Morgunblaðið - 29.08.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.08.1971, Blaðsíða 1
193. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 29. ÁGUST 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Við Reykjavíkurhöfn. (Ljósin. Mbl. Kr. Ben.) Yenið hækkaði um 5,2% á fyrsta degi fljótandi gengis í Japan Tókió, 28. ágúst. — AP. ÁKVÖRÐUN Japana um að liafa fljótandi geingi á yeninu kom til framkvæmda í dag. Gjaldeyris- markaðir í Tókíó voru aðeins Tass: Ánægja með Berlínar- samning Mos'kva, 28. ágúst. NTB. SAMKOMULAGIÐ uim Berlín er skref í þá átt að minxika spennu í alþjóðamálum og mun það verða til framdráttar friði í Evrópu og auðvelda undirbúning að öryggismálaráðstefmu Evrópu. Svo hljóðaði fréttatifkynning, sem sovézka fréttastofan TASS siendi út í morgun. 1 orðsendingunni var gefið í sikyn, að það væri fyrst og fremst atbeina Sovétríkjanna að þaikka, að samkomuQag hefði náðzt. opnir til iiádegis, og fremur lítið var um gjaldeyrisviðskipti, en veirð yensins gagnvart dollar liækkaði yfirleitt um sem næst 5%. Spáð liafði verið að gengi yensins liækkaði um allt að 10%. Nokikru eftir opnun gjaldeyris- markaðanna í Tókíó í morgun var bandaríiskur dotlar seldiur á 342,20 yen, en áður en yenið var gefið frjálst var dollarinn skráður á 360 yen. Er þvi hér um 5,2% hækkum j’ensins að ræða. Hefur það vakið ánægju meðal japanskra útflytjenda að yenið hækikaði ekki meir. — Ákvörðunin um fljótandi gengi yensins hefur einnig síinar björtu hliðar fyrir japanska útflytjend- ur. Að undanförniu hefur orðið mikið verðfaW á hlutabréfum í japönskum útflutningsfélögum, en i dag hækkuðu þau í verði á ný strax og ljóist var að yenið hækkaði ekki nema uim 5%. Þessi hækkun yensins þýðir að japansikar vörur hœkka í verði erlendis. Stærsti markaður- inn fyrir japanskar vörur er í Bandaríkjunum, en þangað fara um 30% af útflutningi Japana. Auik hækkunar yensins hækka japanskar vörur uim 10% til við- bótar vegma imníluitmingstollsins, sem Nixon forseti lagði á inn- fluttan iðnvarnimg um miðjan mán'uðinn. Óttast margir jap- ansikir iðnrekendur að þessar miiklu hækkanir verði til þess að gera vörur þeirra ósamnkeppnis- Framhald á bls. 31 Dregið úr álfram- leiðslu Mosjöen, 28. ágúist. NTB. ÁLVERIÐ i Mosjöen í Noregi mun frá og með 1. september draga enn úr áliframlleiðslu sem nemiur um 15 prósentum til að ja.fna mum milii framíeiðsliu og eftirspurnar. Áður hafði verið dregið úr afköstum álversins um sjö prósent. Skipsbruni á Adríahafi — þúsund manns voru um borð — margra er saknað Brindisi, Itahu, 28. ágúst AP—NTB ELDUR kom upp í grísku ferj- unni „HELEANA", 40 milur undan Italiuströndum, úti fyrir borginni Biindisi í afturelding á laugardag. Um borð voru um þúsund manns, farþegar og áhöfn og greip mlkil skelfing um sig meðal fólksins, þegar eldurinn breiddist út og vörp- uðu sumir sér umsvifaiaust í haf ið. Fjöldi sldpa kom á vettvang og þegar síðast fréttist hafði milli 5—600 manns verið bjarg- að í önnur skip, en f jölda manns var saknað. í AP-fréttum segir að björgunarmenn liafi séð mörg Iík á reki í sjónum og voru 30 lík fundin, þegar síðast fréttist. Um eidsupptök er allt á huídiu, en haldlið er að þau hafi verið í aðaieWhúsi sikipsins. Perjiain hafði laigt uipp flrá Brindisi noikkr uim stundium áður og átti að halda tiil Korfu og þaðan til Pír- eus. Viitað er að farþegar vwu erfendiir ferðaimienin frá Bret- landi, Þýzkalándi, Fralkklandii og Austiuirríki. Áhöfnin var itöslk, 115 manns. „Heleana" er rösikiega ellefu þúsund lestir að stærð og hefur verið í fóllksfilutn.inigUim rniDM nefndra hafna síðustu árin. Skip- ið var smiíðað árið 1954 og var uim nokíkurra ára sikeið i eigu norskis skipafélags og hét þá „Miunkedar'. Líbýustjórn ásökuð um stuðning við uppreisnar menn í Chad Yaounde, Cameroon, 28. ágúst. NTB-AP. RÍKISSTJÓRN Afríkuríkisins Chad hefur slitið stjórnmálasam- bandi við Líbýu eftir að mis- heppnuð tilraun til stjórnar- byltingar var gerð i Chad á föstudag. Segja yfirvöld í Chad uppreisnarmenn hafa notið stuðn ings erlends ríkis. Baba Hassane utanríkisráð- herra Chad skýrði frá sambands- slitunum við Líbýu í útvarps- ávarpi, sem hann flutti í morgun. Sagði hann jafnframt að forstöðu maður sendiráðs Líbýu í Fort Lamy, liöfuðborg Chad, hafði ver ið vinsamlega beðinn að fara heim tii Libýu hið fyrsta. Hassane sagði að Líbýa hefði um nokkurt skeið — og án þess að fara dult með það — reynt með aðstoð erlends stórveldis að steypa stjórninni í Chad. Er þetta ekki ný ásökun, því yfirvöld í Chad hafa ma.rgsinnis kvartað yfir afskiptum yfirvalda í Libýu af innanríkismálum Chad og stuðnimgi Líbýu við starfsemi Framhald á bls. 31 Vísað úr landi Waid’haus, V.-Þýzkalandi, 28. ágúst. — AP. Ungum Vestur-Þjóðverja hef- ur verið visað úr landi í Tékkð- slóvakíu eftir að hafa setið þat í fangeisi í liálfan mánuð. Var lionum gefið að sök að hafa reynt að smygla kennslugögnum tékkóslóv’akísks vinar síns yfir landaniærin til Vestur-Þýzka- lands. Vestur-þýzkir landamæraverð- ir sikýra svo frá að Vestur-Þjóð- Framhald á bls. 31 Eins og frá hefur verið sagt var ákveðið að fresta réttarhöld- irnum yfir ýmsum fv. egypzkum áhrifamönnum, en þau áttu að hefjast í fyrri viku. Meðal hinna ákærðu er Ali Sabry, fyrr- verandi varaforseti, og Fawsi, scm áður var varnarmálaráðh. — Myndin er af Sab ry í fangelsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.