Morgunblaðið - 29.08.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.08.1971, Blaðsíða 11
MORGUNKLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 1971 11 — IJr verinu Framhald af bls. 3 eru vonir bundnar við árgang- inn 1966, senn einhvers megi vænta af. Hann verður nú sex ára í Vetur, en sem kunnugt er, þá er talið, að fiskur gangi frá Grænlaudi á Islandsmið. 1 ár var þessi árgangur alls ráðandi í afla togaranna og er þá að sjálfeögðu átt við veiðar við Grænland. Það sem af er áratugnum 1970 hefur afldnn við Vestur-Græn- land ekki verið nema helmingur eða 200.000 ti‘1 250.000 lestir á móti því, sem þorskveiðin var á áratugnum frá 1960, svona hef- ur kippt úr aflanum þama. ÚTGERÐIN Vélskipið Héðinn er nú í Nor- egi, þar sem verið er að lengja það og smíða i það einangraða sUdargeyma. Skipið var að vísu með slika geyma í upphafi, þeg- ar það kom til landsins, en þá voru slikir geymar að byrja að ryðja sér til rúms i Noregi. En þetta mistókst í Héðni, liklega vegna þess, að ekki var nógu tryggilega gengið frá einangrun. Skipið á að stækka við leng- inguna um þriðjung, og verður það um 400 lesta skip á eftir. Kostar þetta ekki nema 6 millj- ónir króna. þíú er mjög mikið um það í Noregi, að verið sé að lengja skip, og ekki nóg með það, held- ur að borðhækka þau lika, sem er gert á þann hátt, að skipin eru soðin í sundur svona um tvö fet fyrir neðan þilfarið og sett þar i þau borðhækkunin. I Þ. ÞORGRIMSSON & CO SUÐURLANDSERAUT 6 SÍMI 58640 FjaCrk, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleiii varahfutir t margar gerðtr brfreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugfavegi 16$ - SSrni 24180 IE5I0 ’ti'gris þetta tæki á erindi inn á yðarheimili Þeltg er KUBA Carmen. Carmen er stílhreinn, skemmtilegur og vandaður stereo radiofónn. Hann er ekki stór (utanmál B 100 x H 75 x D 35 cm), en hann Ieynir á sér. Hingað til hefur að minnsta kosti enginn kvartað yfir því, að hann skilaði ekki sínu (jafnvel ekki hinir gal- vöskustu gieðskaparmennl). Carmen hefur 4 lofttæmda hátalara (2 hátóns og 2 djúptóns) og sjálfvirkan „stereo Decoder". Plötuspilar- Inn er líka sjálfvirkur (fyrir 10 plötur). Viðtækið í Carmen er langdrægt og hefur 4 bylgjur; LB, MB, SB og FM. Carmen er sem sé ’ÍVinn eigulegasti gripur í alla staði. Á Carmen, svó sem öllum öðrum KUBA og IMPERIAL stereo- og sjónvarpstækjum, er- auðvitað iíka 3JA ÁRA skrifleg ábyrgð, sem nær tll allra hluta tækisins. Verðið á Carmen er 28.600,00 og er þá miðað við 8.000,00 kr. lágmarks útborgun og, að eftirstöðvar greið’rst á 10 mánuðum. Auk bess bjóðum við 8% STAÐGREIÐSLU- AFSLATT (verðið lækkar þá niður í kr. 26.312,00!). Er eftir nokkru að bíða?! DDGLEGR KubaCarmenveitirallri fjölskyldunni fjölmargaránægjustundir IMPERIRL Sjónvarps & stereotæki NESCOHF Laugavegi 10, Reykjavík.Símar 19150-19192 if ALÞJOÐLEG VORUSYNING '71 SPYRJIÐ ÞA SEHISÉÐ HAFA bát á þurru landi, sumarbústaði í Reykjavík, milljón krónu ritvél, diskótek í poptjaldi, uppfinningar í sjávarútvegi, tízkusýningar í veitingasal á Alþjóðlegu sýningunni Föstudaginn 27. ágúst kom vinningurinn í gestahappdrættinu, flugferð fyrir 2 umhverfis ísland, á miða nr.: 11947. 26. ÁGÚST — 12. SEPTEMBER SÝNINGAHÖLLINNI LAUGARDAL Skemmtið ykkur og frœðist Fjölskyldukaffi Opið 2-10. Svœðinu lokað kl. 11 Verð kr. 85 fyrir fullorðna Verð kr. 35 fyrir börn Dregið daglega i gestahappdrœttinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.