Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 25
25 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1971 útvarp Föstudagur 6. úgúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgiintiæn kl. 7.45. Morgun- leikfimi kl. 7.50. Spjallaú við bændur kl. 8.25. Morgunstund barnaiina kl. 8.45: Anna Snorradóttir heldur áfram sögunni um „Hrakfallabálkinn Paddinton“ eftir Michael Bond (10). Útdráttur úr forustugreinum dag blaðasma kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30; Létt lög leikin milli ofangreindra talrnálsliða, en kl. 10.25 sígild tóntist: Kammerhljömsveit leikur Svitu nr. 3 yfir stef úr 16. ald ar lútutónlist eftir Respighi; R. Barshai stjórnar / Leóníd Kog- an leikur með kammerhljómsveit Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í g-moll eftir Vivaldi; R. Barshai stjórnar (11.00 Fréttir) Kyndel- kvartettinn leikur Strengjakvart- ett nr. 4 eftir Dag Wirén/ Fíl- harmóníska hljómsveitin í Stokk hólmi leikur Serenötu í F-dúr eft ir Wilhelm Stenhammer; Rafael Kubelik stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdégissagan: „Þokan rauða“ eftir Kristmann (iuðmundsson Höfundur les (9). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.15 Klassísk tóulist: Adolf -Busch leikur á fiðlu, Rud- olf Serkin á pianó og Aubrey Brain á horn Horntríó I Es-dúr eftir Brahms. Gérard Souzay syngur lög eftir Debussy. Dalton Baldwin leikur á pianóið. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Sibelius. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 ins. Veðurfregnir. Dagskrá kvölds 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Norska prestkonan Gustava Kclland og ævistarf hennar Hugrún flytur fyrra erindi. 19.55 Frá lónlistarbátíóinni 1 Wur/.burg 1971 Sinfóniuhljómsveitin í Múnchen leikur Divertimenta nr. 2 í D-dúr eftir Mozart; Rafaeí Kubelik stjórnar. 20.30 Frá dagsins önii í sveitinni Jón R. Hjálmarsson ræðir við Magnús Sigurpálsson bónda á Eyrarlandi í Þykkvabæ og Eggert Ölafsson bónda á Þorvaldseyri. 21.00 „Eurolight“ 1971 Létt tónlist frá Finnlandi eftir Rauno Lehtinen, Holger Sihvola, Valto Laitinen, George Gedzinsky og fleiri. 21.30 Útvarpssagan: „1)alalíf“ eftir Guðríínu frá Lundi Valdimar Lárusson les (21). 22.00 Fréttir. 22.15 veðurfregnir. Kviildsagan: „Þegar rabbíinn svaf yfir sír:“ eftir Harry Kamelmann Séra Rögnvaldur Finnbogason Jes (12). 22.35 KvÖldtónleikar John Ogdon leikur á píanó með Konunglegu Fílharmóníusveitinni í Lundúnum ásamt kór Konsert fyrir pianó, karlakór og hljóm- sveit eftir Ferruecio Busoni; Daniel Ravenaugh stjórnar. 23.40 Fréttir® ! stúttu máli Ðágskrárlok. l.augai-dagur 7. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðúrfregnir kl. 7,00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgun- leikfimi kl. .7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir heldur áfram sögunni um „Hrakfallabálkinn Paddington“ eftir Michael Bond (11). Útdráttur úr forustugreinum dag blaðanna kl. 9.05. Tilkyríningar kl. 9.30. AÖ öðru leyti leikin létt lög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. kynningar. Til- 12.25 Fréttir og veðurfregnir. kynningar. Til- 13.00 Óskalög sjúklinga Ása Jóhannesdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti umferðarmál. — Tónleikar. um 16.15 Veðurfregnir. f»etta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunuar Ásta R. Jóhannesdóttir og Stef- án Halldórsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 „Söguleg sumardvöl", fram- haldssaga fyrir börn eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les þriðja lestur. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum tón Kay Bödtger, Peter Sörensen og Gustav Winckler syngja með hljómsveit Kais Mortensens. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Grímseyjarþáttur Umsjón: Jökull Jakobsson. 20.30 Hljóðritun frá holienzka út- varpinu Borgarhljómsveitin í Amsterdam flytur létta tónlist eftir Ebbing- house, Bricusse, Ray Davis, R. Davies, R. Pronk, Barharach, Styne og fleiri. 21.20 Smásaga vikiinnar: „Tilraun- in“ eftir Berthold Breclit Erlingur E. Halldórsson þýðir og les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 6. ágúst 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Frá tónlistarhátið í Björgvin Jens Harald Bratlie og hljómsveit tónlistarfélagsíns Harmonien Felagsmalastari Viðskiptafræðingur eða maður vanur skrifstofustörfum óskast til starfa við skýrslugerð og ýmis félagsmálastörf sem fyrst. Tungumálakunnátta æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Féíags íslenzkra stórkaupmanna fyrir 15. ágúst næstkomandi. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál, ef óskað er. _____________ Félag íslenzkra stórkaupmanna. flytja Píanókonsert í a-moll eftir Edward Grieg. Gennady Rozhdeslvensky stjórnar. (Nordvision •— Norska sjönvarpiö) 21.00 Nautabú Kanadísk kvikmynd um naut- griparækt. Fylgzt er með sumar- störfum á stórum búgarði. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.20 Maniiix Óboðuir gestir Þýðandi Kristmann EiðSson. 22.10 Erlcnd málcfui Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson Nokkur veiðileyfi til sölu dagana 10.—19. ágúst næstkomandi í Brúará, Hvítá og Ölfusá. Upplýsingar í síma 99-1268 klukkan 6—8 á kvöldin. 33.40 Dagskrárlok. Volkswagen bifreiðar eru búnar meiri öryggistækjum en kröfur eru gerðar til, samkvæmt lög- um. Þeir eru vandaðir, þarfnast lítils viðhaids, aúðveldir í viðhaldi og hafa viðurkennda vara- hlutaþjónustu að baki sér. Volkswagen er örugg fjárfesting og í hærra endursöluverði en aðrir bílar. Til þess að tryggja nægjanlegt ferskt loft — heitt eða kalt — þá eru sjö loftinntök við fram- rúðu og í mælaborði í VW 1302. Þetta kerfi er stillanlegt fyrir hvora hlið bilsins sem er. Hiti fyrir fótrými að framan og aftan kemur um fjórar viðbótar hitalokur, — sem allar eru stillanlegar frá bílstjórasæti. Beggja vegna við afturrúður eru loftristar. Óhreint loft fer jafn hratt út um þessar ristar og ferska loftið streymir inn að framan. Enginn hávaðí. — Enginn dragsúgur, Hin nýja gerð framöxuls eykur farangursrýmið upp í 9,2 rúmfet. Ef þetta rými er ekki nóg, þá eru 4,9 rúmfet fyrir aftan bak aftursætis, og þurfi enn viðbótarrými, þá leggið bara fram bak aftursætis, og á augabragði er12,7 rúmfeta geymsla til viðbótar. Þegar allt kemur til alls, þá er möguleiki á samtals 26,8 rúmfeta geymslu í VW 1302. Nýtt loitræstikcrfi — meira iarangursrými ALLTAF FJOLGAR VOLKSWAGEN Fyrirliggjandi til afgreiðslu strax HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Simi 21240 VOLKSWAGEN1302 og 1302S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.