Morgunblaðið - 31.08.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 31.08.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGT5ST 1971 7 íslenzk sýning í Seattle Á höfiMtöagmn, 29. ágTÍst, lauk i Sk’attle í Bandarikjun- um, sýningu frá öllum Norð- urlöndimum og nefndist sýn- ingin „Nordic Art Festával." Sýningiin hófst 22. ágúst í húsakynnum þeim frá heáms- sýningunni, sem nefnast Flag Pavillon. Á sýningu þessari var is- ienzk deild, og þar sýndi Sól veig Eggerz Pétursdóttir verk sin, aðallega málverk á rekavið, en af þeim er hún þekkt hérlendis og þá ekki síður erlendis, en hún hefur haldið nokkrar listsýnmgar ytra, m.a. i Hannover í Þýzka Jandi og London. Hlaut hún fyrir þær sýningar mjög góða dóma, og víkur að því síðar. Á þessari íslenzku deild sýndi einnig Kristinn Bene- diktsson ijósmvndari svart- hvítar ljósmyndir frá íslandi og -Jón Sigurjónsson guiismjð ur íslenzka silfurmimi. Sóiveig Bggerz fór sjáilf titt Seattilie, og þaðam hefur flrétzt aó húm hatfi m.a. komió flnaim í sj’óinvairpi i 7 miimiútma dag- Sólveig Eggerz Pétursdóttir lijá einu málverlca sinna á rekavið. Rétt áður en Sólve'iig hélt uttari, hitti ég hama að máh til . að fórvitnast uim sýmiimigiu þesisia. „Sýmimg þessii er haMin í boði Skamdimaviskiu félaig- amma í bomgiimmi. Og ég voma, að sýmimig þessi getii orðið nokkuð góð lamdlkymmámig, em ég hef eimmig með mér aMs kiymis bætelimiga frá Perðaisterif stofiu ríkisims. Fýmir utam metoaviðarspýtur rauímair, verð- ur þarma flieira til sýnis. Ég bauð tveitm umigium miönmum að sýma með mér, og við amm- am kammizt þi3 nú við þarna á Mangiumiblaðimiu, því að það er eimm af Ijósmymidiurium ykk ar, Kristimm Benediktsson, sem kummiur er fyrir liistræm- ar nuymdir, em himm er Jón Sigurjómsisan guMismiður á Laugavieigi, og sýn'ir hann is- 'lemzka sáJifiuirsmíðL Sýn i ngarnefndi n auiglýsir verk okikar í blöðum og út- varpi, dkteair að kostmaðar- laiuisu, og mér er sa@t, að sýrn- imigarsailiurinm- sé mijlög góður, en hamm var áður notaðiur á heimssýraiingunmi og nefndisf húsið Fliag Pav'iillon." ,,Ég hef séð þim getið með mymdium í japönisikium og svisismieistkium blöðum, Sóiveig. Hefiur þú siýnt i þeisisum lönd- um?“ „Nei, em sivo stóð ájþagar éig sýndi í Hittttan Galiery i Lomd om, sem er mjög þetetet og virt igailíterí að AP, — (Assosiated Press) tófk mymdir á sým- iinig unmii og sendi þær áisamt texta út uim allan heim, o.g þar er sjáltfsaigt skýrimigim á því, að þú hefiur séð mymdir atf mér viða um heiim. “ Og ég óiskaiði Söliveiigiu góðr ar ferðar út, og nú verðiur ekted lamigt þar tii hún kiemiur heim afbur, og verðair þá gam am að firétta atf því, hvermiig mymdum bemmar og Kristins og sitttflummiumium Jóns var teik ið. Það er skemmtitegt, þetg- ar isttemzteir l'istamiemm bera hróður Isilamds um veröMima. SlStet kemiur otftast atftiur otklk- ur titt góða. — Fr.S. I erlendum blöðuni sáum við nokkra dónia um sýning ar Sólveigar í Hannover og Ixindon, og til gamams tökum Nokkrir silfurimina þeirra, sem Jón Sigurjónsson sýndi á sýningunni. