Morgunblaðið - 11.08.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 11.08.1971, Blaðsíða 27
# MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1971 .2 27 Stórkostlegt 10 km hlaup í Helsinki — fulla hniefaina. Allir aðrir l«i(k- menn liðgina léku umdiæ getu, og voru lamgt frá því að sýna nokk- uð. 1 STUTTU MÁLI: Melavöllur 9. ágúst. Breiða- blik—Fram 2:1. Mörkin skoruðu: Þór Hreiðarsson á 22. mín., Har- aldur Erlendsson á 37. mín., en Ágúst Guðmundsson skoraði fyr ir Fram á 84. mím. Liffin: Fram : Þorbergur Atlason. Lék sinn 100. lfei'k með m.fl. Jóharanes Atlason Marteinm Gedrsoon Sigurbergur Sigsteitnsson Baldur Schevinig Jón Péturason Ásgéir Elíasson Arnar Guðlaiugsson Kristinn Jörundsson Erlendur Magnúason Kjartan Kjairtansson Snorri Hauksaon kom inn á fyTir Arnar. Ágúst Guðmundsson kom inn á fyrir Erlend. Breiffablik: Ólafur Hákomarson Steimþór Steinþórsson Magnús Steinþórsson Bjami Bjamasom Guðmundur Jónaoon Haraldur Erlemdsson ólafur Friðriksson Þór Hreiðarsson Guðmuindur Þórðarson Einar Þórhallason Hinrik Þórhaillsson Ríkharður Jónason. Bestu menn: Breiffablik: 1. Haraldur Erlendsson 2. Magnús Steiniþórsson 3. Guðmundur Jónsaon, Fram: 1. Ásgeir Elíaason 2. Baldur Scheving. Dómari var Valur Benedikts- son og slapp furðu vel. gk. Hver er fljótastur ? KR-INGAR endurtaka í kvöld Joeppni sína „Hver er fljótastur”? og nú verður það Vilmundur Vil- hjálmisson, spretthlaupari, aem mun leiðbeinia og segja ungu áhugafólki til um spretthlaup á Melavellinum. Hefst það klukk- an 5, eins og fyrri skiptin. KNÚNUM áfram af hrópuni tug þúsimda áhorfenda tókst Finnan um Joha Váátáinen að sigra í 10.000 metra hlaupinu — fyrstu greininni sem úrslit fengust í á Evrópumeistaramótinu, sem hófst í Helsinld f gær. Hlaup þetta var svo stórkostiega að öll önnur keppni f Evrópumeistara- mótinu í gær féll algjörlega í skuggann fyrir henni. Meðal keppenda f hlaupinu voru allir fremstu langhlauparar Evrópu, m.a. Englendingnrinn Bedford sem settá nýtt Evrópumet í grein inná fyrr í sumar, er hann hljóp á 27:47,0 mín., og hjó þar með nærri heimsmeti Ron Clarkes í greininni. Hlaupararnir fóru mjög geyst þegar í uppihafi og millitími þeirra beztu á 5000 metrum var 13.54,4 min. Þegar einn hringur var efitir voru nokkrir hlauparau I þéifctum hóp saman, og var Váátainen einn í hópnuim. Þeg- ar bjallan hringdi svo tók hann milkinn kipp og tók forystuna. Var þetta nóg til þess að um 40 þúsund áhorfendur, þar sem Finnar voru í miiklum meirihluta stóðu á fætur og hvöttu sinn mann ákaft. Nötraði leikvan gur- inn af hvatningarópum, meðan hlaupararnir píndu sig áfram sið asta hringinn á hraða sem mest minnti á spretthlaup. Þegar fáir metrar voru eftir í mank virtist Haase, A-Þýzkalandi draga á Vaatáinen, og ætlaði þá allt um koU að keyra. En Finnimn átti svar og kom i mark sem sigur- vegari á glæsiOegum tSma: 27:52,8 mín., sem er i senn finnst met, Norðurlandamet og Evrópumeist aramótsmet. Það var Haase, sem átti gaimla Evrópumeistaramóts- metið sem var 28:26,0 min., sett á síðasta Bvrópumeistaramóti. Evrópumethafinn Bedford, varð að láta sér nægja sjötta sætið í hlaupinu, enda hefur hann ekki giengið fulfkomlega heill til skóg- ar að undanförnu. Geta má þess, að þetta er í fyrsta sinn seim fimm hlauparar hlaupa 10.000 km á s/kemmri tíma en 28 mín. í sömu keppn- inmi. ÚRSLIT Mín. 1. Joha Váátainen, Finnl. 27:52,8 2. Haase, A-Þýzkal. 27:53,4 3. Sjarafudinov, Rússl. 