Morgunblaðið - 11.08.1971, Blaðsíða 2
2
MORGÖNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1971
Síld fyrir 36,6 milljónir
- í Danmörku og Þýzkalandi
fSLENZK síldveiðiskip seldu
afla sinn í Danniörku og I»ýzka-
landi fyrir samtals 36,6 milljónir
króna í sl. viku og er það um
10 milljónum kr. minni sala en
i vikunni á undan. Heiidarafli
skipanna var 2.421,6 lestir, en
þar af voru 2.241,7 lestir síld,
sem samtals 35,3 milljónir króna
fengfust fyrir. Hitt var makríll og
> ufsi. Meðalverð á síldinni var
15,75 krónur á kílöið og er það
75 aurum hærra en meðalverðið
í vikunni á undan. Hæstu meðal-
verði einstakra skipa náði Óskar
Magnússon Ak, sem seldi í Dan-
mörku 2. ágfúst sl., og fékk 17,94
kr. fyrir kílóið.
Hér á eftir fer listi yfir s'i'kiar-
sölur íslenzku skipanna í Dan-
mörku og I>ýzkalandi:
Magn Verðm. Verðm.
DANMÖRK: Iestir ísi. kr. pr. kg.
2. ágúst Óskar Magnússon AK .... 51,7 927.743,00 17,94
2. ágúst Ingiber Ólafsson II. GK. . . 27,9 492.601,00 17,66
2 ágúst Ásberg RE 81,3 1.418.766,00 17,45
2. ágúst Ljósfari ÞH 46,4 739.034,00 15,93
2. ágúst Jón Garðar GK 73,3 1.242.134,00 16,95
3. ágúst Loftur Baldviinsson EA .... 72,3 1.181.555,00 16,34
3. ágúst Héðinn ÞH 81,9 1.351.098,00 16,50
3 ágúst Fífill GK 65,0 1.076.896,00 16,57
3. ágúst Skinney SF 29,2 481.520,00 16,49
3. ágúst Hilmir SU 76,6 1.271.886,00 16,60
3. ágúst Dagfari ÞH 49,4 797.918,00 16,15
3. ágúst Gísli Árni RE ... 39,8 664.475,00 16,70
4. ágúst Órn RE 49,4 793.450,00 16,06
4. ágúst Ásgeir RE 49,6 823.034,00 16,59
4. ágúst Hafdís SU 51,0 795.766,00 15,60
* 4. ágúst Bjartur NK 66,8 1.101.199,00 16,49
4. ágúst Helga Guðnaundsdóttir BA 39,8 560.138,00 14,07
4. ágúist Sveinn Sveinbjörnsson NK 53,0 837.017,00 15,79
4. ágúst Birtingur NK 67,3 1.079.526,00 16,04
5. ágúst Eldborg GK .90,3 1.374.833,00 15,22
5 ágúst Vörður ÞH 56,6 860.438,00 15,20
5. ágúst Reykjaborg RE 72,3 1.085.707,00 15,02
5. ágúst Jönlndur III. RE 70,3 993.831,00 14,14
5. ágúst Gissur hvíti SF 53,7 815.909,00 15,19
5. ágúst Jón Kjartansson SU 57,1 882.443,00 15.45
5. ágúst Heimir SU 43,4 685.604,00 15,80
5. ágúst Súlan EA 104,0 1.624.989,00 15,62
5. ágúst Börkur NK 61,4 934.877,00 15,23
6. ágúsrt Eldey KE 98,2 1.362.143,00 13,87
6. ágúst Sigurpáll GK 20,9 303.520,00 14,52
6. ágúst Sóley ÍS 40,5 . 578.963.00 14,30
6. ágúst Bára SU 29,8 430.946,00 14,46
7. ágúst Magnús NK 48,8 711.209,00 14,57
7. ágúst Keflvíkingur KE 63,3 932 399.00 14,73
7. ágúsrt Helga II. RE 44,0 627.118,00 14,25
7. ágúst Álftafell SU 53,1 790.396,00 14,89
7. ágúst Guðrún Þorkelsdóttir SU .. 55,6 795.708,00 14,31
7. ágúst Örfirisey RE 41,2 589,390,00 14,31
, ÞÝZKALAND:
5. ágúst Akurey RE 65,5 1.298.460,00 19,82
Samtals: 2.241,7 35.314.639,00 15,75
Hin nýja þota Fokker-verksmiðj anna á flugvellinum á Egilsstöð
Dijkshoorn við rannsóknirnar.
Tilraunaþota reynir
Egilsstaðaflugvöll
Liður í umfangsmikilli rannsókn
EGILSSTÖÐUM 10. ágúst. —
Á Egilsstöðuim er nú staddur
hópur hollenzkra vísindamanna
frá Fok ke r-f 1 u gvél averks m i ðjun -
um, sem kom hingað í gær með
tilraunaþotu af gerðinni Fokker
Fellowship F. 28. Tilgangur kom-
unnar er að rannsaka, hvernig
þessi flugvélategund reynist við
flugtak og lendingu við mismun-
andi aðstæður, og eru tUraunirn-
ar aðeins liður í yfirgripsmikl-
um rannsóknum, sem fram-
kvæmdar hafa verið víða um
heirn. Er þetta fyrsta þotan, sem
lendir hér á Egiisstaðafkigvelli,
og vakti koma hennar að vonum
mikla athygli.
