Morgunblaðið - 29.08.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.08.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGpST 1971 F'ramhald af bls. 29 3nu, en hugsar þó meira um að ná tangarhaldi á Muffat greifa, sem hön telur hafa móðgað sig. 20.S0 Eskimóar Bandarisk kvikmynd um Eskimóa 1 Ataska, stöðu þeirra i þjóðfélagi nútlmans, og erfiöleika þeirra við að laga sig að hreyttum háttum og öðrum tækniframförum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur Sl. áeAst 20.00 Fréttir 20.25 Veður ©g auglýsingar 20.30 Kiidare læknir Gervinýrað. 6. og 7. hluti. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 21.20 Sameinaður framhaldsskóli Umræðuþáttur um hugmynd að nýjum tilraunaskóia I Reykjavlk. Þátttakendur: Jóhann S. Hannesson, fyrrv. skóla meistari, Guðni Guðmundsson, rektor, og Andri ísaksson, déildar- stjóri i menntamálaráðuneytinu, sem lafnframt stýrir umræðum. 21.55 Iþróttir M.a. mynd frá landsleik 1 knatt- spyrnu milli Dana og Vestur- Þjóðverja. (Nordvision —Danska sjónvarpið). Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. Dagskrárlok. MiSvikudagwr 1. september 20.00 Fréttir 20.25 Veður ©g auglýsingar 20.30 Venus í ýmsum myndum Desmond Sjónvarpsleikrit eftir John Morti- mer úr ílokki brezkra eintalsþátta, sem allir eru fluttir af frægum leikkonum og samdir sérstaklega fyrir þær. Flytjandi Moira Lister. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.50 Nýjasta tækni og vfsindi Milli hálofta og hafdjdpa, írönsk kvikmyndasyrpa. Nýjar kjarnorkustöðvar Er úrvísirinn senn úreltur? Umsjónarmaður Örnólfur Thorla- cius. 21.20 Dlur fengur .... (The River’s Edge) , Bandarisk biómynd frá árinu 1957, byggð á skáldsögu eftir Jacob Smith. Leikstjóri Allan Dwan. Aðalhlutverk Anthony Quinn, Ray Milland og Debra Paget. Þýðandi Öskar Ingimarsson. Afbrotamaður nokkur tekur sér íerð á hendur i þvi skyni að hitta fyrrverandi vinkonu sina, sem nú er gift og búsett ekki ailfjarri landamærum Bandarikjanna og Mexikó. Hann hefur þjófnað á samvizk- unni og þýfi i fórum sínum, og hyggst nú fá hjálp þeirra hjóna. til þess að komast undan, yfir landamærin. 22.45 Dagskrárlok. STÓR SKÓÚTSALA á alls konar góðum SKÓFATNAÐI stendur yfir í þrjá daga. Kvenskór — karlmannaskór —barnaskór — inniskór og margt fleira. KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP. Skóverzlun Péturs Andréssonur Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. Vorum að taka upp stóra sendingu. Nú bjóðum við yfir 250 nýtízku Jiti og mynztur. VEGGFÓÐUR \JKHA Laugavegi 39 og Vesturgötu 17 Föt, inkkor, stokar buxur og famkkur stórlækkoð verð '1 1 Föstudagfur 3. september 20.00 Fréttir 20.25 Veður ©g auglýsingar 20.30 Lucy Ball Lucy og Bob Crane Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.55 Hansttfizkan 1971 Kynning á því sem íramundan virðist vera i tizkuheiminum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.15 Gulllræningjarnir Brezkur framhaldsmyndaflokkur um biræfið gullrán og afleiðingar þess. 2. hluti. Lokuð sund Aðalhlutverk Peter Vaughan, Artro Morris og Richard Leecb. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Efni 1. þáttar: Flugvél lendir á litlum flugvelli á suðurströnd Englands. Innanborðs er allur gullforði Afrikurikisins Tanísu, hálfrar sjöttu milljónar punda verömæti. Gullið er ílutt 1 brynvarðan ML Þá láta ræningjarnir til skarar skríða, yfirbuga lögregluliðið og aka gullbilnum síðan inn 1 aðra flugvél, sem hefur sig þegar til flugs. Cradock lögregluforingja frá Scotland Yard er falin rann- sókn málsins. 22.05 Erlend málefni Umsjónarmaöur Jón Hákon Magn- ússon. 22.35 Dagskrárlok. ) - Laugardagur 4. september 18.00 Endurtekið efni Mývatnssveit Kvikmynd, sem Sjónvarpið iét gera 1 fyrrasumar um sveit þá, er einna frægust hefur orðið á ls- landi, fyrir íjölbreytta og sérkenni lega náttúrufegurð. Tónlist við myndina samdi Þorkell Sigurbjörnsson. Kvikmyndun Þrándur Thoroddsen. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Áður sýnt 30. júni síðastliðinn. 18.45 Enska knattspyrnan Leicester City — Liverpool. 19.30 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Smart spæjari Olíufurstinn Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.50 Myndasafnið M.a. franskar myndir um fiski- menn á Bretagne-skaga, keramik og sólgleraugu, og sovézk mynd um stóra og óvenjulega vöruflutn- ingabifreið. Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjart- ansson. 21.20 Dirch Passer skemmtir Ásamt honum koma fram: Agnete Björn, Lily Broberg, Preben Kass, Robert Larsen og íleirj. (Nordvision — Danska sjónvarpið). Þýðandi Bryndis Jakobsdóttir. 22.05 Maídagar i Mayfair Brezk bíómynd frá árinu 1949. Leikstjóri Herberg Wilcox. Aðalhlutverk Anna Neagle og Michael Wilding. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttlr. Maður nokkur erfir tízkuhús 1 Lundúnum. En hann er óvanur slíkum rekstri, og fer þvl margt úr skorðum, er hann tekur við stjórn inni. 22.30 Dagskrárlok. Einangrun Gófl plasteinangrun hefur hita- leiflnistaðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. “C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar ó meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nélega eng- en raka eða vatn ( sig. Vatns- drægni margra annarra einangr* unarefna gerir þau, ef svo bef undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun ór plasti (Polystyrene) og fram- leiflum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armóla 44. — Sími 30978.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.