Morgunblaðið - 31.08.1971, Page 5

Morgunblaðið - 31.08.1971, Page 5
. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUB 31. ÁGÚST ,1971 5 Hundamáliö: Mikil blaðaskrif og mótmæli erlendis VÆNTANLEG „hiindaslátrun" i Reykjavík liefur \akid gífur-, lega atliygli víða um lönd. Fjöldi blaða i Evrópu hefur birt fréttir og greinar um niálið, og alhnörg, einkiun sænsk og emsk, hafa sent biaðanienn Iiingað til lands, gagngert til að afla frétta um þetta unitalaða „hundainál". í skeyti AP-fréttastafunnar til Morgunblaðsins frá París segir, að franskt dýraverndunarfélag hafi borið fram mótmæli við ís- lenzka sendiráðið og franska ut- anríkisráðuneytið sl. laugardag, vegna væntanlegrar útrýmingar hunda í Reykjavík. Samtökin skora á islenzku rikisstjórnina að hætta við þessar ráðagerðir. Formaður féiagsins Madame Jacqueline Thome-Patenotre sendi forseta íslands einnig mót- mæJaskeyti. Eftirfarandi bréf barst Morg- unblaðinu í gær frá Ealing í Eng landi: ,,Hr. ritstjóri, okkur skilst að blað yðar láti sig mannlegar þjáningar nokkru varða. Okkur langar þvi til að biðja yður að gera allt sem unnt er til að koma i veg fyrir, eða að minnsta kosti fresta þessari ömannúðlegu ákvörðun sem við höfum lesið um, að drepa alla hunda í Reykjavíkurborg eftir 1. september. Það er ótrúlegt að land eins og yðar, sem við höfum alda tíð álitið lýðræðislegt og vingjarn- legt, skuli geta þolað jafn mis- kunnarlausa stjórn. Fólk um gjör vallt England er þrumu lostið og áhygg.jufullt, vegna fréttanna um aðgerðimar i september. Þær hafa gert mikið til að sverta ímynd íslands í augum Breta, og eiga vafalítið eftir að hafa slaam áhrif á ferðamannastraum til landsins. Vírðmgarfylist, Heath- er Vineham, I. E. Short." í danska blaðinu B.T. frá 27. ágúst er frétt frá blaðamanni blaðsins þar sem hann segir frá viðbrögðum Islendinga, og að yf- irvöld séu að drukkna i bréfum, símskeytum og símtölum frá Sví þjóð, Danmörku, Noregi, Eng- landi og Bandaríkjunum. 1 við- tali við B.T.-manninn segir Ólaf- ur B. Thors borgarfulltrúi, „og svarinn hundaandstæöingur". — „Það er alls ekkert vit í því að hafa hund í borginni, i litlum íbúðuim, þar sem hann hefur lít- ið frelsi og angrar aðeins ná- grannana." B.T. hefur þetta eftir Albert Guðmundssyni, eina borgarfull- trúanum sem er fylgjandi hunda haldi: „Hvers vegna segja menn, að hundurinn sé bezti vinur Framhald á bls. lft. Hópierðir Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8—70 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson simi 32716. Ódýrari en aárir! Shodii LEtGAH AUÐBKEKKU 44-46. SlMI 42600. Ulaleigan AKBBA UT car rental service rS-23-át setuhtm Fullkomnustu fiskileitartœki fyrir botnvörpu-, flotvörpu- og línuveiðar. Verða til sýnis og í gangi dagana 29. ágúst til 15. september í Brœðraborgarstíg 1 Myndlampinn í þessari mælitækjaeiningu sýnir okkur hina ævin- týralegu greiningar- hæfni: 2 fiskar á um 100 m dýpi, sem eru að- eins 50 sm frá botni og milli þeirra sjáum við að eru 25 sm. — Mynd- lampinn er stillanlegur á 3. 6 og 12 m, sem mið- ast frá botni. Myndin er stöðug og birtan breytist lítið þó send- ing fari fram, sem er mjög mikilvægt fyrir augun. Myndlampinn er einnig stillanlegur á 35 m, sem hægt er að færa yfir 1000 m dýpi. Friðrik A. Jónsson Bræðraborgarstíg 1 Símar 14135 og 14340. HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuii seljum viS RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnliki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur, SlÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstig 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.