Morgunblaðið - 11.08.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.08.1971, Blaðsíða 6
MORGLTNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1971 AÐ VEFA í STARTHJÓL Allt megna ég fyrir hans hjálp, sem mig styrkan gjórir. (Fil. 4.13). t dag er irúðvikudagur 11. ágúst og er það 323. dagur ársins 1971. Eftir lifa 142 dagar. Ardegfeháfheði kL 9.24. (Úr íslands abn anakinu). Næturlæknir i Keflavik 11.8. og 12.8. Jón K. Jóharmsson. 13., 14. og 15.8. Annbjörn ÓlaÆss. 16.8. Jón K. Jóhaimsson. Ásgrírnssafn, Bergstaðastræti 74, «r opið alila daga, nema. lauigar- daiga, írá kL 1.30—4. Aðgangur óbeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kL 1.30-4. Inngangur frá Eiriksgötu. Náttúrugripa«afnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðg jaftarþj ónusta Geðve«mdiarfélagsiins priðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdeg is að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofnunar lo- lands 1971, Konungsbók eddu- kvæða og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. i Árna- garði við Suðurgötu. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Hanna Maja Jensen, dóttir danska listmálarans Henriks Vagns Jensen, sem hér á dögunum sýndi myndir sínar í Bogasal, er fyrir nokkru farin aftur til Danmerkur. Myndin er tekin af henni af Ijósm. Mbl. Sv. Þorm. þegar hún var hér með föður sinum að hengja upp málverkin. Hún hafði fundið gamalt starthjól úr bíl, og sést á myndinni vera í óða önn að vefa í það mislita þræði og gera úr því lítið og sérkennilegt Iistaverk. handa leiðsögumanni. Sælir eru þeir . . ,smásaga eftir Jón K. Magnússon. Eimreiðin er að venju prentuð á góðan pappír, myndskreytt. Ritstjóri er Ingólf ur Kristjánsson. „Þetta er það albezta, sem þeir hafa skilið eftir hingað til. Nú þurfum við ekki framar að fara gangandi út í mjólkurbúð." Lofum þeim að lifa Þegar við finnum egg i hreiðri þá dveljumst þar ekki lengur en svo, að móðirin komist að þeim i tæka tið; það getur kost- að Kfiim fugl l'ifið. Hreiður eru heimiii; virðum friðhelgi þeirra. — Landvemd. Að skemmta senjórítum GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU Blöð og tímarit Eimreiðin, 1. hefti 1971 er ný- komin út og hefur verið send MbL Á forsíðu er handrita- mynd. Af efni ritsins má nefna: Fyrstu handriitn komin til Lslands. Chemson Romantique eða tólfær fingraæfing í þrem þáttum um riddaralegar ástir eftir Hjört Páisson. Áin ber mig til þin, saga eftir Árna Óla. Um höfundarétt og höfundalög eít- ir Gylfa Þ. Gíslason, mennta- málaráðfoerra. Bðkaverð og inn- kaupafyrirkomulag i Noregi eft ir Willy Dahl. Leitardagsmorg- unn, tovæði eftir Gest GuðtEimns son. Sjónvarp á Islandi eftir Benedikt Gröndal. íslands hrafn istumenn smásaga eftir ULfar Þormóðsson. Gamla tokiikkan, kvæði eftir Sigurð DraumJand. Askan, smásaga eftir Ronald ög mund Símonarson. Uppskera, kvæði eftir seyloaisku skáidikon una Al'freda de Silva í þýðingu Magnúsar Á. Ámasonar. Gjöf „Halló, er þetta i Bílahús- inu?“ „Já.“ „Er Alli Rúts við?“ „Já, þetta er hann sjáifur i eigin persónu.“ „Hvað, heldurðu að maður þekki þig af röddinni, þú, sem getur breytt þér í alís konar persónur, en við frétt- um hér á blaðinu, að þú vær- ir á förum til útianda til að skemmta sólþyrstum Islend- ingum og öðrum Spánverjum, eins og karlinn sagði. Er þetta satt?