Morgunblaðið - 29.08.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.08.1971, Blaðsíða 9
MÖÍlGt7NBLAÍ)l£>, SUNNUDAGUR 29. ÁGOST 197i 9 Fasteignir til sölu EimbýHisihús í Srnáíbúðartw/erfi, etgriarskípti á 4ra herb. ibúð. Einbýl'rsbós í Fossvogi. Eirvbýlishús viO Sonrwbrairt, í Kópevogi, stærð 280 iro. % hús S Laogarásnum, stærð 190 trn. Hús í Garðahreppi, stærð 85 fm, kjollari og 1. hæð. Hús við Njálisgötu, 3 íbúðir. % hús við Bergstaðastræti. 4ra herb. rbúð í Vesturbæ. 2ja herb. í Austurbæ ásarot 1 herb. í kjallara og margt fleira. Hriogið ef þér viljrð kaupa, sefja eða skipta á eignum. Haraldur Guðmundsson löggihur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. íbúðir óskasf Höfuro góða kaupendur með há- ar úíborganir að nýjuro og gömfum ibúðuro af ötlum stærðum, einbýlishúsuro og raðhúsum. Tafið við okkur sem fyrst, því nú er rétti söfu- timinn. 8 herb. efri hæð og ris til sölu í HKðuoum, latns fljótlega með btlskúr. Ný glæsrleg sér 6 herto. hæð á eftirsótlasta stað í Austur- borginrvi. AMt sér, bílskúr. Upp4. aðeirvs I skrifstofunni að þes«ari Ibtrð. Finar Sipríssnn, hdl. Ingðtfsstræti 4 Simi 16767. Kvökislmi 35993. SÍMIi FR 24300 28. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða í borginni. Sérstaklega er óskað eftir nýtízku 5 og 6 herb. sér- hæðum og 2ja og 3ja herh. nýlcgum íbúðum eða í smíðum. í flestum tilfell- um er um háar útborganir að ræða og jafnvel stað- greiðslu í minni íbúðum. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 Póstverzlun Þýzkar vömr írá „Quelle“, „Otto og Sehwab“. Vörulisti til að panta eftir. Leitið nánari upplýsinga. Sími 26427, 15806. Atvinna Vanar saumakonur og stúlka til starfa í snið- stofu okkar, óskast strax. Upplýsingar hjá verksmiðjustjóranum, Þverholti 17. Vinnufatagerð íslands hf. Hótel Búðtr Snæfellsnesi. Lokað frá og með 1. september. HÓTEL BÚÐIR. 5herb. íbúð — Hleppsvegur Til sölu 5 herb. íbúð við Kleppsveg. íbúðin er tvær stofur, skáli, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Teppalagt stigahús, véla- þvottahús. Falleg íbúð, glæsilegt útsýni. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA Bfól SÍMI 12180. HEIMASÍMAR GÍSLJ ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGUKÐSS. 36349. IBÚÐA- SALAN Iðnskólinn í Reykjavík TEIKNARASKÓLt Aformað er að á komandi skólaári verði starfræktur skóli fyrir tækniteiknara (aðstoðarfólk i teiknistofum), í tveimur deild- um, fyrri hluta og síðari hluta, ef næg þátttaka fæst. I siðari hluta verða teknir þeir nemendur, sem lokið hafa 2 bekk eftir eldri námsskrá teiknaraskólans. Kennt verður síðdegis allan veturinn í hvorum námshluta, um 20 stundir á viku og hefst kennsla væntanlega 13. september næstkomandi með skólasetningu kl. 3 e. h. þann dag. Innritun fer fram dagana 30. ágúst til 3. september næstkom- andi í skrifstofu skólans. Skólagjald fyrir hvom hluta verður 3.000,00 krónur. SKÓLAST JÓRI. 11928 - 24534 Hafið þér í hyggju að selja íbúð? Höfum kaupanda ai) 3}a—4ra hertoergja itoúð i hátiýsi. Otb. 1 millj. — 1500 þús. Höfum kaupanda ai) 3ja herbergja íbúð i Austurborg- inni, t. d. Háaieitishverh. Há útb. í boði. Höfum kaupanda að sértoæðum og einbýliohúsum víðs vegar um borgina. Útb. 1200 þús. — 2 miBj. Höfum fjölda kaupenda að íbúðum með 250 þús. — 700 þús. kr. útb., t. d. kjallara- og risibúðum. 4IEIAHIBLIIIIF V0NARSTR4TI f2 simar 11928 og 24534 Söiustjéri: Svsrrir Kristinsson hoimaslmi: 24534. Skiptatundur i þrotabúi Kaupfélags Siglfirðinga, Siglufirði, verður haldinn í dómsalnum Gránugötu 18, Siglufirðí, föstudaginn 10. sept- ember n k. kl. 10 f.h. Verður þá væntanlega tekin afstaða tif tilboða þeirra, er kunna að hafa borizt í áður auglýstar nártar greindar innréttingar, véiar og áhöld, eða eftir atvikum ákvörð- im um ráðstöfun eignanna, sbr. ákvörðun siðasta skiptafundar 28. júii s.l. Ennfremur verður væntanlega tekin ákvörðun um ráðstöfun innréttinga, áhalda og tækja í verzlununum í Hvann- eyrarbraut 42. Loks verður fjaitað um annað það, er tilefni kyfini að verða trl, Skiptaráðandinn á SiglufirðL Elias I. Elíasson. Dömur — Líkamsrœkt Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. ★ Nýr 3ja vikna kúr að hefjast. Morgun-, dag og kvöldtímar. ★ Tímar tvisvar og fjórum sinum í viku. ★ Gufubað — sturtur. ★ Upplýsingar og innritun í síma 83736 frá klukkan 1—6. ★ Dömur sem eiga pantað á kúrinn 31. ágúst ítreki pantanir sínar sem allra fyrst. JAZZBALLETTSKÓLI BÁRU, Stigahlíð 45, Suðurveri. Suður í löndum skín sólin enn í heiði, þótt sumri halli. hér heima. sumsRauKi Grípið því tækifærið og verðið yður út um sólríkan sumarauka a hinum lágu haustfargjöldum Loftleiða á tímabilinu 15.sept. til 31.okt. Haustlækkunin nemur frá 22 Ób til 37°/o eftir áfangastað. LOFTIEIBIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.