Morgunblaðið - 11.08.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.08.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. AGÚST 1971 Geioge Harmon. Coxe: Venus- myndin 32 hurðina og lofaði Gould að kom- ast burt með myndina sína. Þeg- ar Carroil dokaði við, sagði Murdock: — Haltu bara áfram. Carroiil gekk svo út á undan honum og Murdock seildist snöggt til og setti læsinguna upp svo að hún small ekki í þeg- ar hann lokaði dyrunum. Þegar út kom, flýtti Roger Carroil sér eftir götunni, en Gouid og Murdock gengu að bíl Goulds, með myndina. Gould vildi heldur fara með hana heim til sín en láta hana vera í bíln- um alian daginn, og spurði Mur- dock, hvort hann vildi verða samferða. Það var ekki nema tuttugu minútna akstur og þegar erind- inu var lokið, spurði Gould, hvar Murdock vildi láta setja sig út. — Ég ætla aftur heim til hans Carroils, sagði Murdock. — Ég hef víst skilið hanzkana mína þar eftir. — Já, en er ekki lasst þar? . — Það veit ég ekki. Ef svo er, get ég fengið léðan lykil i búð- inni niðri. Siepptu mér bara þar. En þegar þeir komu að næsta horni, sagðist Gould ætla að bíða og farrn sér stæði þar sem bílastöður voru bannaðar, en þetta var svo sem hundrað fet frá dyrum Carrolls. — Ég ætla að bíða, svo að ég fái ekki sekt, sagði hann. Murdock steig út og gekk eft- ir götunni, án þess að taka neitt eftir bílunum eða fólkinu á gang- stéttinni, en hugsaði aðeins um það, sem hann hafði í hyggju að gera. Nánar aðgætt virtist hug- mynd hans ekki mikils virði, því að það sem hann hafði i hyggju var að rannsaka herbergi Carr- olls einn síns liðs. Það sem rak hann áfram var einhvers konar þvermóðska, og tregða á að gefa frá sér hug- mynd, sem hann hafði einu sinni fengið. Hann hafði reynt það, að hugmyndir, sem virtust í fljótu bragði vera ágætar, reyndust oft einskis virði — þegar um morðmál var að ræða. En oft reyndust hugmyndir, sem virt- ust hæpnar miklu betur og nú ætlaði hann að athuga nánar þessa hugmynd sína, þótt hún virtist í fljótu bragði ómerkileg. í þetta sinn vissi hann, að lög- reglan hafði gert nákvæma hús- leit þarna. Hann vissi líka, að hann gat varla búizt við að finna neitt, sem hún hafði ekki fundið. En hér var öðru máli að gegna. Lögreglumennirnir voru að leita að einhverjum verksum merkjum um morð, og Wtu á allt, sem þeir fundu í því ljósi, en hann sjálfur var að leita að mál- verki og sönnunum þess, að Roger CarroW hefði gert eftir- heimurinn segirjá viö hinum logagyUtu BENSONand HEDGES Mnrr.ro iy,»T,:._TM« .Oall |iér fáió yóar feró hjá okkur hringió í síma 25544 perðaskrifstofa HAFNARSTRÆTI 5 Hrúturinn, 21. marz — 19. april. Rétt er að ákvcða stefnuna sjálfur og; byrja að starfa. Nautið, 20. april — 20. maí. Þú fiotur lítið hafzt að fyrr on á morfiun, Ofi reyndu að starfa okki um of. Tvíburarnir, 21. niaí — 20. júní. Iteyndu að jafna sakirnar og gera fiott 6r öllu. Aðstandendur eru viðkva*mir og það er þitt að styðja við bök ofi hufifia. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Ia*fifiðu áherzlu á þolinmæði og háttvísi, en láttu ekkert upp- skátt um fyrirætlanir. I.jónið, 23. júlí — 22. áfiúst. Iteyndu að hefja störf, áður en fréttist um fyrirætlanir þfnar. Meyjar, 23. ágúst — 22. september. Þú ættir að reyna að endurfijalda einlivern fireiða, sem þér hefur verið fferður. Vogin, 23. septeniber — 22. október. I»ú firæðir meira á því að sefija Inig þinn en nokkurn firunar. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Ef þú la*tur liisnii off hjóm eiifiin áhrif á þifi liafa, fiolurðu fienfi- ið beint til starfa. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I»ú fferir umhverfi þínu meira fiafin en nokkru sinni fj’rr. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Erfitt er að brynja sifi fiefin áföllum, og leitt er að sjá nðra sitja að krásunum. