Morgunblaðið - 29.08.1971, Blaðsíða 32
fn$t‘gtutfiiái>ib'
nuGivsmcnR
H*~@2248D
usm
DRGLEGO
SUNNUDAGUR 29. ÁGUST 1971
Vegir opnast
— og fólk komið til byggða
FJALLVEGIR ■ á NA-landi voru
óðinn að opnast í gær og sam-
kvaemt upplýsingum Vogagerð-
arinnar var í gærmorgun orðið
fært um Austurland og Aust-
firði, og vegheflar, sem farið
höfðu í fyrrakvöld frá Héraði
að Grímsstöðum voru á leið tii
baka. Unnið var í gær að því
að ryðja veginn til Vopnafjarð-
ar, en vegurinn yfir Hellisheiði
eystri og vegurinn um Hóls-
sand voru þá enn lokaðir. 1 fyrri
nótt var skafrenningur á Vaðla-
heiði en átti að ryðja veginn á
ný i gær.
Fólk frá Orkui&to'fimm, sem
ieniti í eríiðle ikuim í óbyggðum
vegna óveðurs og snjókom'U var
aiilf komið til byggða seint í
fyrrakvöld og f'yrriinótt, en átta
eða náu manns sem tepptust í
Grágæsadal og Hvannalindum
sátu þar enn í gærmorigun, en
leiðangur var á leið til þeinra
firá Egiisstöðum á tveimur bíl-
um. Var þetta fólk við gróður-
kortagerð og var á einum bíl í
Grágæsadal og tveimur í
Hvaninalindum en komst ekki yf
ir í Hvannalindaá vagma krapa
í ánni. Að sögn Guttorms Si|g-
urbjarnarsonar j'arðlfiræðLnigs hjá
Orkustofnun, sem kominn var til
Mývatns og Steinþórs Eiríkssom-
ar fréttaritara á EgiJlsistöðum
var ekiki vitað antnað en aUt
væri í lagi hj'á þessu fólki oig
biði það hj'álparbíla, etnda veð-
ur orðið gott, heiðisikírt og bjart.
Þyrla Andra Heiðberg var í
Hrafnkelsdal, tilbúin að fara til
hjálpar ef eitthvað yrðd að. —
Sagði Guttorimur að hanm væri
búinn að vera miikið á Austur-
landshálendinu undanfarin sum-
ur og væri reynslan sú að i
júií og ágúst miætti búast við því
að lenda jiaímvel tvilsvar eða
þrisvar I snjóbyi oig erfiðleik-
um, þótt þeir hefðu verið með
mesta móti mú. Væri fiólfcið jafin
an með góðan útbúnað og mat
og ætti að geta beðið aí sér
byl í skjóli.
Fróttairitari Mbl. á EgiLssföð-
um sagðist haifa fiengið gesti
frá Reykjavíik, sem fóru á jeppa
frá NýjadaJ yfir Spreng.isand á
fimmtudag og fóru úr Mývatns-
sveit yfir til Egilsstaða í flyrra-
dag og kom.ust þetta allt án telj-
andi erfiðleika, þótt tafir hefðu
orðið i smjónum.
Sj ö hæða viðbygging við
Bændahöllina ráðgerð
— frá aðalfundi Stéttarsambands bænda
Árvakur til
Svalbarða
í DAG leggur vitaskipið Árvak-
ur upp í Leiðangur tii Svalbarða
á vegum University of Wasihingt-
on, sem takið hetfur skipdð á
leiigu til þessarar ferðar. Vdð
Svalbarða á að ieggja út mokkr-
um duflum, siem eiga að vera þar
í veíur í samfoandi við haifirann-
sókniir. Ástæðan til þess að Áir-
vakur var fenginn er sú að þar
eru góð tæki og aðstaða til að
leggja út dufilum.
AÐALFUNDUR Stéttarsambands
bænda var settur í Sindrabæ í
Höfn í Hornafirði í gærmorgun.
Gunnar Guðbjartsson formaður
sambandsins setti fundinn, en
alis voru mættir 47 fulltrúar.