“ „Já, það er dagsatt, og ég fer m.a.s. á miðvikudag, þ.e. í dag. Kg fer til Mallorca á vegum Sunnu og á þar að skemmta á hótelum og þess- um næturklúbbi Valdemosa- bræðra, sem margir íslending ar þekkja. Ég hef hitt þá áð- ur þarna suður i sólinni og þeir tóku mér ósköp vel.“ „Og hvað ætlar þú að sýna Spánverjum og Islendingum þar syðra, sem þeir ekki þekkja?“ „Ja, þekkja og þekkja ekki maður. Ég verð þar með nýj- an þátt um Figaró sáluga og mér er sagt að þeir séu allir fyrir nautab£ina og svoleiðis, svo að þetta ætti að falla í kramið. Ég var síðast á Húsa felli roeð þetta prógram og ég held það hafi barasta likað vel." „Og ef þú sleppur nú lif- andi frá spönsku senjóritun- um, Alli, verður þú með nokk uð nýtt fyrir veturinn?“ ,Já, maður sikyldi nú halda það. Það sveima hugmyndir I kollinum á mér eins og laxar í Lárósi og þegar haust- ar að, tek ég sprettinn, og vertu svo blessaður, ég má ekki vera að þessu iengur, ég verð að selja nokkra bíla áð- Alli Rúts syngur Fígaró. ur en ég fer út til Spánverj- ans.“ „Jæja, ég ætlaði ekki að tefja þlg, vertu sömiuleiðis blessaður, góða ferð, varaðu þig á senjóritunum og ég bið að heilsa honum Villa, og svo auðvitað generalissimo Frankó ef þú skyldir rekast á hann.“ Fr. S. Tveggja mínútna símtal HÚSMÆÐUR Stórkostleg laekkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur í dag, tilbúinn á motgon. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. NÝKOMIÐ úrval af rýja- og smyrna- teppum, aMadin botnar með mynstrum, nálar og gam, ís- lenzkt og erlent. HOF, Þingholtsstraeti 1. MÁLMAR Höfum opnað aftur eftir sum- arleyfi. Kaupum allan brota- málm hæsta verði. Málma- móttakan, Gunnarsbraut 40. Arinco, s. 12806 og 33821. GLÆSILEG DÖNSK borðstofuihúsgögn, þrtr út- skornir skápar, borð og átta stólar eru til söfu. Uppl. i síma 8-50-97. MARSHALL-MAGNARI tiJ sölu, 50 w. Spesial ásamt 100 w. Boxi, sem er 4x12 tommur og einnig Shure mrkrafónn. Uppl. í síma 16663 milH kl. 7 o.g 8. 3JA TIL 4RA HERB. ÍBÚÐ óskast til leigu sem fyrst. Þrenrvt í heimili. Uppl. í síma 34828 eða 36535. ÁREIÐANLEG kona óskast til að gæta smá- dnengs og amvast léttari heim ilisstörf nálægt Miðbæmim. Uppl. í símum 25723 — 16577. KEFLAVlK — NAGRENNI Dóttir mín óskar eftir að taka á leigu 5—6 herto. íbúð eða einbýliishús sem fyrst. Uppl. í stma 13968 Rvfk. Sigríður Matthíasdóttir (Þórðarsonar) iBÚÐ ÓSKAST TIL LEIGU Ufipl. í síma 30746. HEY TH. SÖLU. Uppl. í síma 66225 milli kf. 12 og 1. fSSKÁPUR Notaður kæliskápur, eldhús- borð, katlar, og gólfteppi ósk ast. Sími (92)-2210. HAFNARFJÖRÐUR — RVlK Ung reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð. Uppt. í síma 92-2314. HAFNARFJÖRÐUR — NÁGR. Litlar ósoðnar rúliupylsur, reyktar og sattaðar, aðeins 74 kr. pundið. Hraunver, Álfa skeiði 115, símar 52680 og 52790. NÝ MASSEY FERGUSON traktorsgrafa ti< Feigu í allan mokstur og gröft. Upplýsing ar, sími 86034 og 51829. Geymið auglýsinguna. HVER VILL leigja nýútskrifuðum kenn- ara og konu hans 2ja herb. íbúð. Uppiýsirrgar í síma 35196. DAGB0K

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.