Morgunblaðið - 11.08.1971, Blaðsíða 1
28 SIÐUR
177. tbl. 58. árg.
MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGUST 1971
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Rússar kallaðir
vinir Indverja
Staðan gegn Pakistan traustari
Nýju Delihi, 10. ágúst.
NTB—AP.
SWABAN Singh, utanríkisráð-
herra Indlands, lagði á það á-
herzlu í dag- að hinn nýi vináttu-
og samstarfssáttmáh Indlands og
Sovétríkjanna væri ekki varnar-
sáttmáli og hefði heldur ekki að
geyma ákvæði um hernaðar-
Eitur-
leit
Ömurlegt er nú um að litast í Belfast og fleiri borgum og bæjum á Norður-írlandi eftir mestu
óeirðir sem um getur í 50 ára trúarbragða- og stjórnmálaerjum. Hér sést hermaður á verði
við brynvarðan bíi framan við hús sem brunnu við götuna Farringdon Gardens í Belfast,
Óeirðir halda áfram:
Belfast sem vígvöllur
eftir blóðug átökin
Belfast, 10. ágúst, NTB, AP.
ir BREZKIR hermenn urðu enn
fyrir árásum á götiun Bel-
fast og Londonderry í dag þeg-
ar þeir reyndu að fjarlægja götu
Indverjar
felldir
Rawalpindi, 10. ágúst. AP.
PAKISTANAR héldu þvi fram í
dag, að þeir hefðu fellt 72 Ind-
verja er þeir hrundu árás
indverskra hersveita yfir landa-
mærin nálægt Rangpur í norðan-
verðu miðfylki A-Pakistans,
Bardagamir stóðu í þrjá daga,
að því .er segir í tilkynningu frá
Pakistamher, og áttust við sveitir
úr fastaherjum Indlands og Pak-
ilstans.
í tilkynninguiníni sagði, að Ind-
verjar hefðu sótt yfir landamær-
in inn á pakistanskt laind ,,en
þrátt fyrir þessa alvarlegu ögr-
un eltu hersveitir okkar þá ekki
yfir landamæirin.“
vígi kaþóiskra manna, og fjórir
særðust, tveir á hvorum stað. Að
minnsta kosti 14 menn biðu
bana og 94 særðust, þar af 39 af
skotsárum, í óeirðunum í gær og
í nótt, hinum blóðugustu sem
hafa orðið í 50 ára trúarbragða-
og stjórnmáladeilum á Norður-
írlandi. Enn eru ekki öll kurl
komin til grafar, og talsmenn
hersins segja líkiegt að allt að
20 hafi fallið. Eignatjónið nem-
um mörgum milljónum punda.
ir í Dublin hafa öli leyfi írskra
lögreglumanna verið afturkölluð
til þess að efla vörðinn við landa
mærin að Norður-Irlandi, þar
sem mikil hætta er á átökum
írskra iýðveldissinna og brezkra
hermanna. Utanríkisráðherra fr-
iands, Patri'k Hiilery, fór til Lund
úna í kvöld tii viðræðna við
brezku stjórnina um ástandið.
— Síðan stjórn Norður-írlands
ákvað að ganga milli bols og
höfuðs á írska lýðveldishernum,
IRA, og handtaka félaga hans án
réttarhaida, hafa um 500 flótta-
menn farið yfir landamærin til
írska lýðveldisins, og hefur
þeim verið komið fyrir í herbúð-
nm skammt frá landamærunum.
Pakistan-ferð
Kennedy aflýst
Flóttamenn hylla hann í Kalkútta
Islamabad og Kalkútta, 10. ág.
AP—NTB .
AFLÝST hefur verið fyrirhug-
aðri heinisókn Edwards Kenn-
edys öldungadeildarþingmanins
til Aii.stur-Pakistaus, þar sem
hann ætiaði að kynna sér flótta-
mannavandaniáHð seinna í vik-
imni, að því »r skýrt var frá op-
Inberlega í dag í Islamabad, höf
uðborg Pakistans. Kennedy var
hylltur Innilega l>egar hann heimi
sótti í dag flóttaniannabúðir og
sjúkrahús skannnt frá Kalkútta,
Indlandsmegin landamæranna,
og hrópuðu flóttaniennimir
„Lengi lifi Kennedy, lengi lifi
Bengal“.
Kennedy er kominn til Ind-
Framhald á bls. 19.
Óeirðirnar í dag brutust út
þegar hetrmeinn sóttu inn í hverf-
ið Andersontown í Belfast til
þess að rífa niður götuvígi, sem
voru hlaðin með brenndum bif-
reiðuom í óeirðunum í nótt. — I
Bogside-hverfi kaþólskra í Lon-
Framhaid á bls. 19.
! BOCHUM 10. ágúst — NTB.