Meðai gesta var Halldór E. Sig-
urðsson landbúnaðarráðherra.
Gunnar Guðbjartsson minntist
í upphafi fulltrúa frá fyrri fund-
um, sem látizt höfðu, þeirra
Helga Benediktssonaí-, Vest-
mannaeyjum, Sigurbjörns Guð-
jónssonar, Hænuvík, Eyjólfs Sig-
urðssonar, Fiskilæk og Stefáns
B. Björnssonar, Berunesi. Fund-
armenn risu úr sætum til að
votta hinum látnu virðingu siína.
Fundarstjóri var skipaður
Bjarni Halldórsson en honum til
aðstoðar Heimann Guðmunds-
son. Fundarritarar eru Guð-
mundur Ingi Kristjánsson og
Ólafur Andrésson.
Er kjörbréfanefnd hafði athug-
að kjörgögn flutti Gunnar Guð-
bjarisson skýrslu stjórnar stétt-
Herðubreið til
Afríku eftir helgi
- seld fyrir 9 milljónir króna
arsambandsins. Þar kom m.a.
fram:
• Athugun hefur fa>rið fram á
hagkvæmni stækkunar gistirým-
is Bændahallariinnar, með já-
kvæðum árangri. Gert er ráð fyr
ir að reisa 7 hæða byggingu með
5 gistihæðum en tveimur til ann-
arra nota. Staðið hefur á lóð
fyrir viðbyggingu, þar sem há-
skólinn er ekki reiðubúinn að
láta lóð af hendi sunnan Bænda-
haMarinnar, en vonir standa til
að lóð fáist norðan hennar.
• Kjaramál m j ólkurfræðiniga
Framhald á bls. 2
f gærmorgun komu hingað
til lands 18 bandarískir þing-
menn, þar af 8 úr öldunga-
deildinni. Þeir munu dveljast
hér fram á þriðjudag á vegum
Alþingis. Einkum er þessi
heimsókn hugsuð sem
skemmtiferð. — Myndina tók
ljósmyndari Mbl., Kr. Ben.,
I við komu þingmannanna í
gær.
29 tíma
rafmagns-
skömmtun
á Akureyri
Akureyri, 28. ágúst.
STARFSMENN Rafveitu Akur-
eyrar, með Knút Otterstedt í
broddi fyikingar, unnu í allan
gærdag og í alla nótt að viðgerð-
um á háspennulínunni frá Lax-
árvirfcjun til Akureyrar, en mikil
Framhald á bls. 31
NORÐURSKIP HF. hefur nú
gengið frá sölu á Herðubreið og
mim skipið sigla frá fslandi til
Útvarpað til
Austurríkis
ISLENZKUR lúðirabl'ástur og
kÍT'kjU'kluikkur Skálholtís
miunu i dag hijóma í austur-
riska útvairpinu í þættinum
Auitofahrer Unterwegs, sem
er leiöbeiningaþáttur fyrir
ökumenn. Þættinum verður
útvarpað beint frá fyrirlestra-
sal Loft'leiðahótelisdns kl.
10.45, og islienzkir, útvarps-
menn munu aðsitoða við út-
sendíniguna.
Ásamt austurrísku útvarps-
mönnuniuni eru hér menn frá
Humanic skóverksmiðjunum,
en þær skóverksimiðjiur er.u
hinar stærstu í Auisturríiki,
og tframdeiða þær aðaillega
skiðaskó. Einnig slóst íóik frá
ýmsum fjölmiðlum í Austur-
ríki 1 íörina, dagblöðum og
sjðnvarpi. — Þessi leiðangur
kom hingað til íslands á föstu
dag, fór til Kulusuk á Græn-
landi á laugardag, og sunnu-
deginiUim eyðir hann hér. Til-
gangur leiðangursirus er að
sameina kynningu Humanic-
veriksmiðijanna á sfcíðaskóm
og flerðasögu frá Isllandi og
Græriilandi. Útvarpsþáitturinn
sem verður í austurriska út-
varpinu í dag verður þvi
kynning á fslandi, t.d. verð-
ur saga Skálholtsstaða r söigð,
og kynning á skiðaskóm. Hóp
urinn mun ferðast um Suð-
vesturland, að GuilMossi og
Geysi ásamt islenzkum stúik-
uim í þjóðbúniniguim, og taka
þá sj'ónvarpsmenn kvifcmynd
fyrir austurníiska sjónvarpið.
