Morgunblaðið - 28.08.1971, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. ÁGOST 1971
9
Opið til kl. S í dag
Seljendur
Látið skrá tbúðina hjá okkur, við
höfum kaupendur atf öflum
stærðum íbúða í Reykjavtk,
Kópavogi, Hafnarfirði með
mjög góðar útborganir og í
sumum tilfellum staðgreiðsla.
Til sölu 2ja herb.
2ja berb. góð íbúð á 2. hæð við
Melaibraut í Hafnarfirði, um
70—75 fm, svafir, bílskúr fylg-
ir, íbúðin er teppalögð, vélar
í þvottahúsi, útb. um 550—
600 þ. Söluverð 1060 þ. tH
1100 þ.
3ja herbergja
3ja herb. góð og vönduð íbúð
á 2. hæð við Hraunbæ, um
90 fm, harðviðarinnréttingar,
teppalagt. Vélar í þvottahúsi,
teppalagðir stigagangar. Suð-
ursvalir. Útb. 950 þ. til 1 millj.
4ra herbergja
4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð
við Hraunbæ, um 110 fm. S-
svafir, harðviðarinnréttingar,
teppalagt, útb. 1050 þ. til 1100
þús.
4ra herbergja
4ra herb. tt>úð í nýlegri blokk
við Kleppsveg á 3. hæð (við
Sæviðarsund). S-svaHr, teppa
lagðir stigagangar, vélar í
þvottaþúsi, útb. 1 millj.
4ra-S herbergja
4ra—5 herb.í búð á 1. hæð við
Garðsenda, um 85 fm og að
au'ki 1 herb. í kjalifara. Ibúð-
inni fylgir óinnréttað portbyggt
ris, lítið sem ekkert undir súð,
hægt að hafa 3—4 svefnherb.,
góð eign. Útb. 1100—1200 þ.
5 herbergja
5—6 herb. jarðhæð í nýju húsi
við Melgerði, (húsið er ópúss-
að að utan) um 140 fm, sér-
hiti, sérinngangur, sérþvotta-
hús, harðviðarinnréttingar, aflt
teppalagt. Ibúðin skiptist í 3
svefnherb., húsbóndaherb., 2
stofur, eldhús, bað og þvotta-
hús. Útb. 850—900 þ.
í smíðum
5 herb. fokheld 2. hæð við Vfði-
hvamm í Kópavogi í tvíbýlis-
húsi, 32 fm bílskúr fylgir. —
Hæðin er 120 fm, verð 1200
þ., útb. samkomulag. Teikn-
ingar á skrifstofu vorri. Beðið
eftir fyrrihluta af Húsnæðis-
mátaláni.
í smíðum
7 herb. 140 fm fokhelt raðhús
í Breiðholti III. Ibúðin er öll á
sömu hæð sem verða 140 fm.
rými í kjallara, sem hægt er
að nota sem geymslu eða
hoppy-herb. af sömu stærð.
Verð 1150 þ. til 1175 þ.
Einbýlishús
6 herb. gott einbýfishús, hæð og
r'rs, samtafs 155 fm og 47 fm
bílskúr við Kársnesbraut í
Kópavogi. Útb. 1300 þ. Verð
2,6—2,7 millj. Ræktuð lóð. —
Risið lítið sem ekkert undir
súð.
WSTEI6NU
fn í ■
J ?
Austorstnett 10 A, S. lueS
' Síml 24850
Kvöldsími 37272.
1 62 60
Til sölu
3ja herb. risíbúð í gamla bænum.
Útb. 450—500 þ. Mjög nota-
ieg íbúð.
Skipti óskast
Vantar 2ja herb. góða íbúð, heizt
með sérhita, fyrir góða 4ra
herb. íbúð á góðum stað.
Fasteignasalon
Eiriksgötu 19
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasimi 25847.
Hörður Einarsson hdl.
Öttar Yngvason hdl.
SÍMIl ER 24300
28.
Höfum kaupendur
að flestum stærðum íbúða
í borginni.
Sérstaklega er óskað eftir
nýtízku 5 og 6 herb. sér-
hæðum og 2ja og 3ja herb.
nýlegum íhúðum eða í
smíðum. f flestum tilfell-
um er um háar útborganir
að ræða og jafnvel stað-
greiðslu í minni íbúðum.