Fréttamaður brá sér í dag út
á flugvöll til að forvitnast um
framgang þessara tilrauna og
néði þar tali af einum af stjórn-
Heimsókn forsetahjónanna
lýkur í dag í Höfn
HINNI opinberu heimsókn for-
setahjónanna lýkur í dag á Höfn
i Hornafirði, en þar glstu þau i
nótt. 1 fyrrlnótt gistu þau á
Breiðdalsvík, en í gær heinisóttu
Nefnd endur-
skoðar trygg-
ingakerfið
I GÆR barst Mbl. eftirfarandi
fréttatilkynning frá heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneytinu:
„1 samraemi við málefnasamn-
ing ríkisstjórnarinnar hefur heil-
brigðis- og tryggingamálaráð-
herra skipað nefnd, sem fengið
hefur það hlutverk að endur-
skoða allt tryggingakerfið, m. a.
með það fyrir augum, að greiðsl
ur almannatrygginga verði hækík
aðar að því marki að þær nægi
til framfærslu þeim bótaþegum,
aem ekki styðjast við aðrar tekj-
ur.
í nefndina hafa verið skipuð:
Geir Gunnarsson, alþingismað
ur, formaðuT; Adda Bára Sigfús-
dóttir, veðurfræðingur; Halldór
S. Magnússon, viðskiptafræðing-
ur; Tómas Karlsson, ritstjóri, og
Páll Sigurðsson, ráðuneytis-
stjóri.“
þau Djúpavog. Hér á eftir fara
frásagnir tveggja fréttaritara
Mbl. um heimsókn forsetahjón-
anna;
BreiðdaLsvík 10. ágúst.
Um kl. 20.20 í gærkvöldi tóku
nokkrir Breiðdælingar á móti for
setanum, hr. Kristjáni Eldjárn
og frú HaLldóru og fylgdarliði
þeirra í Hvalnesskriðum á
hreppamörkum Stöðvarfjarðar
og Breiðdals, en þar þýkir hrika
Legt, snarbrattar skriður á aðra
hönd og hafið á hina, enda hafði
forsetinn orð á sérkenni mót-
tökustaðarinis. Síðan var ekið í
barnaskólann í Staðarborg, en
þar var kaffisamsæti þar sem
60—70 gestir voru mættir. Við
komuna þangað afhenti Mtil
stúlka forsetanum blómvönd.
Séra Kristinn Hóseasson, sóknar-
prestur stjómaði samsætimu. Á-
vörp fluttu Valtýr Guðmundsson
sýsQjumaður, Guðjón Sveinsson
kennari, Anna Þorsteinsdóttir
prestsfrú og Sigurður Lárusson
bóndi, sem afhenti forsetahjón-
unum að gjöf smámynd frá
Breiðdælingum. Það er innrömm
uð hvít rós, klippt úr pappír og
límd á svartan grunn. Mynd þessi
er gerð af Helgu Gröndal, dótt-
ur Benediikts Gröndal eldra og
var vígslugjöf til séra Benedikts
Þórarinssonar er hann vígðtst
af Geir biskupi Vídalín 5. Agúst
1821 og varð kapelán hjá frænda
sínum, Árna prófasti Þorsteins-
syni í Kirkjubæ i Hróarstungu.
Ættfróðir menn rekja þarna sam
an ættir forsetans og afkomenda
séra Benedikts, sem enn eru
nokkrir í Breiðdal. — Myndin var
ættargripur. Forsetinn flutti síð
an ræðu og var hófinu slitið
laust fyrir miðnættL Forseta-
hjónin og fylgdarlið gistu í nótt
í skólanum, en héldu í morgun
klulkkan 9.30 áleiðis til Djúpa-
vogs. Nokkrir Breiðdæling-
ar fóru með að hreppamörkum
Framhald á bls. 19.
endum leiðangursins, dr. W.
Dijkshoorn, þar sem hann lá út
á miðri flugbraut yfir tækjum
sínum, önnum kafinn við rann-
sóknirnar. En þrátt fyrir annrík-
ið gaf hann sér þó tíma til þess
að svara spumingum okkar um
tilgang tilraunanna hér.
„Við komum hingað,“ sagði dr.
