Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 17
MORG UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1971 17 Litmyndir og svart/hvífar á 2 dögum HANS PETERSENhf. BANKASTRÆTI 4 SÍMI20313 ÁLFHEIMUM 74 SÍMI82590 Kodak Kodak Kodak Rósa B, Blöndals: LUNDINISÍ er einn af fallegustu ifuglum íslainds. Það var sorglegt að heyra í útvarpinu um þessi siðlausu lundadráp. Menn ættu að fá sér eiíbthvað annað að starfa i sum- arl'eyifi en að drepa niður þennan sérstæða islenízlka fugi. Hann er spaikur, mannelskur og meinlaus. Hann er sylluprýði Vestf jarða og Vestmannaeyja og annarra sjóeyja. Hann er meðal allra skrautlegustu fugla lands- ins. Hann á ekki nema einai unigfl á vori. Ökfum saman hefur hann ver- ið veiddur án allrar hugsunar um það, að einhvem tima hlýtur gjöreyðingin að segja tii sín. Ef Vestmannaeyingar hefðu ftutt inn minika, þá mundi fljótt leggjast af sú stundun og það gagn, sem menn hafa af lunda- veiðum. Eins og nú er sannað, þá beið það etkfki lengi, að minlkamir slyppu, þó að konunglegur heið- urs- og lífvörður af lögregluþjón- um væri látinn fylgja minka- kössum frá flugvelli tií móttöku- staðar. Og eins og í þvi fyrra fyrir- tækinu, hefur orðið lítið úr margumræddri ábyrgð, bæði þeirra, scm réðu þau óviturtlegu ráð að flytja minkinn inn, og hinna, sem töku við uppeldinu. Bændur þola Skaðann bótalaust. — Og landið sjálft liika. Þeir, sem sleppa minkum, þurfa sjálfir ekkert að óttast. 1 Vestmannaeyjum yrði lund- inn fyrsti fugl, sem hyrfi, ef minkar kæmu þangað. Því að einn minkur sl.eppur aldrei. „Ef einn rninkur sleppur, fara allitaf fleiri,“ sagði dr. Finnur Guð- mundsson fuglafræðingur. Og geta menn hugsað sér, að þetta er satt. Minkar mundu smjúga allar lundaholiur í Vestmanna- eyjum og synda milii eyja og skerja og lifa þar góðu llfi villtir á meðan einhverjir fuglar væru á liífi. En fyrst Vestmannaeyingar báru gæfu til þess að láta ekki reisa fyrsta minikabúið hjá sér í þessari nýju herferð á verð- Hjónaskipti á Hveravöllum UNG HJÓN, Haukur Ágústsson, cand. theol. og Hilda Torfadótt- ir, hafa verið ráðin til starfa í veðurathugunarstöðinni á Hvera völlum frá og með 15. ágúst. — Haukur og Hilda taka við af Kristjáni Hjálmarssyni og Huldu Hermóðsdóttur, sem hafa starfað i veðurathugunarstöð- inni undanfarin 5 ár. Milli 20—30 umsóknir bárust um startið, sem var auglýst í vor. mætustu upphaflsverðmæti Is- lands, hvemig væri þá, að menn létu nú eins og lundinn væri ekki lengur til. Hvemig væri að skilja eitthvað eftir, svo sem eins og auðugt land af lunda í Vestmannaeyjum handa næstu kynsilóðum, Takið eftir því. íslendingar hafa enn ekki friðað neina fuglategund fyrr en auigljóst var, að tegundin var að deyja út. En þá er það of seint. Þegar hrun er komið í stafninn, deyr hann út, þrátt fyrir alla friðun. Á ferð, þar sem ég beið eftir kaffi, sá ég lítið kver, sem frú Estrid Brekkan hafði skrifað um skóga Svíþjóðar, hvernig Svíar brugðust við, þeigar stjórnvöld Sviþjóðar sáu, að skógar voru í hættu og myndiu ganiga til þurrðar með sa.ms konar eyðslu og verið hafði. Þá létu þeir telja öli tré í skóg- um Svíþjóðar. Það hlýtur að hafa verið allmikið