27:56,4 4. Korica, Júgóslavíu 27:58,4 5. Cisqaros, Spáni 27:59,4 6. Bedford, Englanidi 28:04,6 KÚLUVARP KVENNA Þá var keppt til únslita í kúlu- varpi kvenna í gærkvöldi, og svo sem vær.ta mátti sigraði rússn- esfka stúlkan Tjisjiova þar með yfirburðum, kastaði 20,16 metra, sem er nýtt Evrópumeistaraimóts met. Úrslit urðu annars þessi: Metrar 1. Tjisjiova, Rússlandi 20,16 2. Lange, A-Þýzkalandi 19,25 3. - Gummel, A-ÞýZkalandi 19,22 ÁGÆTUR árangur náffist einnig i kvennagreinum á íslandsmóti FRÍ í yngri flokkunum, en í þriffjudagsbiaffi sögðum viff frá úrslitum karlagreina. Þrjú fs- landsmet voru sett, í kúluvarpi þar sem Margrét Brandsdóttir bætti fyrra met um 12 sm, 4x100 m boffhiaupi og i 800 m hlaupi, þar sem Ragnhildur Pálsdóttir setti ágætt met. Er þar mikiff efni á ferffinni, þar eff hún er aff- eins 13 ára að aldri, en auk henn- ar má nefna efnilegar íþrótta- konur eins og Sigrúnu Sveins- F immtudagsmótið FIMMTUDAGSMÓTIÐ fer fraim nk. fimimtudagskvöld og hefst klukkan 20. Tímataflan lítur þannig út: Kl. 20.00: 110 m grind, kúlu- varp, þrístökk karla; 20.05: 800 m hlaup karla; 20.10: 100 m hlaup karla; 20.15: 1000 m hl. kveruna; 20.20: 3 þús. m hlaup karla og spjótkajst karla; 20.35: 100 metra hlaup kvenna; 20.40: 400 m grind; 20.45 200 m hlaup karla. Þátttökutilkynninigar þurfa að hafa borizt fyrir kl. 18 á mið- vikudag. 4 Ivanova, Rússlandi 18,80 5. Friedl, A-Þýzkalandi 18,52 6. Iristova, Búlgaríu 17,78 ÖNNUR GULLVERÐ- LAUN RÚSSA Rússar hlutu sín önnur gull- verðlaun á fyrsta degi Evrópu- meistaramótsins, er Smaga sigr- aði í 20 km göngu og gekk hann á 1:27.20,2 klst. Sökum truflana á fréttaskeyti NTB var ekki unnt að sjá hver varð í öðru sæti í þessari grein, en þriðji varð Hill, Bretlandi, 1:27.34,8 kLst., Frenkel, A-Þýzkalandi fjórði á 1:27.52,8 klst., Reomann, A-Þýzkalandi, fiimmti á 1:27.56,8 klst. og Emb- weton, Bretlandi, sjötti á 1:29.31,6 klst. dóttur og Kristínu Björnsdóttur. Úrslitin fara hér á eftir: TELPUR 100 m hlaup sek. Þórdís Rúnarsdóttir, HSK, 14.5 Friðrika Guðmundsdóttir ÍA 14.7 Valdís Leifsdóttir, HSK, 14.8 Ilástökk m Ása Halldónsdóttir, Á, 1.38 Fanney Óskarsdófctir, ÍR, 135 María Guðjohnisen, ÍR, 1.35 4x100 m boffhlaup sek. 1. Sveit UMSB 58.7 2. Sveit ÍR 62.5 Langstökk m Fanney Óskarsdóttir, ÍR,' 4.61 Valdís Leifsd., HSK, 4.50 María Guðjohnsen IR 4.39 Kúluvarp m Margrét Brandsdótt'ir, ÍR 8.96 B.IARNI Stefánsson og Ingirnn Einarsdóttir kepptu bæði á Evr- ópumeistaraniótinii i Helsinki í gær. Var franunistaða þeirra held ur slakari en búizt hafði verið við, og hvorugt þeirra komst á- fram í keppninni. Bjami Stefánsson tók þátt i undanrásuni 100 metra hianpsins ÍBV 1 yann 1:0 EINN leikur fór fram í íslands- mótinu I knattspyrnu í gœr- kvöldi. ÍBV sigraði Val 1:0 4 Laugardalsvellinum, eftir að staða í hálíleik hafði verið 0:0. Ármann - Þróttur í KVÖLD klukkan 8 fer fram á Melavellinum leikur milli Ár- manns og Þróttar í 2. deild ía- landsmótsins í knattspyrnu. —• Getur leikur þessi orðið mjög afdrifaríkur fyrir Ármen.ninga, þar eð þeir verða að sigra, eigi þeir að blanda sór í baráttuna um sæti í 1. deild næsta ár. Ása M. Bjömsdóttir, UMSB, 8.83 Emelía Sigurðardóttir, KR, 8.68 MEYJAR 100 m hlaup sek. Sigrún Sveinsdóttir, Á, 13.7 Jerasey Sigurðardóttir UMSK 13.8 Hafdís Ingimarsd., UMSK, 14.0 Hástökk m Kristín Björnsdóttir, UMSK 1.55 Helga Hauksdóttir, ÍA, 150 Sigrún Sveinsdóttir, Á, 1.35 Kringiukast m Guðrún Ingólfsdófctir USÚ, 30.89 Ásta Guðmundsdóttir, HSK, 27.21 Margrét Brandsdóttir ÍR 21.72 4x100 m boffhlaup sek. 1. Sveit UMSK 52.5 (ísl. met). 