Morgunblaðið - 29.08.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.08.1971, Blaðsíða 25
MOR.GLÍNBÍJAÐÍÐ, SUNNl/OAGCrH 29. ÁGÖST ,1971 25 Persne.slcu teppin ©ru heims- fræg vara. Og svona ©ru þau unnin: Kona situr á jörðinni og vefur, umkrkiigd alls konar húsdýruim. Fjöldi manna og kvenna í Iran býr þessi fögru og vönduðu teppi tU, og siðan eru þau seld á markaði í næsta þorpi. Á rykugri þorpsgötunni liggja svo litfögur teppin og bíða eftir kaupendum. Þarna er brezka leikkonan Glenda Jackson í hlutverki Klísa)M-tar drottningar í kvik- myndinni „María Stúart — drottning Skota“. Glenda fékk Osearsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni „Woman In Love“. ;,tv: - íS» „ félk í fréttum Og hér er svo nýjasta myind- in af hinni nýkjörnu alheims- fegurð, en hún heitir sem kunn ugt er Georgina Rizk og er frá Líbanon. Þarna stendur hún í sku'gga fagurra trjáa, sem vaxia v;ð sumiarbústað Láibamioinis forseta, en þar var hún nýlega í hei:,mtSiökn. OöL Þarma er Soph.a Lcwren í etiniu >atr'ð; niýrrar kvúkmyimdiair, sem hún er niú að le'ka i. Mynd in heitir „La Moi'tade'iia", og það tók Lanigan tima að festa þatta a-tr'ði á filmu. Lorein er á véJhjóli og lerjgi gekk það svo, að hún miissbi alltiaif jafin- vægð. En eítir lamgar og stirangar kennislustuind'.r tókst þeninii að ha-lda hjlól'iruu upp- réttu og sér á hj'ól'mu. 1 kv,ik- myndinim; ,,La Mortad©lla“ le'lk- uir Soph ia Loren unga og f!á- tæka sveitastúlku, sem seigir frá ásitairævjnitýi-um siinium. Moshe Dayan, varnaniálaráð- herra ísraels, brosir sínu blíð- asta brosi með nngbarn í örm- um sér. Kinn hermanna hans á barnið, sem þarna er verið að umskera, og auðvitað er það rabbíi, sem framkvaemir að- gerðina. Kn þrátt fyrir brosið er Dayan svartsýnn á framtíð- ina. Hann þykist sjá fyrir, að nýtt stríð milli Araba og Israr ela sé væntanlegt innan árs. <a.;itá::::4ii.. Móðir er að reyrna að fá þriggja ára dóttur siina tiil að borða kálið sitt. — Reyndu, elskan mín, það er aJiveg eims og mold á bragðið. — Sjáðu skrýtma manmimm hinuim megin við götuna, sagði sú litla við móður sima. — Hvað er svona slkrýtið við hann? — Hanm situr á gamig- stét'tinmi og er að skamma ban anahýði. Þau eru nýgift: Hann: — Er það nú matur, ekkert nema rist að brauð, sem er of ristað. Hún: — Já, brauðið bramm því að það kviikmaði í steik- immi, og hún da'tt ofan í súkiku laðibúðim'ginn, og óg varð að nota tómatsúpuma tii þess að stökkva eldinn. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams Þetta er hann, Artie, hann gengur i alla klúbbana og spyr iim svartan barþjón. Kg hélt að þú vildir fá ad vita það. Hnim, ég þekki hann ekki og Itann er of tingur til að vera iögga. <2. mynd) Kg gerði þér greiða. Art.ie, hvað um smálann fyrir? Kftir augnahlik, maður, ég vii fá svör við nokkrum spiirningunt fynst. (3. ntynd) Stattn kyrr, strákur, oftast nær nota ég hnífinn, sent ég er nieð, til þess að ydda blýanta, en ég hefði ekkert á ntóti því að nota hann tii þess að skera úr þér lifrina. Hinm 7 ára gamli Péfcur kom til móður siniíar leiður á svip. — Hún Stíma héma við hlið- ina er búim að slíta trúlofun- innii — hún er búim að sfkila mér aftur dauðu músinni. Amieriskur ferðam<aniniaihópuir var á Sfcromboli með immifædd- uim l'elðsögum'ainmi. Þegair þeír stóðu vlð eldigigimin saigði eimmi þe'ma hrærðuir: — Þetta m'imm ir einma heizt á Heliviti. — Leið söguinmaimni'mium varð að orði: — Þaó er alveg makaiiaiust hviað þið Ameríkanar hafið fe.rðazt miikið Frúin sagði sigri hrösandi við vinkonu sína: Loksins hefur mér teteiat að vemjia mamimimm minn af því að naga neglurn- ar. — Stórkostlegt, sagði vim- bonan, — hvernig fórstu að því? — Ég faldi tennurmar hains! Söluimaður, sem gengur í hús: — Frú, leyfðu mér að sýma þér nokkra hluti, sem ná- granmalkona þin sagði mér að þú hefðir ekki efni á að kaupa. Einfaldur og vandaður ungt- imgur úr sveitinrvi kom í stóra borg og fór í leikhús. Á eftir var hann spurður að því hvort honum hefði þótt gaman að leikritinu. — Ja, ég veit það ekki. Leikararnir voru alltaf að tala um sjálfa sig og einika- máJ sín, svo ég háifskammaðist) mín fyrir að liggja á hleri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.