Fyrirlesitrasalur Loftileiða-
hóteisins tetour 100 manns í
sæti, og óska útvarpsmenn
eítir áheyrendum að þættin-
urn.
vesturstrandar Afríku eftir lielg-
ina, Hinir nýju eigendur liafa
skráð skipið í Panama, en áforni
að mun vera að nota skipið til
þess að flytja efni og vistir í
olíuturna við vesturströnd Af
riku.
Söluverð skipsins er 9 millj
kr., en Norðurskip hf. keypt
skipið í vor af Skipaútgerð rikis
ins á 4 milllj. kr. Síðan hefur ver
ið gierð á því 24 ára klössun o;
kostaði hún talsvert á 2. milljó
kr.
Hiniir nýju eigendur eru búnii
að taka við Skipinu að sög)
Bjöms Haraldssonar hjá Norð
urskip og mun 9 manna áhöfi
erlendis frá sigla skipinu héðan
en í gær var ekki komið nýt
nafn á sfcipið. Norðurskip hf. e
skráð að Ósum i Vatnsnesd.
Heilsuhæli á
Norðurlandi
Fjársöfnun að hefjast
Akureyri, 28. ágúst.
N ÁTTÚRULÆKNIN G AFÉL AG
Akureyrar miu-n hefja fjársöfnun
í haust til byggingar heilsuhælis
á Norðurlandi I samvinnu við
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á Akur
eyri.
Eigendur Reykj ahlíðai- við
Mývatn hafa boðið endurgjalds-
laust ákjósanlegan stað undir
hælið. Þar er nægilegt heitt og
kalt vatn og náttúrufegurð mikil.
Einnig er hveraleir til baða nær-
tækur. Boð hefur ennfremur bor
izt um land á Stokkahlöðum í
Eyjafirði en fullnaðarákvörðun
verður tekin á næstunni um,
hvaða staður verður fyrir valinvu
Formaður Náttúrulækningafé-
lags Akureyrar er Laufey
Tryggvadóttir, en formaður ný-
kosinnar fjáröflunarnefndar fé-
lagsins er Sigríður Hailgríms-
dóttir. Sv. P.
Hitabylgja“
á Akureyri
20 ára silungsstofn
í Þórisvatni
ff
LEIKFÉLAG Reykjavíkur lagð
land undir fót í gær og send
leiikflokk með Hitabylgju norðui
í land, en þar mun LR sýna Hita-
bylgju á sunnudags-, mánudags-
þriðjudags- og væntanlega mið-
vikudagskvöld. Sýningar á Hita-
byigju gengu mjög v«l í Iðnó oc
víðar í vetur leið.
AÐ UNDANFÖRNU hefur
verið ágæt veiði í Þórisvatni
og ýmsuim vötnuim Veiði-
vatna, en áóur fyrr var efcki
vitað uim fisk í þessum vötn-
um, Það miun hafa verið Þór-
oddur Jónsison stórkaupmað-
ur og Guðmundur Jónasson
bifreiðastjóri, sem fyrstir
settu fisk í Þórisvatn fyrir
20 árum og um sama leyti
fluttu þeir fisk á miili Veiði-
vatna. Tóku þeir fisik úr fiski-
vötnum Veiðivaitna og settu í
vötn, þar sem ekki hafði orð-
ið vart við veiði.
Þóroddur Jónsson sagði í
samitali við Mbl. að þegar
þeir settu silunginn í Þóris-
vatn á símum tiima hefðu þeir
ekið honura þangað í brúsum
og litfðu 30 silungar ferðina
af. Hafa þeir því skilað góð-
um stotfni á siíðustu 20 árum.