fyrirtæki. Slík uppástunga hefði sennilega þótt hlægileg á ís'landi. — Sdðan voru sett lög um það, hvernig höggva slcyldi skóg. Það er skaðlegt hirðuileysi hjá ístlenzlkuim valdaimönnum, að ennþá skuli þeir, sem eiga hJiunnindi mega ráða því, hvort þeir gjöreyða þeim eða ekki. Undantekin i seinni bíð er þó lax- og siliungsveiði. En um lunda- veiðar hafa engin lög verið sett. Það er þó víst, að lunda hefur mjög fækkað. Og sannleikurinn er sá, að það verður að friða lundann strax. Það hefði mátt vekja Islend- inga tll umhugsunar um friðun lundans, þegar frændi hans, geir- fugliinn dauði, var keyptur á tvær milljónir frá útlöndum. Sú var bíð, að þesisi einstæði, fallegi fugl var Islands prýði. Það eru hreinustu morð að drepa niður þessa spöku fugia. Lundinn er í gjöreyðingarhætbu. — Friðið iundann. Hættið þess- ari siðiausu iöju. Látið lundann (blómgast. Sjáið, hvernig hann prýðir sýllur hinna nöktu fjalla. Rósa B. Blöndals. úrvalsferðir til KANARÍEYJANNA á beztd timd drsins JÖLAFERÐ 15 DAGAR 16. desember ÁRAMÓTAFERÐ 15 DAGAR 30. desember ÞORRAFERÐ 22 DAGAR 13. janúar SÓLARFERÐ 15 DAGAR 3. febrúar GÓUFERÐ 15 DAGAR 17. febrúar VETRARFERÐ 15 DAGAR 2. marz FÖSTUFERÐ 15 DAGAR 16. marz PÁSKAFERÐ 15 DAGAR 30. marz HÖRPUFERÐ 15 DAGAR 13. apríl LOKAFERÐ 15 DAGAR 27. apríl FERDASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 LUNDINN Kodak Kodak Kodak EIMSKIF . A næstunni ferma skip voij til Isiands, sem hér segir: ANTWERPEN: Reykjafoss 12. ágúst Skógafoss 18. ágúst * Reykjafoss 25. ágúst Skógafoss 6. séptember JROTTERDAM: Reykjafoss 11. ágúst Skógafoss 20. ágúst * Reykjafoss 31. ágúst Sikógafoss 8. september 'FELIXSTOWE Dettifoss 10 ágúst Mánafoss 17. ágúst Dettifoss 24. ágúst Mánafoss 31. ágúst Dettifóss 7. september JHAMBORG: Dettifoss 12. ágúst Mánafoss 19. ágúst Dettifoss 26. ágúst Mánafoss 2. sept. Dieitti'foss 9. september ÍWESTON POINT: Askja 9. ágúst Askja 24. ágúst Askja 6. september „NORFOLK: Selfoss 11. ágúst Goðafoss 25. ágúst Brúarfoss 10. sept. •HALIFAX: Selfoss 16. ágúst Brúarfoss 13. september'' fLEITH: Gullfoss 13. ágúst Gullfoss 27. ágúst Gullfoss 10. september ,KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 11. ágúst Laxfoss 17. ágúst * Gultfoss 25. ágúst Fjaltfoss 31. ágúst Gutlfoss 8. septemiber 5HELSINGBORG Tungufoss 10. ágúst , Tungufoss 23. ágúst Fjallfoss 1. september 5AUTABORG: Tungufoss 11. ágúst Laxfoss 18. ágúst * Tungufoss 25. ágúst Fjallfoss 2. september ►’KRISTIANSAND: Askja 13. ágúst Laxfoss 20. ágúst* Tungufoss 26. ágúst ÍFREDERIKSTAD Laxfoss 19. ágúst * jGDYNIA: Hofsjökull 11. ágúst Fjallfo-ss 23. ágúst Lagarfoss 6. september “KOTKA: Hofsjökull 9. ágúst Fjallfoss 25. ágúst Lagarfoss 3. september ($; VENTSPILS: ® Fjallfoss 27. ágúst ® Lagarfoss 5. september. í&Skip, sem ekki eru merktl (<Smeð stjömu. losa aðeins »Rvík. Skipið lestar á allar aðal-| ^hafnir, þ. e. Reykjavík, Hafn- ►arfjörður, Keflavík, Vest-v ►mannaeyjar, Isafjörður, Akur-, *eyri, Húsavík og Reyðarfj. fUpplýsingar um ferðir skip- }anna eru lesnar i sjálfvirkum ’ jsimsvara, 22070, ailan sólar-i shringinn. gjj lEsm DHCLECII

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.