Morgunblaðið - 29.08.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.08.1971, Blaðsíða 28
28 MÖRGUNBLAÐIÓ', SGNNÓÖAÖUÍl 29. ÁÖÖÖf 197¥ Geioge Harmon, Coxe: Græna Venus- myndin 47 og húin sæd atlils ekki Gail í fyrst umná. Hún leit á Murdock, og svipurinn var ólundarlegur og hún hreyfði sig ajis ekki úr etað. — Já, það er alLt i lagi með mig, sagði hún þegar Gail gekk á hana. — Vitanlega er allt i liagi. . . Ég get staðið upp hjálp- arlaust, sagðii hún þegar Murd- oek ætlaði að hjálpa hennS á fætur, og þá sá hanm um leið, að húm var ekkert hrædd, held ur báivond. — Hver var þetta? spurði hún. — Já en . . við höfu.m eniga B hugmynd um það, sagði Gail. — Ég þóttist heyra eiwhvern háv- aða og fór niður til þess að að- gæta, hvort það væri þú og þá sá ég hurðarhúnimn smúasit og dyrnar opnast. Og hérna immi var koldiimmt og ég tók til fót- anma. Ég hélt, að hamm hefði ekki séð miig, em það hlýtur hamm að hafa gert. Hamm fanm miiig í kompummii umdir stiigamum, og þegar hamm skeilti vasaljós- imiu á miig, hlýtur að hafa liðið yfir miig. Ég heyrði símamm hrimigja og reyndi að komast út, em þá hafði ég verið læét immii. Húm þagmaði, ilafmóð, og horfði á Louiise. Louise var að horfa á Murdock. -— Hvað ert þú að erimda hérma? Murdock kvaðst haifa orðið áhygigjuf u.Lliu.r, þeigar emigimm svaraði í símamm, og svo hefði hamm ekið þamgað til þess að at h uga, hvort miokkuð værá að. — Við meg.um víist vera fegn- ar, að þér skyldu gera það„ sagði Louiise. — Ég haimaðist á hurðimmi þamigað til ég var orð- im alveg uppgeflim. Ég hélt að ég ætti efitir að sitja hér i ala nótt. Húm fiieygði frá sér teppimiu. Hún var í guium náttfötium, em gulu.r sdioppur liá á góMimiu og húm flýtti sér að fara i hanm. — Hvaða erimdíi gat hamm átt himigað? saigði Murdock. — Hverniiig ætti ég að vita það? — Að eimihverju hefur hamm verið að leita, eiirns og herberig- ið Jiítur út. Vcxruð þér sofamdi þegar hamm kom imm ? — Ég veit svei mér ekki, hvort ég var soíandi eða vak- amdi, sagðd Louise stuttaralega. Jú, Mkiega hlýt ég að hafa ver- ið sofamdi, aminars hefði éig heyrt hanm koma inm. Það e;m.a, sem ég man, er að ég heyrði ein hvem vera á ferlá í herberginu. Ég reis upp og spurði, hver þetta væri, em áður em ég gait æpt upp, var teppimu kastað yf ir höfuðið á mér. Hún famm imniiskóna síma og fór í þá. — Ég gat ekkert gert, saigði hún. Hamm diró m.i.g ba.ra út úr rúminu o,g inm i kom.puma. Ég vitssi ekkert, hvar ég var, fyrr em ég náði þessu af höfð- inu á mér og fanm, að ég var okiuð imini. Hún tók að laiga tiii húsigögn- im og Murdock hjáipaði henmi. Gail horfði á þau og hleypti brúniuim. — En hamn saigði ekki neiitt? — Hamm sagð;, að ef ég gæfi hljóð frá mér, skyldi hanm skera mriig á há'.ls. — Þekiktuð þér ekki málróm- imm? spurði Muirdock. Með þetta yfir höfð'miu ? sagði Louisa. — Hvern.ig hefði ég átt að geta það? Loks'ins hafði hú,n lagað tiil í herbergimu e'ns og hún viidi, og gengið frá rúminu. Hún var ekkert sérlega faliieg nú, með ijósa hár.'ð í eimiu.m hrauik og áburð á amdlitimu. Varitmar voru ekki lengu.r rauðar og auigniabrúnimar ekiki e'ns skarpar og áður. Hún stóð Murd- ock að því að vera að horfa á hana og hvæsti til hans: — Hættið þér að glépa. Ég veiit aiveig hvernig ég liíi út. Hamm gait ekiki aö sér gert að giotta. — Þér eruð afslkapleiga sæt, sagði hamm. — Svona í heimaút- gáfu. Hvers vegoa förum við ekkl niður og fáum okku.r e'tt glas og. . . —- Nei, ekkert harnda mér, satgði Louise. —Þér heifðuð nú samt gott af því. Louésie gre,tlti sig fj-aman i hann, og rödd'n var enm eiitrud. — - Ég er nú eim þessara stúlikma, sem þarfmiast tíu tima svefms. Og í þetta simm ætia ég aö læsa að mér. — Og sjáöu til, eisikan - hún leit spyrjamdi á Gail — hefðir þú ektei gott aif að laga þig svoMið tii, áður em þú ferð að direkka? Hvað sagði ég — hvitlaukurinn dugar. Gaii leit n.'