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm). Leikur að stráum. Ljósmynd eftir Kristinn Benediktsson. Ein af myndiumm á sýningunni í Seattle. við glefsur úr þessum blöð- um á víð og dreif, og mjög stuttar. Flestir eru dómamir með myndum. Skemmtilegt er að lesa á síðu 11 í The Lond- on Art Scene, þar sem getið er listsýninga. Þar er sýn- ingu Sólveigar getið næst á undan sýningu John Lennons hins fræga bitils. Arts Keview, 5. des. 1970. „—- Á þemma v-ið mállair húm isttenzteiu söguirmar, sögur úr biblSiummi og atlburði daiglegs Mifis. Litirmdar eru rnjúkir, auigmasvipur meigimiatriðið — og húm hefur miiteimin miæm- dieilka fyrir fiegurð og miteid- te'te máttúrummair. — Lorraine Craig. The Seotsma.n, 4. desember 1970. Bllizabeitlh Morri.s: í Loradom. Sögur á rekavið. „Plestir satfma reteavið till að bremma homium á artnd, em Sólveiig Pétuirsdóttir saiflniar h'omum til að gera hamm að Mstaivefteum. 1 himium umdar- tegiu förmium og margsil'umig- immi áferð viðarims sér húm fiyrir sér fóltk sagna ættlamds sims. Ma.rgir okkar sjá í umd imrai trjárót eða barkarbrotl sviipmót eimihyeirrar l'ilfiamdi, svo sem anidldt eða áýrsJjki. Sóilveiig fieistdr buigsýnir sínar með olliiuiTiitum. Áramigurinm er miærtfærimm og li.S't.fenguæ, mjög tattandi gerð súrrealist- iskrar listar." Investors Chronicle and Stock Exchange Gazette. 18. des. 1970 etftár Guy Mammers. „Þaö eru svo mamgar list- sýmimigar fy.rir jóliin, að ég get aðeimis nietfnit örfiáar. Sú, sem ég bið ykkiur að flýta yikíkiur fiyrst að skoða, etf þið vidrjið stfyðja nýja og óvenrjiudega list gáÆu, er í Londosn HiTtoni. — Þetta er vissnlega verk stór- kosttega steapandi imyndunar afttis." Og manga fileiri dóma sáum við um sýmimigar Sðliveiigar, úr Berli'nigske Tidende frá 31.5. 1668, þegar hún sýndi á Gattd- erie M í Kauipmammaihöfm, og úr möriguim þýzikium blöðum fii'á því hún sýndi i Hammov- er. En v;Ö lábum þetta nægja. — Fr.S. KLÆÐJ OG GERI V® bólstruð húsgögin. Húsgagnabólstrunin, Garða- isitræti 16. — Agnar Ivaes. Heimasími í hódegiinu og á kvöldim 14213. BROTAMALMUR Kaupi sllan brotamólm laing- bæsta verði, staðigrieiðsla, Nóatfún 27, simii 2-58-91. 8—22 SÆTA hópforðaibffreiðir til léigu. Eimmig 5 manna „Cntroem G. S." te.gðar út en án bíl- stjóra. Ferðabilar hf.. s'rmi 81260. HÚSMÆÐOR Stórkostleg lækkum á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. ÞvoTt ur, sem kemur í dag, tiilbúinn á morgun. Þvotta-húsið Eimir, Slíðumúte 12, siími 31460. TIL SÖLU kjötbúðar kæli'borð og kæli- veggur. Jón Mathiesen, símii 50101, KlENiNARI óskar eftir IStilli íbúð strax, befet S Vogunum. Uppl. S Sima 33650 næstu dega. Efl EKKI EINHVER GÓÐ KONA í nógren,ni Landakotsskóla sem vrll taka 6 ára stelpu heim til sín fyrir hádegi eða koma h'eim tii hennar í vetur? Uppl. í síma 26625. KONA ÓSKAR EFTIR heildagisvinnu, helzt við síma- vörzlu eða eitthvað hliðstætt. Er vön afgreiðslu. Uppl. S síma 12983 eftir kil. 7 á kvöfdin. TIL SÖLU dráttarspil á Dodge Weapon og nokkrir háifslitnir hjólbarð