Morgunblaðið - 29.08.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.08.1971, Blaðsíða 19
 MORGUNBLÁÐIÐ, SÚPsrNUDAGUR 29. ÁGÚST 1971 I s- y- Lítil grein um stóran mann EINAR Ásmand.sson varð sjð- tugur 23. þessa mánaðar og þar sem ég sé að engum hefur hug- kvæmzt að senda honum kveðju, sýni ég þá dirfsku að festa hér fáein orð á blað. Þykist ég þó yita, að margir vel ritfærir og menntaðir menn séu kunnugir Einari og að mínu áliti hafa verið skrifaðar langar lofgerðarrollur tim marga ómerkari menn. Fólk um allt land kannast við Einar i Sindra, eins og hann er oftast kaliaður, þennan mikla atorku- og framkvæmdamann, sem hefur unnið upp stórkostlegt fyrirtæki Bvo að segja með berum hnefum, eins og stundum er komizt að orði. Einar er lifandi sönnun þess hverju athafnaþrá, stórhug- ur og viljastyrkur fá áorkað hjá einistaklingum, enda hefur hon- um alla tíð verið umhugað um að einstaklingseðlið fái að njóta sín, en ánetjist ekki múgmennisk- imni, sem allt heimtar af öðrum en ekkert af sjádfum sér. Slíkir menn sem Einar komast ekki sof- andi að marki en eru ævinlega kröfuharðastir við sjálfa sig. Ekki efast ég um að oft hafi nætt um Einar, svo er um alla menn sem fara fram úr fjöldan- um, en því má þá líkja við fjallatindana i þessu fagra landi okkar, sem Einar dáir syo mjög, sem gnauðar um en standa fastir sem fyrr. Mér er samt ekki efst í huga umbrotamaðurinn Einar, heldur örláti, hjartahlýji og trölltryggi maðurinn, sem bak við er, maðurinn sjálfur. Ég hefi þekkt Einar um nokkuð liangan tíma og þekki hans vilja til að hjálpa og greiða götu annarra, skapheitur sem aðrir dugnaðar- menn, en hann hefur líka þann gullfagra kost að vera sáttfús. Aldrei hefi ég rekizt á langrækni hjá honum, þann leiða löst sem bendir ávallt til lítillar göfgi og lítiils skilnings á öðrum. Einar hefur barizt við margt mótdrægt, orðið fyrir áföllum og þungum sorgum, en ekki verður svo á það minnzt, að ekki sé nefndur sá lífstíðarförunautur, sem við hlið hans hefur staðið í blíðu og stríðu nú yfir fjörutíu ár, hana góða kona Jakobína. Þau hjónin hafa alla tíð verið með afbrigðum gestrisin og góð heim að sækja og mörg erum við orðin, sem höfum notið gleði og ánægju á heimili þeirra í rausnarlegum mannfagnaði, þar sem húsbónd- inn er veitull vel og húsfreyjan gengur meðal gesta gædd tigín- mannlegri ró. Saman hafa þau mætt sorgum með hetjulund og æðruleysi, en þau kunna líka vel 80 ára á morgun; Sigríður Þorgilsdóttir veitingakona ÞEGAR ég frétti, að góð vinkona okkar hjóna, Sigríður Þorgils- dóttir, ætti áttræðisafmæli mánu daginn 30. þ.m., þótti mér vel við eiiga að minnast þess afmælis með nokkrum línum í Morgun- blaðinu. Vona ég, að Sigríður virði þá framhleypni mina á betri yeg. Fyrst vil ég þá um hana segja það, að hún er Skaftfellingur að ætt og uppeldi, fædd að Svína- fieMi í öræfum 30. ágúst 1891, af góðu fólki komin. Foreldrar hennar voru hin mætu hjón Þor- gils Guðmundsson, dóttursonur Páls prófasts í Höngsdal á Síðu og Guðrún Sigurðardóttir Jónsson- ar í Svínafelli. Ekki varð sambúð þeirra hjóna löng, því að mann sinn missti Guðrún árið 1900 frá 5 bömum þeirra. Var Sigríður næst elzt, á 9. ári, en hið yngsta nýfætt. Ég þykist vita, að snemma hafi Sigríður þurft að leggja sig fram