ður fyr'r s'.g. Nátt- föt.in fliöktu frá henni og voru þurnm. Hún roðnaði og festi belt- ið og Murdock smerti við hamd- legignium á henmi. Komdu, siagði hanm. — Náðu þér í itnmiU skó og eitthvað hlýrra. Ég þairf að taila við þjg. Hamrn be’ð í siatuistof'ummi með tvö glös, þegair Ga'J kom imm íkieedd flúnielissiopp. Hún sagð- ist ekki vilja neitt að direkka, en smakkaði samt svoMt'ð, þeg- ar hamin lagði að hemmii, hr'mig- aði sig því nœst í horninu á Leigiuibekiknium og horfð: á hainm. Hanm spu.rði, hvort Gaii hefði komi'ð heim á undam Loui'ise, hvort hú.n væri ein í hús'mu og hvar frú Higigins væri. GaíJ saigði, að frú Hiiggins væri í h'nini álmumnii og hef'ði ekkii get- að heyrt í simamum þeigar hamn hringdi. Murdock kve'kti sér i vindl- iirugi og S'kipuilaigði ými'slegt, sem honum hafð: dott.ið i hug. Hainin minmitiist þeissa ólokma viðtals Slysatrygging SJOVA Tryggir yður allan sólarhringinn Við vinnu - í frítíma - á ferðalögum Slysatrygrging Sjóvá grreiðir bætur við dauða af slysförum, vegrna varanlegrar örorku og vikulegar bætur, þegar hinn tryggði verður óvinnufær vegna slyss. Slysatrygging Sjóvá er liagkvæm og ódýr. Dænii um iðgjöld: Starf Dánarbætur Örorkubætur Dagp. á viku Ársiðgjald Skrifstofumaður 500.000. — 500.000. — 2.500. — 1.500.— Sölumaður 500.000. — 500.000. — 2.500. — 2.000. — Prentari 500.000. — 500.000. — 2.500. — 2.535. — Trésmiður 500.000. — 500.000. — 2.500. — 4.355. — Aðrar vátryggingarupphæðir cru að sj álfsögðu fáanlegar. Leitið nánarl uppiýsinga í aðalskrifstofunni eða lijá næsta nmboðsnianni. SJÓVÁTRYGGIWGARFÉLAG ÍSLANDS í INGÓLFSSTRÆTI 5 — REYKJAVÍK — SÍMI 11700 við Gail og atriðisims, sem hanm hafð: verið að koma að þegar Roger CainröliL líom imm og truifil- aði þaiu. Nú kom hainm hemmii til að tala urn Carroli, með því að spyrja hama, hvenær húm hefði fyirst þekkt hamin og hvers kom- ar piiltur hamrn hefði verið í þá daga. Hanrn var tu.t'tuigu og eirus árs gamai.l, saigði hún, — og ég vair sextán ára. Albert frærndi kom he'm með hanm e:mm daig- imn — Roger var á eimu þeists- ara niám.sikeiiða í l'stþekikimigu eða einhverju þess háttar og bauð honiu.m að komia aftur i te n,æsta sunmudag. Við vorum vön að hafa gest.i á hverjium S'u.raruuidegi - það voru vinir AL berts frænda, eðia nemendur og nsitaimenin. Það voru e'igimlega aiil'r veJikomini'r, sem vildiu koma. Hún þagnaði og bragðaði á vin.'niu. Svo hélt hún áfram, ró Laga ag á,n al.Iirar hrifimj'migar, rétt eins og hemini væri alveig sama um þetta ailiit saimam. — Roger hafð: ra'umverulega i'istgáfiu, saigði hún. — Han.n hafði þeigar haJdð eina e'mika- sýra'migu héir í borg'inmi'. o.g Al- bert firændi var be'.miMnis hreyk imin af hom.uim. Hairan kom horaum t:il náms hjá eimihverjum á norð urströndimmi eiitt sumar oig gerði niámsáætlum íyrir hamm eða eiít.thvað þess hát’t'ar -— o.g svo hafði hamin ®kr:fað einihverjum á Itaiiiu og Roiger ætlaði þamg- a.ð þegar hanm hefði iokið raámi, ti’l að læra meira. En vitamtega var Roger ekki sérleiga kost.gæf- inn, hanm var sikemimitiiiiagtur fé- lagi og gerði hima og þessa vit- leysu, sem kom manmi til að hlæja. Og svo voru autðvilað stelpur með í spi.liniu. Ég var of ung þá til þess að vera annað en eins kom- ar litla systir, en stundum bauð harnn mér út og ég var afiskap- lega hreykim af að vera með manmd, sem þeikiktii yfl'rþjónamia o« hlj'ómsveibarstjóramia. Mér i.'inirast þetta afskapieiga dásam- lieg't. Hún leit upp fyrir isiig og það var eims og hún væni að tala við loft'ð í stafuinm': — Harnrn átti bíl og hamin damsaði alveg dá- samilega og ha.fði nóga pemi'miga, svo að hanm gat aliltaf verið að sikemim.ta sér. Hamm átiti ekki mangt skyld'fólk. G'ifta systur, sem átti heiúmia í Evamiston og svo flöður s'mm, sem m.ér ski'ld- isit, að væri hálfgierður diraslari. Stuindium varð Albert fræn/dli AEG NI BRÆÐURNIR ORMSSON% Lágmúla 9. simi 3MZ0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.