2. Sveit UMSB 50.5 3. Sveit ÍR 59.0 100 m grindahlaup sek. Kristín Björnsdóttir UMSK, 15.7 Framh. á bls. 19 og varð sjötti af átta í sinum riðii á 11,0 sek. Fjórir fyrstu úr hverjum riðli komust áfram I milliriðla. Ingunn tók þátt í undanrásum 400 metra hlaupsins og varð sjöimda í sínum riðli á 61,3 sek., sem er 1/10 úr sek. lakara en Is- landsmet hennar í greininni. í*rjú íslandsmet i kvennagreinum (ísl. met — fyrra metið átti Herdís Hallvarðsdóttir 8.84 sett 1970). Bjarni og Ingunn eru úr leik Stefnir að 10 metum fyrir ágústlok Ragnhildur Pálsdóttir hefnr nokkra sérstöðu meðal is- lenzkra íþróttakvenna, þó að lnin sé aðeins 13 ára að aidri. Hún er eiginlega fyrst ís- lenzkra kvenna, sem leggnr rækt við löng hlanp að ein- hverju marki, og hún keppir fyrir eitt yngsta og fámenn- asta iþróttafélag landsins — Stjömuna í Garðahreppi, og raunar fyrsta íþróttastjarna þess félags. Á fslandsmótinu nm helgina bætti hún enn fs- landsmet sitt í 800 m hlanpi, og fékk timann 2.28,9 mín., og af því tilefni fékk íþrótta- síðan liana til stutts rahbs. Við spurðum hana fyrst hve- nær hiin hefði farið að æfa frjálsar iþróttir. „Það var ekki fyrr en I vor. Að vísu byrjaði áhuigi minn í vetur, þegar ég sá auglýsingu um Breiðholtshlaup. Ég dreif mig þangað og sigraði, og það kveikti eiginlega í mér áhugann. Svo þekkti pabbi Karl Stefánsson, sem þjálfar Breiðablik, og talaði við hann um að ég fengi að æfa með félaginu. Þar byrjaði ég í vor. Ég lór samit ekki að taka til við æfinigar að alvöru fyrr en eftir Kópavogshlaupið í vor. Þar keppti Margrét Haralds- dóifctir á móti mér, sem ég hafði heyrt að væri mjög góð. En mér tókst að vinna hana og þar með var áhuginn vaknaður fyrir alvöru. Þá fór ég m. a. upp að Leiná til æf- iniga hjá Sigurði Helgasyni, og upp að Varmá, þar sem ég æfði hjá Júlíusi Arnars- sjmi." — Hvenær hljópstu svo 800 m í fyrsta skipfci? „Það var 13. mai og hljóp þá á 2.41,0, sem þótti voða gott. Það var lika í fyrsta skipti, sem ég hijóp á velli. Metið tókst mér að slá 15. júni, en þá hljóp ég á 2.30,7 mán. en það var áður 2.32,0 miín. Síðan hef ég bætt það tvisvar, nú sáðast á felands- mótinu, þá hljóp ég á 2.28,9 mín.“ — En hvað segir þú mér af félagi þínu, Stjömunni? Hef- ur ekki árangur þinn vakið áhuga hjá öðrum? „1 stjömunni eru mest krakkar og unglingar í Garðahreppi, og félagið er enn í mótun. Það byrjaði með fótbolta og handbolta, en núna í sumar var ákveðið að stofna Mka frjálsí'þróttadeild undir leiðsögn Júllusar Am- arssonar. Það er æift þrisvar í viku og fcalsverður áhugi, oftast 30—40 krakkar á æf- ingu. Hins vegar æfi ég ekki með félaginu heldur Breiða- bliki, þar sem æfingar stang- ast á.“ — Byrjaðir þú þá ekki í handbolta á undan? „Jú, ég var fyrst í hand- bolta, en núna íinnst mér mi'klu sikemmtillegra að keppa í frjálsum íiþrófctum." — Hvaða gneinar ætlarðu að leggja megimáherzl'U á? „Löngu htóupin — 800 m, 1000 m, 1500 m og 3000 m. Sér- staklega þó 800 metrana, sem mér finnst skemim tiiegas ta hlaupið. Ég stefni að þvi að setja 10 Islandsimet nú fyrir ágústlok," segir hún og brosir einbeitt. „Helzt hetfði ég viljað rtó þessiu marki fyrir 14 ára afimæiM mitt, 25. ágúst, en þangað tdl eru bara tvö fimonifcudagsmót en ég á eftir að setja þrjú met stifl að ná þessu martki. Næsta tækifæri er á næsta fimmtudagsmóti." — Þú ert sem sagt ákveðin í að halda áfram að hlaupa? „Já. Ég ætia að æfa vel í vefcur, og ég vænti mér mikils af leiðsögn Karls Stefánsson- ar, sem nýlega er 'kominn af námslkiedði í Englandi. Ég á honum að mesfcu að þakka hvemig hefur skipaat til í suimar." Ragnliildur Pálsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.