við vinnu og reyna á kraftana. Enn varð fj ölskyldan fyrir áfalli, er elzti bróðirinn lézt 1910, sem varð til þess, að fjölskyldan dreifðist. En þá er Sigriður upp- komin orðin og henni allir veg- ir færir sakir atgarvis hennar og dugnaðar, því var hún eftirsótt tíl starfa. Árið 1915 fer Sigríður til Reykjavíkur og lærir fata- saum og vann við saum um skeið. Fjögur ár vann hún í Vestmanna- eyjum á umsvifamiklu og stóru heimili Karls Einarssonar sýslumanns og bæjarfógeta. — En svo var það árið 1932, að hún atofnaði matsölu í Reykjavík og hafði áður lært í hússtjórnardeild kvennaskólans. Hún var þvi vel til matsölustarfanna búin, er hún hóf þau, bæði vegna náms, starfsþjálfunar, meðfæddra hæfi leika, dugnaðar og atorku. Frá upphafi naut hún trausts og virð- ingar í matsölustarfinu. Einkum varð Sigríður þekkt, er hún flutti í Aðal'stræti 12, þar sem hún rak fjölsótta matsölu um 18 ára skeið. Þar stóð hún og fyrir veizluhöldum margs konar með myndarbrag og rausn. Og þar var þekktur fundarstaður. Fyrir allmörgum árum flutti Sigríður starfsemi sína í Stórholt 31, þar sem heimili hennar hefir verið síðan. Nú getur Sigríður litið til baka yfir mikið og gæfuríkt ævistarf. Lengst af ævi hafði hún notið fágætrar líkamshreysti. En tíð- um mun hún hafa lagzt þreytt til hvíldar eftir langan og annasam- an starfsdag. En hugur og dugn- aður, samfara bjartsýni og trúar- trausti, greiddu veg hennar. — Ljúft er henni og kært að gleðj- ast með glöðum á góðra vina fundi. En þeim, sem bágt áttu, sýndi hún samúð jafnan í orði og verki og var þá tíðum stór- tæk í velgerðum sínum. En hafi hún sjálf notið velgerða ann- arra, að hennar dómi, gleymdi hún því ekki. Vinum sínum hef- ur hún ávallt verið tryggur vin- ur svo að minnisstætt er. Ekki er Sigríður ávallt mjúk- mál við aðra. Orðræða hennar er ekkert duilmál. En enginn ef- ast um heilindi hennar og góð- vild. Og því hefir hún ávallt not- ið mikilla vinsælda. Eðlilegt má það telja, að á þessum tímamótum sé Sigríður farin að kenna starfsþreytu og nokkurrar vanheilsu. En það vonum við, vinir hennar, að af- mælisdagurinn hennar á morg- un verði henni gleðilegur. Við óskum þér, kæra vinkona, all*ra heilla og Guðs blessunar. Jón Þorvarðssom. að meta allt það góða, sem þeim hefir hlotnazt og ofmetnast ekki af velgengni. Ég vil svo óska Einari og vin- konu minni, Jakobínu, allra heilla, gæfu og gengis í allri fram tíð og þakka þeim margar gleði- stundir. Ég þykist vita að Einar muni hlæja dátt þegar hann sér undirskrift þessarar greinar, — sem er Vinkona. • TORRES í PERÚ LIMA, 27. ágúst — (NTB) — Juan Jose Torres, hershöfðingi, sem var steypt af stóli í bylt- tngunni í Bólivíu á dögunum, kom í dag til Lima, höfuðborg- ar Perú, ásamt 31 öðrum póli- tiskum flóttamanni, sem verður veitt hæli í Perú. Margir stuðn- ingsmenn Torres hylltu hann þegar honum var ekið til flug- vallarins i La Paz, þrátt fyrir viðtækar öryggisráðstafanir. Kanna fjölda heilsuspillandi „Á fundi húsniæðismálastjiónn- ar hiinn 27. júllí s.l. var sam- þykkt að fiaira þess á lleit við sveiibastjórnir í kauipstöðuim, kauptúmum og öðruim skipulags buindnium sitöðuna, að þær láiti, hver á sinum stað, fara fram ath'Ugun á fjölda heilsuispillanidi íbúða og ásiigkamuiliagi