Ltígreglumenn um þvert og i
1 endilangt Vestur-Þýzkaland
hófu í dag ieit að þúsunduin '
tunna af salti, sem liefur að |
. geyma mikið magn blásýru, |
þar seni framkvæmdastjóri
efnaverksmiðju í Bochum'
skýrði frá því, að timnunum I
hefði verið ekið á sorphauga j
um allt Vestur-Fýzkaland, en ,
ekki aðeins i Bochiim, eins
og talið hefur verið til þessa.
Hvert eiturhneyfcslið hefur |
rekið annað í Vestur-Þýzka-
landi að undamförnu. 1 júlí-
lok var skýrt frá því, að 3000 * 1
lest'um úrgangs, sem hefði að |
geyma arsenifc, hefði verið,
ekið á sorphaiuga. 1 gær var
tilfcynnt, að eitthvað af þess-'
um úrgangi hefði eitrað læk I
í Hohenlimburg skammt frá |
Dortmund.
Glerklumpur
frá tunglinu
Houston, 10. ágúst.
GEIMFARARNIR af Apollo 15
skýrðu visindamönnum rækilega
i dag frá tunglferðinni og jarð-
fræðingar sögðu frá því að einn
af tunglsteinunum sem þeir
hefðu komið með væri 30 sentí-
metra langur klumpur sem Ukt-
ist gleri. „Við höfum aldrei séð
neitt þessu likt,“ sagði dr.
William Phinney, yfirjarðfræð-
ingur geimvísindastöðvarinnar í
Houston.
Phinney sagði, að fróðlegt
yrði að rannsaka steininn nán-
ar þegar sandur og ryk hefði
verið þurrkað af honum. Svart-
ir glerklumpar af svipuðu tagi
finnast á eldfjallasvæðum á-
jörðinni þar sem fljótandi hraun
hefur storknað á skömmum
tíma.
Jarðfræðingarnir sögðu frá
því að steinn sá sem talinn er
vera frá þeim tíma sem tungl-
skorpan myndaðist, yrði ekki
rannsakaður fyrr en á föstudag-
inn. David R. Scott, Alfred Word
en og James B. Irwin rannsök-
uðu tunglsteinana, ásamt vis-
indamönnunum, langt fram á
nótt í gær. í dag byrju^u þeir
að skrifa hjá sér allt um tungl-
ferðina í einstökum atriðum til
— NTB-AP þess að gera vísindamönnum
kleift að vinna úr þeirri vitn-
eskju sem þeir hafa aflað.
bandalag. Sáttniálamnn hefnr ver
ið vel tekið í Nýju Delhi, þor
sem uggur er í mönnum vegna
hættunnar á beinum átökum við
Pakistana út af Austur-Pakistan,
að því er fréttaritarar segja.
Sagrt er að samningurmn þurfi
ekki endilega að leiða til ank-
inna vopnasendinga Rússa.
Samskipti Indlands og Banda-
ríkjanna hafa jafnframit hrið-
versnað, og Andrei Gromyko, ut
anríkisráðh. Sovétríkjanna, hefur
hvarvetna verið innilega tekið
siðan hann kom til Nýju Delhi
til þess að semja um hinn nýja
sáttmália. Honum hefur verið
fagnað m-eð hrópum um, að Rúss
ar séu beztu og áreiðanlegustu
vinir Indverja. Aðeins tveir fitofck
ar,- iihaldsflokkurinn Swatranta,
og fldkkur sósíalista, eru andivíg
ir sáttmálanu-m, en þeir hafa
aðein-s 11 þin-gsæti.
Gromyko hefur ekki minnzt á
Pakistan í heimsókninni, og ind-
verskir stjórnmál-amenn gerðu
það ekki heldur þegar vináttu-
sáttmálinn var undirritaður. Gro
myko fer ekki i heimsókn til
flóttamannabúðanna nálægt
landamærum Austur-Pakistans
meðan á heimsókn hans stend-ur.
Hann sagði fréttamönnum, að
hann hefði ekki í hyggju -að heim
sækja Pakistan, enda hefði hann
ekki fengið heimboð þaðan.
„The New York Times“ sagði
í dag að samningurinn mundi
auka áhrif Rússa í næst fjöl-
mennasta landi heims á kostnað
Ba-ndariikjamanna og gæti auk-
ið hættuna á stríði, sem gæti sáð
an leitt til árekstra milli stórveld
anna. Ótti beggja aðila við Kin-
verja hefði átt sinn þátt í þvi að
samnintgurinn var gerður, þar
sem sambúð Kínverja og Banda-
Framhald á bls. 19.
Birtar vo.ru í Houston í gær
myndir, sem timglfararnir,
Scott og Irwin, tóku á t-imgl-
inu. Á myndinni sést David
Scott ásamt handariska fán-
anuni og tunglferjunni, en í
baksýn er Radley-dalurinn.