W. Dijkshoorn, „til þess að
reyna vélina. Þar sem hún er
fyrst og fremst ætluð fyrir inn-
anlandsflug og styttri flugleiðir,
þurfum við að fá sem mesta
reynislu af henni á malarvöllum
sem hér. Egilsstaðir eru sérstak-
lega hentugur staður í þessum
tilgangi, þar sem við þurftum
sérstaka flugbraut, þar sem eng-
ar hindranir eða truflanir væru
af annarri flugumferð. Við báð-
um F. 1 að finna hentugan flug-
völl fyrir okkiur og að ráði þeirra
voru Egilsstaðir valdir. Mæling-
ar á yfirborðsistyrkleika flug-
vallarins voru gerðar í júní og
vonumst við nú til að ljúka til-
raunum okkar á næstu dög-
um. Tilraunimar miða að þvl að
safna upplýsingum um hæfni í
flugtiökum og lendingum á flug-
völlum sem þessum, sem við nefn
um einu nafni „Non-standard“-
velli, þ. e. þeir eru ekfki í góðu
ástandi fyrir þotur.
1 þessum tilraunaferðum með
F-28 hafa margir flugvellir af
þessari gerð verið heimsóttir
víða í heiminum. T.d. í Asíu og
Ástralíu, í Suður- og Norður-
Ameríku og auðvitað fjölda
margir staðir í nær öllum lönd-
um Evrópu. Þegar lokið hefur
V erðlagsnef nd ákveður
lágmarksverð á fiski
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt eftirfarandi fréttatilkynning
frá Verðlagsráði sjávarútvegs-
ins:
Verðlagsráð sjávarútvegsins
hefur lokið endurskoðun lág-
marksverðs á bolfiski, flatfiski
og skelfiski samkvæmt ákvæð-
um bráðabirgðalaga frá 21. júlí
1971 um breytingu á lögum nr.
79, 31. desember 1968, um ráð-
stafanir i sjávarútvegi vegna
breytingar gengis íslenzkrar
krónu og um hækkun á aflahlut
og breytt fiskverð.
Samkomulag náðist ekki í
Verðlagsráðinu, en í yfirnefnd
ráðsins varð samkomulag um
eftirfarandi breytingar á lág-
marksverði er gildir frá 1. ágúst
1971.
Þorskur hækkar um 18.84%,
grálúða hækkar um 12% og koli
um 11%. Aðrar fisktegundir
hækka um 18.3%, þar á meðal
humar, rækja og hörpudiskur.
Við framangreindar verðhækk-
anir er tekið tillit til niðurfell-
ingar á greiðslu hlutdeildar í út-
gerðarkostna'ði samkvæmt 3.
gr. laga nr. 79/1968, sem var
11% til viðbótar auglýstu lág-
marksverði.
um. Fremst á myndinni er dr.
(Ljósm. MbL ha.).
verið að vinna úr þessum upp-
lýsingum í tölvum eru niðurstöð-
urnar gefnar út í sérstakri
handbók fyrir notendur vélar-
innar.“
Tilraunaþotan F-28, sú er hing-
að kom, tekur 65 farþega en
einnig eru til aðrar vélar sömu
tegundar, sem geta tekið allt að
80 farþega. Hraði þotunnar er
um 850 km á klukkustund en til
samanburðar flýgur Fokker
Friendship skrúfuþota sem F. 1.
notar mikið í innanlandsflugi
með um 400 km hraða á klukku-
stund. Var vélin aðeins um 2
kl. og 45 min hingað frá Hol-
landi.
Að sögn flugstjóra þotunnar,
H. N. Themmen, hefur þota
þessi mjög mikla flughæfni. Hún
er sem áður segir hætfust tá'l
flugs á stuttum flugleiðum 500
-—1200 km. Helztu kostir þot-
unnar eru þó þeir hve stutta
flugbraut hún þarf til lendingar
og flugtaks.
Við komuna til Egilsstaða
þurfti hún t.d. aðeins 1/3 af
flugvellinum til þess að lenda,
eða tæpa 500 metra. Kvað flug-
stjórinn hana þó ekki þurfa
nærri svo langa flugbraut til
lendingar.
Hæstu yinningar
í happdrætti H.f.
ÞRIÐJUDAGINN 10. ágúst var
dregið í 8. flokki Happdrættis
Háskóla íslands. Dregnir voru
4,600 vinningar að fjárhæð
sextán milljónir króna.
Hæstu vinningarnir, fjórir
fimm hundruð þúsund króna
vinningar, komu á númer 36413.
Voru allir fjórir miðarnir seld-
ir í umboði Þóreyjar Bjairna-
dóttur í Kjörgarði.
100,000 krónur komu á númer
28053. Tveir miðar af þvi núm-
eri voru seldir í Aðalumboðinu
I Tjarnargötu 4, og hinir tveir
i Kaupfélagi Hafnfirðinga í
Hafnarfirði.
1584 10,000 krónur: 2186 3930 6158 6204
6455 7746 10199 10373 10559
10801 11414 11477 12069 12112
13180 14030 14142 16064 17280
17787 18315 18611 19416 19711
19919 19930 20157 22440 22657
22720 22780 24456 25181 26654
27326 28918 32256 32580 33053
34251 35854 36412 36414 37530
37775 38361 40158 40765 41141
41188 42447 42451 42667 42781
44478 45457 45792 46862 48182
48370 49104 49249 50494 51454
52272 54008 54688 55790 55937
57214 58851. (Birt án ábyrgðar).