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Darnrinn í dag: ættí að verða l>ér til mikillar gleði. riskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I»ú firæðir á starfsþörfinni. mynd af grænu Venusmyndinni. - Um allt þetta var hann að , hugsa, er hann gekk upp stig- ann. Og vegna þessarar einbeittu umhugsunar, tók hann miður eft ir umhverfinu en endranær. Til dæmis tók hann ekki eftir því, að hurðin hjá Carroil var í hálfa gátt, fyrr en hann var kominn inn. En þá var það um seinan. Hann var kominn inn í her- i bergið. Einhvem veginn fannst 7 honum það vera öðruvísi en áð- ; ur, því að til hægri var tóm, sem 1 þar hafði ekki verið í fyrra i skiptið. Hann fann það Wka á 7 sér að einhver var þarna til ; hægri við hann, en sá hann bara \ ekki. En hitt, sem hann sá t greinilega var unglingurinn Leo l með marga máiverkastranga 7 undir hendinni. \ Murdock hafði litinn tima til \ umhugsunar. Það sem hann 4 gerði, gat verið hyggilegt eða 7 heimskuiegt, en viðbrögð hans i urðu snögg og ákveðin. 1 tvo 7 daga höfðu bæði hann og lög- \ reglan verið að svipast um eft- I ir Leo. Og hér var hann kom- 4 inn. Leo glápti á hann og missti 7 niður strangana og stakk hend- J inni í vasann, og Murdoek, sem 1 þó mátti vita, að þar sem Leo 4 var, mundi Erloff líka vera, 7 skeytti ekki um ofurefiið og 7 hélt áfram. i Leo gleymdi því, sem hann 4 var með í vasanum og sveiflaði 1 hendi. Murdock fékk höggið á 7 olnbogann og sló á móti. Elti J síðan Leo, þangað til hann féll ^ aftur á bak á legubekkinn. Síðan sneri hann við til þess að taka á móti Erloff, og lík- lega hefði hann haft i öllum höndum við hann, hefði ekki Leo risið upp aftur. En svo allt í einu skall eitthvað á höfuðið á honum og alit hringsnerist fyr ir augum hans. Hann tókst á við Erloff og reyndi að berja hann með ann- arri hendinni, en þá var allt í einu fótunum kippt undan hon- um, og einhver sló hann i hnés- bæturnar. Hann fann, að Erloff sneri sig lausan. En þegar hann reyndi að komast aftur á fæt- ur, var hann sleginn fast í höfuðið — og svo var myrkur. 12. kafli. Murdock var risinn upp á fjóra fætur, þegar hann heyrði hurðina skellast. En hann gat ekki risið upp til fulis. Seinna vissi hann, að hann hafði ekki verið lengi meðvitundarlaus, því að hann mundi einhverjar raddir, sem hann hafði heyrt eins og í draumi, og hann mundi líka, að Leo hafði náð i mál- verkastrangana og hann sjálfur hafði fengið spark í siðuna. En í bili fann hann lítið ann- að en svimann og gólfið gekk enn í bylgjum. Hann heyrði Er- loff hlæja að Leo, áður en hurð- in skall aftur og þá var hann einn eftir á fjórum fótum að reyna að rísa upp. Loksins tókst það. Hann kom fyrir sig fótúm, rétti hart úr sér en valt aftur um koll. Svo stóð hann ofurlitla stund á fjór um fótum, hengdi niður höfuðið og brölti yfir að legubekknum. Smám saman tókst honum að komast upp á hann, og eftir mik ið velgjukast gat hann setzt upp. Smám samán sá hann her- bergið eðlilega, maginn jafnaði sig og hann varð nógu hress tii þess að reiðast. Honum leið skár á eftir. Hann hafði gott af því að verða almennilega vondur, og loks komsi hann að vaskin- um og lét vatnið renna yfir hnakkann á sér. Hann þerraði sig varlega á handklæðinu og fann nú kúlu, sem fór stækkandi, bak við ann að eyrað. Skinnið virtist vera heilt og hann þóttist hafa verið heppinn að vera með húfuna á höfðinu þegar bareflið lenti á honum. Og hann þóttist lika hafa verið heppinn, að höggið skyldi hafa geigað nokkuð. Hann þreifaði á rifjunum i sér. Þau voru aum, en virtust ekki neitt brotin. Hann sneri sér frá vaskinum og leit kring um sig. Grindurn- ar sem höfðu verið fullar af málverkaströngum voru nú auð ar. Hann tók upp húfuna sína, settist síðan á legubekkinn í iilu skapi og gramur á svipinn. - Þú gerðir þeim heldur bet- ur léttara fyrir, tautaði hann. Þú meira að segja hafðir hurðina ólæsta, svo að þeir þyrftu ekki að brjóta hana upp. Hann sat svona enn og þusaði við sjálfan sig, þegar hann heyrði fótatak úti á tröppunum. Hann sat kyrr og beið þangað til það var komið upp i gang- inn. En þegar hurðarlásinn sner ist, stóð hann upp. Roger Carroll kom þjótandi inn, sneri sér snöggt við og stanzaði með opinn munninn og augun starandi. — Hæ! sagði hann. — Hailó! Hann lokaði á eftir sér. Hvað. . . Augun litu framhjá Murdock og á tómar grindurnar. Hvað er þetta? Hvað er orðið af. . . Hann þaut að grindunum, stanzaði, snarsneri sér að Murdock og svipurinn var ljótur. — Segðu eitthvað, mannfjandi! Murdock hailaði sér aftur. — HlaPJlaP UM S»M REZTA MACCO ftn.ÍQ I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.