hann var „humoris'ti" af guðs náð. Sigurður Guðmundsson, skóla- meisitari, sagði einu sinni: ,,Ég hefi hvergi fundið í íslenzku orð, er teljast megi viðunandi þýðing á þessu orði eða eigi við um þetta merkilega hugtak. Einhver hefur sagt, að „liumor" væri „bros i tárum" eða J>ar færi saman bros oig tár." Skýring þessi getur vel minnt á „humor" Gísla. Hann duldi svo vel sín hugarmein, að ein- ungis hans nánustu gáitu merkt þær sáru kenndir, sem með hon- um bærðust. Til hvers hlaut hann þessa náðargjöf glaðværðar og gáska? Ég get ekki svarað því, en þann- ig var hann. — Kannski er for- sjónin svona miskunnsöm, að veita þeim nokkra umbun, sem bera þyngstu byrðar hér í jarð- vist? „Verið ávallt glaðir," sagði postulinn. Margir eru þeir, sem aldrei eru hjartanlega glaðir, þótt lífið virðist við þeim hlæja. Þá er kannski nauðsynlegt að senda mann líkan Gísla, til þess að opna augu fýlupokanna, ef auðið væri að gera þeim Ijóst þeirra vanþakklæti, sem eru likamlega heiibrigðir og grillur einar þjá. Hann var oft einn á sjó síð- ustu árin. Faðir hans var þá kominn á elliheimili, en þeir feðgar sóttu lengi sjóinn saman á meðan kostur var. Eftir að Gísli var orðinn einr, á sjónum, þá hafði hann orð á því við mig, að nú gæíist næði nóg til nýrra hugdettna. „Hugs- anir þurfa þögn til að gróa," stendur einhvers staðar. Á hugann leita nokk rr heii- ræði spakVitrings, er sagði: „1 sjálfs sin brjósti verður hver maður og hver kona að gróður- setja heilsujurtir, sem bezt græða hugarmein og sár. Slík blómrækt er fólgin í glæðingu á starfandi áhuga, sem festir á sér hugann, seiðir hann að sér allan og óskipían, svo að annað kemst ekki að. Þá gleymist allt, annað en viðfangsefnið sjálft, bæði harmar og móllæti, áhyggjur og kviði." 1 brjósti Gisla greru vi.ssuiega þær hieiJsujurtir, sem giæddu hjá honum starfandi áhuga, er beniti til hafs, — á veiðar. Sá áhugi var miikiM og entist ævi- 'iangt. Þeir feðgar, GisM og Tryggvi, urðu nær samferða yfir landa- mærin miklu. Með fárra daga milHbiIi kvöddu þeir þennan heim. Þann 4. júní 1971, S’íóla dags, voru þeir báðir lagðir í sömu gröf í Hríseyjarkirkjugarði. Það var mildur dagur, sölfar til kvölds. Hlýr blær strau'k vanga ætitingja og vina, sem fylgdu þeim siðustu skrefin, en „Kópur" hvildi í nausti í kveðjuskyni. Gísli dó á hvítasunnunni. Það er eflaust gott að deyja inn á lendur hinnar eilifu hvíitu sólar. Hann fór oft til veiða sáðla nætur eða árla morguns og sá þvi oft sólarupprás daganna, ljósblik morgunsins, Það leiftur hreif Gislia.. Éig vona, að enn dásamllegra ljósbliik hafi birzt honum, er hann lauk upp augum í nýrri veröld. Friður guðs umveíji þá báða á ókunnum ódáinslöndum. Kinar M. Þorvaldsson, — frá Hrísey. — Land-Rover Til sölu Land-Rover 1965 með bensínvél, og Land-Rover 1964 með dieselvél. Bílarnir eru báðir í úrvalsástandi. Upplýsingar í síma 36882. Endurskoðun Ungur reglusamur maður, með Verzlunarskóla eða hliðstaeða menntun, óskast í endurskoðunarskrifstofu. Umsóknir sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar: — 4135". PLÖTURNAR FÁST HJA OKKUR. Goboon dvallt fyrirliggjondi PLÖTURNAR FÁST HJÁ OKKUR. TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR & CO. HF. Aukavinna Góð stúlka óskast til vélritunar og einfaldrar afgreiðslu 2—3 tíma á dag. Þarf að vera góður vélritari og geta starfað sjálfstætt. Vinnutími samkomulagsatriði. Tilboð ásamt meðmælum, ef til eru, merkt: „Aukavinna — 565", sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.