þeiarra. Jafinfiramt var samiþykkt að fiara þess á lieit við svoiitarstj'órnirnar að þær liáti gera áætlun um út- rýmingu sliilks húsnæðis og bygg ingu nýs í þesis stað, á girund- velli Iaganna um Húsniæðismála stofnun rlikisins, að svo mikliu leyti sem n.iðurstöður athuigun- arinnar gefia töefini til þess. Mun Húsnæðisimiálastofnuniin innan skamms sruúa sér til sveiitanféliag anna af þassu tilefni. Siðasitliðið vor voru 15 ár lið- in frá því, að fiyrsta lánið (C- lán) var véitt af hinu sérsitaka firamlagi rlkilssjióðis til byggingar nýrra íbúða í stað beilsuspiM- andi húsniæðis. Var það veiitt hinn 2. maá 1956. Á því ári námiu lánin samit'alls 3,85 miililj. króna, en hafa hæst numið 27,9 millj. kr. á árinu 1969. Framan af ár- um var hið árilega firamlag ríkis sjóðs mjlög mi&jaifiniliaga háitt, en á árinu 1963 hæíklkaði það úr 7,5 mill j. kr. I 17 millj. kr. árið 1964. Á árunium 1965 og 1966 nam hið árlega firamlag ríkisisjóðs i þesisu síkyni 20 miillj. króna, en síiðan hefiur það numið 18 miill'j. króna ánlega. Á árunium 1956—1971, að báð- um meðtöldium hafa 128,8 millij. króna verið veittar tiil nýsmíði íbúða íbúða í stað jiafnimargra er liagð ar hafia verið niður og hefiur tefc iat að fiul'Inægja" með öllu efitíir spurn sveitarfé l'aganna efltir listni um í þessu skyni. Mjög er mis- jafnt hvað sveiltarfólögin haifia motfært sér mikið af þessum sér stöku l'ánum. Hafa þau veriið veiltt til nýsmíði íbúða í 24 sveiit arfélögum í landinu. Lán þau, sem hér um ræðlirr eru veitit sveiitairfélögum til smlííði nýrra ibúða í stað heilsuispíilÞ anidi húsnæðis, eins og áður seg ir. Ber sveitarfélögunum í hverjlu tilflelli að llána jafinháa fjárfhæð firá sjálfum sér og Húsnæði&- miálastof.nu nin veiltir í þesisiu Skyni af himu sérstaka framlaiglS rikiissjlóðs. Auk þess eru að jiafln aði veitt hin almennu ibúðairilán, stofnunarinnar til smíði ibúða þessara. Eru þau veiitit kaupend- um íbúðanna. C-lánin eru veitt til 42 ára og bera 4% vexifii“ Skítugt íslenzkt vatn! H»er vill drekka skítugt vatn? Enginn. Allra sízt íslendingar. Samt er stað- reyndin aS viða um landið er íslenzkt vatn óhæft til drykkjar. í júníhefti Sveitarstjórnartíðinda er athyglisverð grein um ístenzkt vatn. Þar segir meðal annars að sextán kaup- tún hafi ófullnægjandi vatn. Þessu má ráða bót á með því að kaupa Fram vatnssíu. Kaupið Fram vatnssíu á yðar vatns- lögn og njótið þess að drekka hreint íslenzkt vatn. Fram valnssíur eru framleiddar í mörgum stærðum. Fram síur sem henta fyrir almenna heimilisvatnsnotkun og allt upp í vatnsiögn fyrír frystihús. Víða í Reykjavík er vatn misjafmt. Hver þekkir ekki t. d. þegar sagt er: „Farðu fram á bað, þar er vatnið bezl!" i.flestum tilfellum er þetta vatnslögnum að kenna. í gömlum vatnslögnum getur vedð ryð eða önnuf óhreinindi, sem berast með vatninu gegn um kranann. Fram viðarkolssíur hreinsa: lit, lykt og bragð. Fram trefjavafningssíur hreinsa: botn- failsóhreinindi, slý og lífræn efni Hreint vatn er mál okkar allra. Hring- ið til okkar og við gefum ykkur upp allar upplýsingar um hvernig þér getið bætt neyzluvatn yðar. Fram síur kosta frá kr. 1.600 til 5.900. SVERRIR ÞORODDSSON & CO. TRYGGVAGATA10, REYKJAVÍK. SÍMI23290.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.