Kýja fasteignasalan
Laugavegi 12
Stúlka
óskast til afgreiðslustarfa í bókaverzlun f Miðborginni, ekki
yngri en 18 ára. Aðeins hreinleg og áreiðanleg stúlka kemur
til greina.
Umsóknir sendist afgr. Morgunblaðsins, er tilgreini aldur og
fyrri störf, merkar: „X X — 5811".
Miðstöðvarketill
Óskum eftir að kaupa 8—12 fm ketil
með tilheyrandi kynditækjum.
Upplýsingar í símum 40853 og 43250.
Blaðamaður
Maður, helzt með nokkra reynslu í blaða-
mennsku, óskast til ritstjórnarstarfa
úti á landi.
— Góð laun. —
Umsókn sendist Morgunblaðinu fyrir
mánudagskvöld, merkt: „5805“.
Volkswagen
Vil selja góðan og vel með farinn Volkswagen, árgerð 1958,
með útvarpi, teppalagður. Verð 45 þús. kr. — Uppl. í síma
37272 eftir klukkan 1 í dag.
Iðnaðarhúsnœði
Iðnaðarhúsnæði, um 1000—2000 fm, óskast til kaups, eða
minha húsnæði og byggingarréttur, góð innkeyrsla æskileg.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1. september,
merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 5783",
Starfandi byggingafyrirtæki
með tilheyrandi aðbúnaði, tækjum og góðri aðstöðu, er til sölu
nálægt Reykjavík ásamt leiguhúsnæði.
Titboð, merkt: „3 M — 5806" sendist Morgunbtaðrnu
fyrir mánaðamót.
Húsvörður óskast
að fjölbýlishúsi í Breiðholti.
Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, sendi umsókn ásamt upplýs-
ingum um fyrri störf til afgreiðslu blaðsins fyrir 4. september,
merkt: „Breiðholt — 5807".
Ljósmóðurstarf
Starf Ijósmóður i Neskaupstað er laust tif umsóknar.
Starfið veitist frá 1. desember 1971.
Umsóknarfrestur er til 15. október 1971.
Umsóknir sendist undirrituðum, sem gefur upplýsingar
um launakjör og vinnuskilyrði.
Bæjarstjórinn í Neskaupstað.
Húsnœði óskast
Landssamband framhaldsskólakennara og Samband íslenzkra
barnakennara óska eftir að kaupa húsnæði fyrir starfsemi sína.
Tilboð sendist í pósthólf 616, Reykjavík.
Upplýsingar í simum 24070 og 12259 mánudaga til föstudaga
klukkan 16—18.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 39., 40. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1971, á vb. Særúnu IS-309, ásamt tilheyrandi, þinglesin eign
Alberts Vigfússonar, Silfurgötu 11, Isafirði, fer fram eftir krðfu
Fiskveiðasjóðs Islands, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1. sept.
ember næstkomand klukkan 13.30.
Bæjarfógetinn á ísafirði, 19. 8. 1971,
Björgvin Biamason.
Byggingafélag verkamanna,
Reykjavík
Til sölu
tvær þriggja herbergja íbúðir í 3. og 4. byggingarflokki
við Stórholt.
Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að íbúðum
þessum, sendi umsóknir sínar til skrifstofu félagsins í Stór-
holti 16, fyrir klukkan 12 á hádegi föstudaginn 3. september
næstkomandi.
FÉLAGSSTJÓRNIN.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar, Pick-Up og bifreið með framdrifi,
er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn
1. september klukkan 12—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri klukkan 5.
Sölunefnd varnarliðseigna.
.-■rr.i't. 'I ,■ )• -■ t í:
Trésmiði
eða menn vana bryggjusmíði vantar til Grindavíkur nú þegar.
Upplýsingar gefnar í skrifstofu Grindavikurhrepps, simar 8274
og 8009 eða í Hafnarskrifstofunni, sími 24433.
Sveitarstjórinn í Grindavik
Taunus 20TS
nýlega innfluttur, til sölu, ekinn 73 þús. km,
árgerð 1966, mjög vel með farinn.
Upplýsingar í síma 34749.
Hótel Borgarnes
Oss vantar nú þegar 1—2 stúlkur
til afgreiðslustarfa.
Upplýsingar hjá hótelstjóra.
Hótel Borgarnes.
Klinikdama
Klinikdömu vantar í tannlæknastofu nú þegar.
Umsókn er greini aldur. menntun og fyrri störf, sendist
Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt: „5785".