Morgunblaðið - 28.08.1971, Síða 4
4
MORGUNBLAÐfÐ, LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1971
%
® 22-0-22- I
Iraudarárstig 3lj
■=-25555
1^14444
WfílflOlfí
BILALEIGA
HVERFISGÖTU 103
VW S*odrferð#faifrað-VW 5 msnna-VW svefnvsjn
VW 9manna-Landrover 7manna
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13
Sími 14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
Tf 21190 21188
BÍLALEICA
Keflavík, sími 92-2210
Reykjavik — Lúkasþjónustan
Si'fturlartrisbraut 10, s. 83330.
LEIGUFLUG
FLUGKENNSLA
Bilaleigan
0 Barnabókaverðlaun
Fræðsluráðs
Kennari kom að máli við
Velvakanda og mælti á þessa
leið:
„Fyrir rúmu ári samþykkti
Fræðsluráð Reykjavíkur tillögu
þess efnis að veita árlega ein-
um barnabókahöfundi viður-
kenningu, og skyldi afhending
Tiorðurbraut U1
Tiafnarfirði
SÍMl 52001
EFTIR LOKUN 50046
Lausir bílar r dag
verðlaunanna fara fram á af-
mæli Reykjavíkur, hinn 18.
ágúst. Þessi ákvörðun vakti að
vonum athygli og ánægju rit-
höfunda, skólamanna, foreldra
og allra, sem láta sig varða
uppeldis- og menningarmál í
landi voru.
Nú er 185 ára afmæli Reykja-
víkur nýlega afstaðið, og i dag-
blöðum var skýrt frá því, að
nokkrir einstaklingar og stofn-
anir hefðu hlotið viðurkenn-
irtgu fyrir fallega garða og
snyrtilega umgengni utanhúss.
Þá voru börnum einnig veittar
viðurkenningar fyrir ritgerðir
um efnið „Áhrif manna á um-
hverfið".
Þetta er að sjálfsögðu góðra
gjalda vert og ber að þakka.
En nú bregður svo kynlega við,
að ekki er minnzt einu orði á
þá viðurkenningu, sem ætla
mætti, að mesta athygli vekti
á afmælisdegi borgarinnar, bók-
menntaverðlaun Fræðsluráðs
Reykjavíkur.
Lögtök
Samkvæmt kröfu innheimtudeildar borgarsjóðs og að undan-
gengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum
iðnaðarlóða- og verzlunarlóðagjöldum 1971 til borgarsjóðs, sem
féll í gjalddaga 1. júlí sl., að 8 dögum liðnum frá birtingu þess-
arar auglýsingar, ef þau verða eigi að fullu greidd innan þess
tíma.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Afgreiðsl um aður
Reglusamur og duglegur afgreiðslumaður
óskast sem fyrst til starfa í járnvöruverzlun
í Reykjavík.
Upplýsingar um aldur og starfsreynslu
óskast sendar blaðinu fyrir 1. september,
merktar: „Framtíðaratvinna — 5757“.
Ungir Islendingar
geta fengið frítt pláss að hluta á SNOGH0J FOLKEH0JSKOLE
á 6 mánaða vetrarnámskeiðinu, nóvember—apríl.
Norrænir kennarar og nemar. Tungumál og valgrein að óskum
(m. a. sálarfræði og uppeldisfræði, hjálp í viðlögum, munstur-
prentun og kjólasaumur).
Forstander Poul Engberg
Snoghþj Folkehpjskole
7000 Fredericia.
Veifingareksfur
Til sölu er veitingastofa í nágrenni
Reykjavíkur.
Hentug fyrir hjón, sem vilja skapa sér
sjálfstæða atvinnu.
Fasteingasala Vilhjálms og Guðfinns,
Vatnsnesvegi 20, Keflavík.
Sími 1263 og 2376.
Gera verður ráð fyrir, að
fræðsluráð virði ekki sínar
eigin samþykktir að vettugi.
En hvers vegna fór þessi verð-
launaveiting ekfci fram? Fróð-
legt væri að fá skýringu frá
réttum aðilum."
— Þannig fórust kennaran-
um orð.