ar 900x20 til sölu. Uppl. f síma 52468 eftir kl. 7. VOLVO 544 66 Er kaupandi að Volvo 544 árg. 1966 gegn staðgreiðsfu. Uppl. í síma 12446 á daginn og 38861 á kvöldin. HÓPFERÐIR 8—21 farþ. Benz ‘71 till leigu I lengri og skemmni ferðir, svo sem vinnuifilioikka, skóla- krakka, híjómsveiitir og fl. Kristján Guðleifss., s. 33791. KONA ÖSKAST TIL AÐ GÆTA tveggja barna háltfan daginn. Er í Breiðholtinu. Uppl. S síma 83369 fyrir hádegi eða á kvöldin. TIL SÖLU Farmall cubb með sláttuvél í góðu standi. Uppl. í síma 99-3120 eftÍT kl. 7 á kvöldin. KEFLAVÍK Kennari óskar eftir 2ja tiil 3ja herbergja íbúð til leigu strax, Upplýsingar í síma 30693. KEFLAVÍK — ATVINNA Verkamenn óskast við frá- slétt og hreinsun á móta- timibri. Stapafell, Keflavík. KEFLAVlK — ATVIWNA Riegiusamur maður óskast. Stapafell, Keflavík. KEFLAVlK Til sölu fok'helt raðhús við Sunnubraut í Keflavfk. Af- hendist i nóvember nk. Einn- ig til sölu húsgr, undir rað- hús. Fasteignasalan Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420. EINBÝLISHÚS TIL SÖLU Húsið er um 80 fm. 4 herb., geymsiupláiss í kjailara og 50 fm bflskúr. Húsið stendur ð 660 fm eignarlóð. Söluverð 1400 þús. Uppl. í s. 36666 eftir kl. 6. IE5I0 jdlovðunblaíiiíi DRGIEGn Heimilisaðstoð - einstaklingsibúð Kona óskast til heimiiisað- stoðar frá 8.00 til 14.00, eða eftir nánara sarrrkomulegi. Einstaklingsí'búð { boði I sama húsi. Vinsaml sendið nöfn og símanúmer til MbJ. f. 7. sept., merkt 4797. Atvinna óskast Stúlka með stúdentspróf og kennarapróf ásamt nokkurri vél- ritunarkunnáttu óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi sem allra fyrst. Meðmæli fyrir hendi. ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 1-52-34 kl. 4—6 í dag, eða leggið tilboð inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „6265" fyrir hádeg'i á fimmtudag. íbúð óshast til leigu Vil taka á leigu þriggja eða fjögurra herbergja ibúð í Reykjavik frá og með nóvember næstkomandi. Upplýsingar í síma 1-78-28 eftir klukkan fimm í dag cg næstu daga. GAMALT OG GOTT Sómia stumdar, addme'i amm öttlliu preitta táttd, dóma gmumdair, hvemgd haran Ihallllar réttfu málii. VSisem er taMm eifltir Jóoi Þor- géitnsHom, pnast á HjailitaJbatelka. VLsiari' fter öfiuiga merkingiu, etf hún er letsím atftur á balk. Sumír Játa vísiuma byrja: Dóma gmumdar hyengi hamm o.s.frv. (Úr bókimmi Ég skal kveða við þiig ved, etftir Jóhamm Sveims- som frá Plötgiu). Bifreiðaskoðunin Þriðjudaginn 31. ágiist R-17701 tíl R 17850. Kálfsmagahleypir Kamn eiktei eámhver gömiuil kona upps'kriftina af kálfsmaga hteypi ? Þesisar gömliu dygigðir Og gömttiu firæði m.ega etelki fadla 1 gleymiskiummar dá. Ef eimíhver sikyidi sjá þeisisar Mmiur og kamm þetíta, er sá eða sú him siama beð- im að steritfa eða hrimgja tdi Dagbókar Mbl. Au - Poir - Þýzkulond Barngóð stúlka óskast sem AU-PAIR á nýtizkulegt heimili í Kiel. Ung þýzk hjón og 3 börn. Upplýsingar í síma 14306 næstu kvöld. -----------------------------------------------1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.