0 Konungsverzlun
hin nýja
Svava Jónsdóttir skrifar:
Reykjavík 10. 8. ‘71.
Heiðraði Velvakandi!
Eftirfarandi bréf er sent yð-
ur til birtingar.
Börnum er kennt það í skól-
um, að eitt versta böl, er yfir
þjóðina var leitt fyrr á tímum,
hefði verið danska einokunar-
verzlunin. Sagan af Skúla
fógeta og maðkaða mjölinu er
börnunum kennd þessu til
sönnunar.
Ekki virðist þessi reynsla
hafa orðið þjóðinni lærdómsrík,
því að vart hafði hún losnað
undan oki Dana, þegar einok-
unarverzlun hófst að nýju á
ýmsum sviðum. Eða undu Is-
lendingar ófrelsinu betur en af
er látið? Sem dæmi um hina
nýju einokun, er mætti setja í
kennslubækur barnanna, er við-
talið í Mbl. 8. ágúst sl. við E.B.
Malmquist, ráðunaut. Eftirfar-
andi ér úr því viðtali:
„ ——• -— nægilegt framboð
verður á íslenzkum kartöflum
nú eftir helgina. Rétt er þó að
taka fram, vegna breyttrar
matreiðslu, og er þá átt við svo-
kallaðar franskar kartöflur og
bakaðar kartöflur, að þá henta
ekki nema stærri kartöflur. Og
því þarf að flytja inn eitthvað
eftirleiðis til notkunar fyrir
hótelin."
1 Mbl. 10. ágúst segir sami
ráðunautur um hinar sömu ís-
lenzku kartöflur:
„Hálfþroskaðar kartöflur eru
afar viðkvæmar fyrir öllum ut-
anaðkomandi áhrifum. Þola illa
birtu eða hitasveiflur og
hnjask. HýOismyndun er
skammt á veg komin. Kartöfl-
urnar eru vatnsmiklar og verða
þvl fljótt særðar og slepjaðar,
ef ekki er gætt ýtrustu varúðar
við sölu og dreifingu."
Lærdómurinn er: Islendingar
éta þær kartöflur, sem þeim
eru skammtaðar, ætar eða óæt-
ar, en flytja þarf inn ætar kart-
öflur handa útlendum ferða-
mönnum, er snæða í hótelúm
landsins.
Hvers vegna má islenzkur
almenningur ekki snæða fransk
ar eða ofnbakaðar kartöflur
heima hjá sér?
Hefur íslenzka þjóðin öðlazt
frelsi til að skapa sér nýtt kon-
ungsvald embættismannastétt-
ar hinnar „nýju stéttar"?
Svava Jónsdóttir, húsm.“
0 Hól um greiðasölustað
Kona hefur haft samband
við Velvakandk, og sagði hún
á þessa leið:
„Ég hef ferðazt víða um ís-
land nú í sumar og undanfarin
sumur. 1 þeim ferðum hef ég
komið víða við í hinum ýmsu
greiðasölum, sem eru við þjóð-
veginn.
Það er einn slikur staður,
sem mér finnst ástæða til að
nefna sem fyrirmynd annarra
þvílíkra staða, en það er Botns-
skálinn í Hvalfirði. Enga greiða
sölu hef ég komið í, sem kemst
til jafns við þann stað, hvað
snertir hreinlæti, snyrti-
mennsku og góða þjónustu.
Hreinlætið er ekki eingöngu í
afgreiðslusal, heldur einnig í
snyrtiherbergjum, og er það
meira en hægt er að segja
um ýmsa aðra slika staði.
Þökk sé þeim, sem hlut eiga
að máli.“
Grindavík
Umboðsmaður óskast til dreifingar og inn-
heimtu fyrir Morgunblaðið í Grindavík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni Mánagerði 3
cða skrifstofu Mbl., sími 10100.
TIL ALLRA ATTA
NEW YORK
Alla daga
REYKJAVtK'
OSLÓ
Mánudaga
MiðviKudaga
Laugardaga
KAUPMANNAHÖFN
Mánudaga
Miðvikudaga
Laugardaga
LOFTLEIDIfí
SKÚLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937)
lilaleigan
AKBBAUT
car rental service
r8-23-áT
scndum